Jólahraðmót Shoot- out

Jólahraðmót Shoot- out

JÓLA SHOOT-OTUT EYJATRÉS 2018

 

Jólashoot-out Eyjatrés var leikið föstudaginn 28 desember og hófst mótið kl 20.00. Að venju eru sextán leikmenn í þessu móti og var það opið í þetta skiptið. Leikið er eftir klukku í þessu móti og eru gefnar 10 mínútur í hvern leik.

Til úrslita í flokki A léku Heiðar Egilsson og Valur Smári Heimisson og bar Valur Smári sigur úr bítum.

Til úrslita í flokki B lérku Sigurður Þór Sveinsson og Agnar Magnússon og þar sigraði Sigurður Þór.

Okkar maður Einar Birgir Einarsson eigandi Eyjatrés er styrktaraðili mótsins og að venju gerði kappinn það af miklum myndarskap og berum við honum bestu þakkir fyirr.

1.sæti í A flokki Valur Smári Heimisson

2.sæti í A flokki Heiðar Egilsson

1.sæti B flokki Sigurður Þór Sveinsson

2.sæti B flokki Agnar Magnússon

Glæsileg verðlaun

 

 

 


JÓLA SHOOT-OTUT EYJATRÉS 2017

 

Leikið var í Jóla shoot-out móti Eyjatrés í gærkvöldi föstudaginn 29 desember. 16 þáttakendur voru í þessu móti næg eingöngu Kiwanismenn, í þessu móti er leikið eftir klukku og gefnar 10 mínútur í hvern leik.

 

Til úrslita í flokki A léku Jóhann Ólafsson og  Einar Birgir Einarsson og sigraði Jóhann sponsörinn sem hafnaði því í öðru sæti.

Í flokki B loku Ólafur Kr Guðmundsson og Agnar Magnússon og bar Agnar sigur úr bítum í þeirri viðureign.

 

EIns og áður var það Kiwanismaðurinn Einar Birgir Einarsson eigandi Eyjatrés sem hélt og styrkti þetta mót með glæsibrag og þökkum við kappanum fyrir velvildina með þessum frábæra stuðningi.

 

 

1.sæti í A flokki  Jóhann Ólafsson

 

2. sæti A flokki Einar Birgir Einarsson

 

1.sæti B flokki Agnar Magnússon

 

2. sæti B flokki Ólafur Kristján Guðmundsson

 

Glæsileg verðlaun

 

Maður mótsins Albert Sævarsson

 

 


 

JÓLA SHOOT-OTUT EYJATRÉS 2016

Leikið var  í Jóla Shoot-out móti Eyjatrés föstudaginn 30 desember að viðstöddu fjölmenni en mótið er opið. Í þessu móti eins og áður léku menn frá Kiwanis, Akóges og Oddfellow. Leikið er eftir klukku í þessu móti og gefnar 10 mínútur í hvern leik.

Sigurvegari í A-úrslitum eins og áður var Gunnar Friðfinnsson frá Akóges og bar hann sigurorð af Hallgrími Júlíussyni sem hlaut önnur verðlaun í A flokki
Í B úrslitum sigraði Örlygur Grímsson frá Akóges en hann sigraði styrktaraðila mótsins Einar Birgir Einarsson .

Eins og áður styrkti Eyjatré fyrirtæki Einars Birgis þetta mót af myndarskap og þökkum við honum velviljan við tómstundastarf klúbbsins.


1.sæti A Gunnar Friðfinnsson


2.Sæti A Hallgrímur Júlíusson

 


 1. sæti B  Örlygur Grímsson
 


2.sæti B Einar Birgir Einarsson


Glæsileg verðlaun

Glæsileg aðstaða í Kiwaniskjallaranum


 

 

 


 

Jóla shoot-otut eyjatrés 2015



 

Að venju var leikið í Jóla Shoot-out móti Eyjatrés um hátíðarnar en í þessu móti eins og áður léku menn frá Kiwanis, Akóges og Oddfellow. Leikið er eftir klukku í þessu móti og gefnar 10 mínútur í hvern leik.

Sigurvegari í A úrslitum í ár var  Gunnar Friðfinnsson frá Akóges og varnarjaxlinn f.v úr ÍBV Hlynur Stefánsson og hafði Gunnar betur og tryggði sér sigur í mótinu
Í B úrslitum sigraði Sigurður Þór Sveinsson  frá Kiwanis og í öðrusæti var Júlíus Óskarsson frá Oddfellow.
Að venju var það Eyjatré set styrkti þetta mót af miklum myndarskað og viljum við þakka Einari Birgi Einarssyni kærlega fyrir frábæran stuðning við mótið.

 


1.Sæti A Gunnar Friðfinnsson

2.sæti A Hlynur Stefánsson


1. Sæti B  Sigurður Þór Sveinsson


2. sæti B Júlíus Óskarsson

 




 


 

Jóla shoot- out 2014

 

Í dag var leikið svokallað Shoot- out mót i snóker sem kennt er við jólinn og virðist þetta vera orðið arftaki Jólahraðmótsinns sem var áður á þessum tíma.

Mótið var opið og mættu félagar frá Oddfellow líka til leiks en alls var fjöldi keppenda tuttugu. Leikið er eftir klukku í þessu móti og gefnar 10 mínútur í hvern leik og hófst mótið kl 12.30 og var lokið 15.30

Sigurvegari í ár var Hlynur Stefánsson en hann bar sigur af hinum síunga Kristjáni Egilssyni, og síðan eru leikin B úrslit líka og þar sigraði Birkir Hlynsson (sonur Hlyns fyrir þá sem ekki vita) og bar Birkir sigurorð af Gunnari Gunnarssyni frá Oddfellow, og fengu menn verðlaunin í fljótandi formi.

Þetta er frábært fyrirkomulag og skemmtilegt og skein gleði úr hverju andliti nema þeim sem tóku því illa að tapa.

 

1 Sæti í A úrslitum  Hlynur Stefánsson

2. Sæti A úrslit  Kristján Egilsson

1. Sæti B úrslit Birkir Hlynsson

 

2.Sæti B úrslit  Gunnar Gunnarsson

 

 

 


 

JÓLAHRAÐMÓT 2012

Þá er það Jólahraðmótið sem verður með hefðbundnu sniði í ár og leikið laugardaginn 29 desember.  Keppendur eru 10 talsins, Olíssveitin ásamt öðrum af tveimur varamönnum, tómstundarráði og þeim sem hefur unnið bæði mótin það sem af er árs hjá Kiwanis.  Keppendum er skipt í tvo riðla og var dregið í dag.  Sem fyrr þarf aðeins að vinna einn ramma en efstu tveir í hvorum riðli fyrir sig, komast áfram í undanúrslit.
 
A-riðill (Hefst kl: 10.00)
  Páll P Hlynur Magnús Kristleifur Júlíus Samt.
Páll Pálmason    0 1  1 0 2
Hlynur Stefánss.  1    0  1 1 3
Magnús Benónýss.  0 1    1  0  2
Kristleifur Magnúss.  0  0  0    0  0
Júlíus Ingason  1  0  1  1    3
 
 
B-riðill (Hest kl: 13.00
  Sigurður SigurðurÞ Kristján Guðm. Heiðar Samt
Sigurður Ingason    1  0 1  0  2
Sigurður Þ Sveinss.  0    0 1  0  1
Kristján Egilsson 1  1    1  1  4
Guðmundur Jóh.  0  0  0    1  1
Heiðar Egilsson  1  1  0  0    2
 
Úrslit eru leikin í kjölfar riðlakeppni  og félagar eru boðnir velkomnir enda ekkert betra en að setjast niður, fá sér einn kaldann og horfa á úrvalssnóker í beinni.
 
Leikur um 3 sætið
 
Heiðar Egilsson  -  Júlíus Ingason  1  -  0
 
Úrslitaleikur
 
Kristján Egilsson  -  Hlynur Stefánsson   1  -  0
 
1.sæti Kristján Egilsson
2. sæti Hlynur Stefánsson

  3.sæti Heiðar Egilsson
 
 

 

JÓLAHRAÐMÓT 2011

Jólahraðmótið var leikið í tveimur riðlum og leikið á tveimur kvöldum 29 og 30 desember og voru úrslitin jafnframt spiluð þann 30.
 
A-RIÐILL
  Guðm. Hlynur Jóhannes Júlíus Siggi Samtals
Guðmundur Jóh   0 0 1 1 2
Hlynur Stefáns 1   1 1 1 4
Jóhannes Þór 1 0   1 0 2
Júlíus Ingason 0 0 0   0 0
Sigurður Þór 0 0 1 1   2
 
B-RIÐILL
  Kiddi  Jóhann Páll  Magnús Sigurjón Samtals
Kristján Egils   1 1 1 1 4
Jóhann Ólafs 0   0 0 1 1
Páll
Pálma
0 1   1 1 3
Magnús Kristleifur 0 1 0   1 2
Sigurjón Adólfsson 0 0 0 0   0
 
 
Leikur um 3 sætið
 
Sigurður Þór Sveinsson  -  Páll Pálmason  0 - 1
 
Úrslitaleikur
 
Kristján Egilsson -  Hlynur Stefánsson  0  -  1
 
 
1.Sæti Hlynur Stefánsson
 
2. sæti Kristján Egilsson
 
3 sæti Páll Pálmason
 
Sigurvegarar kvöldsinns.
 
 
 

 

JÓLAHRAÐMÓT 2010

 
Jólahraðmótið var leikið í tveimur riðlum í ár og spilað á þriðjudagskvöldið 28 desember og allt leikið á einu kvöldi í ár
 
A-RIÐILL
  Páll Júlíus Guðm Magnús Samtals
Páll Pálmason   1 1 1 3
Júlíus Ingason 0   0 1 1
Guðmundur Jóh 0 1   1 2
Magnús Ben 0 0 0   0
 
B-RIÐILL
  Magnús Sigurður Huginn Kristj Samtals
Magnús Kr   0 1 0 1
Sigurður Þór 1   1 0 2
Huginn 0 0   0 0
Kristján Egils 1 1 1   3
 
 
Leikur um 3 sætið
 
Sigurður Þór Sveinsson  -  Guðmundur Jóhannsson  1 - 0
 
Úrslitaleikur
 
Kristján Egilsson -  Páll Pálmason  1  -  0
 
1.sæti Kristján Egilsson
 
2.sæti Páll Pálmason
 
3.sæti Sigurður Þór Sveinsson
 
Sigurvegarar kvöldsins ásamt Magnúsi Kr. Magnússyni frá
Tómstundaráði.
 
 
 

 

JÓLAHRAÐMÓT 2009

Jólahraðmótið verður leikið í tveimur riðlum í ár og sá fyrri leikinn mánudaginn 28 des og sá seinn i þriðjudaginn 29 des.

A-RIÐILL

  Kristleifur. Jóhannes Páll      Magnús Kristján Samt.
Kristleifur M    0  0  1  1  2
Jóhannes  1    0  0  0  1
Páll Pálma  1 1 11  1 1  4
Magnús Ben  0  1  0    0  1
Kristján E  0  1  0  1    2

 B-RIÐILL

  Guðmundur Sigurður Jóhann Sævar Hlynur Samt.
Guðmundur J    0  0    0  0
Sigurður Þ  1    0  1 1 3
Jóhann Ólafs 1 1 1 1 0 3
Sævar    0 0    0  0
Hlynur  1 0 1 1    3

 Páll Pálmason sigraðir A riðilinn á mánudagskvöldið en í kvöld var leikið i B riðli og síðan úrslitin í kjölfarið þrír voru jafnir efstir í B riðli og var því nokkurskonar bráðabani þar sem hver keppandi þurfi að stuða upp í borð og fá hundinn til baka og sem næst batta og þar sigraði Jói Ólafs í fyrstu lotu og leikur því til úrslita við Pál Pálmason, en í annari umfeðr hafði Siggi Þór betur gegn Hlyni og leikur því um þriðja sætið.

Leikur um 3 sæti

Sigurður Þór Sveinsson    -  Kristleiru magnússon  0  -  1

Úrslitaleikur

Páll Pálmason  -  Jóhann Ólafsson   0  -  1

 

1.sæti Jóhann Ólafsson

2.sæti Páll Pálmason

3. Sæti Kristleifur Magnússon

Hæsta skor Hlynur Stefánsson

 

 

 

 

 


 

JÓLAHRAÐMÓT TOPPSINNS Í SNÓKER 2008

Jólahraðmótið verður leikið með breyttu sniði í ár, en leikið verður í fjórum riðlum og leikið dagana 28 og 29 desember bæði fyrir og eftir hádegi. 

A-riðill  leikinn 28 des kl 11.00

 

Guðmundur

Kristleifur

Sigurður

Huginn

STIG

Guðmundur
Jóhannsson

   0

Kristleifur
Magnússon

 1

 

Sigurður 
Ingason

 0

 
Huginn 
Helgsson

x

 

 

B - riðill leikinn 28 des kl: 12.00
 

Kristleifur

Arnsteinn

Jóhannes

Júlíus

STIG

Kristleifur
Guðmundsson

   x
Arnsteinn
Jóhannesson

 x

 
Jóhannes
Sigurðsson

x

 0  
Júlíus
Ingason

x

 0  

 

C - riðill  leikinn 28 des kl: 15.00
 

Ragnarr

Kristján

Magnús

Sigurjón

STIG

Ragnar
Ragnarsson

 
Kristján 
Egilsson

1

 
Magnús 
Benónýsson

1

 
Sigurjón
Adólfsson

1

 

D- riðill  leikinn 29 des kl 18.00
 

Sigurður

 Páll 

Hlynur

Jóhann

STIG

Sigurður Þ
Sveinsson

   0
Páll
Pálmason

 1

 
Hlynur
Stefánsson

1

 
Jóhann
Ólafsson

0

 
 

Úrslitin verða síðan spiluð strax á eftir D-riðli eða c.a  kl.19,30

8 manna úrslit

Arnsteinn Jóhannesson  -  Guðmundur Jóhannsson   0  -  1
Júlíus Ingason                   -  Kristleifur Magnússon       1  -  0
Jóhann Ólafsson               -  Sigurjón H Adólfsson         1  -  0
Kristján Egilsson               -  Hlynur Stefánsson              0  -  1

Undanúrslit

Guðmunur Jóhannsson  -  Jóhann Ólafsson                  1  -  0
Júlíus Ingason                  -  Hlynur Stefánsson               1  -  0

3.sætið

Jóhann Ólafsson  - Hlynur Stefánsson                            0  -  1

Úrslitaleikur

Guðmundur Jóhannson  -  Júlíus Ingason                      1  -  0

Eins og sjá má var mótið spilað í ár eftir nýju fyrirkomulagi og þess vegna er hægt að hafa fleiri þáttakendur heldur en áður. Og einnig ber þess að geta að Karl Helgason eigandi Toppsinns styrkti þetta mót í ár og þökkum við sérstakelga fyrir þann góða stuðning.




1.sæti Guðmundur Jóhannsson


2.sæti Júlíus Ingason


3.sæti Hlynur Stefánsson


4.sæti Jóhann Ólafsson


Hæsta skor mótsins Sigurjón H Adólfsson

 

 

 


JÓLAHRAÐMÓT Í SNÓKER 2007

Jólahraðmótið í snóker fer fram laugardaginn 29 desember milli jóla og nýjárs A riðill hefur leik kl 10.00 og B-riðill kl 13.00 og síðan verða úrslitin leikin í kjölfarið.

A-riðill
 

KRISTJÁN

JÓHANNES

EINAR

ÚRANUS.

ÓLAFUR

STIG

KRISTJÁN
EGILSSON

   1  2
JÓHANNES Þ SIGURÐSSON

0

   1
EINAR FRIÐÞJÓFSSON

0

 
ÚRANUS INGI
KRISTINNSS.

1

 
ÓLAFUR
SIGURVINSS.

1

 


B-riðill
 

 

MAGNÚS

SIGURÐUR HLYNUR SIGURJÓN PÁLL STIG
MAGNÚS
BENÓNÝSS.
   1
SIG Þ
SVEINSSON
 
HLYNUR
STEFÁNSS.
 1  
SIGURNÓN
ADÓLFSS.
 0  
PÁLL
PÁLMASON
 1  

Leikur um 3 sætið
KRISTJÁN EGILSSON PÁLL PÁLMASON

0   -  1

Úrslitaleikur
HLYNUR STEFÁNSSON ÓLAFUR SIGURVINSSON

0   -   1

 

Það fór svo að ný snókerstjarna er kominn fram á sjónarsviðið, en Ólafur Sigurvinsson sigraði í þessu móti og tapaði ekki leik sem er frábær frammistaða hjá kappanum.

Páll Pálmason gerði góða hluti einnig og var með hæsta skor í þessu móti sem var hátt á sjött tuginn.


Jóhannes og Ólafur Sigurvinsson


Jóhannes og Hlynur Stefánsson


Jóhannes og Páll Pálmason


JÓLAHRAÐMÓT Í SNÓKER 2006 
Jólahraðmótið í snóker fer fram á tveimur kvöldum milli jóla og nýjárs A riðill miðvikudaginn 27des og hefst mótið kl 19,30 B riðill og úrslit verða leikin fimmtudaginn 28 des. 
Ennig verður byrjað kl 19,30 að leika B riðilinn og síðan verða úrslitin leikin að riðlakeppni lokinni.

A-riðill
 

HLYNUR

JÓHANNES

EINAR

SIGURJÓN

KRISTLEIFUR

STIG
HLYNUR STEFÁNSSON   1 1 1 1 4
JÓHANNES Þ SIGURÐSSON

0

  0 1 0 1
EINAR FRIÐÞJÓFSSON

0

1   0 1 2
SIGURJÓN ADÓLFSSON

0

0 1   1 2
KRISTLEIFUR GUÐMUNDSSON

0

1 0 0   1


B-riðill
 

 

KRISTJÁN

JÓHANN GUÐMUNDUR SIGURÐUR MAGNÚS STIG
KRISTJÁN EGILSSON   0 1 1 0 2
JÓHANN ÓLAFSSON 1   0 1 1 3
GUÐMUNDUR JÓHANNSSON 0 1   0 0 1
SIGURÐUR ÞÓR SVEINSSON 0 0 1   0 1
MAGNÚS BENONÝSON 1 0 1 1   3

Leikur um 3 sætið
SIGURJÓN ADÓLFSSON MAGNÚS BENÓNÝSSON

0   -   1

Úrslitaleikur
HLYNUR STEFÁNSSON JÓHANN ÓLAFSSON

0   -   1


Klikkið hér fyrir:
Eldri Jólahraðmót

Nýjustu færslur

Blog Message

Ferðamálaráð Vestmannaeyja á fundi hjá Helgafelli !

Forseti setti fund kl 19:30 og bauð félaga og gesti velkomna til fundar og sagði frá dagskrá fundarins og þá sérstaklega aðalgestum kvöldsin..
Blog Message

Óvissufundur !

Föstudaginn 1 mars var okkar árlegi Óvissufundur haldinn og var heildarfjöldinn 45 manns sem mættu tímanlega eða um hálf sjöleytið niður í..
Blog Message

Almennur fundur Magnús Bragason kynnir Puffin run.

Almennur fundur fór fram fimmtudaginn 15 febrúar en góð mæting var á þennann fund og eins og venja er á almennum fundum eru leyfðir gestir. K..
Blog Message

Erindi fra Laxey á fundi 1 febrúar.

Fimmtudaginn 1 febrúar var haldinn Almennur fundur hjá okkur Helgafellsfélögum og að venju á svona fundi voru leyfðir gestir og fyrirlesari fen..
Blog Message

Jólafundur Helgafells!

Síðastliðinn laugardag 9. desember var haldinn jólafundur klúbbsins, en þessi fundur okkar er ávalt hefðbundinn og hátíðlegur. Eftir að fo..
Meira...