Herjólfsmótið - Eimskipsmótið

Herjólfsmótið - Eimskipsmótið

HERJÓLFS- EIMSKIPAMÓTIÐ 2009

Dregið var í mótið fimmtudaginn 29 október og eru þáttakendur 21 að þessu sinni og verður leikið með aðeins breyttu fyrirkomulagi og má klikka hér til að sjá reglur mótsins og fyrirkomulag
 
 1-RIÐILL
  Kristján Kristleifur Guðm.Jóh Einar        Huginn Guðm.Gís Jóh.Guð Samtals
Kristján E    0  1  2  2  2  2 9
KristleifurM 2    2  2  2  2  1 11
Guðm.Jóh  2  0    2  0  2  0  6
Einar F  1  0  0    0  0  0  1
Huginn H  1  0  2  2    2  2  9
Guðm.Gísl  1  0  1  2  0    1  5
Jóh.Guðm  1  2  2  2  0  2    9

2-RIÐILL
  HlynurS SigruðurÞ PállPálma EgillEgills Sigurjón HaraldurB Júlíus  Samtals
Hlynur S    2  2  2  2  2  0  10
SigurðurÞ  1    2  2  2  1  1  9
Páll Pálm  1  1    2  2  2  2  10
Egill Egil  0  0  0    0  1  1  2
Sigurjón  1  1  0  2    0  2  5
HaraldurB  0  2  1  2  2    2  9
Júlíus  2  2  0  2  0  0    6
 
 3-RIÐILL
  Jóhannes Magnús Jóhann Kristl._G Kristján_G Sævar Ragnar_R Samtals
Jóhannes    0  0  0  2  1  0  3
Magnús B  2    2  1  2  2  2  11
Jóhann Ól  2  0    2  2  2  2  10
KristleifurG  2  2  1    1  0  1  7
Kristján G  0  1  0  2    0  2  5
Sævar  2  1  1  2  2    0  8
Ragnar R  2  1  0  2  1  2   8
 
 

8.MANNA ÚRSLIT

Nafn Nafn úrslit
Kristleifur Magnússon Haraldur Bergvinsson 2  -  1
Magnús Benónýsson Jóhann Guðmundsson 2  -  1
Hlynur Stefánsson Huginn Helgason  0  -  2
Jóhann Ólafsson Páll Pálmason  2  -  0
 

UNDANÚRSLIT

Nafn Nafn úrslit
Kristleifur Magnússon Jóhann Ólafsson 0  -  2
Magnús Benónýsson Huginn Helgason  2  -  1
 

 LEIKUR UM 3 SÆTI

 Föstudaginn 20 nóv  kl 19.00
Nafn Nafn úrslit
Kristleifur Magnússon Huginn Helgason  3  -  1
 
 

 ÚRSLITALEIKUR

 Föstudaginn 20 nóv kl 20.00
Nafn Nafn úrslit
Jóhann Ólafsson Magnús Benónýsson  3  -  1
 
Leikið var til úrslita í Herjólfsmótinu föstudaginn 20 nóbember og hófust leikar kl 19.00 með leik um þriðja sætið þar sem áttust við Kristleifur Magnússon og Huginn Helgalson. Kristleifur fór vel af stað og sigraði fyrista ramma en Huginn kom til baka og jafnaði, en á endasprettinum reyndist Kristleifur sterkari og sigrað með þremur römmujm gegn einum ramma Hugins.
Dómari í þessum leik var Júlíus Ingason.
 
Úrslitaleikurinn hófst síðan klukkustund seinna eða kl 20.00 og þar áttust við gamla brýnið Jóhann Ólafsson og Magnús Benónýsson fulltrúi yngri spilara í klúbbnum.  Það er skemmst frá því að segja að Jóhann vann fyrsta rammann en Magnús kom sterkur inn og sigraði næsta , en sá gamli er seigur og vann næstu tvo og tryggði sér sigur með þremur römmum gegn einum.
Dómari í þessum leik var Sævar Guðjónsson.
Við viljum að lokum þakka Eimskipum fyrir stuðninginn við þetta mót eins og ávalt og keppendum fyrir þáttökuna.
 
Jóhann Ólafsson sigurvegari ásamt Jóhannesi frá Tómstundaráði
 
2 sæti Magnús Benónýsson
 
3.sæti Kristleifur Magnússon
Dómarar Sævar Guðjónsson og Júlíus Ingason
 
Hæsta skor  Sævar Guðjónsson
 
Við þessa verðlaunaafhendingu voru Sigurði Þór Sveinssyni afhent verðlaun fyrir glæsilegan
sigur í opna VSV mótinu sem Oddfellowklúbburinn hélt nú í haust.

 

HERJÓLFS-EIMSKIPAMÓTIÐ 2008

Dregið var í mótið föstudagskvöldið 31 október eftir úrslitin í Coca Colamótinu. 20 Helgafellsfélagar mættir til leiks. Þetta mót er leikið í riðlum með forgjöf og fara síðan tveir áfram upp úr hverjum riðli í tvo milliriðla. Til að vinna leik þarf að sigra tvo ramma.

A-RIÐILL

NAFN

Sævar

Magnús

Huginn 

Egill E

Samt..

Sævar
Guðjónsson
 

0

1

2

3

Magnús
Benónýsson

2

 

2

2

6

Huginn
Helgason

2

0

 

2

4

Egill
Egilsson

1

0

1

 

2


B-RIÐILL
NAFN

Jóhann 

Sigurður

Úranus

Hlynur

Guðmund.

Samt..

Jóhann
Guðmundss.
 

0

1

0

0

1

Sigurður Þ
Sveinsson

 2

 

1

1

2

6

Úranus Ingi
Kristinnsson

2

2

 

2

2

8

Hlynur
Stefánsson

2

2

1

 

2

7

Guðmundur
Jóhannsson

2

1

0

1

 

4


C-RIÐILL
NAFN

Jóhannes

Kristján

Sigurjón

Ragnar

Samt..

Jóhannes Þ
Sigurðsson

 

1

2

2

5

Kristján
Egilsson

2

 

1

2

5

Sigurjón
Adólfsson

0

2

 

2

4

Ragnar
Ragnarsson

0

0

1

 

1


D-RIÐILL
NAFN

Jóhann

Einar

Kristleifur

Kristján

Samt..

Jóhann
Ólafsson
 

2

0

2

4

Einar
Friðþjófss.

 0

 

0

 

0

Kristleifur
Magnússon

2

2

 

2

6

Kristján
Georgsson

0

 

1

 

1

ÞESSUM RIÐLUM Á AÐ VERA LOKIÐ 19 NÓVEMBER

A-RIÐILL
NAFN

Magnús

Úranus

Kristján

Jóhann

Samt..

Magnús
Benónýsson
 

2

2

 6

Úranus Ingi
Kristinnsson

0

 

1

1

2

Kristján 
Egilsson

1

2

 

0

3

Jóhann
Ólafsson

0

2

2

 

4

 B-RIÐILL
NAFN

Jóhannes

Kristleifur 

Hlynur

Huginn

Samt..

Jóhannes
Sigurðsson

 

1

0

2

3

Kristleifur
Magnússon

 

0

2

4

Hlynur
Stefánsson

2

2

 

2

6

Huginn 
Helgason

1

0

0

 

1

Úrslitin fara fram föstudaginn 28 nóvember

Leikur um 3 sætið hefst kl 19.00

 Nafn Nafn   Úrslit
 Jóhann Ólafsson  Kristleifur Magnússon      3  -  2

Leikur um 1 sætið hefst kl 20.00

 

 

Nafn Nafn   Úrslit
 Magnús Benónýsson   Hlynur Stefánsson    3  -  2

 

Á föstudagskvöldið 28 nóvember var leikið til úrslita í Herjólfs- Eimskipamótinu og hófst
kvöldið á leik um þriðjasætið kl, 19.00. Þar áttust við Kristleifur Magnússon og gamli refurinn
Jóhann Ólafsson. Þetta var jöfn og skemmtileg viðureign sem endaði í oddaramma þar sem sá 
gamli hafði betur og tryggði sér þriðja sætið. Dómari í þessum leik var Kristján Egilsson.

Klukkan 20.00 hófst síðan úrslitaleikurinn og þar áttust við Hlynur Stefánsson og Mangús Benónýsson
Þetta var eins og fyrri leikurinn jafn og skemmtilegur leikur þar sem Hlynur fór betur af 
stað og vann fyrstu tvo rammanna, en Magnús kom sterkur inn og sigraði næstu þrjá og tryggði 
sér fyrsta sætið. Um dómgæslu í þessu leik sá hin síungi Jóhannes Þ Sigurðsson,
Þeir Eimskipsmenn tóku ákvörðun um það að verðlauna fyrstu fjögur sætin og berum við þeim bestu þakkir
fyrir og einnig fyrir allann stuðningin við þetta mót okkar í gegnum tíðina.
Dómarar fengu smá viðurkenningu fyrir sín störf og síðan fékk Hlynur Stefánsson verðlaun fyrir
hæsta stuð mótsins. Nokkurir félagar og gestir lögðu leið sína í kjallarann til að fylgjast með 
en þeir hefðu mátt vera fleiri, en sjálfsagt hefur jólasælgætissalan okkar spilað þarna inn í.


Sigurvegari  Magnús Benónýsson ásamt Bjarka Guðnasyni frá Eimskipum
og Jóhannesi Þ Sigurðssyni.


2.sæti Hlynur Stefánsson


3.sæti Jóhann Ólafsson


4.sæti  Forseti tek við veðlaunum f.h Kristleifs frænda síns.


Hæsta skor:  Hlynur Stefánsson.


Dómarar ásamt Bjarka frá Eimskipum. Fv. Jóhannes, Bjarki og Kristján

 

 


HERJÓLFS-EIMSKIPAMÓTIÐ 2007

Dregið var í móltið 6 nóvember og voru 24 Helgafellsfélagar mættir til leiks. Þetta mót er leikið í riðlum með forgjöf og fara síðan tveir áfram upp úr hverjum riðli í tvo milliriðla. Til að vinna leik þarf að sigra tvo ramma. 

A-riðill 

 
NAFN

Páll P

Magnús

Karl H

Sævar

Ágúst

Huginn

Samt.

Páll 
Pálmason

 

 0

2

 0

 2

6

Magnús
Benónýsson

2

 

2

1

 2

 2

9

Karl
Helgason

0

0

 

0

0

 

 0

Sævar 
Guðjónsson

0

2

 2

 

2

 0

 6

Ágúst
Gústafsson

2

 0

 2

0

 

 2

6

Huginn
Helgason

 1

 0

 

 2

 0

           

 3

B-riðill

NAFN

Guðm. j

Kristján

Stefán

Arnsteinn

Ingi  

Hafsteinn

Samt.

Guðmundur
Jóhannss.
 

 2

0

 2

 2

 2

8

Kristján
Egilsson

0

 

2

2

 2

 2

8

Stefán
Ólafsson

2

0

 

 

1

 

 3

Arnsteinn
Jóhannesson

1

0

   

0

 

 1

Ingi Tómas
Björnsson

1

 1

 2

2

   

6

Hafsteinn
Gunnarsson

 0

 0

                 

 0

C-riðill

NAFN

Hlynur

Sigurður

Ólafur

Einar

Friðfinnur

Jóhannes

Samt.

Hlynur
Stefánsson
 

 0

1

 2

 2

 2

7

Sigurður Þór
Sveinss.

2

 

2

2

 0

 1

7

Ólafur
Sigurvinsson

2

1

 

2

1

 2

 8

Einar
Erlendsson

0

0

 0

 

0

 0

 0

Friðfinnur
Finnbogason

1

 2

 2

2

 

 2

9

Jóhannes
Sigurðsson

 0

 2

 1

 2

 0

        0   

 5

D-riðill

NAFN

Sigurjón

Jóhann

Einar

Egill E

Kristleifur

Guðm.ÞB

Samt.

Sigurjón 
Adólfsson
 

 0

2

 1

 

 0

3

Jóhann 
Ólafsson

2

 

2

2

 2

 2

10

Einar
Friðþjófsson

0

1

 

0

 

 

 1

Egill 
Egilsson

2

0

 2

 

1

 1

 6

Kristleifur
Guðmundss.

 

 1

 

2

 

 1

4

Guðmundur ÞB
Ólafss.

 2

 1

 

 2

 2

             

 7

ÞESSUM RIÐLUM Á AÐ VERA LOKIÐ 27 NÓVEMBER , EN ÚRSLITIN VERÐA LEIKIN FÖSTUDAGINN 
7 DESEMBER.

 A-riðill
NAFN

Magnús  

Kristján    

Ólafur

Guðmundur

Samtals
Magnús Benónýsson  

2

0

2

4

Kristján Egilsson

 0

 

2

2

4

Ólafur Sigurvinsson

2

0

 

0

2

Guðmundur ÞB Ólafss.

1

1

2

 

4

 

B-riðill

NAFN

Friðfinnur

Jóhann

Ágúst

Guðmundur

Samtals

Friðfinnur Finnbogas.  

1

1

1

3

Jóhann Ólafsson 

2

 

1

2

5

Ágúst Gústafsson

2

2

 

0

4

Guðmundur Jóhannss.

2

1

2

 

5

ÚRSLITIN VERÐA LEIKIN FÖSTUDAGINN 
7 DESEMBER.

                             LEIKUR UM 3 SÆTIÐ

NAFN

NAFN

ÚRSLIT

Kristján Egilsson

Jóhann Ólafsson

3  -  1

                              ÚRSLITALEIKUR

NAFN

NAFN

ÚRSLIT

Magnús Benónýsson

Guðmundur Jóhannsson

1  -  3

Í kvöld föstudaginn 7 desember var leikið til úrslita í Herjólfs-Eimskipamótinu 2007. Leikurinn um þriðja sætið hófst kl 18.30 og þar áttust við ´gömlu kempurnar Kristján Egilsson og Jóhann Ólafsson. Það er skemmst frá því að segja að Kristján sigraði með þremur römmum gegn einum ramma Jóhanns og hlaut fyrir vikið þriðju verðlaun. Dómari í þessum leik var Jóhannes Þ Sigurðsson, en þetta var frumraun kappans í dómgæslu og að sögn eftirlitsdómaranns Sigurðar Þórs tókst Jóhannesi nokkuð vell upp í þessari frumraun.

Klukkustund síðar hófst sjálfur úrslitaleikurinn en þar áttust við Guðmundur Jóhannsson og Magnús Benónýsson og þar urðu úrslit á sama veg eða þrír rammar gegn einum og var það Guðmundur sem hafði betur og hlaut fyrstu verðlaun en Magnús varð að sætta sig við silfrið að þessu sinni. Dómari í þessum leik var hinn síungi Sigurjón Hinrik Adólfsson, en þar fer reyndur dómari sem sjaldan gerir mistök. Hæsta skor í þessu móti og vegleg verðlaun hlaut Magnús Benónýsson.

Tómstundaráð Helgafells vill síðan þakka Eimskipum fyrir veglegan stuðning við þetta mót okkar en í þessu móti eru verðlaun einna veglegust á keppnistímabilinu.

 


HERJÓLFS-EIMSKIPAMÓTIÐ 2006

Dregið var í Herjólfsmótinu sem nú heitir Herjófs- Eimskipamótið mánudaginn 6 nóvember  og voru 20 félagar mættir til leiks
Þetta mót er leikið í riðlum með forgjöf og fara síðan tveir áfram upp úr hverjum riðli í tvo milliriðla. Til að vinna leik þarf að sigra tvo ramma

  A-riðill

NAFN

Hlynur Stefánsson

Runólfur Alfreðsson

Sigmar Pálmason

Jóhannes Sigurðsson

Guðni Gímsson

Samtals
Hlynur Stefánsson 28  

2

2

2

2

8

Runólfur Alfreðsson  21

0

 

0

2

 

2

Sigmar Pálmason  14

0

2

 

2

2

6

Jóhannes Sigurðsson 14

1

0

0

 

2

3

Guðni Grímsson 
 7

0

 

0

1

 

1


B-riðill
 
NAFN Kristján Egilsson

Jóhann Ólafsson

Einar Friðþjófsson

Stefán Ólafsson

Stefán Evertsson

Samtals
Kristján Egilsson 21  

1

2

2

2

7

Jóhann Ólafsson  21

2

 

2

2

2

8

Einar Friðþjófsson 14

0

0

 

2

2

4

Stefán Ólafsson
  7

0

0

0

   

0

Stefán Evertsson 
 

0

0

0

   

0


C-riðil
NAFN

Sigurjón Adólfsson

Guðmundur Jóhannsson

Guðmundur ÞB Ólafsson

Vilhjálmur Bergsteinsson

Samtals
Sigurjón Adólfsson  21  

2

1

2

5

Guðmundur Jóhannsson 21

1

 

2

1

4

Guðmundur ÞB Ólafsson 14

2

0

 

2

4

Vilhjálmur Bergsteinsson

1

2

1

 

4


D-riðill
 
NAFN

Sigurður Þór Sveinsson

Kristleifur Guðmunds.

Magnús Benonýson

Sævar Guðjónsson

Karl Helgason

Samtals
Sigurður Þór Sveinsson
21
 

2

2

2

2

8

Kristleifur Guðmunds.
7

0

 

2

2

2

6

Magnús Benonýson
7

1

1

 

2

2

6

Sævar Guðjónsson
14

1

0

0

 

 0

1

Karl Helgason

0

0

0

 0

 

 

0

ÞESSUM RIÐLUM Á AÐ VERA LOKIÐ FYRIR MÁNAÐARMÓTIN NÓBEMBER - DESEMBER 
MILLIRIÐLAR

A-riðill
NAFN

Hlynur Stefánsson

Jóhann Ólafsson

Guðmundur ÞB Ólafsson

Kristleifur Guðmundss.

Samtals
Hlynur Stefánsson 
28
 

1

2

2

5

Jóhann Ólafsson 
21

2

 

1

1

4

Guðmundur ÞB Ólafsson  14

0

2

 

2

4

Kristleifur Guðmunsson 7

1

2

0

 

3


B-riðill
 
NAFN

Sigmar Pálmason

Kristján Egilsson

Sigurjón Adólfsson

Sigurður Þór Sveinsson

Samtals
Sigmar Pálmason
14
 

0

 

0

0

Kristján Egilsson
  21

2

 

2

1

5

Sigurjón Adólfsson 
21
 

0

 

0

0

Sigurður Þór Sveinsson 21

2

2

2

 

6

ÚRSLITIN VERÐA LEIKIN FÖSTUDAGINN 8 DESEMBER

LEIKUR UM 3 SÆTIÐ

NAFN

NAFN

ÚRSLIT

Kristján Egilsson

Guðmundur ÞB Ólafsson

3  -  2



Leikið var til úrslita í Herjólfs-Eimskipamótinu föstudaginn 8 desember og hófst leikur um þriðja sætið kl 18.30 og þar áttust við Kristján Egilsson og 
Guðmundur ÞB Ólafsson.. Guðmundur byrjaði með miklum krafti og sigraði tvo fyrstu rammanna en Kristján kom sterkur inn eftir það og sigraði næstu þrjá og tryggði sér sigur.
Dómari í þessum leik var Sigurjón Adólfsson

LEIKUR UM 1 SÆTIÐ

NAFN

NAFN

ÚRSLIT

Kristján Egilsson

Guðmundur ÞB Ólafsson

3  -  2

Úrslitaleikurinn hófst síðan klukkustund seinna eða kl 19.30 og þar áttust við Sigurður Þór Sveinsson og Hlynur Stefánsson. Þetta var mjög spennandi leikur og fór Hlynur betur af stað og sigraði í fyrstu tveimur römmum, en Sigurður átti góða innkomu í næstu tvo ramma og sigraði þá og þá var komið að oddaramma og byrjaði Sigurður með látum en Hlynur kom sterkur inn á endasprettinum og að lokum var aðeins sjöan á milli, og eftir nokkur stuð náði Sigurður að setja hana niður og tryggja sér sigur í Herjólfsmótinu 2006.
 Dómari í þessum leik var Guðmundur Jóhannsson . Hæsta skor í þessu móti áttu tveir þeir Einar Friðþjófsson og Kristleifur Guðmundsson  og fengu þeir  verðlaun fyrir þann árangur ásamt því að dómarar eru nú leystir út með gjöfum og er það góður siður hjá Tómastundaráði. Tómstundaráð vill þakka öllum sem komu að þessu móti og þá sérstaklega Eimskipum sem styrktu þetta mót af miklum myndarskap.


Klikka hér fyrir:
Eldri Herjólfsmót í snóker

Nýjustu færslur

Blog Message

Ferðamálaráð Vestmannaeyja á fundi hjá Helgafelli !

Forseti setti fund kl 19:30 og bauð félaga og gesti velkomna til fundar og sagði frá dagskrá fundarins og þá sérstaklega aðalgestum kvöldsin..
Blog Message

Óvissufundur !

Föstudaginn 1 mars var okkar árlegi Óvissufundur haldinn og var heildarfjöldinn 45 manns sem mættu tímanlega eða um hálf sjöleytið niður í..
Blog Message

Almennur fundur Magnús Bragason kynnir Puffin run.

Almennur fundur fór fram fimmtudaginn 15 febrúar en góð mæting var á þennann fund og eins og venja er á almennum fundum eru leyfðir gestir. K..
Blog Message

Erindi fra Laxey á fundi 1 febrúar.

Fimmtudaginn 1 febrúar var haldinn Almennur fundur hjá okkur Helgafellsfélögum og að venju á svona fundi voru leyfðir gestir og fyrirlesari fen..
Blog Message

Jólafundur Helgafells!

Síðastliðinn laugardag 9. desember var haldinn jólafundur klúbbsins, en þessi fundur okkar er ávalt hefðbundinn og hátíðlegur. Eftir að fo..
Meira...