Helgafell gefur hljóðkerfi

Helgafell gefur hljóðkerfi


19. Febrúar síðastliðin Gáfu félagar úr  Kiwaniklúbbnum Helgafell í Vestmannaeyjum,
Hljóðkerfi eina stofu í grunnskóla Vestmannaeyja.
Styrkurinn er tilkomin vegna Bergþóru Sigurðardóttir sem er átta ára eyjapæja sem fæddist með
Torticollis í hálsi
Hefur einnig kölkun í hægra eyra og þarf að nota heyrnatæki þess vegan og er hljóðkerfið henni nauðsynlegt í námi.
skólanum var afhent tækið til eignar þó
Með þeim viðkvæðum að tækið fylgi Bergþóru hennar skólagöngu. 
Fanney Skólastjóri og  Adda umsjónarkennari Bergþóru tóku formlega við Kerfinu
Og útskýrðu notagildi hljóðkerfisins

Mest lesið