Fermingarskeyti

Fermingarskeyti

Fermingarskeyti 2019



Ágæti Helgafellsfélagi.


Það hefur þótt hinn besti siður að senda fermingarbörnum árnaðaróskir á fermingardegi þeirra. Eins og undanfarin ár verðum við Helgafellsfélagar með okkar fermingarskeyti og minnum á að allur hagnaður af skeytasölunni rennur í Minningar- og líknarsjóð Helgafellsfélaga, sem hefur það hlutverk að greiða fyrir útfarir félaga.
Við vonumst eftir góðri þátttöku ykkar, með því minnum við líka á klúbbinn okkar.

Til að senda skeyti, þá veljið þið Wordskjalið sem er í tengli hér neðar á síðunni. Merkið svo X á blaðið við þau fermingarbörn sem þú ætlar að senda skeyti, vistar skjalið og sendir það sem viðhengi í tölvupósti á: skeyti.helgafell@gmail.com eða kemur með það til okkar. Ef þið greiðið fyrir skeytin í ykkar heimabanka sendið þá kvittun á ofangreint netfang.
Ef þið viljið afhenda skeytapöntunina og greiða á staðnum þá er hægt að hafa samband við nefndarmenn hér að neðan.

Félagar geta lagt upphæðina beint inn hjá Íslandsbanka:
banki – hb - reikn         kennitala
582 – 15 - 82016         630672-0239


Verð á hverju skeyti er 500 kr.

SKEYTANEFND 2018 - 2019


Lúðvík Jóhannesson

Sigurjón Lárusson

Guðmundur Þór Sigfússon

Sigurfinnur Sigurfinnsson 

 

 

 


Smella HÉR til að senda skeyti sem Word viðhengi

Munið netfangið: skeyti.helgafell@gmail.com, þið fáið svar um móttöku skeytapöntunar.

Í apríl þá vorar í Eyjum
og akkúrat um það leyti,
sendum við sveinum og meyjum
svolítið fermingarskeyti.

Nýjustu færslur

Blog Message

Ferðamálaráð Vestmannaeyja á fundi hjá Helgafelli !

Forseti setti fund kl 19:30 og bauð félaga og gesti velkomna til fundar og sagði frá dagskrá fundarins og þá sérstaklega aðalgestum kvöldsin..
Blog Message

Óvissufundur !

Föstudaginn 1 mars var okkar árlegi Óvissufundur haldinn og var heildarfjöldinn 45 manns sem mættu tímanlega eða um hálf sjöleytið niður í..
Blog Message

Almennur fundur Magnús Bragason kynnir Puffin run.

Almennur fundur fór fram fimmtudaginn 15 febrúar en góð mæting var á þennann fund og eins og venja er á almennum fundum eru leyfðir gestir. K..
Blog Message

Erindi fra Laxey á fundi 1 febrúar.

Fimmtudaginn 1 febrúar var haldinn Almennur fundur hjá okkur Helgafellsfélögum og að venju á svona fundi voru leyfðir gestir og fyrirlesari fen..
Blog Message

Jólafundur Helgafells!

Síðastliðinn laugardag 9. desember var haldinn jólafundur klúbbsins, en þessi fundur okkar er ávalt hefðbundinn og hátíðlegur. Eftir að fo..
Meira...