Föstudaginn langa kl 14.00 var leikið í mótinu hanns Rikka, Zoëga shootout og voru 16 keppendur mættir til leiks og áttu góðann dag í snókerkjallara Kiwanis. Þetta mót er leikið eftir klukku og líkar þetta fyrirkomulag vel og eru mótin orðin tvö með þessu fyrirkomulagi á snókertímabilinu í kjallaranum.
Í örðusæti í B flokki varð Sigurður Þór Sveinsson og í fyrsta sæti B flokki Jón Örvar van der Linden. Til úrslita í A flokki léku Hjálmar Viðarsson og Albert Sævarsson og bar Hjálmar sigur úr bítum.
Við þökkum Rikka fyrir glæsilegt mót og frábæra vinninga.

1. sæti A Hjálmar Viðarsson

2. sæti B Albert Sævarsson

1. sæti B Jón Örvar van der Linden

2. sæti B Sigurður Þór Sveinsson

Glæsileg verðlaun
Shoot out mót Rikka fór fram föstudaginn langa. 16 keppendur tóku þátt og skemmtu sér allir konunglega. Í öðru sæti í B flokki varð Raggi togari og í fyrsta sæti Olafur Guðmundsson í A flokki varð Sigurður Þór Sveinsson í öðru sæti og öðlingurinn Jóhann Ólafsson í fyrsta sæti. Veitt voru glæsileg verðlaun sem sjómaðurinn Rikki Ríkharður Zoëga Stefánsson sá um.

1.sæti í A úrslitum Jóhann Ólafsson

2. sæti A úrslitum Sigurður Þór Sveinsson

1.sæti B úrslit Ólafur Kristján Guðmundsson

2. sæti B úrslit Ragnar Jóhannsson
 
              
               
              
               
              
               
              
              © Smartmedia 2014