Fréttir

Jólasælgæti Kiwanisklúbbsins Helgafells !


Jólasælgæti Kiwanisklúbbsins Helgafells !

Það var líf og fjör á verkstæði jólasveinsins í Kiwanishúsinu í Vestmannaeyjum þegar pökkun hófst á jólasælgæti klúbbsins, en þar koma margar hendur að, stórar sem smáar. Félagar mæta með börn og barnabörn, vini og kunningja og taka til hendinni við pökkun á sælgæti í jólaöskjur sem síðan eru seldar til bæjarbúa til fjáröflunar fyrir góð verkefni í þágu samfélagsins hér í Eyjum. Jólasælgætið er aðalfjáröflun klúbbsins og með góðum stuðningi bæjarbúa og fyrirtækja sem kaupa af

HSU í Vestmannaeyjum gefið Guluteppi !


HSU í Vestmannaeyjum gefið Guluteppi !

Í dag komum við saman á HSU í Vestmannaeyjum fulltrúar frá
Kiwanisklúbburinn Helgafelli, Kvenfélaginu Líkn,  og Oddfellow Rbst. nr. 3 Vilborg og Oddfellow St. nr. 4, Herjólfur. Tilefnið var að afhenda Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum guluteppi en slíkt teppi kostar 1.066.400 kr og er mjög mikilvægt til meðferðar á gulu hjá nýfæddum börnum, í stað þess að ungbarnið fari ekki í svokallaðann gulukassa. Foreldrar geta þess í stað haldið á barninu umvafið teppinu, en slík

Saltfisk og jólabjórsmökkunar- fundur !


Saltfisk og jólabjórsmökkunar- fundur !

Föstudaginn 10 nóvember var hinn árlegi jólabjórsmökkunarfundur hjá okkur Helgafellsfélaögum, en nokkur ár eru síðan þessi fundur var settur á dagskrá klúbbsins og hefur líkað vel. Forseti setti fund kl 19:30 og fór í hin venjulegu fundarstörf áður en tekið var matarhlé en á boðstólum var dýrindis saltfiskur að spænskum hætti ásamt súpu og var vel látið af matnum. Að loknu matarhléi tók Jóhann Guðmundsson bruggmeistari The Brothers Brewery við stjórninni og 

Saltey með kynningu !


Saltey með kynningu !

Á almennum fundi hjá Helgafelli þann 26 október fengum við góða gesti en það voru þeir bræður Grettir, og Leifur Jóhannessynir en þeir reka ásamt fjölskyldum sínum fyrir tækið Saltey sem eru að framleiða salt hér í Vestmannaeyjum.
Kristleifur Guðmundsson setti fundinn á hefðbundinn hátt og sýndi okkur síðan smá grín á myndbandi áður en tekið var matarhlé.
Á þessum fundi voru kótilettur í raspi með öllu tilheyrandi en forsaga þess er sú að sama kvöld var Kótilettuklúbbur Vestmannaeyja með kótilettukvöld í Höllinni en þetta er fjáröflunarsamkoma og rennur allur ágóði til góðra málefna í Vestmannaeyjum. Komu upp spurningar hvort

Stjórnarskipti og inntaka nýrra félaga í Helgafelli


Stjórnarskipti og inntaka nýrra félaga í Helgafelli

Fimmtudaginn 12 október var stórnarskiptafundur í Helgafelli og var mæting mjög góð og gaman fyrir nýja stjórn að taka við Embætti fyrir framan fjölda félaga. Fundurinn hófst á hefðbundin hátt undir stjórn Tómasar Sveinssonar forseta. Eftir matarhlé var hin ánægjulegi liður að taka inn nýja félaga og voru þeir þrír að þessu sinni, þeir Kristján Tómasson, Snæbjörn Ásgeirsson og Guðmundur Jóhann Árnason en um inntökuna sá Tómas Sveinsson. Næst var komið að stjórnarskiptum en Gústaf Ingvi Tryggvason svæðisstjóri Sögusvæðis átti ekki

Nýjustu færslur

olísmótid-2020.pdf