Olísmótið

Olísmótið

 

 

 

 

Olísmótið
Klúbbakeppni
Kiwanis - Akóges - Oddfellow
Reglur og fyrirkomulag.

 

 • Í hverju liði eru sex aðalmenn og þrír varamenn (ef fjölga þarf varamönnum fer það eftir samkomulagi við mótsstjórn)
 • Þetta mót er spilað án forgjafar
 • Vinna þarf tvo ramma til að vinna leik, eitt stig er gefið fyrir unninn leik.
 • Ekki er leikið á fundardögum klúbbanna
 • Ef leikmenn ná samkomulagi meiga þeir færa leik sinn til á leikdegi
 • Ekki má færa leiki á milli daga, en geti aðalmaður ekki spilað skal hann kalla til varamann.
 • Það stig sem varamaður vinnur, fær aðalmaðurinn sem hann spilar fyrir.
 • Varamaður skal ekki leika við sama aðila tvisvar heldur kalla annann varamann inn.
 • Ef klúbbar eru jafnir að stigum, skal telja unna ramma.
 • Ef enn er jafnt skal telja tapaða ramma.
 • Ef enn er jafnt skal varpa hlutkesti.
 • Sá einstaklingur sem vinnur flesta leiki telst sigurvegari síns klúbbs, ef fleiri en einn í hverjum klúbbi eru jafnir skal telja unna ramma, ef enn er jafnt skal telja tapaðaramma, og ef jafnt er á öllum tölum skal varpa hlutkesti.
 • Sá einstaklingur sem hæstur er af klúbbunum þremur fer beint í einstaklingsúrslit, en þeir hæstu í klúbbunum tveimur sem ekki áttu hæsta mann, keppa um það hvor spilar úrslitaleikinn.
Mæti keppandi ekki til leiks á réttum tíma, og hafi ekki haft samband við mótspilarann, skal leikurinn úrskurðaður honum tapaður, þegar 15 mínútur eru komnar fram yfir ákveðinn leiktíma.

OLÍSMÓTIÐ 2020
mótið leikið í Janúar á hverju ári !

PRENTVÆN ÚTGÁFA HÉR

Dagur Kl Hús Nafn Nafn Úrslit Kiw Akó Odd
Mán 6  17.30 KIW Gunnar Friðfinns Sigurður Þ.Sveins 2 - 0   1  
Mán 6  17.30 ODD Heiðar Egilsson Sigurjón Birgiss 1 - 2     1
Mán 6  17.30 AKÓ Albert Sævarss. Magnús Sveinss 2 - 0     1
Mán 6  19.00 KIW Rúnar Þ Karlsson Birkir Hlynsson 0 - 2 1    
Mán 6  19.00 ODD Valur Már Valm. Stefán B Hauks. 1 - 2     1
Mán 6  19.00 AKÓ Guðmundur Gísla Sævald Hallgríms. 2 - 0     1
Mán 6  20.30 KIW Sigurður Georgss Valur S Heimis 0 - 2 1    
Mán 6  20.30 ODD Jón Örvar Sigurður Guðm. 1 - 2     1
Mán 6  20.30 AKÓ Haukur Hauksson Kári Vigfússon 0 - 2   1  
Þrið 7  17.30 AKÓ Magnús Sveinss Heiðar Egilsson 0 - 2 1    
Þrið 7  17.30 KIW Sigurður Þ.Sveins Sigurjón Birgisson 1 - 2     1
Þrið 7  17.30 ODD Albert Sævarss. Gunnar Friðfinns 1 - 2   1  
Þrið 7  19.00 AKÓ Sævald Hallgríms Valur Már Valm. 2 - 1   1  
Þrið 7  19.00 KIW Birkir Hlynsson Stefán B Hauks. 0 - 2     1
Þrið 7  19.00 ODD Guðmundur Gísla Rúnar Þ Karlsson 0 - 2   1  
Þrið 7  20.30 AKÓ Kári Vigfússon Jón Örvar 0 - 2 1    
Þrið 7  20.30 KIW Valur S Heimis Sigurður Guðm. 2 - 0 1    
Þrið 7  20.30 ODD Haukur Hauksson Sigurður Georgss. 2 - 0     1
Miðv 8  17.30 KIW Gunnar Friðfinns Heiðar Egilsson 2 - 0   1  
Miðv 8  17.30 ODD Sigurður Þ.Sveins Albert Sævarss. 0 - 2     1
Miðv 8  17.30 AKÓ Sigurjón Birgiss Magnús Sveinss 1 - 2   1  
Miðv 8  19.00 KIW Rúnar Þ Karlsson Valur Már Valm. 2 - 0   1  
Miðv 8  19.00 ODD Birkir Hlynsson Guðmundur Gísla 2 - 0 1    
Miðv 8  19.00 AKÓ Stefán B Hauks. Sævald Hallgríms. 2 - 0     1
Miðv 8  20.30 KIW Sigurður Georgss Jón Örvar 2 - 0   1  
Miðv 8  20.30 ODD Valur S Heimis Haukur Hauksson 1 - 2     1
Miðv 8  20.30 AKÓ Sigurður Guðm. Kári Vigfússon 1 - 2   1  
Laug 11 13.00 AKÓ Magnús Sveinss Sigurður Þ.Sveins 1 - 2 1    
Laug 11 13.00 KIW Heiðar Egilsson Albert Sævarss. 0 - 2     1
Laug 11 13.00 ODD Sigurjón Birgiss Gunnar Friðfinns 2 - 1     1
Laug 11 14.30 AKÓ Sævald Hallgríms Birkir Hlynsson 0 - 2 1    
Laug 11 14.30 KIW Valur Már Valm. Guðmundur Gísla 0 - 2     1
Laug 11 14.30 ODD Stefán B Hauks. Rúnar Þ Karlsson 2 - 1     1
Laug 11 16.00 AKÓ Kári Vigfússon Valur S Heimis 0 - 2 1    
Laug 11 16.00 KIW Jón Örvar Haukur Hauksson 0 - 2     1
Laug 11 16.00 ODD Sigurður Guðm. Sigurður Georgss. 2 - 0     1
Sun 12 13.00 KIW Gunnar Friðfinns Birkir Hlynsson 2 - 1   1  
Sun 12 13.00 ODD Sigurður Þ.Sveins Guðmundur Gísla 2 - 0 1    
Sun 12 13.00 AKÓ Albert Sævarss. Rúnar Þ Karlsson 2 - 1     1
Sun 12. 14.30 KIW Magnús Sveinss Valur S Heimis 1 - 2 1    
Sun 12 14.30 ODD Heiðar Egilsson Haukur Hauksson 2 - 1 1    
Sun 12. 14.30 AKÓ Sigurjón Birgiss Sigurður Georgss. 2 - 0     1
Sun 12. 16.00 KIW Sævald Hallgríms Jón Örvar 1 - 2 1    
Sun 12. 16.00 ODD Valur Már Valm. Sigurður Guðm. 2 - 0 1    
Sun 12 16.00 AKÓ Stefán B Hauks. Kári Vigfússon 0 - 2   1  
Þrið 14. 17.30 AKÓ Rúnar Þ Karlsson Sigurður Þ.Sveins 2 - 1   1  
Þrið 14 17.30 KIW Birkir Hlynsson Albert Sævarss. 2 - 0 1    
Þrið 14 17.30 ODD Guðmundur Gísla Gunnar Friðfinns 0 - 2   1  
Þrið 14. 19.00 AKÓ Sigurður Georgss Heiðar Egilsson 2 - 1   1  
Þrið 14 19.00 KIW Valur S Heimis Sigurjón Birgiss 2 - 0 1    
Þrið 14. 19.00 ODD Haukur Hauksson Magnús Sveinss 2 - 0     1
Þrið 14 20.30 AKÓ Kári Vigfússon Valur Már Valm. 0 - 2 1    
Þrið 14 20.30 KIW Jón Örvar Stefán B Hauks. 0 - 2     1
Þrið 14 20.30 ODD Sigurður Guðm. Sævald Hallgríms. 2 - 0     1
Fim 16 17.30 KIW Gunnar Friðfinns Valur Már Valm. 0 - 2 1    
Fim 16 17.30 ODD Sigurður Þ.Sveins Stefán B Hauks. 0 - 2     1
Fim 16 17.30 AKÓ Albert Sævarss. Sævald Hallgríms. 0 - 2   1  
Fim 16 19.00 KIW Magnús Sveinss Jón Örvar 2 - 1   1  
Fim 16 19.00 ODD Heiðar Egilsson Sigurður Guðm. 2 - 0 1    
Fim 16 19.00 AKÓ Sigurjón Birgiss Kári Vigfússon 2 - 0     1
Fim 16 20.30 KIW Rúnar Þ Karlsson Valur S Heimis 2 - 1   1  
Fim 16 20.30 ODD Birkir Hlynsson Haukur Hauksson 2 - 1 1    
Fim 16 20.30 AKÓ Guðmundur Gísla Sigurður Georgss. 2 -1     1
Föst 17 17.30 AKÓ Sævald Hallgríms Sigurður Þ.Sveins 2 - 0   1  
Föst 17 17.30 KIW Valur Már Valm. Albert Sævarss. 2 - 1 1    
Föst 17 17.30 ODD Stefán B Hauks. Gunnar Friðfinns 2 - 1     1
Föst 17 19.00 AKÓ Kári Vigfússon Heiðar Egilsson 1 - 2 1    
Föst 17 19.00 KIW Jón Örvar Sigurjón Birgisson 0 - 2     1
Föst 17 19.00 ODD Sigurður Guðm. Magnús Sveinss 2 - 0     1
Föst 17 20.30 AKÓ Sigurður Georgss Birkir Hlynsson 0 - 2 1    
Föst 17 20.30 KIW

Valur S Heimis

Guðmundur Gísla 2 - 1 1    
Föst 17 20.30 ODD Haukur Hauksson Rúnar Þ Karlsson 0 - 2   1  
Laug 18  13.00 AKÓ Gunnar Friðfinns Valur S Heimis 2 - 0   1  
Laug 18  13.00 KIW Sigurður Þ.Sveins Haukur Hauksson 1 - 2     1
Laug 18  13.00 ODD Albert Sævarss. Sigurður Georgss. 1 - 2   1  
Laug 18  14.30 AKÓ Magnús Sveinss Valur Már Valm. 2 - 0   1  
Laug 18  14.30 KIW Heiðar Egilsson Stefán B Hauks. 0 - 2     1
Laug 18  14.30 ODD Sigurjón Birgiss Sævald Hallgríms. 2 - 0     1
Laug 18  16.00 AKÓ Rúnar Þ Karlsson Jón Örvar 1 - 2 1    
Laug 18  16.00 KIW Birkir Hlynsson Sigurður Guðm. 2 - 0 1    
Laug 18  16.00 ODD Guðmundur Gísla Kári Vigfússon 0 - 2   1  
Sun 19  13.00 AKÓ Sigurður Georgss Sigurður Þ.Sveins 1 - 2 1    
Sun 19  13.00 KIW Valur S Heimis Albert Sævarss. 2 - 0 1    
Sun 19  13.00 ODD Haukur Hauksson Gunnar Friðfinns 2 - 0     1
Sun 19  14.30 AKÓ Sævald Hallgríms Heiðar Egilsson 1 - 2 1    
Sun 19  14.30 KIW Valur Már Valm. Sigurjón Birgiss 2 - 0 1    
Sun 19  14.30 ODD Stefán B Hauks. Magnús Sveinss 2 - 1     1
Sun 19  16.00 AKÓ Kári Vigfússon Birkir Hlynsson 0 - 2 1    
Sun 19  16.00 KIW Jón Örvar Guðmundur Gísla 2 - 0 1    
Sun 19  16.00 ODD Sigurður Guðm. Rúnar Þ Karlsson 2 - 0     1
Þrið 21  17.30 KIW Gunnar Friðfinns Jón Örvar 0 - 2 1    
Þrið 21  17.30 ODD Sigurður Þ.Sveins Sigurður Guðm. 2 - 1 1    
Þrið 21  17.30 AKÓ Albert Sævarss. Kári Vigfússon 2 - 0     1
Þrið 21  19.00 KIW Magnús Sveinss Birkir Hlynsson 0 - 2 1    
Þrið 21  19.00 ODD Heiðar Egilsson Guðmundur Gísla 0 - 2     1
Þrið 21  19.00 AKÓ Sigurjón Birgiss Rúnar Þ Karlsson 0 - 2   1  
Þrið 21  20.30 KIW Sævald Hallgríms Valur S Heimis 2 - 0   1  
Þrið 21  20.30 ODD Valur Már Valm. Haukur Hauksson 1 - 2     1
Þrið 21  20.30 AKÓ Stefán B Hauks. Sigurður Georgss. 2 - 0     1
Sun 26  13.00 KIW Kári Vigfússon Sigurður Þ.Sveins 0 - 2 1    
Sun 26  13.00 ODD Jón Örvar Albert Sævarss. 2 - 0 1    
Sun 26  13.00 AKÓ Sigurður Guðm. Gunnar Friðfinns 2 - 1     1
Sun 26  14.30 KIW Rúnar Þ Karlsson Heiðar Egilsson 1 - 2 1    
Sun 26  14.30 ODD Birkir Hlynsson Sigurjón Birgisso 2 - 1 1    
Sun 26  14.30 AKÓ Guðmundur Gísla Magnús Sveinss 2 - 1     1
Sun 26  16.00 KIW Sigurður Georgss Valur Már Valm. 2 - 1   1  
Sun 26  16.00 ODD Valur S Heimis Stefán B Hauks. 0 - 2     2
Sun 26  16.00 AKÓ Haukur Hauksson Sævald Hallgríms. 2 - 0     1
                 
        Samtals   38 27 42

Oddfellow Olísmeistarar 2020

Nú er sveitakeppni í klúbbakeppni lokið. 12 umferðir voru leiknar og voru það Oddfellow félagar sem lönduðu sigri í ár eftir hörku keppni. Þetta er í fyrsta skipti sem Oddfellow sveitin sigrar þessa keppni og óskum við þeim til hamingju með sigurinn. Stiginn í mótinu voru svo hljóðandi:

 1. Odfellow 42 stig.
 2. Kiwanis 38 stig.
 3. Akóges 27 stig.

Mótinu er ekki alveg lokið enn einnig er keppt í einstaklingskeppni og fer stigahæsti frá hverjum klúbb í úrslit. Sá sem er með flesta sigra af þessum 3 fer beint í úrslit en hinir leika undanúrslit. Beint í úrslitin fer Stefán Björn Hauksson (Oddfellow) með 11 vinninga. En í undanúrslitum leika Birkir Hlynsson(Kiwanis) 10 sigrar og Rúnar Þór Karlsson 8 sigrar (Akóges)

Olís Mótið

Á fimmtudaginn 30 janúar voru leikin undanúrslit í Ólis mótinu. Léku þar Rúnar Þór Karlsson (akóges)  og Birkir Hlynsson (Kiwanis.) Um 15-20 manns komu til að styðja þá kappa og var þema kvöldsins varnarleikur. Báðir spiluðu mjög þéttan og góðan varnarleik. Birkir náði hinsvegar að  taka sína sénsa aðeins betur og hafði sigur úr bítum 3-0. Voru flestir rammarnir keimlíkir.

 

Úrslitin fóru svo fram föstudaginn 31 Janúar.  Þar léku Stefán Björn Hauksson og Birkir Hlynsson. Mikil spenna var í loftinu fyrir leikin þar sem Oddfellow ætluðu sér að sigra tvöfalt eftir að hafa tekið Liðakeppnina.Kiwanis ætluðu hinsvegar að verja einstaklingstitilin.

 Leikar hófust kl 20 og voru rúmlega 30 manns að fylgjast með. En leikirnir voru aldrei spennandi ef svo má að orði komist. Birkir Hlynsson var virkilega vel gíraður þetta kvöldið og kroppaði alltaf stig inná sína töflu reglulega. Þessum leik lauk eins og undanúrslitin 3-0 fyrir Birkir Hlynsyni og sá Stefán aldrei til sólar. Birkir náði að verja sinn titill og er Olís meistari 2020.

Þetta mót er okkar flottasta og stærsta mót. Viljum við koma þökkum til Olís fyrir að hafa haldið þessum spons út öll þessi ár

 

1.sæti og Olísmeistari 2020 Birkir Hlynsson Kiwanis

2.sæti Stefán Björn Hauksson Oddlellow

3.sæti Rúnar Karlsson Akóges (Kári Vigfússon tók við verðlaununum vegna anna Rúnars )

Dómarar í Olísúrslitum 2020 Haukur Hauksson Oddfellow og Kári Vigfússon Akóges

Sigursveit Oddfellow og Olísmeistarar 2020. Til hamingju Oddfellowmenn þið eruð vel að þessu komnir.

 

 


OLÍSMÓTIÐ 2019

PRENTVÆN ÚTGÁFA HÉR

Dagur Kl Hús Nafn Nafn Úrslit Kiw Akó Oddf
Laug 5  13.00 KIW Gunnar Friðfinnss Kristján Egilsson 0 - 2 1    
Laug 5  13.00 ODD Birkir Hlynsson Guðmundur Gísla 2 - 1 1    
Laug 5  13.00 AKÓ Allbert Sævarsson Magnús Steindórs 0 - 2   1  
Laug 5  14.30 KIW Rúnar Þór Karlss Valur S. Heimiss. 2 - 0   1  
Laug 5  14.30 ODD Sigurður Þ Sveinss Stefán B Hauksso 2 - 0 1    
Laug 5  14.30 AKÓ Sigurjón Birgisson Óskar Haraldsson 2 - 1     1
Laug 5  16.00 KIW Einar Gunnarsson Atli Már 0 - 2 1    
Laug 5  16.00 ODD Heiðar Egilsson Sigurður Guðmun 2 - 0 1    
Laug 5  16.00 AKÓ Haukur Hauksson Ölygur H Grímss. 2 - 0     1
Sun 6  13.00 AKÓ Magnús Steindórs Birkir Hlynsson 2 - 1   1  
Sun 6  13.00 KIW Kristján Egilsson Guðmundur Gíslas 2 - 1 1    
Sun 6  13.00 ODD Allbert Sævarsson Gunnar Friðfinnss 2 - 0     1
Sun 6  14.30 AKÓ Óskar Haraldsson Sigurður Þ Sveinss 2 - 1   1  
Sun 6  14.30 KIW Valur S Heimiss. Stefán B Hauksso 2 - 1 1    
Sun 6  14.30 ODD Sigurjón Birgisson Rúnar Þ.Karlsson 2 - 0     1
Sun 6  16.00 AKÓ Ölygur H Grímss Heiðar Egilsson 0 - 2 1    
Sun 6  16.00 KIW Atli Már Sigurður Guðm. 2 - 0 1    
Sun 6  16.00 ODD Haukur Hauksson Einar Gunnarsson 2 - 1     1
Mán 7  17.30 KIW Gunnar Friðfinnss Birkir Hlynsson 1 - 2 1    
Mán 7  17.30 ODD Kristján Egilsson Allbert Sævarsson 1 - 2     1
Mán 7  17.30 AKÓ Guðmundur Gíslas Magnús Steindórs 0 - 2   1  
Mán 7  19.00 KIW Rúnar Þ.Karlsson Sigurður Þ.Sveinss 0 - 2 1    
Mán 7  19.00 ODD Valur S. Heimiss. Sigurjón Birgisson 0 - 2     1
Mán 7  19.00 AKÓ Stefán B Hauksso Óskar Haraldsson 2 - 1     1
Mán 7  20.30 KIW Einar Gunnarsson Heiðar Egilsson 0 - 2 1    
Mán 7  20.30 ODD Atli Már Haukur Hauksson 2 - 1 1    
Mán 7  20.30 AKÓ Sigurður Guðmun Ölygur H Grímss 2 - 0     1
Þriðj 8  17.30 AKÓ Magnús Steindórs Kristján Egilsson 2 - 0   1  
Þriðj 8  17.30 KIW Birkir Hlynsson Allbert Sævarsson 2 - 1 1    
Þriðj 8  17.30 ODD Guðmundur Gíslas Gunnar Friðfinnss 0 - 2   1  
Þriðj 8  19.00 AKÓ Óskar Haraldsson Valur S.Heimiss. 0 - 2 1    
Þriðj 8  19.00 KIW Sigurður Þ Sveinss Sigurjón Birgisson 1 - 2     1
Þriðj 8  19.00 ODD Stefán B Hauksso Rúnar Þ.Karlsson 0 - 2   1  
Þriðj 8  20.30 AKÓ Ölygur H Grímss Atli Már 0 - 2 1    
Þriðj 8  20.30 KIW Heiðar Egilsson Haukur Hauksson 2 - 0 1    
Þriðj 8  20.30 ODD Sigurður Guðmun Einar Gunnarsson 2 - 0     1
Sun 13 13.00 KIW Gunnar Friðfinnss Valur S.Heimiss. 2 - 1   1  
Sun 13 13.00 ODD Kristján Egilsson Sigurjón Birgisson 0 - 2     1
Sun 13 13.00 AKÓ Allbert Sævarsson Rúnar Þ.Karlsson 2 - 1     1
Sun 13 14.30 KIW Magnús Steindórs Atli Már 2 - 0   1  
Sun 13 14.30 ODD Birkir Hlynsson Haukur Hauksson 1 - 2     1
Sun 13 14.30 AKÓ Guðmundur Gíslas Einar Gunnarsson 2 - 0     1
Sun 13 16.00 KIW Óskar Haraldsson Heiðar Egilsson 0 - 2 1    
Sun 13 16.00 ODD Sigurður Þ Sveins Sigurður Guðmun 2 - 0 1    
Sun 13 16.00 AKÓ Stefán B Hauksso Ölygur H Grímss 2 - 0     1
Þrið 15 17.30 AKÓ Rúnar Þ Karlsson Kristján Egilsson 2 - 0   1  
Þrið 15 17.30 KIW Valur S Heimiss. Allbert Sævarsson 1 - 2     1
Þrið 15 17.30 ODD Sigurjón Birgisson Gunnar Friðfinnss 0 - 2   1  
Þrið 15 19.00 AKÓ Einar Gunnarsson Birkir Hlynsson 0 - 2 1    
Þrið 15 19.00 KIW Atli Már Guðmundur Gíslas 0-  2     1
Þrið 15 19.00 ODD Haukur Hauksson Magnús Steindórs 2 - 0     1
Þrið 15 20.30 AKÓ Ölygur H Grímss Sigurður Þ Sveinss 0 - 2 1    
Þrið 15 20.30 KIW Heiðar Egilsson Stefán B Hauksso 2 - 0 1    
Þrið 15 20.30 ODD Sigurður Guðmun Óskar Haraldsson 0 - 2   1  
Fim 17 17.30 KIW Gunnar Friðfinnss Sigurður Þ Sveinss 0 - 2 1    
Fim 17 17.30 ODD Kristján Egilsson Stefán BHauksson 2 - 0 1    
Fim 17 17.30 AKÓ Allbert Sævarsson Óskar Haraldsson 0 - 2   1  
Fim 17 19.00 KIW Magnús Steindórs Heiðar Egilsson 0 - 2 1    
Fim 17 19.00 ODD Birkir Hlynsson Sigurður Guðmun 2 - 1 1    
Fim 17 19.00 AKÓ Guðmundur Gíslas Ölygur H Grímss 2 - 0     1
Fim 17 20.30 KIW Rúnar Þ Karlsson Atli Már 2 - 0   1  
Fim 17 20.30 ODD Valur S Heimiss. Haukur Hauksson 2 - 0 1    
Fim 17 20.30 AKÓ Sigurjón Birgisson Einar Gunnarsson 2 - 0     1
Föst 18 7.30 AKÓ Óskar Haraldsson Kristján Egilsson 2 - 0   1  
Föst 18 17.30 KIW Sigurður Þ Sveinss Allbert Sævarsson 1 -2     1
Föst 18 17.30 ODD Stefán B Hauksso Gunnar Friðfinns 0 - 2   1  
Föst 18 19.00 AKÓ Ölygur H Grímss Birkir Hlynsson 2 - 1   1  
Föst 18 19.00 KIW Heiðar Egilsson Guðmundur Gíslas 0 - 2     1
Föst 18 19.00 ODD Sigurður Guðmun Magnús Steindórs 0 - 2   1  
Föst 18 20.30 AKÓ Einar Gunnarsson Valur S Heimiss. 1 - 2 1    
Föst 18. 20.30 KIW Atli Már Sigurjón Birgisson 1 - 2     1
Föst 18 20.30 ODD Haukur Hauksson Rúnar Þ Karlsson 1 - 2   1  
Þrið 22 17.30 AKÓ Gunnar Friðfinns Atli Már 2 - 1   1  
Þrið 22 17.30 KIW Kristján Egilsson Haukur Hauksson 0 - 2     1
Þrið 22 17.30 ODD Allbert Sævarsson Einar Gunnarsson 2 - 0     1
Þrið 22 19.00 AKÓ Magnús Steindórs Sigurður Þ Sveinss 2 - 0   1  
Þrið 22 19.00 KIW Birkir Hlynsson Stefán B Hauksso 2 - 0 1    
Þrið 22 19.00 ODD Guðmundur Gíslas Óskar Haraldsson 2 - 1     1
Þrið 22 20.30 AKÓ Rúnar Þ Karlsson Heiðar Egilsson 2 - 1   1  
Þrið 22 20.30 KIW Valur S Heimiss. Sigurður Guðmun 2 - 1 1    
Þrið 22 20.30 ODD Sigurjón Birgisson Ölygur H Grímss 0 - 2   1  
Fim 24 17.30 AKÓ Einar Gunnarsson Kristján Egilsson 0 - 2 1    
Fim 24 17.30 KIW Atli Már Allbert Sævarsson 0 - 2     1
Fim 24 17.30 ODD Haukur Hauksson Gunnar Friðfinnss 0 - 2   1  
Fim 24 19.00 AKÓ Óskar Haraldsson Birkir Hlynsson 0 - 2 1    
Fim 24 19.00 KIW Sigurður Þ Sveinss Guðmundur Gíslas 2 - 1 1    
Fim 24 19.00 ODD Stefán B Hauksso Magnús Steindórs 0 - 2   1  
Fim 24 20.30 AKÓ Ölygur H Grímss Valur SHeimiss. 2 - 1   1  
Fim 24 20.30 KIW Heiðar Egilsson Sigurjón Birgisson 1 - 2     1
Fim 24 20.30 ODD Sigurður Guðmun Rúnar Þ Karlsson 0 - 2   1  
Föst 25 17.30 KIW Gunnar Friðfinnss  Heiðar Egilsson 2 - 0   1  
Föst 25 17.30 ODD Kristján Egilsson Sigurður Guðmun 2 - 0 1    
Föst 25 17.30 AKÓ Allbert Sævarsson Ölygur H Grímss 2 - 0     1
Föst 25 19.00 KIW Magnús Steindórs Valur S Heimiss. 1 - 2 1    
Föst 25 19.00 ODD Birkir Hlynsson Sigurjón Birgisson 2 - 0 1    
Föst 25 19.00 AKÓ Guðmundur Gíslas Rúnar Þ Karlsson 1 - 2   1  
Föst 25 20.30 KIW Óskar Haraldsson Atli Már 2 - 1   1  
Föst 25 20.30 ODD Sigurður Þ Sveinss Haukur Hauksson 2 - 0 1    
Föst 25 20.30 AKÓ Stefán B Hauksso Einar Gunnarsson 2 - 0     1
Laug 26  13.00 KIW Ölygur H Grímsso Kristján Egilsson 1 - 2 1    
Laug 26  13.00 ODD Heiðar Egilsson Allbert Sævarsson 0 - 2     1
Laug 26  13.00 AKÓ Sigurður Guðmun Gunnar Friðfinns 0 - 2   1  
Laug 26  14.30 KIW Rúnar Þ Karlsson Birkir Hlynsson 0 - 2 1    
Laug 26  14.30 ODD Valur S Heimiss. Guðmundur Gíslas 2 - 1 1    
Laug 26  14.30 AKÓ Sigurjón Birgisson Magnús Steindórs 0 - 2   1  
Laug 26  16.00 KIW Einar Gunnarsson Sigurður Þ Sveinss 2 - 1   1  
Laug 26  16.00 ODD Atli Már Stefán BHauksson 0 - 2     1
Laug 26  16.00 AKÓ Haukur Hauksson Óskar Haraldsson 2 - 1     1
                 
        Samtals   40 34 34
                 
                 

Kiwanis Olísmeistarar 2019

 

Undanúrslit í einstaklingskeppni verða leikin þriðjudaginn 29 janúar kl 19.00 en þar keppa Albert Sævarsson og Magnús Steindórsson og keppa þeir um hver mætir Birki Hlynssyni í úrlsitaleik á föstudagskvöldið kl 19.00. Allir þessir þrír keppendur voru jafnir en Birkir var með flesta unna ramma og fer því beint í úrslit.

Albert Sævarsson Magnús Steindórsson 3 - 0

Úrslitin fara síðan fram 2 febrúar

Birkir Hlynsson Albert Sævarsson  3 - 2

Föstudaginn 1 febrúar kl 19.00 var leikið til úrslita í einstaklingskeppni Olísmótsins og þar áttust við Albert Sævarsson frá Oddfellow og Birkir Hlynsson frá Kiwanis. Birkir Hlynsson fór vel af stað og sigraði fyrsta ramma en Albert kom til baka og jafnaði í öðrum og þriðja og fjórða ramma var sama uppi á teningnum Birkir komst yfir en Albert jafnaði janfharðann og því var leikin oddarammi þar sem Birkir sigraði og vann viðureignina með þremur römmum gegn tveimur römmum Alberts.

Dómari í þessum leik var Kári Vigfússon frá Akóges og stóð kappinn sig með stakri prýði. Þess ber einnig að geta að Birkir átti hæsta skor og tryggði sér jafnframt Sigurðarbikarinn fyrir besta árangur Kiwanismanns í mótinu.

Að lokum viljum við þakka Olís fyrir frábærann stuðning við mótið eins og ávalt þegar það er leikið.

Olísmeistarinn Birkir Hlynsson

1.Sæti Birkir Hlynsson Kiwanis

2. Sæti Albert Sævarsson Oddfellow

3.Sæti Magnús Steindórsson Akóges

Dómarar: Jón Örvar dæmdi leik um þriðja sætið og Kári Vigfússon dæmdi úrslitaleikinn

Birkir hlaut Sigurðarbikarinn

Birkir var með hæsta skor mótsins

Sveit Kiwanis í mótinu

 


OLÍSMÓTIÐ 2018

PRENTVÆN ÚTGÁFA HÉR

      OLÍSMÓTIÐ 2018          
            Kiw Akó  Odd
DAGUR KL HÚS NAFN NAFN ÚRSLIT stig stig stig
Fimt 4.jan 17.30 KIW Gunnar Friðfinnsson Sigurður Þór Sveinss. 0  -  2 1    
Fimt 4.jan 17.30 ODD Huginn Helgason Sigurjón Birgisson 0  -  2     1
Fimt 4.jan 17.30 AKÓ Albert Sævarsson Magnús Steindórsson 1  -  2   1  
Fimt 4.jan 19.00 KIW Rúnar Þór Karlsson Kristján Egilsson 2  -  0   1  
Fimt 4.jan 19.00 ODD Jóhann Ólafsson Gunnar Gunnarsson 2  -  1 1    
Fimt 4.jan 19.00 AKÓ Guðmundur Gíslason Sigmar Garðarsson 2  -  0     1
Fimt 4.jan 20.30 KIW Magnús Sveinsson Jón Örvar v.d Linden 2  -  1   1  
Fimt 4.jan 20.30 ODD Heiðar Egilsson Sigurður Guðmundss. 2  -  0 1    
Fimt 4.jan 20.30 AKÓ Stefán B Hauksson Sigurgeir Jónsson 1  -  2   1  
Laug 6.jan 13.00 AKÓ Magnús Steindórsson Huginn Helgason 2  -  0   1  
Laug 6.jan 13.00 KIW Sigurður Þór Sveinss. Sigurjón Birgisson 2  -  1 1    
Laug 6.jan 13.00 ODD Albert Sævarsson Gunnar Friðfinnsson 1  -  2   1  
Laug 6.jan 14.30 AKÓ Sigmar Garðarsson Jóhann Ólafsson 0  -  2 1    
Laug 6.jan 14.30 KIW Kristján Egilsson Gunnar Gunnarsson 2  -  0 1    
Laug 6.jan 14.30 ODD Guðmundur Gíslason Rúnar Þór Karlsson 2  -  0     1
Laug 6.jan 16.00 AKÓ Sigurgeir Jónsson Heiðar Egilsson 0  -  2 1    
Laug 6.jan 16.00 KIW Jón Örvar v.d Linden Sigurður Guðmundss. 2  -  0 1    
Laug 6.jan 16.00 ODD Stefán B Hauksson Magnús Sveinsson 1  -  2   1  
Sun 7.jan 13.00 KIW Gunnar Friðfinnsson Huginn Helgason 2  -  0   1  
Sun 7.jan 13.00 ODD Sigurður Þór Sveinss. Albert Sævarsson 1  -  2     1
Sun 7.jan 13.00 AKÓ Sigujón Birgisson Magnús Steindórsson 0  -  2   1  
Sun 7.jan 14.30 KIW Rúnar Þór Karlsson Jóhann Ólafsson 2  -  1   1  
Sun 7.jan 14.30 ODD Kristján Egilsson Guðmundur Gíslason 0  -  2     1
Sun 7.jan 14.30 AKÓ Gunnar Gunnarsson Sigmar Garðarsson 0  -  2   1  
Sun 7.jan 16.00 KIW Magnús Sveinsson Heiðar Egilsson 2  -  0   1  
Sun 7.jan 16.00 ODD Jón Örvar v.d Linden Stefán B Hauksson 1  -  2     1
Sun 7.jan 16.00 AKÓ Sigurður Guðmundss. Sigurgeir Jónsson 1  -  2   1  
Mán 8.jan 17.30 AKÓ Magnús Steindórsson Sigurður Þór Sveinss. 2  -  1   1  
Mán 8.jan 17.30 KIW Huginn Helgason Albert Sævarsson 1  -  2     1
Mán 8.jan 17.30 ODD Sigujón Birgisson Gunnar Friðfinnsson 1  -  2   1  
Mán 8.jan 19.00 AKÓ Sigmar Garðarsson Kristján Egilsson 2  -  1   1  
Mán 8.jan 19.00 KIW Jóhann Ólafsson Guðmundur Gíslason 0  -  2     1
Mán 8.jan 19.00 ODD Gunnar Gunnarsson Rúnar Þór Karlsson 0  -  2   1  
Mán 8.jan 20.30 AKÓ Sigurgeir Jónsson Jón Örvar v.d Linden 2  -  0   1  
Mán 8.jan 20.30 KIW Heiðar Egilsson Stefán B Hauksson 2  -  1 1    
Mán 8.jan 20.30 ODD Sigurður Guðmundss. Magnús Sveinsson 2  -  0     1
Mið 10.jan 17.30 KIW Gunnar Friðfinnsson Kristján Egilsson 0  -  2  1     
Mið 10.jan 17.30 ODD Sigurður Þór Sveinss. Guðmundur Gíslason 0  -  2     1
Mið 10.jan 17.30 AKÓ Albert Sævarsson Rúnar Þór Karlsson 2  -  0     1
Mið 10.jan 19.00 KIW Magnús Steindórsson Jón Örvar v.d Linden 2  -  0   1  
Mið 10.jan 19.00 ODD Huginn Helgason Stefán B Hauksson 0  -  2     1
Mið 10.jan 19.00 AKÓ Sigurjón Birgisson Magnús Sveinsson 2  -  0     1
Mið 10.jan 20.30 KIW Sigmar Garðarsson Heiðar Egilsson 0  -  2 1    
Mið 10.jan 20.30 ODD Jóhann Ólafsson Sigurður Guðmundss. 2  -  1 1    
Mið 10.jan 20.30 AKÓ Gunnar Gunnarsson Sigurgeir Jónsson 2  -  1     1
Sun 14.jan 13.00 AKÓ Rúnar Þór Karlsson Sigurður Þór Sveinss. 2  -  1   1  
Sun 14.jan 13.00 KIW Kristján Egilsson Albert Sævarsson 1  -  2     1
Sun 14.jan 13.00 ODD Guðmundur Gíslason Gunnar Friðfinnsson 0  -  2   1  
Sun 14.jan 14.30 AKÓ Magnús Sveinsson Huginn Helgason 0  -  2 1    
Sun 14.jan 14.30 KIW Jón Örvar v.d Linden Sigurjón Birgisson 0  -  2     1
Sun 14.jan 14.30 ODD Stefán B Hauksson Magnús Steindórsson 1  -  2   1  
Sun 14.jan 16.00 AKÓ Sigurgeir Jónsson Jóhann Ólafsson 2  -  0   1  
Sun 14.jan 16.00 KIW Heiðar Egilsson Gunnar Gunnarsson 2  -  0 1    
Sun 14.jan 16.00 ODD Sigurður Guðmundss. Sigmar Garðarsson 0  -  2   1  
Þrið 16.jan 17.30 KIW Gunnar Friðfinnsson Jóhann Ólafsson 2  -  0   1  
Þrið 16.jan 17.30 ODD Sigurður Þór Sveinss. Gunnar Gunnarsson 2  -  0 1    
Þrið 16.jan 17.30 AKÓ Albert Sævarsson Sigmar Garðarsson 2  -  0     1
Þrið 16.jan 19.00 KIW Magnús Steindórsson Heiðar Egilsson 0  -  2 1    
Þrið 16.jan 19.00 ODD Huginn Helgason Sigurður Guðmundss. 2  -  0 1    
Þrið 16.jan 19.00 AKÓ Sigurjón Birgisson Sigurgeir Jónsson 2  -  0     1
Þrið 16.jan 20.30 KIW Rúnar Þór Karlsson Jón Örvar v.d Linden 2  -  0   1  
Þrið 16.jan 20.30 ODD Kristján Egilsson Stefán B Hauksson 2  -  1 1    
Þrið 16.jan 20.30 AKÓ Guðmundur Gíslason Magnús Sveinsson 2  -  1     1
Fimt 18.jan 17.30 AKÓ Sigmar Garðarsson Sigurður Þór Sveinss. 0  -  2 1    
Fimt 18.jan 17.30 KIW Jóhann Ólafsson Albert Sævarsson 0  -  2     1
Fimt 18.jan 17.30 ODD Gunnar Gunnarsson Gunnar Friðfinnsson 2  -  0     1
Fimt 18.jan 19.00 AKÓ Sigurgeir Jónsson Huginn Helgason 0  -  2 1    
Fimt 18.jan 19.00 KIW Heiðar Egilsson Sigurjón Birgisson 1  -  2     1
Fimt 18.jan 19.00 ODD Sigurður Guðmundss. Magnús Steindórsson 1  -  2   1  
Fimt 18.jan 20.30 AKÓ Magnús Sveinsson Kristján Egilsson 2  -  0   1  
Fimt 18.jan 20.30 KIW Jón Örvar v.d Linden Guðmundur Gíslason 1  -  2     1
Fimt 18.jan 20.30 ODD Stefán B Hauksson Rúnar Þór Karlsson 0  -  2   1  
Föst 19.jan 17.30 AKÓ Gunnar Friðfinnsson Jón Örvar v.d Linden 2   -  0   1  
Föst 19.jan 17.30 KIW Sigurður Þór Sveinss. Stefán B Hauksson 0  -  2     1
Föst 19.jan 17.30 ODD Albert Sævarsson Magnús Sveinsson 2  -  1     1
Föst 19.jan 19.00 AKÓ Magnús Steindórsson Jóhann Ólafsson 2  -  0   1  
Föst 19.jan 19.00 KIW Huginn Helgason Gunnar Gunnarsson 2  -  1 1    
Föst 19.jan 19.00 ODD Sigurjón Birgisson Sigmar Garðarsson 2  -  0     1
Föst 19.jan 20.30 AKÓ Rúnar Þór Karlsson Heiðar Egilsson 0  -  2 1    
Föst 19.jan 20.30 KIW Kristján Egilsson Sigurður Guðmundss. 2  -  0 1   1
Föst 19.jan 20.30 ODD Guðmundur Gíslason Sigurgeir Jónsson 2  -  0      
Lau 20 jan 13.00 AKÓ Magnús Sveinsson Sigurður Þór Sveinss. 0  -  2  1    
Lau 20.jan 13.00 KIW Jón Örvar v.d Linden Albert Sævarsson 2  -  1 1    
Lau 20.jan 13.00 ODD Stefán B Hauksson Gunnar Friðfinnsson 0  -  2   1  
Lau 20.jan 14.30 AKÓ Sigmar Garðarsson Huginn Helgason 2  -  1   1  
Lau 20.jan 14.30 KIW Jóhann Ólafsson Sigurjón Birgisson 1  -  2     1
Laug20.jan 14.30 ODD Gunnar Gunnarsson Magnús Steindórsson 2  -  0     1
Lau 20.jan 16.00 AKÓ Sigurgeir Jónsson Kristján Egilsson 2  -  0   1  
Laug20.jan 16.00 KIW Heiðar Egilsson Guðmundur Gíslason 2  -  1 1    
Lau 20.jan 16.00 ODD Sigurður Guðmundss. Rúnar Þór Karlsson 1  -  2   1  
Sun 21.jan 13.00 KIW Gunnar Friðfinnsson Heiðar Egilsson 1  -  2 1    
Sun 21.jan 13.00 ODD Sigurður Þór Sveinss. Sigurður Guðmundss. 2  -  1 1    
Sun 21.jan 13.00 AKÓ Albert Sævarsson Sigurgeir Jónsson 2  -  1     1
Sun 21.jan 14.30 KIW Magnús Steindórsson Kristján Egilsson 2  -  0   1  
Sun 21.jan 14.30 ODD Huginn Helgason Guðmundur Gíslason 1  -  2     1
Sun 21.jan 14.30 AKÓ Sigujón Birgisson Rúnar Þór Karlsson 2  -  1     1
Sun 21.jan 16.00 KIW Sigmar Garðarsson Jón Örvar v.d Linden 0  -  2 1    
Sun 21.jan 16.00 ODD Jóhann Ólafsson Stefán B Hauksson 2  -  0 1    
Sun 21.jan 16.00 AKÓ Gunnar Gunnarsson Magnús Sveinsson 2  -  0     1
Þrið 30.jan 17.30 KIW Sigurgeir Jónsson Sigurður Þór Sveinss. 0  -  2 1    
Þrið 30.jan 17.30 ODD Heiðar Egilsson Albert Sævarsson 0  -  2     1
Þrið 30.jan 17.30 AKÓ Sigurður Guðmundss. Gunnar Friðfinnsson 0  -  2   1  
Þrið 30.jan 19.00 KIW Rúnar Þór Karlsson Huginn Helgason 2  -  0   1  
Þrið 30.jan 19.00 ODD Kristján Egilsson Sigurjón Birgisson 1  -  2     1
Þrið 30.jan 19.00 AKÓ Guðmundur Gíslason Magnús Steindórsson 0  -  2   1  
Þrið 30.jan 20.30 KIW Magnús Sveinsson Jóhann Ólafsson 0  -  2 1    
Þrið 30.jan 20.30 ODD Jón Örvar v.d Linden Gunnar Gunnarsson 0  -  2     1
Þrið 30.jan 20.30 AKÓ Stefán B Hauksson Sigmar Garðarsson 2  -  0     1
        SAMTALS   32 39 37

 

Akóges Olísmeistarar 2018
Undanúrslit í einstaklingskeppni Olísmótsins voru leikin fimmtudaginn 1 febrúar og þar mættust Heiðar Egilsson frá Kiwanis og Albert Sævarsson frá Oddfellow og spiluðu þeir um hver myndi mæta Magnúsi Steindórssyni frá Akóges í úrslitaleik en Magnús var með besta árangur einstaklings í þessu móti.
Heiðar hóf leik af miklum krafti og sigraði fyrsta og annann ramma en Albert var seigur og kom til baka og sigraði næstu þrjá ramma og tryggði sér sigurinn og þar með sæti í úrslitum.
Dómari í þessum leik var hinn síkáti Kári Vigfússon og stóð hann sig með stakri prýði.
 
Ústit í einstaklingskeppni Olísmótsins voru síðan leikin næst dag eða föstudaginn 2 febrúar og þar voru mættir til leiks Magnús Steindórsson frá Akóges og Albert Sævarsson frá Oddfellow og hófu þeir leik kl 19.30 að viðstöddum fjölda áhorfenda. Magnús fór betur af stað í fyrsta ramma en Albert hafði sigur á seiglunni og komst í forystu,  Magnús tryggði sér síðan sigur í öðrum ramma og jafnaði. Í þriðja ramma var mikið strögl og varnarspilamennska og tryggði Magnús sér sigur eftir langa baráttu. Magnús tryggði sér síðan sigur í fjórða ramma og þar með sigurinn með þremur römmum gegn einum ramma Alberts.
Jón Örvar van der Linden var dómari í þessum leik og fórst verkið vel úr hendi.
Það var síðan Erla Guðmundsdóttir umboðmaður Olís sem veitti verðaunin með dyggri aðstoð Sigurðar Þórs starfsmanns Olís í Vestmannaeyjum til margra ára.
Við vilju þakka Olís fyrir velviljan og stuðningin við þetta mót okkar en slíkur stuðningur er ómetanlegur.
 
1.sæti Magnús Steindórsson Akóges
 
2.sæti Albert Sævarsson Oddfellow
 
3.sæti Heiðar Egilsson Kiwanis
 
Akógesmenn með Olísbikarinn fyrir sigurinn 2018
 
Heiðar Egilsson hlaut Sigurðarbikarinn fyrir besta árangur Kiwanismanns
 
Glæsileg verðlaun
 
Albert Sævarsson var með hæsta skor (ásamt Huginn Helgasyni sem var ekki viðstaddur)
 
Kári Vigfússon dómari í undanúrslitum.
 
Jón Örvar van der Linden dómari í úrslitaleiknum.
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

OLÍSMÓTIÐ 2017

 
Prentvæn útgáfa HÉR
 
    OLÍSMÓTIÐ 2016 2017          
            Kiw Akó  Odd
DAGUR KL HÚS NAFN NAFN ÚRSLIT stig stig stig
Mán 2.jan 17.30 KIW Örlygur Helgi Grímsson Hlynur Stefánsson 1  -  2 1    
Mán 2.jan 17.30 ODD Sigurður Þór Sveinsson Gunnar Gunnarsson 0  -  2     1
Mán 2.jan 17.30 AKÓ Sigurður Guðmundsson Gunnar Geir Gústafsson 0  -  2   1  
Mán 2.jan 19.00 KIW Gunnar Friðfinnsson M.Kristleifur Magnússon 2  -  0   1  
Mán 2.jan 19.00 ODD Birkir Hlynsson Sigurjón Birgisson 2  -  0 1    
Mán 2.jan 19.00 AKÓ Guðmundur Gíslason Magnús Steindórsson 0  -  2   1  
Mán 2.jan 20.30 KIW Rúnar Þór Karlsson Hjálmar Viðarsson 2  -  0   1  
Mán 2.jan 20.30 ODD Kristján Egilsson Albert Sævarsson 0  -  2     1
Mán 2.jan 20.30 AKÓ Stefán Björn Hauksson Sigmar Garðarsson 0  -  2   1  
Þri 3.jan 17.30 AKÓ Gunnar Geir Gústafsson Sigurður Þór Sveinsson 2  -  0   1  
Þri 3.jan 17.30 KIW Hlynur Stefánsson Gunnar Gunnarsson 2  -  0 1    
Þri 3.jan 17.30 ODD Sigurður Guðmundsson Örlygur Helgi Grímsson 0  -  2   1  
Þri 3.jan 19.30 AKÓ Magnús Steindórsson Birkir Hlynsson 0  -  2 1    
Þri 3.jan 19.30 KIW M.Kristleifur Magnússon Sigurjón Birgisson 2  -  0 1    
Þri 3.jan 19.30 ODD Guðmundur Gíslason Gunnar Friðfinnsson 0  -  2   1  
Þri 3.jan 20.30 AKÓ Sigmar Garðarsson Kristján Egilsson 1  -  2 1    
Þri 3.jan 20.30 KIW Hjálmar Viðarsson Albert Sævarsson 0  -  2     1
Þri 3.jan 20.30 ODD Stefán Björn Hauksson Rúnar Þór Karlsson 0  -  2   1  
Miðv 4.jan 17.30 KIW Örlygur Helgi Grímsson Sigurður Þór Sveinsson 2  -  0   1  
Miðv 4.jan 17.30 ODD Hlynur Stefánsson Sigurður Guðmundsson 2  -  1 1    
Miðv 4.jan 17.30 AKÓ Gunnar Gunnarsson Gunnar Geir Gústafsson 0  -  2   1  
Miðv 4.jan 19.30 KIW Gunnar Friðfinnsson Birkir Hlynsson 1  -  2 1    
Miðv 4.jan 19.30 ODD M.Kristleifur Magnússon Guðmundur Gíslason 1  -  2     1
Miðv 4.jan 19.30 AKÓ Sigurjón Birgisson Magnús Steindórsson 0  -  2   1  
Miðv 4.jan 20.30 KIW Rúnar Þór Karlsson Kristján Egilsson 1  -  2 1    
Miðv 4.jan 20.30 ODD Hjálmar Viðarsson Stefán Björn Hauksson 2  -  1 1    
Miðv 4.jan 20.30 AKÓ Albert Sævarsson Sigmar Garðarsson 2  -  0     1
Fimt.5.jan 17.30 AKÓ Gunnar Geir Gústafsson Hlynur Stefánsson 2  -  0   1  
Fimt.5.jan 17.30 KIW Sigurður Þór Sveinsson Sigurður Guðmundsson 2  -  0 1    
Fimt.5.jan 17.30 ODD Gunnar Gunnarsson Örlygur Helgi Grímsson 0  -  2   1  
Fimt.5.jan 19.30 AKÓ Magnús Steindórsson M.Kristleifur Magnússon 0  -  2 1    
Fimt.5.jan 19.30 KIW Birkir Hlynsson Guðmundur Gíslason 2  -  0 1    
Fimt.5.jan 19.30 ODD Sigurjón Birgisson Gunnar Friðfinnsson 1  -  2   1  
Fimt.5.jan 20.30 AKÓ Sigmar Garðarsson Hjálmar Viðarsson 2  -  0   1  
Fimt.5.jan 20.30 KIW Kristján Egilsson Stefán Björn Hauksson 2  -  1 1    
Fimt.5.jan 20.30 ODD Albert Sævarsson Rúnar Þór Karlsson 2  -  0     1
Laug 7.jan 13.00 KIW Örlygur Helgi Grímsson M.Kristleifur Magnússon 2  -  0   1  
Laug 7.jan 13.00 ODD Hlynur Stefánsson Guðmundur Gíslason 2  -  1 1    
Laug 7.jan 13.00 AKÓ Sigurður Guðmundsson Gunnar Friðfinnsson 0  -  2   1  
Laug 7.jan 14.30 KIW Gunnar Geir Gústafsson Hjálmar Viðarsson 2  -  0   1  
Laug 7.jan 14.30 ODD Sigurður Þór Sveinsson Stefán Björn Hauksson 2  -  0 1    
Laug 7.jan 14.30 AKÓ Gunnar Gunnarsson Rúnar Þór Karlsson 1  -  2   1  
Laug 7.jan 16.00 KIW Magnús Steindórsson Kristján Egilsson 2  -  0   1  
Laug 7.jan 16.00 ODD Birkir Hlynsson Albert Sævarsson 1  -  2     1
Laug 7.jan 16.00 AKÓ Sigurjón Birgisson Sigmar Garðarsson 2  -  0     1
Sun 8.jan 13.00 AKÓ Gunnar Friðfinnsson Hlynur Stefánsson 0  -  2 1    
Sun 8.jan 13.00 KIW M.Kristleifur Magnússon Sigurður Guðmundsson 2  -  0 1    
Sun 8.jan 13.00 ODD Guðmundur Gíslason Örlygur Helgi Grímsson 2  -  1     1
Sun 8.jan 14.30 AKÓ Rúnar Þór Karlsson Sigurður Þór Sveinsson 1  -  2 1    
Sun 8.jan 14.30 KIW Hjálmar Viðarsson Gunnar Gunnarsson 2  -  0 1    
Sun 8.jan 14.30 ODD Stefán Björn Hauksson Gunnar Geir Gústafsson 1  -  2   1  
Sun 8.jan 16.00 AKÓ Sigmar Garðarsson Birkir Hlynsson 0  -  2 1    
Sun 8.jan 16.00 KIW Kristján Egilsson Sigurjón Birgisson 1  -  2     1
Sun 8.jan 16.00 ODD Albert Sævarsson Magnús Steindórsson 2  -  0      
Mán 9.jan 17.30 KIW Örlygur Helgi Grímsson Birkir Hlynsson 1  -  2 1    
Mán 9.jan 17.30 ODD Hlynur Stefánsson Sigurjón Birgisson 2  -  0 1    
Mán 9.jan 17.30 AKÓ Sigurður Guðmundsson Magnús Steindórsson 0  -  2   1  
Mán 9.jan 19.30 KIW Gunnar Geir Gústafsson Kristján Egilsson 2  -  0   1  
Mán 9.jan 19.30 ODD Sigurður Þór Sveinsson Albert Sævarsson 0  -  2     1
Mán 9.jan 19.30 AKÓ Gunnar Gunnarsson Sigmar Garðarsson 0  -  2   1  
Mán 9.jan 20.30 KIW Gunnar Friðfinnsson Hjálmar Viðarsson 2  -  0   1  
Mán 9.jan 20.30 ODD M.Kristleifur Magnússon Stefán Björn Hauksson 1  -  2     1
Mán 9.jan 20.30 AKÓ Guðmundur Gíslason Rúnar Þór Karlsson 0  -  2   1  
Þrið 10.jan 17.30 AKÓ Magnús Steindórsson Hlynur Stefánsson 0  -  2 1    
Þrið 10.jan 17.30 KIW Birkir Hlynsson Sigurður Guðmundsson 2  -  0 1    
Þrið 10.jan 17.30 ODD Sigurjón Birgisson Örlygur Helgi Grímsson 0  -  2   1  
Þrið 10.jan 19.30 AKÓ Sigmar Garðarsson Sigurður Þór Sveinsson 1  -  2 1    
Þrið 10.jan 19.30 KIW Kristján Egilsson Gunnar Gunnarsson 2  -  0 1    
Þrið 10.jan 19.30 ODD Albert Sævarsson Gunnar Geir Gústafsson 0  -  2   1  
Þrið 10.jan 20.30 AKÓ Rúnar Þór Karlsson M.Kristleifur Magnússon 2  -  1   1  
Þrið 10.jan 20.30 KIW Hjálmar Viðarsson Guðmundur Gíslason 1  -  2     1
Þrið 10.jan 20.30 ODD Stefán Björn Hauksson Gunnar Friðfinnsson 1  -  2   1  
Sun 15.jan 13.00 AKÓ Örlygur Helgi Grímsson Hjálmar Viðarsson 2  -  0   1  
Sun 15.jan 13.00 KIW Hlynur Stefánsson Stefán Björn Hauksson 2  -  0 1    
Sun 15.jan 13.00 ODD Sigurður Guðmundsson Rúnar Þór Karlsson 0  -  2   1  
Sun 15.jan 14.30 AKÓ Gunnar Geir Gústafsson Birkir Hlynsson 2  -  0   1  
Sun 15.jan 14.30 KIW Sigurður Þór Sveinsson Sigurjón Birgisson 0  -  2     1
Sun 15.jan 14.30 ODD Gunnar Gunnarsson Magnús Steindórsson 0  -  2   1  
Sun 15.jan 16.00 AKÓ Gunnar Friðfinnsson Kristján Egilsson 2  -  1   1  
Sun 15.jan 16.00 KIW M.Kristleifur Magnússon Albert Sævarsson 2  -  0 1    
Sun 15.jan 16.00 ODD Guðmundur Gíslason Sigmar Garðarsson 0  -  2   1  
Þrið 17.jan 17.30 AKÓ Rúnar Þór Karlsson Hlynur Stefánsson 0  -  2 1    
Þrið 17.jan 17.30 KIW Hjálmar Viðarsson Sigurður Guðmundsson 2  -  1 1    
Þrið 17.jan 17.30 ODD Stefán Björn Hauksson Örlygur Helgi Grímsson 0  -  2   1  
Þrið 17.jan 19.30 AKÓ Magnús Steindórsson Sigurður Þór Sveinsson 2  -  0   1  
Þrið 17.jan 19.30 KIW Birkir Hlynsson Gunnar Gunnarsson 2  -  0 1    
Þrið 17.jan 19.30 ODD Sigurjón Birgisson Gunnar Geir Gústafsson 0  -  2   1  
Þrið 17.jan 20.30 AKÓ Sigmar Garðarsson M.Kristleifur Magnússon 0  -  2 1    
Þrið 17.jan 20.30 KIW Kristján Egilsson Guðmundur Gíslason 2  -  1 1    
Þrið 17.jan 20.30 ODD Albert Sævarsson Gunnar Friðfinnsson 2  -  1     1
Fimt 19.jan 17.30 KIW Örlygur Helgi Grímsson Kristján Egilsson 2  -  0   1  
Fimt 19.jan 17.30 ODD Hlynur Stefánsson Albert Sævarsson 0  -  2     1
Fimt 19.jan 17.30 AKÓ Sigurður Guðmundsson Sigmar Garðarsson 2  -  1     1
Fimt 19.jan 19.30 KIW Gunnar Geir Gústafsson M.Kristleifur Magnússon 2  -  1   1  
Fimt 19.jan 19.30 ODD Sigurður Þór Sveinsson Guðmundur Gíslason 1  -  2     1
Fimt 19.jan 19.30 AKÓ Gunnar Gunnarsson Gunnar Friðfinnsson 0  -  2   1  
Fimt 19.jan 20.30 KIW Magnús Steindórsson Hjálmar Viðarsson 2  -  1   1  
Fimt 19.jan 20.30 ODD Birkir Hlynsson Stefán Björn Hauksson 1  -  2     1
Fimt 19.jan 20.30 AKÓ Sigurjón Birgisson Rúnar Þór Karlsson 1  -  2   1  
Föst 20.jan 17.30 KIW Sigmar Garðarsson Hlynur Stefánsson 1  -  2 1    
Föst 20.jan 17.30 ODD Kristján Egilsson Sigurður Guðmundsson 1  -  2     1
Föst 20.jan 17.30 AKÓ Albert Sævarsson Örlygur Helgi Grímsson 1  -  2   1  
Föst 20.jan 19.30 KIW Gunnar Friðfinnsson Sigurður Þór Sveinsson 2  -  0   1  
Föst 20.jan 19.30 ODD M.Kristleifur Magnússon Gunnar Gunnarsson 2  -  1 1    
Föst 20.jan 19.30 AKÓ Guðmundur Gíslason Gunnar Geir Gústafsson 2  -  1     1
Föst 20.jan 20.30 KIW Rúnar Þór Karlsson Birkir Hlynsson 1  -  2 1    
Föst 20.jan 20.30 ODD Hjálmar Viðarsson Sigurjón Birgisson 2  -  0 1    
Föst 20.jan 20.30 AKÓ Stefán Björn Hauksson Magnús Steindórsson 0  -  2   1  
        SAMTALS   38 48 18
                 

 

Akóges Olísmeistarar 2017

Undanúrslit í einstaklingskeppni Olísmótsins voru leikin þriðjudaginn 24 janúar og hófst leikurinn kl 19.00. Í þessum undanúrslitaleik mættust Albert Sævarsson  frá Oddfellow og Birkir Hlynsson frá Kiwanis og Örlygur Gímsson frá Akóges sá um dómgæsluna.
Albert fór vel af stað og sigraði fyrstu tvo ramma en Birkir kom sterkur til baka og jafnaði metin og tryggði sér oddaramma sem hann sigraði með harðfylgi, og vann sér þar með rétt til að leika við Gunnar Geir Gústafsson frá Akóes um fyrsta sætið. Það virðist henta vel að byrja kl 19.00 því viðureigninni var lokið kl 22.30

Í gærkvöldi föstudaginn 27 janúar  var leikið til úrslita í einstaklingskeppni Olísmótsins og hófst keppnin kl 19.00. Í þessum úrslitaleik mættust Gunnar Geir Gústafsson frá Akóges og Birkir Hlynsson frá Kiwanis.  Birkir fór vel af stað og sigraði fyrsta ramman en Gunnar Geir næstu tvo, í fjórða ramma fór Birgir vel af stað og náði forystu en Gunnar Geir er þolinmóður og nýtti tækifærið þegar það gafst og tryggði sér sigur í fjórða ramma og þar með leikinn með þremur römmum gegn einum. Sigurjón Birgisson frá Oddfellow sá um dómgæsluna og stóð' sig vel að vanda enda reyndur kappi þar á ferð. Fleiri áhorfendur hefðum við viljað sjá í kjallaranum þar sem þetta er mót milli þriggja klúbba og skemmtilegt hefði verið ef ef sveitirnar hefðu séð sér fært að mæta og hvetja sína menn.

Við viljum síðan þakka Olís fyrir frábærann stuðning við þetta mót og allann velviljan í gegnum tíðina við þetta mót.

 


Akogesmenn með klúbbabikarinn en þeir sigruðu örugglega í ár.


1. sæti Gunnar Geir Gústafsson frá Akóges


2.sæti Birkir Hlynsson frá Kiwanis


3.sæti Albert Sævarsson frá Oddfellow


Hæstaskor mótsins átti Gunnar Geir Gústafsson frá Akóges.


Sigurðarbikarinn hlau Hlynur Stefánsson Kiwanis


Sigurjón Birgisson dæmdi úrslitaleikinn


Örygur Grímsson dæmdi undanúrslitaleikinn og Kári Vigdfússon tók við hanns viðurkenningu.

 

 • OLÍSMÓTIÐ 2016
  Prentvæn útgáfa HÉR


 

    OLÍSMÓTIÐ 2016       Kiw Akó  Odd
          ÚRSLIT stig stig stig
DAGUR KL HÚS NAFN NAFN        
Mán 4.jan 17.30 KIW Gunnar Friðfinnsson Birkir Hlynsson 2  -  0   1  
Mán 4.jan 17.30 ODD Kristján Egilsson Albert Sævarsson 0  -  2     1
Mán 4.jan 17.30 AKÓ Bergur Sigmundsson Magnús Sveinsson 2  -  0     1
Mán 4.jan 19.00 KIW Magnús Steindórsson M.Kristleifur Magnússon 2  -  0   1  
Mán 4.jan 19.00 ODD Hlynur Stefánsson Bjarki Guðnason 2  -  0 1    
Mán 4.jan 19.00 AKÓ Guðmundur Gíslason Sigmar Garðarsson 2  -  1     1
Mán 4.jan 20.30 KIW Örlygur Helgi Gímsson Páll Pálmason 2  -  0   1  
Mán 4.jan 20.30 ODD Sigurður Þór Sveinsson Sigurður Guðmundsson 2  -  0 1    
Mán 4.jan 20.30 AKÓ Sigurjón Birgisson Gunnar Geir Gústafsson 1  -  2   1  
Þri 5.jan 17.30 AKÓ Magnús Sveinsson Kristján Egilsson 0  -  2 1    
Þri 5.jan 17.30 KIW Birkir Hlynsson Albert Sævarsson 2  -  0 1    
Þri 5.jan 17.30 ODD Bergur Sigmundsson Gunnar Friðfinnsson 1  -  2   1  
Þri 5.jan 19.00 AKÓ Sigmar Garðarsson Hlynur Stefánsson 0  -  2 1    
Þri 5.jan 19.00 KIW M.Kristleifur Magnússon Bjarki Guðnason 2  -  0 1    
Þri 5.jan 19.00 ODD Guðmundur Gíslason Magnús Steindórsson 1  -  2   1  
Þri 5.jan 20.00 AKÓ Gunnar Geir Gústafsson Sigurður Þór Sveinsson 2  -  0   1  
Þri 5.jan 20.30 KIW Páll Pálmason Sigurður Guðmundsson 2  -  0 1    
Þri 5.jan 20.30 ODD Sigurjón Birgisson Örlygur Helgi Gímsson 1  -  2   1  
Miðv 6.jan 17.30 KIW Gunnar Friðfinnsson Kristján Egilsson 2  -  0   1  
Miðv 6.jan 17.30 ODD Birkir Hlynsson Bergur Sigmundsson 2  -  1 1    
Miðv 6.jan 17.30 AKÓ Albert Sævarsson Magnús Sveinsson 0  -  2   1  
Miðv 6.jan 19.00 KIW Magnús Steindórsson Hlynur Stefánsson 0  -  2 1    
Miðv 6.jan 19.00 ODD M.Kristleifur Magnússon Guðmundur Gíslason 2  -  1 1    
Miðv 6.jan 19.00 AKÓ Bjarki Guðnason Sigmar Garðarsson 1  -  2   1  
Miðv 6.jan 20.30 KIW Örlygur Helgi Gímsson Sigurður Þór Sveinsson 2  -  0   1  
Miðv 6.jan 20.30 ODD Páll Pálmason Sigurjón Birgisson 2  -  1 1    
Miðv 6.jan 20.30 AKÓ Sigurður Guðmundsson Gunnar Geir Gústafsson 0  -  2   1  
Fimt.7.jan 17.30 AKÓ Magnús Sveinsson Birkir Hlynsson 0  -  2 1    
Fimt.7.jan 17.30 KIW Kristján Egilsson Bergur Sigmundsson 2  -  0 1    
Fimt.7.jan 17.30 ODD Albert Sævarsson Gunnar Friðfinnsson 0  -  2   1  
Fimt.7.jan 19.00 AKÓ Sigmar Garðarsson M.Kristleifur Magnússon 1  -  2      
Fimt.7.jan 19.00 KIW Hlynur Stefánsson Guðmundur Gíslason 2  -  1 1    
Fimt.7.jan 19.00 ODD Bjarki Guðnason Magnús Steindórsson 0  -  2   1  
Fimt.7.jan 20.30 AKÓ Gunnar Geir Gústafsson Páll Pálmason 2  -  1   1  
Fimt.7.jan 20.30 KIW Sigurður Þór Sveinsson Sigurjón Birgisson 0  -  2     1
Fimt.7.jan 20.30 ODD Sigurður Guðmundsson Örlygur Helgi Gímsson 0  -  2   1  
Laug 9.jan 13.00 KIW Gunnar Friðfinnsson M.Kristleifur Magnússon 2  -  1   1  
Laug 9.jan 13.00 ODD Birkir Hlynsson Guðmundur Gíslason 2  -  0 1    
Laug 9.jan 13.00 AKÓ Bergur Sigmundsson Magnús Steindórsson 0  -  2   1  
Laug 9.jan 14.30 KIW Magnús Sveinsson Páll Pálmason 2  -  0   1  
Laug 9.jan 14.30 ODD Kristján Egilsson Sigurjón Birgisson 0  -  2     1
Laug 9.jan 14.30 AKÓ Albert Sævarsson Örlygur Helgi Gímsson 1  -  2   1  
Laug 9.jan 16.00 KIW Sigmar Garðarsson Sigurður Þór Sveinsson 1  -  2 1    
Laug 9.jan 16.00 ODD Hlynur Stefánsson Sigurður Guðmundsson 2  -  0 1    
Laug 9.jan 16.00 AKÓ Bjarki Guðnason Gunnar Geir Gústafsson 0  -  2   1  
Sun 10.jan 13.00 AKÓ Magnús Steindórsson Birkir Hlynsson 2  -  1   1  
Sun 10.jan 13.00 KIW M.Kristleifur Magnússon Bergur Sigmundsson 2  -  0 1    
Sun 10.jan 13.00 ODD Guðmundur Gíslason Gunnar Friðfinnsson 2  -  1     1
Sun 10.jan 14.30 AKÓ Örlygur Helgi Gímsson Kristján Egilsson 2  -  1   1  
Sun 10.jan 14.30 KIW Páll Pálmason Albert Sævarsson 2  -  1 1    
Sun 10.jan 14.30 ODD Sigurjón Birgisson Magnús Sveinsson 2  -  0     1
Sun 10.jan 16.00 AKÓ Gunnar Geir Gústafsson Hlynur Stefánsson 2  -  0   1  
Sun 10.jan 16.00 KIW Sigurður Þór Sveinsson Bjarki Guðnason 2  -  0 1    
Sun 10.jan 16.00 ODD Sigurður Guðmundsson Sigmar Garðarsson 1 -  2   1  
Mán 11.jan 17.30 KIW Gunnar Friðfinnsson Hlynur Stefánsson 0  -  2 1    
Mán 11.jan 17.30 ODD Birkir Hlynsson Bjarki Guðnason 2  -  1 1    
Mán 11.jan 17.30 AKÓ Bergur Sigmundsson Sigmar Garðarsson 2  -  0     1
Mán 11.jan 19.00 KIW Magnús Sveinsson Sigurður Þór Sveinsson 2  -  1   1  
Mán 11.jan 19.00 ODD Kristján Egilsson Sigurður Guðmundsson 1  -  2     1
Mán 11.jan 19.00 AKÓ Albert Sævarsson Gunnar Geir Gústafsson 1  -  2   1  
Mán 11.jan 20.30 KIW Magnús Steindórsson Páll Pálmason 2  -  1   1  
Mán 11.jan 20.30 ODD M.Kristleifur Magnússon Sigurjón Birgisson 2  -  1 1    
Mán 11.jan 20.30 AKÓ Guðmundur Gíslason Örlygur Helgi Gímsson 0  -  2   1  
Þrið 12.jan 17.30 AKÓ Sigmar Garðarsson Birkir Hlynsson 0  -  2 1    
Þrið 12.jan 17.30 KIW Hlynur Stefánsson Bergur Sigmundsson 2  -  0 1    
Þrið 12.jan 17.30 ODD Bjarki Guðnason Gunnar Friðfinnsson 0  -  2   1  
Þrið 12.jan 19.00 AKÓ Gunnar Geir Gústafsson Kristján Egilsson 2  -  0   1  
Þrið 12.jan 19.00 KIW Sigurður Þór Sveinsson Albert Sævarsson 2  -  1 1    
Þrið 12.jan 19.00 ODD Sigurður Guðmundsson Magnús Sveinsson 2  -  0     1
Þrið 12.jan 20.30 AKÓ Örlygur Helgi Gímsson M.Kristleifur Magnússon 0  -  2 1    
Þrið 12.jan 20.30 KIW Páll Pálmason Guðmundur Gíslason 2  -  0 1    
Þrið 12.jan 20.30 ODD Sigurjón Birgisson Magnús Steindórsson 1  -  2   1  
Laug 16.jan 13.00 AKÓ Gunnar Friðfinnsson Páll Pálmason 1  -  2 1    
Laug 16.jan 13.00 KIW Birkir Hlynsson Sigurjón Birgisson 2  -  1 1    
Laug 16.jan 13.00 ODD Bergur Sigmundsson Örlygur Helgi Gímsson 0  -  2   1  
Laug 16.jan 14.30 AKÓ Magnús Sveinsson Hlynur Stefánsson 0  -  2 1    
Laug 16.jan 14.30 KIW Kristján Egilsson Bjarki Guðnason 1  -  2     1
Laug 16.jan 14.30 ODD Albert Sævarsson Sigmar Garðarsson 2  -  0     1
Laug 16.jan 16.00 AKÓ Magnús Steindórsson Sigurður Þór Sveinsson 1  -  2 1    
Laug 16.jan 16.00 KIW M.Kristleifur Magnússon Sigurður Guðmundsson 2  -  0 1    
Laug 16.jan 16.00 ODD Guðmundur Gíslason Gunnar Geir Gústafsson 0  -  2   1  
Sun 17.jan 13.00 AKÓ Örlygur Helgi Gímsson Birkir Hlynsson 2  -  0   1  
Sun 17.jan 13.00 KIW Páll Pálmason Bergur Sigmundsson 2  -  1 1    
Sun 17.jan 13.00 ODD Sigurjón Birgisson Gunnar Friðfinnsson 0  -  2   1  
Sun 17.jan 14.30 AKÓ Sigmar Garðarsson Kristján Egilsson 0  -  2 1    
Sun 17.jan 14.30 KIW Hlynur Stefánsson Albert Sævarsson 2  -  0 1    
Sun 17.jan 14.30 ODD Bjarki Guðnason Magnús Sveinsson 2  -  0     1
Sun 17.jan 16.00 AKÓ Gunnar Geir Gústafsson M.Kristleifur Magnússon 2  -  0   1  
Sun 17.jan 16.00 KIW Sigurður Þór Sveinsson Guðmundur Gíslason 2  -  1 1    
Sun 17.jan 16.00 ODD Sigurður Guðmundsson Magnús Steindórsson 0  -  2   1  
Þrið 19.jan 17.30 KIW Gunnar Friðfinnsson Sigurður Þór Sveinsson 2  -  0   1  
Þrið 19.jan 17.30 ODD Birkir Hlynsson Sigurður Guðmundsson 2  -  0 1    
Þrið 19.jan 17.30 AKÓ Bergur Sigmundsson Gunnar Geir Gústafsson 0  -  2   1  
Þrið 19.jan 19.00 KIW Magnús Sveinsson M.Kristleifur Magnússon 0  -  2 1    
Þrið 19.jan 19.00 ODD Kristján Egilsson Guðmundur Gíslason 0  -  2     1
Þrið 19.jan 19.00 AKÓ Albert Sævarsson Magnús Steindórsson 2  -  0     1
Þrið 19.jan 20.30 KIW Sigmar Garðarsson Páll Pálmason 0  -  2 1    
Þrið 19.jan 20.30 ODD Hlynur Stefánsson Sigurjón Birgisson 2  -  0 1    
Þrið 19.jan 20.30 AKÓ Bjarki Guðnason Örlygur Helgi Gímsson 0  -  2   1  
Laug 23.jan 13.00 KIW Gunnar Geir Gústafsson Birkir Hlynsson 1  -  2 1    
Laug 23.jan 13.00 ODD Sigurður Þór Sveinsson Bergur Sigmundsson 2  -  0 1    
Laug 23.jan 13.00 AKÓ Sigurður Guðmundsson Gunnar Friðfinnsson 0  -  2   1  
Laug 23.jan 14.30 KIW Magnús Steindórsson Kristján Egilsson 2  -  1   1  
Laug 23.jan 14.30 ODD M.Kristleifur Magnússon Albert Sævarsson 2  -  1 1    
Laug 23.jan 14.30 AKÓ Guðmundur Gíslason Magnús Sveinsson 2  -  1     1
Laug 23.jan 16.00 KIW Örlygur Helgi Gímsson Hlynur Stefánsson 2  -  0   1  
Laug 23.jan 16.00 ODD Páll Pálmason Bjarki Guðnason 0  -  2     1
Laug 23.jan 16.00 AKÓ Sigurjón Birgisson Sigmar Garðarsson 1  -  2   1  
                 
            45 46 17                                                       Akóges Olísmeistarar 2016

 

Leikin voru undanúrslit í einstaklingskeppni Olísmótsins fimmtudaginn 28 janúar kl 19.00. Þarna áttust við Guðmundur Gíslason frá Oddfellow og Hlynur Stefánsson frá Kiwanis.
Hlynur sigraði þessa rimmu með þremur römmum gegn eingum og leikur því til úrsltia við Gunnar Geir Gústafsson frá Akóges á morgun.
Það var síðan Örlygur Grímsson sem dæmdi þessa viðureigna af miklum myndarskap.


Leikið var síðan útslitaleikurinn föstudaginn 29 janúar og hófst leikurinn kl 19.00. Þarna áttust við hörku spilarar Gunnar Geir Gústafsson frá Akóges og Hlynur Stefánsson frá Kiwanis. Gunnar Geir hóf viðureignina með krafti og sigraði fyrstur tvo rammana en gamli varnarjaxlinn úr ÍBV var nú ekki allveg tilbúinn að gefast upp og á hörkunni sigraði hann næstu tvo ramma og jafnaði og í framhaldi tryggði sér oddaramma. Þetta var mikil barátta og stóð Gunnar Geir að lokum uppi sem sigurvegari, og er kappinn vel að því kominn.
Dómari í þessum leik var Sigurjón Birgisson frá Oddfellow og stóð kappinn sig af stakri prýði.

Við viljum enn og aftur þakka Jóa í Laufási og Olís fyrir þennann stuðning við þetta mót sem endranær, þetta væri ekki hægt að halda þessum mótum úti nema með svona frábærum stuðningi.

 


1.sæti Gunnar Geir Gústafsson frá Akóges ásamt Jóhanni Jónssyni frá Olís.


2.sæti Hlynur Stefánsson frá Kiwanis


3.sæti Guðmundur Gíslason frá Oddfellow


Akóges klúbbamestarar 2016 Gunnar Friðfinnsson tekur við verðlaunum.


Hæsta skor mótsins Gunnar Geir Gústafsson


Dómarar f.v Örlygur þá Jóhann frá Olís og Sigurjón 

 

 


OLÍSMÓTIÐ 2015

Prentvæn útgáfa HÉR

      OLÍSMÓTIÐ 2015        
            Kiw Akó  Odd
DAGUR KL HÚS NAFN NAFN ÚRSLIT stig stig stig
Laug 3jan 12.00 KIW Gunnar Geir Gústafsson Hlynur Stefánsson 2 - 1   1  
Laug 3jan 12.00 ODD Magnús Benónýsson Sigurjón Birgisson 2 - 0 1    
Laug 3jan 12.00 AKÓ Albert Sævarsson Gunnar Friðfinnsson 0 - 2   1  
Laug 3jan 13.30 KIW Magnús Steindórsson Páll Pálmason 0 - 2 1    
Laug 3jan 13.30 ODD Kristleifur Magnússon Valmundur Valmundsson 1 - 2     1
Laug 3jan 13.30 AKÓ Guðmundur Gíslason Sigurður Georgsson 2 - 1     1
Laug 3jan 15.00 KIW Magnús Sveinsson Kristján Egilsson 1 - 2 1    
Laug 3jan 15.00 ODD Huginn Helgason Bjarki Guðnason 2 - 0 1    
Laug 3jan 15.00 AKÓ Grétar Ómarsson Kári Vigfússon 1 - 2   1  
Sun  4 jan 12.00 AKÓ Gunnar Friðfinnsson Magnús Benónýsson 0 - 2 1    
Sun  4 jan 12.00 KIW Hlynur Stefánsson Sigurjón Birgisson 1 - 2     1
Sun  4 jan 12.00 ODD Albert Sævarsson Gunnar Geir Gústafsson 0 - 2   1  
Sun  4 jan 13.30 AKÓ Sigurður Georgsson Kristleifur Magnússon 1 - 2 1    
Sun  4 jan 13.30 KIW Páll Pálmason Valmundur Valmundsson 1 - 2     1
Sun  4 jan 13.30 ODD Guðmundur Gíslason Magnús Steindórsson 0 - 2   1  
Sun  4 jan 15.00 AKÓ Kári Vigfússon Huginn Helgason 0 - 2 1    
Sun  4 jan 15.00 KIW Kristján Egilsson Bjarki Guðnason 2 - 0 1    
Sun  4 jan 15.00 ODD Grétar Ómarsson Magnús Sveinsson 2 - 0     1
Mán 5 jan 17.30 KIW Gunnar Geir Gústafsson Magnús Benónýsson 2 - 0   1  
Mán 5 jan 17.30 ODD Hlynur Stefánsson Albert Sævarsson 2 - 1 1    
Mán 5 jan 17.30 AKÓ Sigurjón Birgisson Gunnar Friðfinnsson 1 - 2   1  
Mán 5 jan 19.00 KIW Magnús Steindórsson Kristleifur Magnússon 1 - 2 1    
Mán 5 jan 19.00 ODD Páll Pálmason Guðmundur Gíslason 2 - 0 1    
Mán 5 jan 19.00 AKÓ Valmundur Valmundsson Sigurður Georgsson 2 - 1     1
Mán 5 jan 20.30 KIW Magnús Sveinsson Huginn Helgason 1 - 2 1    
Mán 5 jan 20.30 ODD Kristján Egilsson Grétar Ómarsson 0 - 2     1
Mán 5 jan 20.30 AKÓ Bjarki Guðnason Kári Vigfússon 1 - 2   1  
Þrið 6 jan 17.30 AKÓ Gunnar Friðfinnsson Hlynur Stefánsson 2 - 0   1  
Þrið 6 jan 17.30 KIW Magnús Benónýsson Albert Sævarsson 1 - 2     1
Þrið 6 jan 17.30 ODD Sigurjón Birgisson Gunnar Geir Gústafsson 1 - 2   1  
Þrið 6 jan 19.00 AKÓ Sigurður Georgsson Páll Pálmason 0 - 2 1    
Þrið 6 jan 19.00 KIW Kristleifur Magnússon Guðmundur Gíslason 2 - 0 1    
Þrið 6 jan 19.00 ODD Valmundur Valmundsson Magnús Steindórsson 2 - 0     1
Þrið 6 jan 20.30 AKÓ Kári Vigfússon Kristján Egilsson 2 - 1   1  
Þrið 6 jan 20.30 KIW Huginn Helgason Grétar Ómarsson 2 - 1 1    
Þrið 6 jan 20.30 ODD Bjarki Guðnason Magnús Sveinsson 2 - 0     1
Fimt 8 jan 17.30 KIW Gunnar Geir Gústafsson Páll Pálmason 2 - 0   1  
Fimt 8 jan 17.30 ODD Hlynur Stefánsson Guðmundur Gíslason 2 - 0 1    
Fimt 8 jan 17.30 AKÓ Albert Sævarsson Magnús Steindórsson 2 - 0     1
Fimt 8 jan 19.00 KIW Gunnar Friðfinnsson Kristján Egilsson 2 - 1   1  
Fimt 8 jan 19.00 ODD Magnús Benónýsson Grétar Ómarsson 2 - 0 1    
Fimt 8 jan 19.00 AKÓ Sigurjón Birgisson Magnús Sveinsson 2 - 0     1
Fimt 8 jan 20.30 KIW Sigurður Georgsson Huginn Helgason 0 - 2 1    
Fimt 8 jan 20.30 ODD Kristleifur Magnússon Bjarki Guðnason 2 - 0 1    
Fimt 8 jan 20.30 AKÓ Valmundur Valmundsson Kári Vigfússon 2 - 1     1
Laug 10 jan 12.00 KIW Gúnnar Geir Gústafsson Kristleifur Magnússon 2 - 1   1  
Laug 10 jan 12.00 ODD Hlynur Stefánsson Valmundur Valmundsson 0 - 2     1
Laug 10 jan 12.00 AKÓ Albert Sævarsson Sigurður Georgsson 2 - 0     1
Laug 10 jan 13.30 KIW Gunnar Friðfinnsson Huginn Helgason 2 - 0   1  
Laug 10 jan 13.30 ODD Magús Benónýsson Bjarki Guðnason 2 - 0 1    
Laug 10 jan 13.30 AKÓ Sigurjón Birgisson Kári Vigfússon 1 - 2   1  
Laug 10 jan 15.00 KIW Magnús Steindórsson Kristján Egilsson 0 - 2 1    
Laug 10 jan 15.00 ODD Páll Pálmason Grétar Ómarsson 0 - 2     1
Laug 10 jan 15.00 AKÓ Guðmundur Gíslason Magnús Sveinsson 2 - 0     1
Sun 11 jan 12.00 AKÓ Sigurður Georgsson Hlynur Stefánsson 0 - 2 1    
Sun 11 jan 12.00 KIW Kristleifur Magnússon Albert Sævarsson 2 - 0  1    
Sun 11 jan 12.00 ODD Valmundur Valmundsson Gunnar Geir Gústafsson 2 - 1     1
Sun 11 jan 13.30 AKÓ Kári Vigfússon Magnús Benónýsson 1 - 2 1    
Sun 11 jan 13.30 KIW Huginn Helgason Sigurjón Birgisson 2 - 0 1    
Sun 11 jan 13.30 ODD Bjarki Guðnason Gunnar Friðfinnsson 1 - 2   1  
Sun 11 jan 15.00 AKÓ Magnús Sveinsson Páll Pálmason 2 - 1   1  
Sun 11 jan 15.00 KIW Kristján Egilsson Guðmundur Gíslason 2 - 0 1    
Sun 11 jan 15.00 ODD Grétar Ómarsson Magnús Steindórsson 0 - 2   1  
Mán 12 jan 17.30 AKÓ Gunnar Geir Gústafsson Kristján Egilsson 2 - 0   1  
Mán 12 jan 17.30 KIW Hlynur Stefánsson Grétar Ómarsson 2 - 0 1    
Mán 12 jan 17.30 ODD Albert Sævarsson Magnús Sveinsson 2 - 0     1
Mán 12 jan 19.00 AKÓ Gunnar Friðfinnsson Kristleifur Magnússon 2 - 0   1  
Mán 12 jan 19.00 KIW Magnús Benónýsson Valmundur Valmundsson 2 - 0 1    
Mán 12 jan 19.00 ODD Sigurjón Birgisson Sigurður Georgsson 2 - 1     1
Mán 12 jan 20.30 AKÓ Magnús Steindórsson Huginn Helgason 2 - 1   1  
Mán 12 jan 20.30 KIW Páll Pálmason Bjarki Guðnason 2 - 0 1    
Mán 12 jan 20.30 ODD Guðmundur Gíslason Kári Vigfússon 2 - 1     1
Þrið 13 jan 17.30 AKÓ Magnús Sveinsson Hlynur Stefánsson 1 - 2 1    
Þrið 13 jan 17.30 KIW Kristján Egilsson Albert Sævarsson 2 - 0 1    
Þrið 13 jan 17.30 ODD Grétar Ómarsson Gunnar Geir Gústafsson 0 - 2   1  
Þrið 13 jan 19.00 AKÓ Sigurður Georgsson Magnús Benónýsson 1 - 2 1    
Þrið 13 jan 19.00 KIW Kristleifur Magnússon Sigurjón Birgisson 1 - 2     1
Þrið 13 jan 19.00 ODD Valmundur Valmundsson Gunnar Friðfinnsson 0 - 2   1  
Þrið 13 jan 20.30 AKÓ Kári Vigfússon Páll Pálmason 2 - 0   1  
Þrið 13 jan 20.30 KIW Huginn Helgason Guðmundur Gíslason 2 - 0 1    
Þrið 13 jan 20.30 ODD Bjarki Guðnason Magnús Steindórsson 0 - 2   1  
Mán 19 jan 17.30 KIW Kári Vigfússon Hlynur Stefánsson 0 - 2 1    
Mán 19 jan 17.30 ODD Huginn Helgason Albert Sævarsson 1 - 2     1
Mán 19 jan 17.30 AKÓ Bjarki Guðnason Gunnar Geir Gústafsson 0 - 2   1  
Mán 19 jan 19.00 KIW Magnús Steindórsson Magnús Benónýsson 2 - 0   1  
Mán 19 jan 19.00 ODD Páll Pálmason Sigurjón Birgisson 1 - 2     1
Mán 19 jan 19.00 AKÓ Guðmundur Gíslason Gunnar Friðfinnsson 0 - 2   1  
Mán 19 jan 20.30 KIW Magnús Sveinsson Kristleifur Magnússon 2 - 0   1  
Mán 19 jan 20.30 ODD Kristján Egilsson Valmundur Valmundsson 0 - 2     1
Mán 19 jan 20.30 AKÓ Grétar Ómarsson Sigurður Georgsson 2 - 0     1
Þrið 20 jan 17.30 AKÓ Magnús Steindórsson Hlynur Stefánsson 1 - 2 1    
Þrið 20 jan 17.30 KIW Páll Pálmason Albert Sævarsson 2 - 0 1    
Þrið 20 jan 17.30 ODD Guðmundur Gíslason Gunnar Geir Gústafsson 0 - 2   1  
Þrið 20 jan 19.00 AKÓ Magnús Sveinsson Magnús Benónýsson 0 - 2 1    
Þrið 20 jan 19.00 KIW Kristján Egilsson Sigurjón Birgisson 2 - 1 1    
Þrið 20 jan 19.00 ODD Grétar Ómarsson Gunnar Friðfinnsson 1 - 2  

Nýjustu færslur

Blog Message

Ferðamálaráð Vestmannaeyja á fundi hjá Helgafelli !

Forseti setti fund kl 19:30 og bauð félaga og gesti velkomna til fundar og sagði frá dagskrá fundarins og þá sérstaklega aðalgestum kvöldsin..
Blog Message

Óvissufundur !

Föstudaginn 1 mars var okkar árlegi Óvissufundur haldinn og var heildarfjöldinn 45 manns sem mættu tímanlega eða um hálf sjöleytið niður í..
Blog Message

Almennur fundur Magnús Bragason kynnir Puffin run.

Almennur fundur fór fram fimmtudaginn 15 febrúar en góð mæting var á þennann fund og eins og venja er á almennum fundum eru leyfðir gestir. K..
Blog Message

Erindi fra Laxey á fundi 1 febrúar.

Fimmtudaginn 1 febrúar var haldinn Almennur fundur hjá okkur Helgafellsfélögum og að venju á svona fundi voru leyfðir gestir og fyrirlesari fen..
Blog Message

Jólafundur Helgafells!

Síðastliðinn laugardag 9. desember var haldinn jólafundur klúbbsins, en þessi fundur okkar er ávalt hefðbundinn og hátíðlegur. Eftir að fo..
Meira...