Starfsáætlun

Starfsáætlun

 

DAGSKRÁ HELGAFELLS 

Starfsárið 2025-2026 

Matarnefnd aðstoðar hússtjórn á barnum. 

Sækja bókina hér

 
 

 

OKTÓBER:

4. Laugardagur kl. 19:30 Stjórnaskiptafundur.
Umsjón: Stjórn

16. fimmtudagur kl. 19:30 Félagsmálafundur.
Umsjón: Kristleifur Guðmundsson, Lúðvík Jóhannesson, Kári
Þorleifsson, Guðmundur Þ.B. Ólafsson

30. fimmtudagur Almennur kl. 19:30 Kótelettufundur.
Umsjón: Birgir Sveinsson, Jónatan Guðni Jónsson, Kristján
Georgsson, Stefán Sævar Guðjónsson

NÓVEMBER:

14. föstudagur Almennur kl. 19:30 Saltfisks- og Brothers-
Jólabjórssmakk
Umsjón: Óttar Gunnlaugsson, Daníel Moritz, Jónas Bergsteinsson,
Hjörvar Gunnarsson

27 . fimmtudagur kl. 20:00 Pökkun á jólasælgætinu
Umsjón: Sælgætisnefnd.

28. föstudagur kl.18.00. Jólaskreyting hússins
Umsjón: Skreytinganefnd

29 nóv til - 5 des. Sala jólasælgætis (gefin vika í verkefnið)

DESEMBER:

6 . laugardagur Jólafundur
Umsjón: Stjórnin

24. Aðfangadagur jóla kl. 10:30 Heimsókn á Hraunbúðir og
sjúkrahúsið.

JANÚAR:

8. fimmtudagur kl.19:30 Fundur.
Umsjón: Guðjón Orri Sigurjónsson, Logi Snædal Jónsson, Huginn
Helgason, Stefán P. Bjarnason

22. fimmtudagur kl 19:30 Fundur
Umsjón: Kristján Georgsson, Kristgeir Orri Grétarsson, Þorsteinn
Finnbogason, Guðmundur Jóhannsson

FEBRÚAR:

7 . laugardagur kl.20:00 Þorrablót
Umsjón: Þorrablótsnefnd.

19. fimmtudagur kl. 19:30 Fundur. Almennur
Umsjón: Jónatan Guðni Jónsson, Stefán Birgisson, Stefán Sævar
Guðjónsson, Einar Birgir Einarsson

MARS:

6.. föstudagur kl. 19:30 Sælkera-Fundur. Almennur
Kokkar og umsjón: Ríkharður J Stefánsson Stýrir þessu verkefni og
velur mannskap sem hentar í verkefnið.

19. fimmtudagur kl. 19:30 Fundur
Umsjón: Stefán P. Bjarnarson, Jónas Bergsteinsson, Hjörvar
Gunnarsson, Lúðvík Jóhannesson

APRíl:

2. fimmtudagur kl. 19:30 Fundur (mögulega færist þessi fundur á
1.apr. v/skírdagur)
Umsjón: Kári Hrafnkelsson, Stefán Birgisson, Guðjón Orri Sigur-
jónsson, Hólmgeir Austfjörð.

16. fimmtudagurdagur kl.19:30 Aðalfundur félagsmálafundur.
(stjórn starfsársins 26/27 tilkynnt)
Umsjón: Þorsteinn Finnbogason, Sigurður Sveinsson, Kristleifur
Guðmundsson, Birgir Sveinsson

MAÍ

2. Laugardagur Kl.13.00. Svæðisráðstefna Sögusvæðis haldin hjá
Helgafelli í Vestmannaeyjum. Kiwanisklúbburinn Helgafell kemur
að undirbúningi fyrir þessa ráðstefnu.
(hvetjum flesta félaga til að mæta og taka þátt í þessum viðburði)

Hjálmaafhending, fyrstu dagana í maí, í samráði við
grunnskólann.
Umsjón: Hjálmanefnd

9. Laugardagur. Óvissuferð Helgafells.
(það á eftir að taka þennan möguleika upp á félagsmálafundi)
Umsjón: Stjórn

ÁGÚST:

16. Laugardagur. Fjölskyldudagur Helgafells

SEPTEMBER:

3. fimmtudagur kl. 19:30 Fundur - Almennur
Umsjón: Guðmundur Jóhannsson, Tómas Sveinsson, Sigurður
Sveinsson, Hjálmar Viðarsson

24. fimmtudagur kl. 19:30 Félagsmálafundur. Ársuppgjör
Umsjón: Einar Birgir Einarsson, Logi Snædal Jónsson, Þór
Engilbertsson, Huginn Helgason

OKTÓBER:

4. föstudagur kl. 19:30 Stjórnaskiptafundur. Árshátíð.
Umsjón: Fráfarandi og verðandi stjórn.

Sækja bókina HÉR

 

 

Nýjustu færslur

Blog Message

Söfnun í Vestmannaeyjum fyrir æfingadúkkum.

Fyrir nokkru hóf Sigurlína Guðjónsdóttir sjúkraliði á spítalanum hér í Vestmannaeyjum söfnun fyrir mjög tæknilegum og fullkomnum æfinga..
Blog Message

Kótilettufundur 30 október 2025

Fimmtudaginn 30 október var hinn svokallaði Kótilettufundur hjá okkur Helgafellsfélögum, og eins og nafnið gefur til kynna var matseðil kvöld..
Blog Message

Almennur fundur hjá Helgafelli !

Fimmtudaginn 13 mars var almennur fundur á dagskrá hjá Helgafelli og því leyfðir gestir á fundi. Birkir forseti setti fund stundvíslega kl 19:..
Blog Message

NEON viðurkenning Helgafells !

Á umdæmisstjórnarfundir í lok febrúar veitti Tómas Sveinsson svæðisstjóri Sögusvæðis móttöku viðurkenningu fyrir hönd síns klúbbs He..
Blog Message

Viðhaldsvinna og breytingar í Kiwanishúsinu.

Mikill kraftur hefur verið í hússtjón á þessu starfsári og vel tekið á því til góðra verka. Byrjað var á stigagöngum og salernum, allt..
Meira...