Vestmannaeyjameistarmót í snóker
Það er búið að vera í bígerð lengi að prufa að vera með opið Vestmannaeyjameistaramót í snóker óg nú er það komið á koppinn og hafa 22 keppendur skráð sig til leiks. Mótið er síðan leikið án forgjafar og með útsláttarfyrirkomulagi
Til að nálgast dráttin og úrslit á að klikka HÉR
- Í fyrstu umferð þarf að sigra 3 ramma til sigurs í leiknum
- Í annari umferð þarf að sigra 3 ramma til sigurs í leiknum
- Í þriðju umferð þarf að sigra 3 ramma til sigurs í leiknum
- Í undanúrslitum þarf að sigra 4 ramma til sigurs í leiknum
- Í úrslitaleik þarf að sigra 5 ramma til sigurs í leiknum
- Fyrstu umferð á að vera lokið 26 mars
- Annari umferð á að vera lokið 30 mars
- Þriðju umferð á að vera lokið 4 apríl
- Undanúrslit verða leikin 4 og 5 apríl
- Úrslitin fara síðan fram 9 apríl.
Undanriðill
|
Nafn |
Nafn |
Úrslit |
| Sigurður Þ Sveinsson | Jóhann Ólafsson |
3 - 2 |
| Kristleifur Magnússon | Magnús Sveinsson |
3 - 2 |
| Örn Hilmisson | Guðjón Ólafsson |
1 - 3 |
| Hlynur Stefánsson | Sigurjón Adólfsson | 3 - 1 |
16 manna úrslit
|
Nafn |
Nafn |
Úrslit |
| Júlíus Ingasons | Örlygur Grímsson |
0 - 3 |
| Hlynur Stefánsson | Valmundur | 3 - 1 |
| Ragnar Ragnarsson | Kristleifur Magnússon | 0 - 3 |
| Sigurjón Birgisson | Guðjón Ólafsson | 2 - 3 |
| Birkir Hlynsson | Brynjar | 3 - 0 |
| Kristján Egilsson | Sigurður Smári | 3 - 0 |
| Danél | Sigurður Þór Sveinsson | 0 - 3 |
| Páll Pálmason | Bjarki Guðnason | 3 - 0 |
8 manna úrslit
|
Nafn |
Nafn |
Úrslit |
| Kristján Egilsson | Guðjón Ólafsson | 3 - 0 |
| Sigurður Þór Sveinsson | Hlynur Stefánsson | 1 - 3 |
| Páll Pálmason | Birkir Hlynsson | 3 - 0 |
| Kristleifur Magnússon | Örlykur Gímsson | 3 - 0 |
4 manna úrslit
|
Nafn |
Nafn |
Úrslit |
| Kristján Egilsson | Kristleifur Magnússon | 4 - 0 |
| Hlynur Stefánsson | Páll Pálmason | 4 - 1 |
Leikur um 3 sætið
|
Nafn |
Nafn |
Úrslit |
| Kristleifur Magnússon | Páll Pálmason |
Úrslitaleikur
|
Nafn |
Nafn |
Úrslit |
| Kristján Egilsson | Hlynur Stefánsson | |
