Starfsáætlun

Starfsáætlun

 

DAGSKRÁ HELGAFELLS 

Starfsárið 2024-2025 

Matarnefnd aðstoðar hússtjórn á barnum. 

Prentvæn útgáfa af hvítu bókinni okkar.

 

Október:  

  

12. Laugardagur kl. 19:30  Árshátið , stjórnaskiptafundur. 

Umsjón:  stjórn

  

24. fimmtudagur kl. 19:30   Kótilettu Fundur - Félagsmálafundur.

Umsjón:  Þorsteinn Finnbogason, Þór Engilbertsson , Baldvin Freyr Ásmundsson , Birgir Guðjónsson

 

            

 

Nóvember:

8. föstudagur Almennur  kl. 19:30   Saltfisks- og Brothers-Jólabjórssmakk Fundur.

Umsjón:  Birgir Sveinsson , Daníel Moritz , Einar Friðþjófsson , Stefán Sævar Guðjónsson

Nóv  - framhald

 

 22 . fimmtudagur kl. 20:00 Pökkun á jólasælgætinu 

Umsjón: Sælgætisnefnd. 

 

23 nóv til - 1 des.  Sala jólasælgætis 

(gefin vika í verkefnið) 

  

  

26.  þriðjudagur kl. 20:00 Skreyting Hraunbúða 

Umsjón: Skreytinganefnd

  

  

  

 

 

 

 

 

Desember:

5. fimmtudagur kl. 18:00 Skreyting Nausthamars Umsjón: Skreytinganefnd. 

  

7 . laugardagur Jólafundur 

Umsjón: Stjórnin 

  

24. Aðfangadagur jóla kl. 10:30 Heimsókn á Hraunbúðir og sjúkrahúsið. 

   

Janúar:

  

2. fimmtudagur kl.19:30  Fundur. (áætlað þrettándi. 3 janúar.)

Umsjón: Haraldur Bergvinsson , Guðmundur Jóhann Árnason , Sigurður Þór Sveinsson , Stefán Birgisson

 

 

16. fimmtudagur kl 19:30  Fundur
Félagsmálafundur

Umsjón: Huginn Helgason , Hjálmar Viðarsson , Valur Smári Heimisson , Tomas Sveinsson

  

  

 

30 . jan  fimmtudagur kl.19:30  Fundur.  Almennur

Umsjón: Sigurjón Örn Lárusson , Ólafur Vignir Magnússon , Hólmgeir Austfjörð , Jónas Bergsteinson

       

 

Febrúar:

  

 

1 . laugardagur kl.20:00  Þorrablót Umsjón: Þorrablótsnefnd.

  

  

  

13. fimmtudagur kl. 19:30  Fundur. Almennur

Umsjón: Jónatan Guðni Jónsson  , Sigurður Sveinsson  , Kristján Tómasson , Kristgeir Orri Grétarsson

 

  

 

  

28. föstudagur kl. 19:30 Óvissu Fundur - Almennur

Umsjón: Stjórnin. 

 

Mars:   

  

13. fimmtudagur kl. 19:30  Fundur - Almennur

Umsjón: Kristján Georgsson , Kári Þorleifsson , Sigmar Hjartarson , Ólafur Elísson , 

                   

 

  

28 . föstudagur kl. 19:30  Sælkera-Fundur.  Almennur

Kokkar og umsjón : Ríkharður J Stefánsson,  Kristleifur Guðmundsson, Ólafur Vignir Magnússon  , Hólmgeir Austfjörð, Agnar Magnússon.  Sigmar Hjartarson , Sigurður Sveinsson  ,  

 

  

  

 

 

Apríl:

10. Fimmtudagur  kl. 19:30 Félagsmála - Fundur 

Umsjón:  Kári Hrafnkelsson ,  Guðmundur Þór Sigfússon , Guðjón Orri Sigurjónsson , Guðlaugur Gísli Guðmundsson          

 

  

23  miðvikudagur kl.19:30 Aðalfundur Umsjón:   Guðmundur Jóhannsson ,  Gummi Þb Ólafsson , Ólafur Elísson , Óttar Gunnlaugsson

 

Maí:

Hjálmaafhending, fyrstu dagana í maí, í samráði við grunnskólann. 

Umsjón: Hjálmanefnd

  

  

  

September:

4. fimmtudagur kl. 19:30  Fundur - Almennur

Umsjón: Kristján Þór Jónsson , Pétur Sveinsson , Guðbjartur Gunnþórsson , Ólafur Friðriksson , Baldvin Freyr Ásmundssson

 

        

 

 

 

25. fimmtudagur kl. 19:30 Félagsmálafundur. Ársuppgjör  

Umsjón: Einar Friðþjófsson,   Birgir SveinssonDaníel Moritz Sigmar Hjartarson , Stefán Birgisson

Október:

  

4. Laugardagur kl. 19:30 Stjórnaskiptafundur. Árshátíð. 

Umsjón:  Fráfarandi og verðandi stjórn. 

 

 

 

 

 

 

Nýjustu færslur

Blog Message

Almennur fundur hjá Helgafelli !

Fimmtudaginn 13 mars var almennur fundur á dagskrá hjá Helgafelli og því leyfðir gestir á fundi. Birkir forseti setti fund stundvíslega kl 19:..
Blog Message

NEON viðurkenning Helgafells !

Á umdæmisstjórnarfundir í lok febrúar veitti Tómas Sveinsson svæðisstjóri Sögusvæðis móttöku viðurkenningu fyrir hönd síns klúbbs He..
Blog Message

Viðhaldsvinna og breytingar í Kiwanishúsinu.

Mikill kraftur hefur verið í hússtjón á þessu starfsári og vel tekið á því til góðra verka. Byrjað var á stigagöngum og salernum, allt..
Blog Message

Stjörnuleikurinn! Almennur fundur hjá Helgafelli !

Í gærkvöldi fimmtudaginn 13 febrúar var almennur fundur hjá okkur Helgafellsfélögum og voru aðalgestir fundarinns þeir félagar Grétar Þór..
Blog Message

Þorrablót 2025

Hið árlega þorrablót Helgafells fór fram laugardaginn 1. febrúar í húsi klúbbsins. Eingöngu var boðið upp á þorramat og rann hann vel ni..
Meira...