Vestmannaeyjameistarmót

Vestmannaeyjameistarmót

VESTM. MEISTARAMÓT

 

Vestmannaeyjameistarmót í snóker

Það er búið að vera í bígerð lengi að prufa að vera með opið Vestmannaeyjameistaramót í snóker óg nú er það komið á koppinn og hafa 22 keppendur skráð sig til leiks. Mótið er síðan leikið án forgjafar og með útsláttarfyrirkomulagi

Til að nálgast dráttin og úrslit á að klikka HÉR

  • Í fyrstu umferð þarf að sigra 3 ramma til sigurs í leiknum
  • Í annari umferð þarf að sigra 3 ramma til sigurs í leiknum
  • Í þriðju umferð þarf að sigra 3 ramma til sigurs í leiknum
  • Í undanúrslitum þarf að sigra 4 ramma til sigurs í leiknum
  • Í úrslitaleik þarf að sigra 5 ramma til sigurs í leiknum

 

  • Fyrstu umferð á að vera lokið 26 mars
  • Annari umferð á að vera lokið 30 mars
  • Þriðju umferð á að vera lokið 4 apríl
  • Undanúrslit verða leikin 4 og 5 apríl
  • Úrslitin fara síðan fram 9 apríl.

Undanriðill

 Nafn

Nafn 

Úrslit 

 Sigurður Þ Sveinsson   Jóhann Ólafsson  

3  -  2 

 Kristleifur Magnússon  Magnús Sveinsson 

3  -  2 

 Örn Hilmisson  Guðjón Ólafsson

1  -  3 

 Hlynur Stefánsson  Sigurjón Adólfsson  3  -  1
     
     
     
     
     
16 manna úrslit

 Nafn

Nafn 

Úrslit 

 Júlíus Ingasons          Örlygur Grímsson  

0  -  3 

 Hlynur Stefánsson  Valmundur   3  -  1 
 Ragnar Ragnarsson  Kristleifur Magnússon  0  -  3
 Sigurjón Birgisson  Guðjón Ólafsson  2  -  3 
 Birkir Hlynsson  Brynjar  3  -  0
 Kristján Egilsson  Sigurður Smári  3  -  0
 Danél  Sigurður Þór Sveinsson  0  -  3 
 Páll Pálmason  Bjarki Guðnason  3  -  0
8 manna úrslit

 Nafn

Nafn 

 Úrslit
 Kristján Egilsson   Guðjón Ólafsson   3  -  0 
 Sigurður Þór Sveinsson  Hlynur Stefánsson  1  -  3
 Páll Pálmason  Birkir Hlynsson   3  -  0 
 Kristleifur Magnússon  Örlykur Gímsson   3  -  0 

4 manna úrslit

 Nafn

 Nafn

 Úrslit

 Kristján Egilsson  Kristleifur Magnússon   4  -  0 
 Hlynur Stefánsson  Páll Pálmason   4  -  1

Leikur um 3 sætið

 Nafn

Nafn 

Úrslit 

 Kristleifur Magnússon  Páll Pálmason   

Úrslitaleikur

 Nafn

Nafn 

Úrslit 

 Kristján Egilsson  Hlynur Stefánsson   
 

Nýjustu færslur

Blog Message

Óvissufundur 3 mars 2023

Óvissufundurinn okkar fór fram föstudaginn 3 mars s.l , forseti setti fund kl 19:30 og fór yfir hefðbundna dagskrárliði og síðan var Tommagr..
Blog Message

Almennur fundur 16 febrúar 2023

Fimmtudaginn 16 febrúar var almennur fundur hjá okkur Helgafellsfélögum og eins og oftast áður með fyrirlesara, sem að þessu sinni far Friðr..
Blog Message

Þorrablót 2023

Þorrablót Helgafells var haldið með glæsibrag laugardaginn 4 febrúar s.l. Húsið var opnað kl 19:30 og var mæting á blótið um 80 manns. Þ..
Blog Message

Almennur fundur og fyrirlestur um laxeldi !

Forseti setti fund kl 19:30 og bauð félaga og gesti velkomna og þá sérstaklega Hrafn Sævaldsson sem var kominn til okkar til að flytja erindi u..
Blog Message

Jólafundur Helgafells !

Í gær laugardaginn 10 desember var haldinn jólafundur í Helgafelli, og var þetta sérstaklega ánægjuleg stund þar sem þetta er í fyrsta skip..
Meira...