19. Febrúar síðastliðin Gáfu félagar úr Kiwaniklúbbnum Helgafell í Vestmannaeyjum,
Hljóðkerfi eina stofu í grunnskóla Vestmannaeyja.
Styrkurinn er tilkomin vegna Bergþóru Sigurðardóttir sem er átta ára eyjapæja sem fæddist með
Þann 13 febrúar s.l afhentu félagar úr Kiwanisklúbbnum Helgafelli Stefáni Valtýssyni sérútbúið rafknúið sjúkrarúm til eignar. Valtýr faðir Stefáns kvað þetta vera mikla byltingu fyrir drenginn.
Í kvöld var haldinn almennur fundur hjá okkur þar sem aðal gestur kvöldsins var Ólafur Snorrason Framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar.
Eitt af fjölmennari þorrablótum Helgafells var haldið s.l laugardagskvöld og voru mættir um
170 félagar og gestir, og m.a heimsóttu okkur gestir frá Kiwanisklúbbnum Mosfelli í Mosfellsbæ
og þökkum við þeim sérstaklega fyrir ánægjulega semverustundir og heimsóknina til Eyja.
Fyrsti fundur ársins var haldinn fimmtudaginn 8 janúar í Kiwanishúsinu. Á þessum fundi flutti Valur Bogason sérfræðingur hjá Hafró okkur erindi um sýkinguna sem herjar á síldarstofnin um þessar mundir.
Í gærdag kl 16.00 var haldin Jólatrésskemmtun Helgafells með pompi og prakt. Þarna mættu félagar með börn og barnabörn og áttu ánægjulega jólastund saman. Dansað var í kringum jólatréð við undirleik og söng Ólafs Aðalsteinssonar
Að morgni Aðfangadags mættu félagar í Helgafelli niður í Kiwanihús í tilefni árlegrar heimsóknar á Hraunbúðir Dvalarheimili aldraðra og Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja, til að færa heimilisfólki og sjúklingum smá jólaglaðning.
Kiwanisklúbburinn Helgafell óskar Kiwanisfólki og landsmönnum öllum nær og fjær Gleiðilegra jóla og farsældar á komandi ári, með þökk fyrir samstarfið og stuðninginn á liðnum árum.
Sameiginlegur jólafundur Sinawik og
Kiwanisklúbbsins Helgafells var síðasta laugardagskvöld. Um 120 gestir voru saman þess kvöldstund í góðu yfirlæti. Eftir að forseta hafði ávarpað gesti í upphafi fundar og óskað afmælisbörnum fundarins til hamingju með áfangann, flutti séra Guðmundur Örn okkur jólahugvekju og Gísli Valtýsson las upp jólasögu.
Í kvöld kom Skreytingarnefnd ásamt öðrum félögum saman í Kiwanishúsinur við Strandveg til að koma húsinu okkar í Jólabúning, skreyta jólatréð hengja upp seríur, greni o.fl.
Í kvöld fór fram jólasælgætispökkun hjá okkur Helgafellsfélögum og að venju kom mikil fjöld félaga og barna að þessu verkefni, enda tekur ekki nema rúmlega klukkustund að pakka öllu sælgætinu í öskjurnar, eins og máltækið segir margar hendur vinna létt verk.
Í kvöld komu félagar í Helgafelli saman að Hraunbúðum Dvalarheimili aldraðara til að koma upp jólaskrauti, en það er áralöng hefð fyrir því að Helgafellsfélagar komi heimilinu í jólabúning.
Í kvöld var leikið til úr slita í Coca Colamótinu en þetta er elsta mót okkar Helgafellsfélaga í snóker og viljum við þakka Vífilfelli fyrir dyggann stuðning við okkur í gegnum árin. En í kjallaranum fóru fram tvær hörkuviðureignir og
Í kvöld var Almennur fundur hjá okkur Helgafellsfélögum sem hófst á inntöku
nýs félaga Óttars Gunnlaugssonar og bjóðum við hann velkominn til starfa
hjá okkur.
En aðal gestur kvöldsins var félagi okkar Jón Pétursson framkvæmdastjóri Fjölskyldu og fræðslusviðs
Vestmannaeyjabæjar
Félagsmálafundur var haldinn s.l fimmtudag og þar var tekinn inn einn nýr félagi, og sá Birgir Sveinsson fráfarandi Svæðisstjóri Sögusvæðis um athöfnina. Þessi nýji félagi okkar heitir Stefán Birgisson
Síðastliðið laugardagskvöld fóru fram stjórnarskipti í Helgafelli þar sem ný stjórn undir forystu Kristleifs Guðmundssonar tók við stjórnartaumunum. Sú nýbreytni var á stjórnarskiptum að Stefán B Jónsson Svæðisstjóri Sögusvæði kemur úr Kiwanisklúbbn um Ós og tók hann sína menn með sér og skipti líka um stjórn hjá Ósmönnum.
Í gærkvöldi var Ársuppgjörsfundur hjá okkur í Helgafelli, sem jafnframt er síðasti fundur starfsársins. Á þennann fund mættu fulltrúar frá Leikskólanum Sóla hér í bæ til að veita viðtöku gjöf frá Helgafelli.
Um s.l helgi fór fram í Kiwanishúsi Eldeyjarmanna í Kópavogi Kiwanisráðstefna og fræðsla og þar voru þrír fulltrúar frá Helgafelli. Ráðstefnan hófst kl 11.00 og þótti hú vel heppnuð í alla staði.
Á síðasta fundi okkar var félaga okkar Sigurjóni Adólfssyni færð fánastöng með hátíðarfána klúbbsins. Tilefnið var að kappinn er orðinn fimmtugur.
Fyrsti fundur vetararins var síðasta fimmtudag. Þá afhentum við tölvustýrt æfingahjól til Hraunbúða, dvalarheimilis aldraðra. Hjólið er ætlað bæði þeim sem geta hjólað af sjálfdáðum og eins hinum sem eiga erfitt með það.
© Smartmedia 2014