Liðakeppni

Liðakeppni

Liðakeppni, Vestmannaeyjar 20.apríl - 22.apríl 2018

Þáttökufjöldi:  12 lið og þar af 4 úr Eyjum

Þáttökugjald 6000 kr á leikmann (matur á laugardagskvöldi innifalinn)

Fyrirkomulag

Dregið verður í tvo 6 liða riðla.

2 í liði (A og B)

  1.  Leikur: Leikmaður A - A (1 rammi)
  2.  Leirur: Leikmaður B - B ( 1 rammi)
  3. Leikur: Tvímenningur (1 rammi)
  4. Leikur: Leikmaður A - B (1 rammi)
  5.  Leikur: Leikmaður B - A (1 rammi)

                          Samtals = 5 rammar      

​​​Leik er lokið þegar lið hefur sigrað í 3 römmum

Tímasetningar og keppnisstaðir

20 Föstudagur

1.umferð kl 19.00

2. umferð kl 21.00

 

21 Laugardagur

3. umferð kl 10.00

4 umferð kl 13.00

5 umferð kl 16.00

Sameiginlegur matur kl 19.00

 

22 sunnudagur

Undanúrslit kl 12.00

Úrslit kl 15.00

 

ATH !! Leikmenn sjá sjálfir um að koma sér á keppnisstað og gistingu.

Síðasta brottför Herjólfs fyrir mót er kl 17.10 úr Landeyjahöfn

 

Billjardsamband íslands

Dags:  20.04.2018                    Mót: Liðakeppni Vestmannaeyjar

B - RIÐILL

           1       2        3            4        Leikir Rammar Sæti
Jói B - Skúli   1              1  3/0    1 3/0     1 3/0 3 9 / 0 1
Smári - Pétur   2    0  0/3   1  2/1 1  3/0 2 5 / 4 2
Guðmundur - Kristján   3   0  0/3 0  1/2   1  2/1 1 3 / 6 3
Heiðar - Friðrik   4   0  0/3 0  0/3 0  1/2   0 1 / 8 4

 

Dags:  20.04.2018                    Mót: Liðakeppni Vestmannaeyjar

A - RIÐILL

        1          2          3          4           5       Leikir Rammar Sæti
Unnar - Binni   1            3 - 0       3 - 0     3 - 0 3 - 0      
Nonni - Pétur   2   0 - 3   2 - 1 2 - 1 2 - 1      
Sigurjón - Albert   3   0 - 3 1 - 2   3 - 0 3 - 0      
Sigurður - Haukur   4   0 - 3 1 - 2 0 - 3   1 - 2      
Stefán - Valur 5 0 - 3 1 - 2 0 - 3 2 - 1        

1. Umferð  2 - 5 ,  3 - 4      2.Umferð  1 - 2 ,  5 - 3     3.Umferð  3 - 1,   4 - 5

4. Umferð  2 - 3,  1 - 4       5.Umferð  5 - 1 ,   4 - 2

3. SÆTI

KEPPENDUR KEPPENDUR ´URSLIT
NONNI  - PÉTUR KRISTINNSSON  SMÁRI GUÐJÓNSSON  -  PÉTUR EINARSSON 1  -  0

 

1. SÆTI

KEPPENDUR KEPPENDUR URSLIT
JÓHANNES B - SKÚLI  UNNAR - BINNI 3  -  1

 

 

Sigurvegararnir

Úrslitahópurinn

1.Sæti Jóhannes B og Skúli Magnússon

2. sæti Brynjar Kristjánsson og Unnar Bragi Bragason

3. sæti Jón  og Pétur Kristinsson

4. sæti  Smári Magnússon  og Pétur Einarsson

Glæsilegur hópur

og ekki er þessi síðri :)

Nýjustu færslur

Blog Message

Almennur fundur hjá Helgafelli !

Fimmtudaginn 13 mars var almennur fundur á dagskrá hjá Helgafelli og því leyfðir gestir á fundi. Birkir forseti setti fund stundvíslega kl 19:..
Blog Message

NEON viðurkenning Helgafells !

Á umdæmisstjórnarfundir í lok febrúar veitti Tómas Sveinsson svæðisstjóri Sögusvæðis móttöku viðurkenningu fyrir hönd síns klúbbs He..
Blog Message

Viðhaldsvinna og breytingar í Kiwanishúsinu.

Mikill kraftur hefur verið í hússtjón á þessu starfsári og vel tekið á því til góðra verka. Byrjað var á stigagöngum og salernum, allt..
Blog Message

Stjörnuleikurinn! Almennur fundur hjá Helgafelli !

Í gærkvöldi fimmtudaginn 13 febrúar var almennur fundur hjá okkur Helgafellsfélögum og voru aðalgestir fundarinns þeir félagar Grétar Þór..
Blog Message

Þorrablót 2025

Hið árlega þorrablót Helgafells fór fram laugardaginn 1. febrúar í húsi klúbbsins. Eingöngu var boðið upp á þorramat og rann hann vel ni..
Meira...