Á stjórnarskiptafundi og afmælisfagnaði Helgafells voru teknir inn fimm nýjir félagar í klúbbinn. Þetta er ávalt ein skemmtilegasta stund í hverjum klúbbi þegar fjölgun á sér stað og nýjir félagar eru teknir inn í klúbbinn og Kiwanishreyfinguna.
Laugardagskvöldið 6.október var haldin Árshátíð og afmælisfagnaður Helgafells. Húsið var opnað kl 19.00 með fordrykk og um áttaleytið hélt forseti Kristján Björnsson áfram stjórnarskiptafundi sem settur var kl 16.30 á við minnisvarðann og að stjórnarskiptum loknum frestað til kl 20.00
Stjórnarskipti fóru fram í Helgafelli laugardaginn 6 október kl 16.30 og fóru stjórrnarskiptin fram undir berum himni í góðu gluggaveðri.
© Smartmedia 2014