Starfsáætlun

Starfsáætlun

 

DAGSKRÁ HELGAFELLS 

Starfsárið 2024-2025 

Matarnefnd aðstoðar hússtjórn á barnum. 

Prentvæn útgáfa af hvítu bókinni okkar.

 

Október:  

  

12. Laugardagur kl. 19:30  Árshátið , stjórnaskiptafundur. 

Umsjón:  stjórn

  

24. fimmtudagur kl. 19:30   Kótilettu Fundur - Félagsmálafundur.

Umsjón:  Þorsteinn Finnbogason, Þór Engilbertsson , Baldvin Freyr Ásmundsson , Birgir Guðjónsson

 

            

 

Nóvember:

8. föstudagur Almennur  kl. 19:30   Saltfisks- og Brothers-Jólabjórssmakk Fundur.

Umsjón:  Birgir Sveinsson , Daníel Moritz , Einar Friðþjófsson , Stefán Sævar Guðjónsson

Nóv  - framhald

 

 22 . fimmtudagur kl. 20:00 Pökkun á jólasælgætinu 

Umsjón: Sælgætisnefnd. 

 

23 nóv til - 1 des.  Sala jólasælgætis 

(gefin vika í verkefnið) 

  

  

26.  þriðjudagur kl. 20:00 Skreyting Hraunbúða 

Umsjón: Skreytinganefnd

  

  

  

 

 

 

 

 

Desember:

5. fimmtudagur kl. 18:00 Skreyting Nausthamars Umsjón: Skreytinganefnd. 

  

7 . laugardagur Jólafundur 

Umsjón: Stjórnin 

  

24. Aðfangadagur jóla kl. 10:30 Heimsókn á Hraunbúðir og sjúkrahúsið. 

   

Janúar:

  

2. fimmtudagur kl.19:30  Fundur. (áætlað þrettándi. 3 janúar.)

Umsjón: Haraldur Bergvinsson , Guðmundur Jóhann Árnason , Sigurður Þór Sveinsson , Stefán Birgisson

 

 

16. fimmtudagur kl 19:30  Fundur
Félagsmálafundur

Umsjón: Huginn Helgason , Hjálmar Viðarsson , Valur Smári Heimisson , Tomas Sveinsson

  

  

 

30 . jan  fimmtudagur kl.19:30  Fundur.  Almennur

Umsjón: Sigurjón Örn Lárusson , Ólafur Vignir Magnússon , Hólmgeir Austfjörð , Jónas Bergsteinson

       

 

Febrúar:

  

 

1 . laugardagur kl.20:00  Þorrablót Umsjón: Þorrablótsnefnd.

  

  

  

13. fimmtudagur kl. 19:30  Fundur. Almennur

Umsjón: Jónatan Guðni Jónsson  , Sigurður Sveinsson  , Kristján Tómasson , Kristgeir Orri Grétarsson

 

  

 

  

28. föstudagur kl. 19:30 Óvissu Fundur - Almennur

Umsjón: Stjórnin. 

 

Mars:   

  

13. fimmtudagur kl. 19:30  Fundur - Almennur

Umsjón: Kristján Georgsson , Kári Þorleifsson , Sigmar Hjartarson , Ólafur Elísson , 

                   

 

  

28 . föstudagur kl. 19:30  Sælkera-Fundur.  Almennur

Kokkar og umsjón : Ríkharður J Stefánsson,  Kristleifur Guðmundsson, Ólafur Vignir Magnússon  , Hólmgeir Austfjörð, Agnar Magnússon.  Sigmar Hjartarson , Sigurður Sveinsson  ,  

 

  

  

 

 

Apríl:

10. Fimmtudagur  kl. 19:30 Félagsmála - Fundur 

Umsjón:  Kári Hrafnkelsson ,  Guðmundur Þór Sigfússon , Guðjón Orri Sigurjónsson , Guðlaugur Gísli Guðmundsson          

 

  

23  miðvikudagur kl.19:30 Aðalfundur Umsjón:   Guðmundur Jóhannsson ,  Gummi Þb Ólafsson , Ólafur Elísson , Óttar Gunnlaugsson

 

Maí:

Hjálmaafhending, fyrstu dagana í maí, í samráði við grunnskólann. 

Umsjón: Hjálmanefnd

  

  

  

September:

4. fimmtudagur kl. 19:30  Fundur - Almennur

Umsjón: Kristján Þór Jónsson , Pétur Sveinsson , Guðbjartur Gunnþórsson , Ólafur Friðriksson , Baldvin Freyr Ásmundssson

 

        

 

 

 

26. fimmtudagur kl. 19:30 Félagsmálafundur. Ársuppgjör  

Umsjón: Einar Friðþjófsson,   Birgir SveinssonDaníel Moritz Sigmar Hjartarson , Stefán Birgisson

Október:

  

10. föstudagur kl. 19:30 Stjórnaskiptafundur. Árshátíð. 

Umsjón:  Fráfarandi og verðandi stjórn. 

 

 

 

 

 

 

Nýjustu færslur

Blog Message

Ferðamálaráð Vestmannaeyja á fundi hjá Helgafelli !

Forseti setti fund kl 19:30 og bauð félaga og gesti velkomna til fundar og sagði frá dagskrá fundarins og þá sérstaklega aðalgestum kvöldsin..
Blog Message

Óvissufundur !

Föstudaginn 1 mars var okkar árlegi Óvissufundur haldinn og var heildarfjöldinn 45 manns sem mættu tímanlega eða um hálf sjöleytið niður í..
Blog Message

Almennur fundur Magnús Bragason kynnir Puffin run.

Almennur fundur fór fram fimmtudaginn 15 febrúar en góð mæting var á þennann fund og eins og venja er á almennum fundum eru leyfðir gestir. K..
Blog Message

Erindi fra Laxey á fundi 1 febrúar.

Fimmtudaginn 1 febrúar var haldinn Almennur fundur hjá okkur Helgafellsfélögum og að venju á svona fundi voru leyfðir gestir og fyrirlesari fen..
Blog Message

Jólafundur Helgafells!

Síðastliðinn laugardag 9. desember var haldinn jólafundur klúbbsins, en þessi fundur okkar er ávalt hefðbundinn og hátíðlegur. Eftir að fo..
Meira...