Starfsáætlun

Starfsáætlun

Prentvæn útgáfa af hvítu bókinni okkar.

DAGSKRÁ HELGAFELLS

Starfsárið 2022-2023

Matarnefnd aðstoðar hússtjórn á barnum.

Október:

13. fimmtudagur kl. 19:30 Félagsmálafundur.
Umsjón: Friðfinnur Finnbogason, Friðrik Helgi Ragnarsson, Gísli Magnússon, Heiðar Egilsson, Guðmundur Jóhannsson.

27. fimmtudagur kl. 19:30 Fundur
Umsjón: Guðmundur Arnar Alfreðsson, Guðmundur Óli Sveinsson, Guðmundur Þ.B. Ólafsson, Guðmundur Þór Sigfússon, Hannes Kristinn Eiríksson.

Nóvember:

10. fimmtudagur kl. 19:30 Saltfisks- og Jólabjórssmakkfundur.
Umsjón: Hjálmar Viðarsson, Hákon U. Seljan Jóhannsson, Hólmgeir Austfjörð, Huginn Helgason, Ingi Tómas Björnsson.

24. fimmtudagur kl. 20:00 Pökkun á jólasælgætinu Umsjón: Sælgætisnefnd.

25 nóv til - 2 des. Sala jólasælgætis (gefin vika í verkefnið)

29. þriðjudagur kl. 20:00 Skreyting Hraunbúða Umsjón: Skreytinganefnd

Desember:

8. fimmtudagur kl. 18:00 Skreyting Nausthamars Umsjón: Skreytinganefnd.

10. laugardagur Jólafundur Umsjón: Stjórnin

24. Aðfangadagur jóla kl. 10:30 Heimsókn á Hraunbúðir og sjúkrahúsið.

Janúar:

5. fimmtudagur kl.19:30 Fundur.
Umsjón: Jóhann Ólafur Guðmundsson, Jónatan Guðni Jónsson, Kári Þorleifsson, Kristján Georgsson, Kristgeir Orri Grétarsson.

19. fimmtudagur kl 19:30 FundurUmsjón: Ólafur Elísson, Ólafur Friðriksson, Ólafur Guðmundsson, Ólafur Óskarsson, Ólafur Vignir Magnússon.

Febrúar:

2. fimmtudagur kl.19:30 Fundur.
Umsjón: Óttar Gunnlaugsson, Páll Guðjón Ágústsson, Ragnar Þór Jóhannsson, Ríkharður J. Stefánsson, Sigmar Pálmason.

4. laugardagur kl.20:00 Þorrablót Umsjón: Þorrablótsnefnd.

16. fimmtudagur kl. 19:30 Fundur.
Umsjón: Sigurður Sveinsson, Sigurður Þór Sveinsson, Sigurfinnur Sigurfinnsson, Sigurjón Örn Lárusson, Stefán Birgisson.

Mars:

3. föstudagur kl. 19:30 Óvissufundur Umsón: Stjórnin.

16. Fimmtudagur kl. 19:30 Fundur
Umsjón: Stefán Sævar Guðjónsson, Svavar Sigmundsson, Valtýr Auðbergsson, Valur Már Valmundarson, Valur Smári Heimisson.

30. Fimmtudagur kl. 19:30 Sælkerafundur.
Kokkar: Ríkharður J Stefánsson, Stefán Sævar Guðjónsson, Agnar Magnússon, Valtýr Auðbergsson og Birkir Hlynsson.
Umsjón: Þór Engilbertsson, Ármann H Jensson, Arnór Páll Valdimarsson, Birgir Guðjónsson, Birgir sveinsson.

Apríl:

13. Fimmtudagur kl. 19:30 Fundur
Umsjón: Birkir Hlynsson, Daníel Geir Moritz, Egill Egilsson, Einar Friðþjófsson, Einar Birgir Einarsson.

27. Fimmtudagur kl.19:30 Aðaflundur
Umsjón: Friðfinnur, Finnbogason, Friðrik Helgi Ragnarsson, Gísli Magnússon, Grímur Þór Gíslason, Guðmundur Jóhannsson.

Maí:

Hjálmaafhending, fyrstu dagana í maí, í samráði við grunnskólann. Umsjón: Hjálmanefnd

September:

7. Fimmtudagur kl. 19:30 Fundur
Umsjón: Guðmundur Arnar Alfreðsson, Guðmundur Óli Sveinsson, Guðmundur Þ.B Ólafsson, Guðmundur Þór Sigfússon, Hannes Kristinn Eiríksson.

15 til 17 sept Umdæmisþing í Reykjanesbæ

21. fimmtudagur kl. 19:30 Félagsmálafundur. Ársuppgjör
Umsjón: Hjálmar Viðarsson, Hákon U Seljan Jóhannsson, Hólmgeir Austfjörð, Huginn Helgason, Ingi Tómas Björnsson.

Október:

7.  laugardagur kl. 19:30 Stjórnarskiptafundur. Árshátíð. Umsjón: Fráfarandi og verðandi stjórn.

Nýjustu færslur

Blog Message

HSU í Vestmannaeyjum gefinn Gulumælir !

Í dag komum við saman á HSU í Vestmannaeyjum fulltrúar fra´ Kiwanisklúbburinn Helgafelli, Kvenfélaginu Líkn, og Oddfellow Rbst. nr. 3 Vilbor..
Blog Message

Hjálmadagur Kiwanis !

Í dag var hjálmadagur Kiwanis en þetta er landsverkefni hjá Kiwanishreyfingunni þar sem allir fyrstu bekkingar fá reiðhjólahjálm að gjöf. H..
Blog Message

Hreinsun Helgafells !

Í dag var Plokkdagurinn á landsvísu og þar tökum við okkur félagar í Helgafelli okkur til og hreinsum allt rusl af okkar svæði sem er Helgaf..
Blog Message

Sælkerafundur Helgafells !

Í gærkvöldi fimmtudaginn 30 apríl var hinn árlegi Sælkerafundur Helgafells haldinn, en á þessum fundi sjá kokkar klúbbsins um matseldina en ..
Blog Message

Almennur fundur hjá Helgafelli !

Fimmtudaginn 16 mars var alemennur fundur hjá okkur og þar var aðalgestu kvöldsins Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir sem hefur unnið þrekvirki í ..
Meira...