Pepsi mótið

Pepsi mótið

 

K.KRISTMANNS- PEPSIMÓTIÐ 2019

Dregið var í Pepsímótið 4 október s.l og voru 12 félagar skráðir til leiks í ár og var ákveðið að hafa sama fyrirkomulag un undanfrain ár þ.e.a.s hafa einn riðil og allir leika við alla Tvö efstu lið spila síðan til úrslita og tvö næstu um þriðja sætið.

  Jón Ö
Agnar
Kristján E
Birgir S
Birkir 
Huginn
Valur S
Ragnar Þ
Heiðar E
Kristleifur
Valur M
Sigurð Þ
Samtals
Jón Örvar
Agnar
  0 0 0 2 1 3
Kristján E
Birgir S
2   2 0 1 0 5
Birkir H
Huginn H
2 0   0 2 2 6
Valur S
Ragnar Þ
2 2 2   1 1 8
Heiðar E
Kristleifur
1 2 0 2   1 6
Valur Már
Sigurður 
2 2 0 2 2   8

Leikið var til úrslita í Pepsímótinu föstudaginn 31 október og var um hörku lið að ræða í þessum úrslitum en eitt af efstu liðunum varð að draga sig út úr keppni þar sem annar aðilinn forfallaðist en þetta voru þeir Birkir Hlynsson og Huginn Helgason og kepptu því Kristján Egilsson og Birgir Sveinsson í þeirra stað.

LEIKUR UM 3 SÆTIÐ

NAFN NAFN ÚRSLIT
Heiðar Egilsson / Kristleifur  Kristján Egilsson/ Birgir Sveinsson 3 - 1

ÚRSLITALEIKUR

NAFN NAFN ÚRSLIT
Valur Már / Sigurður Þór  Ragnar Jóhanns / Valur Smári 3 - 1

Það var bara dómari í Úrslitaleiknum en þar var á ferð hin knái Birkir Hlynsson fromaður Tómstundaráðs.

Við viljum jafnframt koma á framfæri innulegu þakklæti til K.Kristmanns heildverslun fyrir veglegan stuðning við mótið.

1.sæti Valur Már Valmundarson og Sigurður Þór Sveinsson

2.sæti Ragnar Jóhannsson Togari og Valur Smári Heimisson

3.sæti Heiðar Egilsson og Kristleifur Guðmundsson

4.sæti Kristján Egilsson og Birgir Sveinsson

Dómari úrslitaleiksins Birkir Hlynsson 

 


K.KRISTMANNS- PEPSIMÓTIÐ 2018

 

Dregið var í Pepsímótinu Föstudaginn 28 september og voru 10 félagar skráðir til leiks og var ákveðið að hafa þetta eins og í fyrra

 að setja upp riðil þar sem allir leika við alla í stað þess að detta út við annað tap. Tvö efstu lið spila síðan til úrslita og tvö næstu um þriðja sætið.

  Sigmar
Kiddi G
Siggi Þ.SV
Friðrik E
Huginn
Einar B
Kristján E
Einar F
Ragnar
Jónsi
Samt.
Sigmar
Kiddi G
      0 0 0
Siggi Þ.SV
Friðrik E
    0 2 2 4
Huginn
Einar B
  2       2
Kristján E
Einar F
2 0     2 4
Ragnar
Jónsi
2 0   0   2

 

Leikið var til úrslita í Pepsímótinu þriðjudaginn 13 nóvember, en úrslitin frestuðus vegna þess að menn voru ekki á skerinu, Í úrslitum voru hörku lið sem skipuðu Kristján Egilsson og Einar Friðþjófsson og Sigurður Þór Sveinsson og Friðrik Egilsson. 
Í dómarastarfi var enginn annar en Birkir Hlynsson formaður tómstundaráðs Helgafells.

NAFN NAFN ÚRSLIT
Kristján / Einar  Siguður Þór / Friðrik Egils 2  -  3

Þetta var hörku viðureigna þar sem Kristján og Einar unnu fyrsta ramma, Sigurður og Friðrik jöfnuðu af harðfylgi, Kristján og Einar tóku síðan þriðja rammann og komust afur í forustu, en Siguður og Friðrik unnu síðan fjórða og fimmta ramma og tryggðu sér sigurinn. Í leik um þriðja sætið var alldrei leikið þar sem menn komu sér ekki saman um leiktíma og eftir að varpað hafði verið hlutkesti kom sigurinn í hlut Sigmars Pálmasonar og Kristján Georgssonar.

Við viljum þakka K.Kristmanns heilverslun velviljan og stuðninginn við mótið í ár eins og ávalt.


1.sæti Sigurður Þór Sveinsson og Friðrik Egilsson

 


2. sæti Kristján Egilsson og Einar Friðþjófsson

3. sæti Sigmar Pálmason og Kristján Georgsson


Keppendur og dómari Birkir Hlynsson


 

K.KRISTMANNS- PEPSIMÓTIÐ 2017

Dregið var í Pepsímótinu Laugardaginn 30 september og voru 12 félagar skráðir til leiks og var ákveðið að hafa þetta eins og í fyrra

 að setja upp riðil þar sem allir leika við alla í stað þess að detta út við annað tap. Tvö efstu lið spila síðan til úrslita og tvö næstu um þriðja sætið.

 

  Sævar
Huginn
Hjálmar
Kristján E
Einar F
Jón Örv
Heiðar E
Birkir H
Ragnar 
Sigurðurr
Friðrik
Ólafur G
Samtals
Sævar
Huginn
  0 0 0 0 0 0
Hjálmar
Kristján 
2   1 0 2 2 7
Einar F
Jón Örv
2 2   1 0 1 6
Heiðar E
Birkir H
2 2 2   2 1 9
Ragnar 
Sigurður 
2 0 2 1   1 6
Friðrik E
Ólafur G
2 1 2 2 2   9

 

UNDANÚRSLIT 31 OKT KL 19.00

NAFN NAFN ÚRSLIT
Sigurður Þ / Ragnar  Birkir / Heiðar 0  -  2

UNDANÚRSLIT 1.NÓV KL ??

NAFN NAFN ÚRSLIT
Friðrik / Ólafur K  Hjálmar / Kristján 2  -  1

ÚRSLITIN VERÐA LEIKIN MIÐVIKUDAGINN 8 NÓVEMBER KL 19.30

LEIKUR UM 3 SÆTIР

NAFN NAFN ÚRSLIT
Sigurður Þór / Ragnar R  Hjálmar / Kristján Egils 0  -  3

ÚRSLITALEIKUR

NAFN NAFN ÚRSLIT
Friðrik / Ólafur K  Birkir Hlyns / Heiðar Egils 0  -  3

Miðvikudaginn 8 nóvember var leikið til úrslita í Pepsímótinu í snóker og sjaldan hefur úrslitakvöld í tvímenningnum tekið jafn skamman tíma  enda fórur báðir leikir 3 - 0 hreinar línur.

Úrslitaleikin dæmdi Jón Örvar af miklum myndarskap. Við viljum koma á framfæri þakklæti til K.Kristmanns heildverslun hér í bæ fyrir frábæran stuðning við' þetta mót eins og endra nær.

1. sæti Heiðar Egilsson og Birkir Hlynsson

2.sæti  Friðrik Egilsson og Ólafur Kristján Guðmundsson

3.sæti Hjálmar Viðarsson og Kristján Egilsson

Jón Örvar dómari kvöldsins

 


 

K.KRISTMANNS- PEPSIMÓTIÐ 2016

Dregið var í K.Kristmanns- Pepsímótið föstudaginn 14 október. En eins og í fyrra þar sem einungis 10 leikmenn voru skráðir til leiks var ákveðið að setja upp riðil þar sem allir leika við alla í stað þess að detta út við annað tap. Tvö efstu lið spila síðan til úrslita og tvö næstu um þriðja sætið.

Áætlað er að leika til úrslita föstudaginn 28 október.

  Sigurður
Hannes
Birkir
Friðrik
Heiðar
Kristján
Jóhann
Ragnar
Jón Örvar
Stefán Sæ.
Samtals
SigurðurÞór
Hannes Kriistinn
  1 1 2 2 6
Birkir Hlynsson
Friðrik Egils
2   2 0 2 6
Heiðar Egils
Kristján Egils
2 0   2 2 6
Jóhann Ólafs
Ragnar Ragnars
0 2 1   0 3
Jón Örvar
Stefán Sævar
1 0 1 2   4

 

LEIKUR UM 3. SÆTIÐ

NAFN NAFN ÚRSLIT
Sigurður Þór / Hannes Jón Örvar / Sævar Guðjóns. 3  - 1ÚRSLITALEIKUR.

NAFN NAFN ÚRSLIT
Birkir Hlyns / Friðrik Egils Kristján Egils / Heiðar Egils 2  -  3

Leikið var til úrslita í K.Kristmanns Pepsimótinu í snóker föstudaginn 4 nóvember en þetta et tvímenningskeppni. Leikurinn um þriðja sætið fór hálftíma fyrr af stað en þar áttust við Sigurður Þór Sveinsson og Hannes Eiríksson á móti Jóni Örvari og Sævari Guðjóns og hófu þessir kappar leik kl 18.30. Sigurður og Hannes fóru vel af stað og sigruðu fyrsta rammann en Jón Örvar og Sævar komu sterkir inn og jöfnuðu metin, en Sigurður og Hannes voru sterkari á endasprettinum og tryggðu sér sigur með þremur römmum gegn einum. Eingin var fáanlegur til að dæma þennann leik og sáu þeir félagar um dómgæsluna sjálfir af miklum myndarskap og riflildalaust.

 

Úrslitaleikurinn hófsti síðan kl 19.00 og þar áttust við Birkir Hlynssoln og Friðrik Egilsson á móti bræðrunum Kristjáni og Heiðari Egils. Þetta var hörku leikur og nánast jafnt á öllum tölum, en bræðurnir unnu fyrsta ramma en Birkir og Friðrik börðust vel og komu sterkir inn og unnu næstu tvo ramma en bræðurnir jöfnuðu af harðfylgi og tryggðu sér síðan sigur í dramatískum oddaramma.

 

Stórvinur okkar úr Oddfellow Sigurjón Birgisson sá um dómgæsluna í þessum leik og berum við honum bestu þakkir fyrir. Við viljum síðan þakka K.Kristmanns heildverslun fyrir frábærann stuðning við starf okkar í snókernum í Kiwanis.


1. sæti Kristján Egilsson og Heiðar Egilsson

 

2.sæti Birkir Hlynsson og Friðrik Egilsson (ekki bróðir Kristjáns og Heiðars)

 

3.sæti  Sigurður Þór Sveinsson og Hannes Eiríksson

 

Fullrúi hinna fjögurra fræknu Jón Örvar 

 

Dómari í úrslitaleiknum Sigurjón Birgisson

 

 


K.KRISTMANNS- PEPSIMÓTIÐ 2015

Dregið var í K.Kristmanns- Pepsímótið sunnudaginn 27 september. Þar sem einungis 10 leikmenn voru skráðir til leiks var ákveðið að setja upp riðil þar sem allir leika við alla í stað þess að detta út við annað tap. Tvö efstu lið spila síðan til úrslita og tvö næstu um þriðja sætið.

Áætlað er að leika til úrslita föstudaginn 16 október.

  Sigmar & Jón Siggi & Sævar Huginn & Ragnar Jóhann &Birgir S Birkir & Einar Samtals
Sigmar & Jón Örvar   1 0 1 2 4
Sigurður Þór & Sævar 2   0 2 1 5
Huginn & Ragnar 2 2   0 0 4
Jóhann Ólafs & Birgir Sv 2 1 2   2 7
Birkir & Einar Birgir 1 2 2 0   5

Úrslitin verða leikin föstudaginn 16 október og hefst leikur um 3 sætið kl 19.00
og úrslitaleikurinn hefst kl 19.30

LEIKUR UM 3. SÆTIÐ

NAFN NAFN ÚRSLIT
Sigurður Þór / Sævar Guðjóns Huginn Helgason / Ragnar Ragnars. 0  -  3ÚRSLITALEIKUR.

NAFN NAFN ÚRSLIT
Jóhann Ólafsson / Birgir Sveinsson Birkir Hlynsson / Einar Birgir 2  -  3

Leikið var til úrslita í Pepsímóti K.Kristmanns föstudaginn 16 október og hófust úrslitin kl 19.00 á leik um þriðja sætið þar sem áttust við Sigurður Þór Sveinsson og Sævar Guðjónsson á móti Huginn Helgasyni og Ragnari Ragnarssyni, og fór það svo að Huginn og Ragnar sigruðu örugglega með þremur römmum gegn engum. Dómari í þessum leik var hinn síungi Kristján Egilsson og fórst honum verkið vel úr hendi eins og ávalt.

Úrslitaleikurinn sjálfur hófst hálftíma seinna eða kl 19.30 og þar áttust við gamla kempann Jóhann Ólafsson með Birgir Sveinsson með sér og léku þér á móti Birki Hlynssyni og Einari Birgi Einarssyni. Birkir og Einar fóru geisilega vel af stað og sigruðu fyrstu tvo rammanna en Jóhann og Birgir sýndu góða baráttu og komu til baka og unnu tvo næstu ramma og jöfnuðu leikinn þannig að það þurfti að leika oddaramma sem Birkir og Einar höfðu betur og sigruðu því þetta mót. Dómari í þessum leik var Jón Örvar van der Linden og gerði það með glæsibrag. Tómstundaráð vill síðan koma á framfæri þakklæti til K.Kristmanns heildverslunar og Ölgerðarinnar fyrir frábærann stuðning við þetta mót okkar eins og ávalt.

1.sæti Birkir Hlynsson og Einar Birgir Einarsson

2.sæti Jóhann Ólafsson og Birgir Sveinsson

3.sæti Huginn Helgason og Ragnar Ragnarsson

Fv. Huginn Helgason form Tómstundaráðs og dómarar kvöldsins Jón Örvar van der Linder og Kristján Egilsson

 


 

K.KRISTMANNS- PEPSIMÓTIÐ 2014

Í gær fimmtudaginn 25 september var dregið í fyrstu tvær umferðirnar í Pesímótinu sem er Tvímenningsmót og detta liðin út við annað tap. 16 félagar skráðu sig til leiks og er það sami fjöldi og í fyrra. Tvo ramma þarf að sigra til að vinna leik.
Dregið verður í næstu umferð fimmtudaginn 9 október kl 12.00 að staðartíma.
 
1.UMFERÐ
NAFN NAFN ÚRSLIT
Jóhann Ólafsson
Jón V der Linden
Kristleifur Magnússon
Hafsteinn Gunnarsson
2  -  1
Huginn Helgason
Ríkharður Hrafnkelsson
Ólafur K Guðmundsson
Karl Helgason
 1  -  2
Kristján Egilsson
Heiðar Egilsson
Haraldur Bergvinsson
Ragnar Ragnarsson
 2  -  1
Sigurður Þór Sveinsson
Einar Birgir Einarsson
Júlíus Ingason
Ólafur Sigurvinsson
0  -  2
 
2.UMFERÐ
NAFN NAFN ÚRSLIT
Huginn Helgason
Ríkharður Hrafnkelsson
Kristleifur Magnússon
Hafsteinn Gunnarsson
1  -  2
Jóhann Ólafsson
Jón V der Linden
Ólafur K Guðmundsson
Karl Helgason drógu sig út
X  -  X
Haraldur Bergvinsson
Ragnar Ragnarsson
Sigurður Þór Sveinsson
Einar Birgir Einarsson
2  -  1
Kristján Egilsson
Heiðar Egilsson
Júlíus Ingason
Ólafur Sigurvinsson
 2  -  0
 
Dregið verður í næstu umferð FIMMTUDAGINN  9 OKTÓBER en þá á 
þessum tveimur umferðum að vera lokið.
 
 
3.UMFERÐ
NAFN NAFN ÚRSLIT
Ólafur K Guðmundsson
Karl Helgason drógu sig út
Júlíus Ingason
Ólafur Sigurvinsson (1)
X  -  X
Jóhann Ólafsson
Jón V der Linden
Sigurður Þór Sveinsson
Einar Birgir Einarsson (1) úr leik
2  -  1
Kristleifur Magnússon
Hafsteinn Gunnarsson (1) úr leik
Kristján Egilsson
Heiðar Egilsson
0  -  2
 
ÚRSLITALEIKUR
NAFN NAFN ÚRSLIT

Kristján Egilsson
Heiðar Egilsson

Jóhann Ólafsson
Jón Van Der Linden

2  -  3
 
Leikið var til úrslita í Pepsímótinu föstudaginn 17 október, en í úrslitum áttust við bræðurnir Kristján og Heiðar Egilssynir á móti Jóhanni Ólafssyni of Jóni Van der Linden.  Jóhann og Jón fóru vel af stað,og unnu fyrsta rammann en bræðurnir komu til baka ok jöfnuðu. Jóhann og Jón sigruðu síðan þriðja rammann og tóku forystuna aftur, 
Í fjòrða ramma náðu bræðurnir góðri forystu en Jóhann og Jón söxuðu á jafnt og þétt, en bræðurnir voru sterkari á endasprettinum og náðu að vinna rammann og tryggja sér oddaramma. Í oddarammanum voru þeir félagar Jóhann Ólafsson og Jón Van der Linden ávalt skrefinu á undan og á tímabili var mikið varnarmoð og lítið gekk þangað til Jón tók af skarið og kláraði rammann og stóðu þeir félagar Jóhann og Jón upi sem sigurvegarar í þessu tvímenningsmóti. Við viljum þakka K.Kristmanns fyrir myndarlegan stuðning við mótið eins og ávalt.
 
 
1. Sæti Jóhann Ólafsson og Jón Van der Linden

2.sæti  Kristján Egilsson og Heiðar Egilsson

 

3.sæti Júlíus Ingason og Ólafur Sigurvinsson

Magnús Benónýsson Dómari kvöldsins ásamt Sigurði Þór frá Tómstundaráði. 

 

 


 

K.KRISTMANNS- PEPSIMÓTIÐ 2013

Í dag var dregið í fyrstu tvær umferðir Pepsímóts Heildverslunar Karls Kristmanns.  16 félagar skráðu sig til leiks en ljúka verður fyrstu tveimur leikjunum fyrir mánudaginn 30. september.  Dregið verður í 3. umferð þriðjudaginn 1. október.
 
1.UMFERÐ
NAFN NAFN ÚRSLIT
Kristleifur Guðmundsson
Kristján Egilsson
Huginn Helgason 
Jóhann Ólafsson
 1  -  2
Ragnar Ragnarsson
Magnús Benónýsson
Einar Birgir Einarsson
Kristleifur Magnússon
 2  -  0
Kristján Georgsson
Júlíus G. Ingason
Jón Örvar van der Linden
Sigurður Þór Sveinsson
 1  -  2
Einar Friðþjófsson
Sigurjón Adolfsson
Heiðar Egilsson
Páll Pálmason
 2  -  0
 
2.UMFERÐ
NAFN NAFN ÚRSLIT
Kristján Georgsson
Júlíus G. Ingason úr leik
Huginn Helgason
Jóhann Ólafsson
 0  -  2
Ragnar Ragnarsson
Magnús Benónýsson
Heiðar Egilsson
Páll Pálmason  úr leik
 2  -  0
Jón Örvar van der Linden
Sigurður Þór Sveinsson
Einar Birgir Einarsson
Kristleifur Magnússon
1  -  2
Kristleifur Guðmundsson
Kristján Egilsson úr leik
Einar Friðþjófsson
Sigurjón Adolfsson
 0  -  2
 
Leikjum í fyrstu tveimur umferðum skal lokið eigi síðar en 
mánudaginn 30. september

Dregið verður í næstu umferð í hádeginu þriðjudaginn 1. október.  
Tvo ramma þarf til að vinna leik.  Lið detta úr keppni við annað tap.
 
3.UMFERÐ
NAFN NAFN
ÚRSLIT
Einar Birgir Einarsson
Kristleifur Magnússon úr leik
Huginn Helgason 
Jóhann Ólafsson
 0  -  2
Einar Friðþjófsson
Sigurjón Adolfsson
Jón Örvar van der Linden
Sigurður Þór Sveinsson
 1  -  2
 
Einar Friðþjófs og Sigurjón Adólfs draga sig út úr keppni
Leikjum í  skal lokið eigi síðar en   
laugardaginn 5. október    
Dregið verður í næstu umferð á laugardag.  
Tvo ramma þarf til að vinna leik.  Lið detta úr keppni við annað tap.
 
 
Tvö lið Taplaus og þar sem Ragnar Ragnarsson/ Magnús Benónýsson sátu hjá
í síðustu umferð spila þeirn gegn Jóni Örvari og Sigurði í undanúrslitum en
Huginn Helgason / Jóhann Ólafsson komast beint í úrslit.
 
Undanúrslit
Nafn Nafn Úrslit
Ragnar Ragnarsson
Magnús Benónýsson
Jón Örvar van der Linden
Sigurður Þór Sveinsson
 0  -  2
 
Undanúrslit verða leikin í kvöld miðvikudag kl 20.00
 
 
Úrslitaleikur
Nafn Nafn Úrslit
Huginn Helgason 
Jóhann Ólafsson
 Jón Örvar van der Linden
Sigurður Þór Sveinsson
 3  -  2
 
Það var góð stemmning í kjallaranum í kvöld, föstudaginn 11. október.  Fyrst
hittust menn og fylgdust með íslenska karlalandsliðinu leggja Kýpur að
velli 2:0.  Strax í kjölfarið, um klukkan 20:30 var komið að úrslitaleik í 
K.Kristmanns - Pepsímótinu 2013, sem er tvímenningur.  Í úrslitunum 
áttust við þeir Huginn Helgason/Jóhann Ólafsson og 
Jón Örvar van der Linden/Sigurður Þór Sveinsson.  Leikurinn var einn
sá besti sem spilaður hefur verið í tvímenningsmóti, æsispennandi og réðust
allir rammarnir á bleiku eða svörtu kúlunni.  Jón og Sigurður byrjuðu á að
vinna fyrsta rammann en Huginn og Jóhann jöfnuðu.  Aftur komust
Jón og Sigurður yfir 2:1 en Huginn og Jóhann jöfnuðu jafn harðan. 
Í oddaramma voru þeir Jón og Sigurður yfir framan af en
Huginn og Jóhann neituðu að gefast upp þrátt fyrir að útlitið hafi verið
orðið svart.  Að lokum var aðeins svarta kúlan á milli, alvöru úrslitakúla
í úrslitaramma úrslitaleiksins.  Eftir nokkrar misheppnaðar tilraunir úr 
misgóðum færum, fékk Huginn ágætt færi, langt reyndar en hann kláraði
leikinn af yfirvegun og fóru þeir Huginn og Jóhann því taplausir
í gegnum mótið og eru Pepsímótsmeistarar Kiwanis 2013.

 

Dómari úrslitaleiksins var hinn skeleggi dómari Stefán Sævar Guðjónsson.

 

Í þriðja sæti urðu þeir Ragnar Ragnarsson og Magnús Benónýsson.

 
 
 
1.sæti  Jóhann Ólafsson og Huginn Helgason
 

2. sæti Sigurður Þór Sveinsson og Jón Örvar van der Linder
 
 
3.sæti Magnús Benónýsson og Ragnar Ragnarsson
 

 

K.KRISTMANNS- PEPSIMÓTIÐ 2012

Föstudaginn 20. september var dregið í K.Kristmanns- Pepsímótinu í snóker, sem er tvíliðaleikur.  20 félagar eru mættir til leiks að þessu sinni sem er fjölgun um fjóra frá því í fyrra. Þegar lið tapar sínum öðrum leik fellur það úr keppni en dregið er í tvær umferðir til að byrja með.
 
1.UMFERÐ
NAFN NAFN ÚRSLIT
Magnús Kr Magnús
Hafsteinn Gunnnars
Hlynur Stefánnson (hættir)
Sævar Guðjónsson
 0
Kristján Egilsson
Einar Erlendsson
Kristleifur Guðmundsson
Vilhjálmur Bergsteinsson
 0  -  2
Júlíus Ingason
Heiðar Egilsson
Sigmar Pálmason
Einar Friðþjófsson
 1  -  2
Magnús Benónýsson
Huginn Helgason
Ólafur Sigurvinsson
Kristján Georgsson
 2  -  1
Jóhann Ólafsson
Karl Helgason
Sigurður Þór Sveinsson
Sigurður Ingason
 0  -  2
 
2.UMFERÐ
NAFN NAFN ÚRSLIT
Jóhann Ólafsson
Karl Helgason  úr leik
Sigmar Pálmason
Einar Friðþjófsson
 1  -  2
Ólafur Sigurvinsson
Kristján Georgsson úr leik
Kristleifur Guðmundsson
Vilhjálmur Bergsteinsson
 1  -  2
Magnús Benónýsson
Huginn Helgason
Kristján Egilsson
Einar Erlendsson
 1  -  2
Júlíus Ingason
Heiðar Egilsson
Hlynur Stefánnson (hættir)
Sævar Guðjónsson
 0
Magnús Kr Magnússon
Hafsteinn Gunnnarsson
Sigurður Þór Sveinsson
Sigurður Ingason
 1  -  2
 
3.UMFERÐ
NAFN NAFN ÚRSLIT
Sigurður Þór Sveinsson
Sigurður Ingason
Kristján Egilsson
Einar Erlendsson
 0  -  2
Júlíus Ingason
Heiðar Egilsson
Magnús Kr Magnússon
Hafsteinn Gunnnars. úr leik
 2  -  1
Magnús Benónýsson
Huginn Helgason
Kristleifur Guðmundsson
Vilhjálmur Bergsteinsson
 2  -  0
 
Sigmar Pálmason og Einar Friðþjófsson sitja hjá
 
Þessari umferð skal lokið miðvikudaginn 10 október
 
4.UMFERÐ
NAFN NAFN ÚRSLIT
Magnús Benónýsson
Huginn Helgason úr leik
Kristján Egilsson
Einar Erlendsson
 1  -  2
Júlíus Ingason
Heiðar Egilsson
Kristleifur Guðmundsson
Vilhjálmur Bergsteins. úr leik
 2  -  0
Sigurður Þór Sveinsson
Sigurður Ingason
Sigmar Pálmason
Einar Friðþjófsson
 2  -  0
 
Umferinni skal lokið eigi síðar en mánudaginn 15 október
 
Úrslitin verða leikin föstudaginn 19. október
 
Undanúrslit leikin Fimmtudaginn  18 okt kl 20.00
 
NAFN NAFN ÚRSLIT
Júlíus Ingason
Heiðar Egilsson
Sigmar Pálmason
Einar Friðþjófsson
 2  -  1
 
 
 
Undanúrslti leikin miðvikudaginn 17 okt kl 20.00
 
NAFN NAFN ÚRSLIT
Kristján Egilsson
Einar Erlendsson
Sigurður Þór Sveinsson
Sigurður Ingason
 0  -  2
 
LEIKUR UM 3 SÆTIÐ
NAFN NAFN ÚRSLIT
Kristján Egilsson
Einar Erlendsson
Sigmar Pálmason
Einar Friðþjófsson
 1  -  3
 
 
 
ÚRSLITALEIKUR
NAFN NAFN ÚRSLIT
Sigurður Þór Sveinsson
Sigurður Ingason
Júlíus Ingason
Heiðar Egilsson
 3  -  0

  Í gærkvöldi föstudaginn 19 október var leikið til úrslita í Pepsímótinu í snóker sem er tvíliðaleikur. Keppnin hófst kl 19.00 með leik um þriðja sætið og áttust þar við Sigmar Pálmason og Einar Friðþjófsson (Bói og Einar )  og aldursforsetarnir í snókernum Kristján Egilsson og Einar M. Erlendsson. Sigmar og Einar fóru af stað með látum og sigruðu fyrstu tvo rammanna en þeir gömlu komu sterkir inn í þriðja ramma og sigruðu hann, en í þeim fjórða komu þeir yngir (annar á sjötugsaldri og hinn að slá í sjötugt ) inn aftur og tyggðu sér sigur með þremur römmum gegn einum. Það var síðan Magnús Benónýsson sem sá um dómgæsluna í þessum leik af miklum myndaskap.
 
Úrslitaleikurinn hófst hálftíma síðar eða kl 19.30 og þar áttust við Siggarnir, Sigurður Þór Sveinsson og Sigurður Ingason á móti Júlíusi Ingasyni og Heiðari Egilssyni. Það er skemmst frá því að segja að Siggarnir voru í stuði og sigruðu þennann leik örugglega með þremur römmum gegn engum og þar af leiðandi var þessum leik lokið á undan leiknum um þriðjasætið. Sigurjón Adólfsson bifvélavirki með meiru sá um dómgæsluna í þessum leik og komust menn ekki upp með neitt múður hjá Sigurjóni.
 
Við vilju þakka Ölgerðinni og K.Kristmanns fyrir stuðningun við þetta mót okkar en svona stuðningur er ómetanlegur í okkar Tómstundastarfi.
 
1. Sæti Sigurður Þór og Sigurður Inga ásamt Magnúsi frá Tómstundaráði
2.sæti Júlíus Ingason og Heiðar Egilsson
3.sæti Sigmar Pálmason og Einar Friðþjófsson
Dómari í úrslitaleik Sigurjón Adólfsson
Dómari í leik um þriðja sætið Magnús Benónýsson
Aldursforsetarnir f.v Kristján Egilsson og Einar M Erlendsson.
 
 
 

 

K.KRISTMANNS- PEPSIMÓTIÐ 2011

Föstudaginn 23 september var dregið í K.Kristmanns- Pepsímótið í snóker sem er tvíliðaleikur 16 félagar eru mættir til leiks að þessu sinni en það er heldur færra enn í fyrra. Þegar lið tapar sínum öðrum leik fellur það úr keppni en dregið er í tvær umferðir til að byrja með.
 
1.UMFERÐ
NAFN NAFN ÚRSLIT
Júlíus Ingason
Einar Friðþjófsson
Jóhannes Þ Sigurðsson
Heiðar Egilsson
 2  -  1
Sigurður Þór Sveinsson
Ólafur Sigurvinsson
Sævar Guðjónsson
Arnsteinn Jóhannsson
 2  -  1
Sigurjón Adólfsson
Kristleifur Guðmundsson
Jóhann Ólafsson
Kristján Georgsson
 2  -  1
Haraldur Bergvinsson
Huginn Helgason
Magnús Benónýsson
Karl Helgason
 2  -  0
 
2.UMFERÐ
NAFN NAFN ÚRSLIT
Sævar Guðjónsson
Arnsteinn Jóhannsson
Jóhannes Þ Sigurðsson
Heiðar Egilsson
 1 - 2
Haraldur Bergvinsson
Huginn Helgason
Júlíus Ingason
Einar Friðþjófsson
 0  -  2
Sigurjón Adólfsson
Kristleifur Guðmundsson
Magnús Benónýsson
Karl Helgason
 0  -  2
Jóhann Ólafsson
Kristján Georgsson
Sigurður Þór Sveinsson
Ólafur Sigurvinsson
 1  -  2
 
ÞESSUM UMFERÐUM Á AÐ VERA LOKIÐ FYRIR 8 OKTÓBER
 
3. UMFERÐ
NAFN NAFN ÚRSLIT
Júlíus Ingason
Einar Friðþjófsson  0
Sigurður Þór Sveinsson
Ólafur Sigurvinsson   0
 0  -  2
Jóhannes Þ Sigurðsson
Heiðar Egilsson     1
Haraldur Bergvinsson
Huginn Helgason       1
 2  -  0
Magnús Benónýsson
Karl Helgason        1
Sigurjón Adólfsson
Kristleifur Guðmundsson  1
 0  -  2
 
4 UMFERÐ
NAFN NAFN ÚRSLIT
Sigurður Þór Sveinsson
Ólafur Sigurvinsson   0
Júlíus Ingason
Einar Friðþjófsson  1
 0  -  2
Sigurjón Adólfsson
Kristleifur Guðmundsson  1
Jóhannes Þ Sigurðsson
Heiðar Egilsson     1
 2  -  0
 
 Leikur um 3 sætið
NAFN NAFN ÚRSLIT
Jóhannes Þ Sigurðsson
Heiðar Egilsson
Sigurður Þór Sveinsson
Ólafur Sigurvinsson
 1  -  3
 
 ÚRSLITALEIKUR
NAFN NAFN ÚRSLIT
Sigurjón Adólfsson
Kristleifur Guðmundsson
Júlíus Ingason
Einar Friðþjófsson
 2  -  3
 
 
Leikið var til útslita í K.Kristmanns- Pepsímótinu föstudaginn 14 október
Leikurinn um 3 sæti hófst kl 19.00 og þar áttust við Jóhannes Þ Sigurðsson og Heiðar Egilsson á móti Sigurði Þ Sveinssyni og Ólafi Sigurvinssyni. Jonni og Heiðar byrjuðu vel og unnu fyrsta rammann, en gömlu skáparnir af Hvítingarveginum komu sterkir inn og sigruðu næstu þrjá ramma og þar með viðureignina með þremur römmum gegn einum.
Dómari í þessum leik var Huginn Helgason.
 
Úrslitaleikurinn hófst síðan hálftíma síðar eða kl 19.30 og þar áttust við Júlíus Ingason og Einar Friðþjófsson á móti Sigurjóni H. Adólfsyni og Kristleifi Guðmundssyni.
Júllíus og Einar byrjuðu að krafti og sigruðu 1 ramman ern Sigurjón og Kristleifur komu sterkir til baka og unnu næstu tvo, Júlíus og Einar jöfnuðu í tvö tvö og varð því að grípa til odda ramma þar sem Júlíus og Einar stóðu uppi sem sigurvegarar eftir hetjulega baráttu Sigurjóns og Kristleifs sem lentu 40 undir snemma leiks en náu að saxa á  forskotið með öguðum varnarleik, en Júlíus og Einar tóku þetta á endasprettinum og eru því verðurgir Pepsímeistarar í ár.
Ekki var nú kjallarinn að drukna í áhorfendum og synd að fleiri félagar sjái sér ekki fært að mæta og styðja við bakið á strákunum og eiga góða kvöldstund saman.
Tóstundaráð vill að loku þakk keppendum fyrir þáttökuna og K.Kristmanns fyrir fræbæran stuðning við þetta mót og vegleg veðlaun.
 
1. sæti Júlíus Ingason og Einar Friðþjófson
 
2.sæti Sigurjón H. Adólfsson og Kristleifur Guðmundsson
 
3.Sæti Sigurður Þór Sveinsson og Ólafur Sigurvinsson
 
Dómarar kvöldsins Sævar Guðjónsson og Huginn Helgason
 

 

K.KRISTMANNS- PEPSIMÓTIÐ 2010

Í dag 20 september var dregið í Pepsi mótinu í snóker en þetta mót er afrtaki Coca Colamótsins en þar sem Ölgerðin og K.Kristmanns hafa tekið við þjónustu við Kiwanishúsið af Vífilfelli heitir mótið framvegis þessu nafni. 20 félagar eru mættir til leiks í ár og að venju er þetta tvímenningskeppni og falla liðin út við annað tap og dregið er í tvær umferðir í upphafi.
 
1 UMFERÐ
 
NAFN NAFN
ÚRSLIT
Sigurður Þór Sveinsson
Jóhann Guðmundsson
Magnús Benónýsson
Egill Egilsson
 1  -  2
Júlíus Ingason
Kristleifur Guðmundsson
Kristján Egilsson
Hafsteinn Gunnarsson
 2  -  0
Jóhann Ólafsson
Sævar Guðjónsson
Magnús Kristleifur Mangnúss.
Ólafur Sigurvinsson
 1  -  2
Sigurjón H Adólfsson
Huginn Helgason
Haraldur Bergvinsson
Karl Helgason
 0  -  2
Úranus Ingi Kristinnsson
Kristján Georgsson
Páll Pálmason
Guðmundur Gíslason
 0  -  2
 
 
2.UMFERÐ
 
 
NAFN NAFN ÚRSLIT
Páll Pálmason
Guðmundur Gíslason
Haraldur Bergvinsson
Karl Helgason
 2  -  1
Sigurður Þór Sveinsson
Jóhann Guðmundsson
Magnús Kristleifur Mangnúss.
Ólafur Sigurvinsson
 0  -  2
Magnús Benónýsson
Egill Egilsson
Júlíus Ingason
Kristleifur Guðmundsson
 2  -  0
Sigurjón H Adólfsson
Huginn Helgason
Kristján Egilsson
Hafsteinn Gunnarsson
 2  -  0
Jóhann Ólafsson
Sævar Guðjónsson
Úranus Ingi Kristinnsson
Kristján Georgsson
 1  -  2
 
DREGIÐ VERÐUR Í 3 UMFERÐ 6 OKTÓBER
 
3 UMFERÐ
 
NAFN NAFN ÚRSLIT
Magnús Kristleifur Mangnúss.
Ólafur Sigurvinsson              0
Haraldur Bergvinsson
Karl Helgason          1
 2  -  0
Magnús Benónýsson
Egill Egilsson             0
Sigurjón/Huginn eða
Kiddi Egild / Hafsteinn
 2  -  1
Júlíus Ingason
Kristleifur Guðmundsson  1
Úranus Ingi Kristinnsson
Kristján Georgsson   1
 1  -  2
 
PÁLL PÁLMASON OG GUÐMUNDUR GÍSLASON SITJA HJÁ
 
ÞESSARI UMFERÐ Á AÐ VERA LOKIÐ ÞRIÐJUDAGINN 12 OKT
 
4.UMFERÐ UNDANÚRSLIT
 
NAFN NAFN ÚRSLIT
Magnús Kristleifur Mangnúss.
Ólafur Sigurvinsson              0
Páll Pálmason
Guðmundur Gíslason
 0  -  2
Úranus Ingi Kristinnsson
Kristján Georgsson   1
Magnús Benónýsson
Egill Egilsson             0
 0  -  2
 
Leikur um 3.sætið
NAFN NAFN ÚRSLIT
Magnús Kristleifur Mangnúss.
Ólafur Sigurvinsson     
Úranus Ingi Kristinnsson
Kristján Georgsson
 3  -  0
 
Þessi leikur hefst föstudaginn 22 okt kl 19.30
 
 
Úrslitaleikur
NAFN NAFN ÚRSLIT
Páll Pálmason
Guðmundur Gíslason
Magnús Benónýsson
Egill Egilsson   
 1  -  3
 
 Úrslitaleikurnn verður leikinn Föstudaginn 22 okt kl 20.00
 
Leikið var til úrslita í hinu nýja móti okkar K.Kristmanns- Pepsimótinu s.l föstudagskvöld 22 október
Leikur um 3 sætið hófst kl 19.30 og þar áttust við Magnús Kristleifur og Ólafur Sigurvinsson á móti
Úranus Inga og Kristjáni Georgs. Það er skemmst frá því að segja að Magnús Kristleifur og Ólafur sigruðu nokkuð örugglega með þemur römmum gegn engum, það var síðan
Kristján Egilsson sem dæmdi þennann leik.

Kl 20.00 hófst síðan úrslitaleikurinn en þar áttust við Páll Pálmason og Guðmundur Gíslason á móti
Magnúsi Benónýssyni og Agli Egilssyni. Þarna sigruðuð Magnús og Egill með þremur römmum gegn einum ramma Páls og Guðmundar. Dómari í þessum leik var Jóhann Ólafsson.

Við viljum þakka Heildverslun K.Kristmanns fyrir frábæran stuðning við þetta mót okkar og vonandi verður
áframhald á.
 
Fv. Kristján Georgsson frá K.Kristmanns, Egill og Magnús
 
Myndir frá úrslitum
http://helgafell.kiwanis.is/myndir/myndir/id/83974

Nýjustu færslur

Blog Message

Erindi fra Laxey á fundi 1 febrúar.

Fimmtudaginn 1 febrúar var haldinn Almennur fundur hjá okkur Helgafellsfélögum og að venju á svona fundi voru leyfðir gestir og fyrirlesari fen..
Blog Message

Jólafundur Helgafells!

Síðastliðinn laugardag 9. desember var haldinn jólafundur klúbbsins, en þessi fundur okkar er ávalt hefðbundinn og hátíðlegur. Eftir að fo..
Blog Message

Jólasælgæti Kiwanisklúbbsins Helgafells !

Það var líf og fjör á verkstæði jólasveinsins í Kiwanishúsinu í Vestmannaeyjum þegar pökkun hófst á jólasælgæti klúbbsins, en þar ..
Blog Message

HSU í Vestmannaeyjum gefið Guluteppi !

Í dag komum við saman á HSU í Vestmannaeyjum fulltrúar frá Kiwanisklúbburinn Helgafelli, Kvenfélaginu Líkn, og Oddfellow Rbst. nr. 3 Vilborg..
Blog Message

Saltfisk og jólabjórsmökkunar- fundur !

Föstudaginn 10 nóvember var hinn árlegi jólabjórsmökkunarfundur hjá okkur Helgafellsfélaögum, en nokkur ár eru síðan þessi fundur var set..
Meira...