DAGSKRÁ HELGAFELLS
Starfsárið 2025-2026
Matarnefnd aðstoðar hússtjórn á barnum.
OKTÓBER:
4. Laugardagur kl. 19:30 Stjórnaskiptafundur.
Umsjón: Stjórn
16. fimmtudagur kl. 19:30 Félagsmálafundur.
Umsjón: Kristleifur Guðmundsson, Lúðvík Jóhannesson, Kári
Þorleifsson, Guðmundur Þ.B. Ólafsson
30. fimmtudagur Almennur kl. 19:30 Kótelettufundur.
Umsjón: Birgir Sveinsson, Jónatan Guðni Jónsson, Kristján
Georgsson, Stefán Sævar Guðjónsson
NÓVEMBER:
14. föstudagur Almennur kl. 19:30 Saltfisks- og Brothers-
Jólabjórssmakk
Umsjón: Óttar Gunnlaugsson, Daníel Moritz, Jónas Bergsteinsson,
Hjörvar Gunnarsson
27 . fimmtudagur kl. 20:00 Pökkun á jólasælgætinu
Umsjón: Sælgætisnefnd.
28. föstudagur kl.18.00. Jólaskreyting hússins
Umsjón: Skreytinganefnd
29 nóv til - 5 des. Sala jólasælgætis (gefin vika í verkefnið)
DESEMBER:
6 . laugardagur Jólafundur
Umsjón: Stjórnin
24. Aðfangadagur jóla kl. 10:30 Heimsókn á Hraunbúðir og
sjúkrahúsið.
JANÚAR:
8. fimmtudagur kl.19:30 Fundur.
Umsjón: Guðjón Orri Sigurjónsson, Logi Snædal Jónsson, Huginn
Helgason, Stefán P. Bjarnason
22. fimmtudagur kl 19:30 Fundur
Umsjón: Kristján Georgsson, Kristgeir Orri Grétarsson, Þorsteinn
Finnbogason, Guðmundur Jóhannsson
FEBRÚAR:
7 . laugardagur kl.20:00 Þorrablót
Umsjón: Þorrablótsnefnd.
19. fimmtudagur kl. 19:30 Fundur. Almennur
Umsjón: Jónatan Guðni Jónsson, Stefán Birgisson, Stefán Sævar
Guðjónsson, Einar Birgir Einarsson
MARS:
6.. föstudagur kl. 19:30 Sælkera-Fundur. Almennur
Kokkar og umsjón: Ríkharður J Stefánsson Stýrir þessu verkefni og
velur mannskap sem hentar í verkefnið.
19. fimmtudagur kl. 19:30 Fundur
Umsjón: Stefán P. Bjarnarson, Jónas Bergsteinsson, Hjörvar
Gunnarsson, Lúðvík Jóhannesson
APRíl:
2. fimmtudagur kl. 19:30 Fundur (mögulega færist þessi fundur á
1.apr. v/skírdagur)
Umsjón: Kári Hrafnkelsson, Stefán Birgisson, Guðjón Orri Sigur-
jónsson, Hólmgeir Austfjörð.
16. fimmtudagurdagur kl.19:30 Aðalfundur félagsmálafundur.
(stjórn starfsársins 26/27 tilkynnt)
Umsjón: Þorsteinn Finnbogason, Sigurður Sveinsson, Kristleifur
Guðmundsson, Birgir Sveinsson
MAÍ
2. Laugardagur Kl.13.00. Svæðisráðstefna Sögusvæðis haldin hjá
Helgafelli í Vestmannaeyjum. Kiwanisklúbburinn Helgafell kemur
að undirbúningi fyrir þessa ráðstefnu.
(hvetjum flesta félaga til að mæta og taka þátt í þessum viðburði)
Hjálmaafhending, fyrstu dagana í maí, í samráði við
grunnskólann.
Umsjón: Hjálmanefnd
9. Laugardagur. Óvissuferð Helgafells.
(það á eftir að taka þennan möguleika upp á félagsmálafundi)
Umsjón: Stjórn
ÁGÚST:
16. Laugardagur. Fjölskyldudagur Helgafells
SEPTEMBER:
3. fimmtudagur kl. 19:30 Fundur - Almennur
Umsjón: Guðmundur Jóhannsson, Tómas Sveinsson, Sigurður
Sveinsson, Hjálmar Viðarsson
24. fimmtudagur kl. 19:30 Félagsmálafundur. Ársuppgjör
Umsjón: Einar Birgir Einarsson, Logi Snædal Jónsson, Þór
Engilbertsson, Huginn Helgason
OKTÓBER:
4. föstudagur kl. 19:30 Stjórnaskiptafundur. Árshátíð.
Umsjón: Fráfarandi og verðandi stjórn.
Sækja bókina HÉR
© Smartmedia 2014