Liðakeppni

Liðakeppni

Liðakeppni, Vestmannaeyjar 20.apríl - 22.apríl 2018

Þáttökufjöldi:  12 lið og þar af 4 úr Eyjum

Þáttökugjald 6000 kr á leikmann (matur á laugardagskvöldi innifalinn)

Fyrirkomulag

Dregið verður í tvo 6 liða riðla.

2 í liði (A og B)

  1.  Leikur: Leikmaður A - A (1 rammi)
  2.  Leirur: Leikmaður B - B ( 1 rammi)
  3. Leikur: Tvímenningur (1 rammi)
  4. Leikur: Leikmaður A - B (1 rammi)
  5.  Leikur: Leikmaður B - A (1 rammi)

                          Samtals = 5 rammar      

​​​Leik er lokið þegar lið hefur sigrað í 3 römmum

Tímasetningar og keppnisstaðir

20 Föstudagur

1.umferð kl 19.00

2. umferð kl 21.00

 

21 Laugardagur

3. umferð kl 10.00

4 umferð kl 13.00

5 umferð kl 16.00

Sameiginlegur matur kl 19.00

 

22 sunnudagur

Undanúrslit kl 12.00

Úrslit kl 15.00

 

ATH !! Leikmenn sjá sjálfir um að koma sér á keppnisstað og gistingu.

Síðasta brottför Herjólfs fyrir mót er kl 17.10 úr Landeyjahöfn

 

Billjardsamband íslands

Dags:  20.04.2018                    Mót: Liðakeppni Vestmannaeyjar

B - RIÐILL

           1       2        3            4        Leikir Rammar Sæti
Jói B - Skúli   1              1  3/0    1 3/0     1 3/0 3 9 / 0 1
Smári - Pétur   2    0  0/3   1  2/1 1  3/0 2 5 / 4 2
Guðmundur - Kristján   3   0  0/3 0  1/2   1  2/1 1 3 / 6 3
Heiðar - Friðrik   4   0  0/3 0  0/3 0  1/2   0 1 / 8 4

 

Dags:  20.04.2018                    Mót: Liðakeppni Vestmannaeyjar

A - RIÐILL

        1          2          3          4           5       Leikir Rammar Sæti
Unnar - Binni   1            3 - 0       3 - 0     3 - 0 3 - 0      
Nonni - Pétur   2   0 - 3   2 - 1 2 - 1 2 - 1      
Sigurjón - Albert   3   0 - 3 1 - 2   3 - 0 3 - 0      
Sigurður - Haukur   4   0 - 3 1 - 2 0 - 3   1 - 2      
Stefán - Valur 5 0 - 3 1 - 2 0 - 3 2 - 1        

1. Umferð  2 - 5 ,  3 - 4      2.Umferð  1 - 2 ,  5 - 3     3.Umferð  3 - 1,   4 - 5

4. Umferð  2 - 3,  1 - 4       5.Umferð  5 - 1 ,   4 - 2

3. SÆTI

KEPPENDUR KEPPENDUR ´URSLIT
NONNI  - PÉTUR KRISTINNSSON  SMÁRI GUÐJÓNSSON  -  PÉTUR EINARSSON 1  -  0

 

1. SÆTI

KEPPENDUR KEPPENDUR URSLIT
JÓHANNES B - SKÚLI  UNNAR - BINNI 3  -  1

 

 

Sigurvegararnir

Úrslitahópurinn

1.Sæti Jóhannes B og Skúli Magnússon

2. sæti Brynjar Kristjánsson og Unnar Bragi Bragason

3. sæti Jón  og Pétur Kristinsson

4. sæti  Smári Magnússon  og Pétur Einarsson

Glæsilegur hópur

og ekki er þessi síðri :)

Nýjustu færslur

Blog Message

HSU í Vestmannaeyjum gefinn Gulumælir !

Í dag komum við saman á HSU í Vestmannaeyjum fulltrúar fra´ Kiwanisklúbburinn Helgafelli, Kvenfélaginu Líkn, og Oddfellow Rbst. nr. 3 Vilbor..
Blog Message

Hjálmadagur Kiwanis !

Í dag var hjálmadagur Kiwanis en þetta er landsverkefni hjá Kiwanishreyfingunni þar sem allir fyrstu bekkingar fá reiðhjólahjálm að gjöf. H..
Blog Message

Hreinsun Helgafells !

Í dag var Plokkdagurinn á landsvísu og þar tökum við okkur félagar í Helgafelli okkur til og hreinsum allt rusl af okkar svæði sem er Helgaf..
Blog Message

Sælkerafundur Helgafells !

Í gærkvöldi fimmtudaginn 30 apríl var hinn árlegi Sælkerafundur Helgafells haldinn, en á þessum fundi sjá kokkar klúbbsins um matseldina en ..
Blog Message

Almennur fundur hjá Helgafelli !

Fimmtudaginn 16 mars var alemennur fundur hjá okkur og þar var aðalgestu kvöldsins Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir sem hefur unnið þrekvirki í ..
Meira...