Húsasmiðjumótið

Húsasmiðjumótið

Húsasmiðjumótið 2021

Dregið var í Opna Húsasmiðjumótinu 22 janúar og eru 24 keppendur mættir til leiks auk aðalverðlauna  eru einnig fyrir hæsta skor yfir 25, öllum leikjum skal vera lokið fyrir 2 febrúar. Vinna þarf 2 ramma I riðlum, 8 manna úrslit eru leikin 2 og 3 febrúar, kross spil A vs B og C vs D undanúrslit 4 feb og úrslit 5 febrúar.

 

RIÐILL 1

 

Leikmaður Grétar Jón Óskar Kristgeir Kristleifur Ragnar Haukur Samt.
Grétar Þór 165   1 X 0 2   3
Jón Óskar 170 2   X 2 0 1 5
Kristgeir 128 X X   X X X X
Kristleifur 121 2 1 X   2 2 7
Ragnar R 100 0 2 X 1   0 3
Haukur H.124   2 X 0 2   4

 

RIÐILL 2

 

Leikmaður Hjálmar Magnús Heiðar Ólafur Stefán Sveinbjörg Samt.
Hjálmar 157   2 2 X 1 2 7
Magnús S 140 1   2 X 2 2 7
Heiðar Egils 163 0 0   X 0   0
Ólafur Krist. 150 X X X   X X X
Stefán Björn 214 2 0 2 X   2 6
Sveinbjörg 100 0 1   X 0   1

RIÐILL 3

Leikmaður Sigurður Hallgrímur Valur S Benóný Kristján T Albert
Sigurður Einis 150   2 2 1 2 0    7
Hallgrímur 165 0   2 2   1    5
Valur Smári 173 0 0   2   0 2
Benóný 133 2 1 1   1 1 6
Kristján T  150 0     2   0 2
Albert Sævars 212 2 2 2 2 2     10

RIÐILL 4

Leikmaður Rúnar Sævar Siggi Daniel Valur M Atli M
Rúnar G 150   X 2 2 2 2     8 
Sævar G 127 X   X X X X X
Siggi Sveins 184 0 X   2 1 0 3
Daniel M 100 0 X 1   0 0 1
Valur Már 165 1 X 2 2   2 7
Atli Már 0 X 2 2 1   5

8 MANNA ÚRSLIT

NAFN NAFN ÚRSLIT
Kristleifur 121  Magnús Sveinss. 140 2 - 1
Haukur Hauks 124  Stefán Björn Hauksson 214 1 - 2
Albert Sævars 212  Atli Már  1 - 2
Valur Már 165  Sigurður Einisson 150 2 - 1

Hjálmar Viðarsson varð að draga sig út úr keppni og inn kemur Stefán Björn Hauksson og verður því boðið uppá feðgaslag.

UNDANÚRSLIT 4.nóvember

NAFN NAFN ÚRSLIT
Valur Már 165 Stefán Björn 214 2 - 1
Atli Már  Kristleifur 121 2 - 0

Úrslit mótsins fara síðan fram föstudaginn 5 nóvember.

Leikur um þriðja sætið kl 18.30

NAFN NAFN ÚRSLIT
Kristleifur Guðmundss. 121 Stefán Björn Hauksson 214     3 - 1

Úrslitaleikur kl 19.00

NAFN NAFN ÚRSLIT
Atli Már       Valur Már Valmundar 165 2 - 3

Í kvöld föstudaginn 5 nóvember var leikið til úrslita í opna Húsasmiðjumótinu og hófust leikar kl 18,30 með leik um þriðja sætið þar sem áttust við Kristleifur Guðmundsson frá Kiwanis og Stefán Björn Hauksson frá Oddfellow.  Stefán Björn byrjaði vel og vann fyrsta rammann nokkuð örugglega en Kristleifur kom sterkur til baka og sigraði næstu þrjá ramma og tryggði sér þriðja sætið í mótinu. Dómari í þessum leik var hin síungi Sigurður Þór Sveinsson og hélt karlinn utan um málin af mikilli röggsemi.

Úrslitaleikurinn hófst kl. 19,00 og þar áttust við Kiwanismennirnir Atli Már og Valur Már Valmundarsson, og er skemmst frá því  að segja að þetta var hörku viðureign sem fór að lokum í odda ramma. Atli sigraði fyrst ramma og Valur Már kom sterkur til baka og sigraði næstu tvo, en Atli var ekki á því að gefast upp og vann fjórða ramma og tryggði sér odda leik sem var mjög spennandi og sigraði Valur Már að lokum á sjöunni, jafnara gat það ekki verið og óskum við því Vali Má til hamignu með sigurinn í Húsasmiðumótinnu í ár.

Þess ber að geta að í fyrsta skipti í sögu snókersins í Vestmannaeyjum tók kona þátt í mótinu og stóð sig með mikilli prýði en þetta var Sveinbjörg Hauksdóttir og ber þess að geta að bæði faðir hennar og bróðir tóku þátt í þessu móti Haukur Hauksson og Stefán Björn Hauksson. Vonandi eigum við efti að fá fleiri konu hér á landi til að spila snóker.

Verðlaun í boði Húsasmiðjunar Kæra þakkir !!!!

1.sæti Valur Már Valmundarsson

2. sæti Atli Már Magnússon

3. sæti Kristleifur Guðmundsson

4.sæti Stefán Björn Hauksson

Dómarar Sigurður Þór Sveinsson og Haukur Hauksson

Hæsta skor Atli Már Magnússon

Fyrst konan SVEINBJÖRG HAUKSDÓTTIR !!!!!!

 



Húsasmiðjumótið 2019

RIÐILL 1

Leikmaður Sigurður Kristján Sigmar Sigurjón Samt
Sigurður Þ.Sveinss.   2 2 0 4
Kristján Egilss 1   2 2 5
Sigmar Pálma 0 1   0 1
Sigurjón Birgis 2 1 2   5

RIÐILL 2

Leikmaður Atli Már Jón Örvar Magnús Haukur Samt.
Atli Már   2 2 2 6
Jón Örvar 1   1 1 3
Magnús Sveins 0 2   0 2
Haukur Hauks 0 2 2   4

RIÐILL 3

Leikmaður Birkir Ragnar Valur M Kristleifur Samt.
Birkir Hlyns   2 1 2 5
Ragnar Togari 0   0 0 0
Valur Már 2 2     4
Kristleifur 1 2     3

RIÐILL 4

Leikmaður Valur S Huginn Heiðar Einar Samt.
Valur Smári   1 2 X 3
Huginn Helga 2   2 X 4
Heiðar Egils 0 0   X 0
Einar Friðþjófs X X X   X

8. MANNA ÚRSLIT

NAFN NAFN ÚRSLIT
Huginn Helgason Jón Örvar van der Linden 2 - 1
Valur Smári Heimisson Kristján Egilsson 2 - 0
Haukur Hauksson Valur Már Valmundarsson 1 - 2
Birkir Hlynsson Sigurjón Birgisson 0 - 2

UNDANÚRSLIT

NAFN NAFN ÚRSLIT
Valur Már Valmundarsson Valur Smári Heimisson 2 - 1
Huginn Helgason Sigurjón Birgisson 2 - 0

 

Leikið var til úrslita í Húsasmiðjumótinu sunnudaginn  og var hafist handa eftir leik Liverpool og Man City.  Um þriðja sætið léku þeir Sigurjón Birgisson og Valur Smári Heimisson og var þetta hörku viðureign, jafnt á öllum tölum 1 - 1  og síðan 2 - 2 og sá gamli hafði síðan betur á lokasprettinum og tryggði sér þriðja sætið með þremur römmum gegn tveimur römmum Vals Smára. Það var síðan hinn síungi Stefán Sævar Guðjónsson sem sá um dómgælu af stakri snilld.


LEIKUR UM 3 SÆTI
NAFN NAFN ÚRSLIT
Sigurjón Birgisson Valur Smári Heimisson 3 - 2

ÚRLISTALEIKUR

NAFN NAFN ÚRSLIT
Valur Már Valmundarsson Huginn Helgason 2 - 3

Í úrslitaleiknu áttust við Valur Már Valmundarsson og Huginn Helgason og var sama uppi á tengingnum þar á bæ jafnt og hörkuspennandi 1 - 1, 2 - 2 og Huginn var sterkari á endasprettinum og tryggði sér sigur með þremur römmum gegn tveimur. Dómari í þessum leik var Stefán Björn Hauksson.

Fábæri vinningar voru í verðlaun og viljum við koma fram æðislegur þakklæti til Húsasmiðjunar fyrir frábærann stuðning við okkur.

1.sæti Huginn Helgason


2.sæti Valur Már Valmundarson


3.sæti Sigurjón Birgisson


4.sæti Valur Smári Heimisson


Dómarar: Stefán Sævar Guðjónsson og Stefán Björn Hauksson


Keppendur kvöldsins
 


Húsasmiðjumótið 2018

Dregið var í Opna Húsasmiðjumótið föstudaginn 2 nóvember undir ströngu eftirliti Heiðars Egils. En 22 voru skráðir til leiks í ár og var þeim skipt niður í fjóra riðla og er leikið með forgjöf.

A-RIÐILL

NAFN Siggi Stefán Birkir Kristján Heiðar Friðrik Samt
Sigurður Þ Sveinss   X 2 X 1 2 5
Stefán B     hætti  X   X X X X X
Birkir Hlyns 1 X   X 2 2 5
Kristján G  hætti X X X   X X X
Heiðar Egils 2 X 0 X   2 4
Friðrik Egils 0 X 0 X 0   0

B-RIÐILL

NAFN Einar Gunnar Valur S Sigurjón Haraldur Huginn H Samt
Einar F   hætti   X X X X X X
Gunnar Friðfinns X   1 2 2 2 7
Valur Smári X 2   0 2 2 6
Sigurjón Birgis X 1 2   2 2 7
Haraldur Bergv. X 1 1 0   2 4
Huginn Helga X 1 0 1 0  

C-RIÐILL

NAFN Ragnar Sigvarð Kristján Jón Örvar Haukur Samt.
Ragnar Þ hætti   X X X X X
Sigvarð H X   0 0 0 0
Kristján Egils X 2   0 2 4
Jón Örvar X 2 2          2     6
Haukur Hauks X 2 1          1   4

D-RIÐILL

NAFN Valur Einar Gunnar Atli M Jóhann Samt.
Valur Már   X X X X X
Einar Birgir X   2 0 X 2
Gunnar Gunn X 0   0 X 0
Atli Már X 2 2   X 4
Jóhann Ólafs X X X X   X

 

8 MANNA ÚRSLIT

NAFN NAFN ÚRSLIT
Sigurður Þór Kristján Egilsson 2  -  1
Heiðar Egils Jón Örvar  1  -  2
Gunnar Friðfinns Einar Birgir 2  -  1
Atli Már Sigurjón Birgis 2  -  0

UNDANÚRSLIT

NAFN NAFN ÚRSLIT
Sigurður Þór Gunnar Friðfinns 2  -  0
Atli Már Jón Örvar 2   -  0

 

LEIKUR UM 3 SÆTI

NAFN NAFN ÚRSLIT
Gunnar Friðfinns Jón Örvar  0 -  3

Leikinn föstudaginn 23 nóvember  kl 19.00

 

ÚRSLITALEIKUR

Leikinn föstudaginn 23 nóvember kl 19.30

NAFN NAFN ÚRSLIT
Sigurður Þór Sveinsson Atli Már 0  -  3

 

 

Leikið var til úrslita í Húsasmiðjumótinu föstudagskvöldið 23 nóvember, og hófst kvöldið á leik um þriðja sætið kl 19.00. Í þessari viðureign áttust við Jón Örvar van der Linder og Gunnar Friðfinnsson. Jón Örvar vann fyrstu tvo ramma og í þeim þriðja var hörku barátta en Jón Örvar hafði betur á lokasprettinum og sigraði með þremur römmum gegn engum ramma Gunnars, dómari í þessum leik var Sigurjón Birgisson.

Úrslitaleikurinn hófst síðan hálfri klukkustund síðar en þar áttust við Atli Már einn af okkar nýju félögum og gamla brýnið Sigurður Þór Sveinsson kenndur við Klett um þessar mundir. Þessi leikur var keimlíkur leiknum um þriðjasætið, Atli Már vann fyrstu tvo ramma, en Sigurður virtist vera að koma til baka í þeim þriðja, en Atli var sterkari á endasprettinum og sigraði með þremur römmum gegn engum ramma Sigurðar og er því Húsasmiðjumeistari í ár.  Dómari í þessum leik var Friðrik Egilsson bakari.
Við félagar vilju enn og aftur þakka Húsasmiðjunni fyrir frábærann stuðning við þetta mót okkar.

1.sæti Atli Már

2. sæti Sigurður Þór Sveinsson

3.sæti Jón Örvar van der Linden

4. sæti Gunnar Friðfinnsson

Dómarar Sigurjón Birgisson og Friðrik Egilsson

Keppendur og dómarar kvöldsins

Glæsileg verðlaun að venju frá Húsasmiðjunni

 

 

 


Húsasmiðjumótið 2017

Í dag sunnudaginn 5 nóvember var dregið í Opna Húsasmiðjumótið og voru 24 leikmenn skráðir í mótið frá Klúbbunum þremur og einhverjum utan klúbba

Þetta mót er leikið í riðlum til að byrja með og er leikið með forgjöf

 

A-RIÐILL

NAFN Jón Ö Gunnar Magnús Kristján Valur S Friðrik  Samt
Jón Örvar 153   1 2 1 1 2 7
Gunnar G 142 2   1 2 0 2 7
Magnús Sveins 158 1 2   2 0 1 6
Kristján Egils 177 2 0 1   0 0 3
Valur Smári 100 2 2 2 2   2 10
Friðrik Egils 112 1 1 2 2 1   7

B-RIÐILL

NAFN Einar Sigurjón Jón Ó Jóhann Ómar Ian Jeffs Samt
Einar Friðþ. 100   X 0 0 1 0 1
Sigurjón Birg 173 X   2 1 1 0 4
Jón Óskar  160 2 0     2 0 4
Jóhann Ólafs 152 2 2     2 0 6
Ómar Björn 100 2 2 0 1   2 7
Ian Jeffs 150 2 2 2 2 0   8

C-RIÐILL

NAFN Sigurður Haukur Rúnar Siggi Stefán Birkir Samt
Sigurðr Þ Sv 200   1 1 1 1 1 5
Haukur 135 2   0 1 0 2 5
Rúnar G 150 2 2   2 0 1 7
Siggi Hafst. 2 2     1 0 5
Stefán B 138 2 2 2 2   0 8
Birkir Hly. 231 2 0 2 2 2   8

D-RIÐILL

NAFN Heiðar Siggi G Benóný Friðfinnur Valur M Huginn Samt
Heiðar E 146   2 2 1 0 2 7
Siggi G 147 1     2 1 2 6
Benóný 100 1 2   2 2 2 9
Friðfinnur 150 2 0      0   0 0   2  
Valur Már  110 2 2 1 2   2 9
Huginn H 186 1 0 0 2 1   4

8.MANNA ÚRSLIT

NAFN NAFN ÚRSLIT
Valur Smári  100 Jóhann Ólfsson 152  2  -  1
Ian Jeffs 150  Gunnar Gunnarsson 142 2  -  0
Valur Már 110 Birkir Hlynsson  231 2  -  0
Benóný Friðriksson 100 Stefán Björn Hauksson 138 2  -  1

UNDANÚRSLIT (leikin þriðjudaginn 5 des og miðvikudaginn 6.des )

NAFN NAFN ÚRSLIT
Valur Smári Heimisson 100 Valur Már Valmundsson 110 1  -   2
Jón Óskar Þórhallsson 160 Benóný Friðriksson 100 2   -  0

ÚRSLIT LEIKIN FÖSTUDAGINN 8 DESEMBER

 

LEIKUR UM 3 SÆTI

NAFN NAFN ÚRSLIT
Benóný Friðriksson 100 Valur Smári Heimisson 100 0  -  3

Leikinn föstudaginn 8 desember kl 19.00

ÚRSLITALEIKUR

NAFN NAFN ÚRSLIT
Jón Óskar Þórhallsson 160 Valur Már Valmundsson 110 1  -  3

Leikið var til úrslita í Húsasmiðjumótinu föstudaginn 8. desember. Kvöldið hófst á leik um þriðja sætið kl 19.00 og þar áttust við Benóný Friðriksson og Valur Smári Heimisson. Valur fór vel af stað og vann fyrsta ramma og líka annann ramma en í þriðja ramma kom Benóný sterkur inn og héld Val Smára við efnið en Valur var sterkar á lokasprettinum og tryggði sér sigur með þremur römmum gegn eingum. Dómari í þessum leik var Jón Örvar og fórst honum verkið vel úr hendi.

Hálfri klukkustund síðar hófst síða úrslitaleikurinn og þar áttust við Jón Óskar Þórhallsson og Valur Már Valmundsson. Jón Óskar marg reyndur spilari byrjaði vel og vann fyrsta ramma, en Valur var að leika vel og jafnaði með sigri í öðrum ramma. Valur hélt sínu striki síðan með góðri spilamensku og vann næstu tvö ramma og tryggði sér þar með sigur með þremur römmum gegn einum ramma Jóns Óskars. Dómari í þessum leik var Sigurður Þór Sveinsson marg reyndur kappi í snókernum.

Að lokum viljum við Kiwanismenn þakka Húsasmiðjunni fyrir frábærann stuðning við þetta mót okkar eins og ávalt, en þetta mót með glæsilegustu vinningana.

1. sæti Valur Már Valmundsson

2. sæti Jón Óskar Þórhallsson

3. sæti Valur Smári Heimisson

4. sæti Benóný Friðriksson

Dómarar kvöldsins f.v Jón Örvar, Ragnar formaður tómstundaráðs og Sigurður Þór Sveinsson

 

 


Húsasmiðjumótið 2016

Í dag sunnudaginn 6 nóvember var dregið í riða í Opna Húsasmiðjumótinu og voru 20 leikmenn mættir til leiks frá þremur klúbbum Kiwanis, Oddfellow og Akóges.

A-RIÐILL

  Jóhann Magnús Gunnar Hjálmar Egill Samt.
Jóhann Ólafsson   1 1 0 2 4
Magnús Sveinsson 2   1 0 1 4
Gunnar Gunnarsson 2 2   0 2 6
Hjálmar Viðarsson 2 2 2   2 8
Egill Egilsson 0 2 0 0   2

Hjálmar og Gunnar verða að draga sig út úr mótinu.

B-RIÐILL

  Sigurjón Sigurður Jón Örvar Ólafur Friðrik Samt.
Sigurjón Birgisson   1 2 1 1 5
Sigurður Þ Sveinss. 2   2 1 2 7
Jón Örvar  1 0   1 0 2
Ólafur Vignir 2 2 2   0 6
Friðrik Egilsson 2 0 2 2   6

 

C-RIÐILL

  Birkir Páll P Heiðar Sævar Einar  Samt.
Birkir Hlynss.   2 2 2 2 8
Páll Pálmason 0   0 2 1 3
Heiðar Egilss 1 2   1 2 6
Sævar Guðjóns 0 1 2   0 3
Einar Birgir 0 2 0 2   4

 

D-RIÐILL

  Kristján Sigurður G Sigurður H Einar F Birgir  Samt.
Kristján Egilss.   1 2 0 2 5
Sigurður Guðm. 2   2 2 1 7
Sigurður Hafst. 0 0   2 0 2
Einar Friðþjófs 2 0 1   2 5
Birgir Sveinss. 0 2 2 1   5


8 Manna úrslit

NAFN NAFN ÚRSLIT
Jóhann Ólafsson (A1) Friðrik Egilsson  (B2)     1  -  2
Sigurður Þ Sveinsson (B1) Magnús Sveinsson (A2) 2 -  0
Birkir Hlynsson (C1) Kristján Egils (D2) 1  - 2
Sigurður Guðmundsson  (D1) Heiðar Egilsson (C2) 2 -  1

UNDANÚRSLIT

NAFN NAFN ÚRSLIT
Sigurður Þór Sveinsson Sigurður Guðmundsson 2  -  0
Friðrik Egilsson Kristján Egilsson 2 -  0

 

LEIKUR UM 3 SÆTIÐ

NAFN NAFN ÚRSLIT
Sigurður Guðmundsson Kristján Egilsson 3  -  2

Leikið var til úrslita í Opna Húsasmiðjumótinu föstudaginn 25.nóvember. Úrslitakvöldið hófst á leik um 3 sætið en þar áttust við gömlu refirnir og gamlir samstarfsmenn Kristján Egilsson frá Kiwanis og Sigurður Guðmundsson frá Oddfellow. Sigurður vann fyrst ramma en Kristján jafnaði, Sigurður vann síðan þriðja ramma og Kristján þann fjórða og tryggði sér oddaramma sem Sigurður sigraði og tryggði þriðja sætið. Dómari í þessum leik var Sævar Guðjónsson og fórst honum verkið vel úr hendi enda reynslumikill dómari.

ÚRSLITALEIKUR

NAFN NAFN ÚRSLIT
Sigurður Þór Sveinsson Friðrik Egilsson 3  -  1

Hálfri klukkustund síðar hófst úrslitaleikurinn en þar mættust hinn reynslumikli spilari Sigurður Þór Sveinsson frá Kiwanis og nýliðinn Friðrik Egilsson einnig frá Kiwanis. Sigurður fór vel af stað og sigraði fyrst ramma en Friðrik barðist vel og jafnaði metinn en eftir það kom reynsla Sigurðar í ljós og vann hann næstu tvo ramma og tryggði sér sigur í Opna Húsasmiðjumótinu 2016. Birkir Hlynsson sá um dómgæslu í þessum leik en þetta var frumraun hanns í dómarahlutverkinu og stóð kappinn sig með miklum sóma.


1.sæti Sigurður Þór Sveinsson


2.sæti Friðrik Egilsson


3.sæti Sigurður Guðmundsson


Dómarar f.v Birkir Hlynsson í miðju Ragnar formaður Tómstundaráðs og Sævar Guðjónsson


Kristján t.h  keppti um 3 sætið og var með alla bræður sína til stuðnings , en maður spyr sig :)


Glæsilegir vinningar að vanta frá Húsasmiðjunni og viljum við koma á framfæri þakklæti frá klúbbnum fyrir vinsemd og góðann stuðning við þetta mót okkar.

 

 


Húsasmiðjumótið 2015

A-riðill Sigurjón Magnús Páll P Haraldur Ragnar Friðrik Stig
Sigurjón B   1 1 0 1 2 5
Magnús S 2   2 0 1 2 7
Páll Pálma 2 0   2 1 2 7
Haraldur B 2 2 1   2 2 9
Ragmar Þór 2 2 2 0   2 8
Friðrik R 0 1 0 0 0   1

 

 

B-riðill Heiðar Sigurður Einar B Sævar Einar F Stig
Heiðar E   0 1 1 1 3
Sigurður Þór 2   2 0 2 6
Einar Birgir 2 0   1   3
Sævar G 2 2 2   2 8
Einar Fidda 2 0   1   3

 

C-riðill Birkir Sigurjón Kristján Sigurður Ragar R Bergur Stig
Birkir H   2 2 0 2 2 8
Sigurjón A 0   1 2 2 0 5
Kristján E 1 2   2 2 0 7
Sigurður H 2 0 1   1 2 6
Ragnar R 0 0 0 2   1 3
Bergur S 0 2 2 0 2   6

 

D-riðill Guðmundur Huginn Sigurður Egill E Gunnar Jón Ör. Stig
Guðmundur G   2 1 2 0 1 6
Huginn H 0   2 2 2 2 8
Sigurður G 2 0   2 0 1 5
Egill Egils 1 0 0   0 0 1
Gunnar G 2 0 2 2   0 6
Jón Örvar 2 1 2 2 2   9

 

Leikið er með forgjöf.. 2 efstu menn fara í 8 manna úrslit. Riðlakeppni skal lokið 17 nóv en úrslit fara fram föstudaginn 27 nóvember.

8. Manna úrslit
 
NAFN NAFN ÚRSLIT
Haraldur Bergsteinsson  (A1) Sigurður Þór Sveinsson (B2)     0  -  2
Sævar Guðjónsson (B1) Ragnar Þ Jóhannsson (A2) 2  -  0
Birkir Hlynsson (C1) Huginn Helgason (D2) 2  -  1
Jón Örvar van der Linden (D1) Kristján Egilsson (C2) 1  -  2

Átta manna úrslitum á að vera lokið sunnudaginn 22 nóvember

UNDANÚRSLIT

NAFN NAFN ÚRSLIT
Sævar Guðjónsson Kristján Egilsson 2  -  1

ÞESSI LEIKUR VERÐUR ÞRIÐJUDAGINN 24 NÓV KL 13.00

NAFN NAFN ÚRSLIT
Sigurður Þór Sveinsson Birkir Hlynsson 1  - 2

ÞESSI LEIKUR VERÐUR ÞRIÐJUDAGINN 24 NÓV KL 19.30


 

LEIKUR UM 3 SÆTIÐ

NAFN NAFN ÚRSLIT
Kristján Egilsson Sigurður Þór Sveinsson 3  -  1

Leikið var til úrslita í HÚSASMIÐJUMÓTINU föstudaginn 27 nóvember. Kvöldið hófst á leik um þriðja sætið kl 19.00 og þar áttust við Sigurður Þór og Kristján Egilsson, Kristján hóf leikinn af krafti og sigraði fyrsta ramma, en Sigurður jafnaði, en Kóngurinn sigraði næstu tvo og tryggði sér sigur. Dómari í þessum leik var Jón Örvar van der Linden. 

 
 
ÚRSLITALEIKUR
NAFN NAFN ÚRSLIT
Sævar Guðjónsson Birkir Hlynsson 1  -  3

Úrslitaleikurinn hófst kl 19.30 og þar áttust við Birkir Hlynsson og Sævar Guðjónsson. Þessi leikur var keimlíkur leik um þriðja sætið Birkir sigraði fyrsta ramma en Sævar jafnaði af harðfylgi en Birkir var sterkari o sigraði næstu tvo og tryggði sér sigur í þessu móti. Dómari í þessum leik var Sigurjón Birgisson.
Tómstundaráð vill þakka Húsasmiðjunni fyrir veglegan stuðning við þetta mót okkar.


1.sæti Birkir Hlynsson


2.sæti Sævar Guðjónsson


3.sæti Kristján Egilsson


Dómarar kvöldsins
 


Húsasmiðjumótið 2014

Í hádeginu í dag, föstudaginn 31. október var dregið í riðla í Húsasmiðjumótinu 2014.  Alls taka 27 þátt í mótinu, sem er opið í fyrsta sinn.  Þannig taka 4 þátt úr Oddfellow og 1 úr Akóges en 22 úr Kiwanis.  Um er að ræða forgjafamót og komast tveir áfram upp úr hverjum riðli.  Leikjum í riðlakeppni þarf að vera lokið 17. nóvember og nú þarf að láta hendur standa fram úr ermum því alls þarf hver og einn að spila 5 eða 6 leiki.  Í Kiwanis eru tvö borð og um að gera að nota þau bæði og nýta helgarnar vel.

A- riðill Jóhann Ó Huginn H Maggi B Sigurjón A Siggi Inga Jón V L Heiðar E Stig
Jóhann Ó   0 2 1 2 0 0 5
Huginn H 2   2 2 2 2 0 10
Maggi B 0 0   1 0 0 0 1
Sigurjón A 2 0 2   1 1 1 7
Siggi Inga 0 0 2 2   2 0 6
Jón Linden 2 1 2 2 0   0 7
Heiðar E 2 2 2 2 2 2   12

 

B-Riðill Valmundur Hlynur S Kristján E Birgir Sv Ragnar R Siggi Gúmm Birkir Hl Stig
Valmundur   2 1 0 0 1 0 4
Hlynur St 1   2 2 2 2 0 9
Kristján E 2 1   2 2 0 0 7
Birgir Sv 2 1 0   1 0 0 4
Ragnar R 2 1 0 2   2 1 8
Siggi G 2 1 2 2 0   1 8
Birkir Hl 2 2 2 2 2 2   12

 

C-Riðill Júlíus Kiddi T Siggi S Elías Jör Ólafur Kr Gunnar G Hjálmar Stig
Júlíur Inga   2 0 1 0 0 0 3
Kiddi Týr 0   1 2 1 2   6
Siggi Sv 2 2   2 1 1 1 9
Elías Jör 2 0 1   1 0 0 4
Ólafur Kr 2 2 2 2   2 2 12
Gunnar G 2 1 2 2 0     7
Hálmar V 2   2 2 1     7

Sigurður Sveinsson og Hjálmar Viðarsson þurftu að draga sig út út keppni.

 

D-Riðill Páll P Maggi Sv Sigurjón B Rikki Hr Egill Egils  Einar Birgir Stig
Páll P   2 1 2 1 2 8
Maggi Sv 1   0 2 2 1 6
Sigurjón B 2 2   2 2 2 10
Rikki Hr 0 1 0   0 0 1
Egill Egils 2 0 0 2   2 6
Einar Birgir 1 2 0 2 1   6
 
 
8. Manna úrslit
 
NAFN NAFN ÚRSLIT
Heiðar Egilsson         (A1) Hlynur Stefánsson (B2)     2  -  1
Birkir Hlynsson (B1) Huginn Helgason (A2) 0  -  2
Ólafur Kr. Guðm.ss (C1) Páll Pálmason (D2) 2  -  0
Sigurjón Birgisson (D1) Gunnar Gunnarsson (C2) 0  -  2

    Leikjum skal lokið eigi síðar en mánudaginn 24. nóvember.    
    Vinna þarf tvo ramma til að komast áfram.    
    Undanúrslit fara fram þriðjudaginn 25. og miðvikudaginn 26. nóvember.    
    Úrslitaleikir Húsasmiðjumótsins verður svo föstudaginn 28. nóvember.

UNDANÚRSLIT

NAFN NAFN ÚRSLIT
Huginn Helgasons Gunnar Gunnarsson 2  -  1

 

NAFN NAFN ÚRSLIT
Heiðar Egilsson Ólafur Kr. Guðmundsson 2  - 0

 

LEIKUR UM 3 SÆTIÐ

NAFN NAFN ÚRSLIT
Gunnar Gunnarsson Ólafur Kr. Guðmundsson x  -  3
 
 
ÚRSLITALEIKUR
NAFN NAFN ÚRSLIT
Huginn Helgason Heiðar Egilsson 1  -  3

Úrslitin fara fram föstudaginn 28 nóvember.

Í kvöld var leikið til úrslita í opna Húsasmiðjumótinu í snóker í Kiwaniskjallaranum. Ekki varð að leik um þriðja sætið þar sem Gunnar Gunnarsson varð að draga sig út úr keppni þannig að Ólafur Kr. Guðmundsson lendir í þriðja sæti.
Kl 19. 30 hófst síðan úrslitaleikurinn þar sem mættust Huginn Helgason og Heiðar Egilsson. Huginn fór af stað af miklum krafti og sigraði fyrsta ramma en Heiðar kom til baka og jafnaði, og vann síðan næstu tvo og sigraði með þremur römmum gegn einum ramma Huginns. Dómari í þessum leik var Magnús Benónýsson og berum við honum bestu þakkir fyrir.
Við viljum líka koma á framfæri góðu þakklæti til Húsasmiðjunar fyrir frábærann stuðning við þetta mót, og er ekki hægt að segja annað en að vegleg verðlaun voru í boði.
Það var síðan Ríkharður Hrafnkelsson stjóri Húsasmiðjunar hér í Eyjum sem sá um verðlaunaafhendinguna.
 

1.sæti Heiðar Egilsson

2 sæti Huginn Helgason

Ríkharður með verðlaun Ólafs fyrir 3 sætið , forláta topplyklasett.

Magnús Benónýsson dómari kvöldsins

Keppendur, dómari og Rikharður

Verðlaunin


Húsasmiðjumótið 2013

 

 

Það er búið að draga í riðlakeppni Húsasmiðjumótsins.  Riðlakeppni skal lokið mánudaginn 18. nóvember.  Menn hafa því 14 daga til að klára 64 leiki.  Það geta því ekki allir beðið fram á síðustu stundum með að spila sína leiki.  Minni á að það eru tvö borð í kjallaranum sem hægt er að spila á og svo er hægt að spila um helgar líka ;-)

A-RIÐILL
  Ríkharður Jón Örvar Heiðar E Egill E Stig
Ríkharður H    0  0  0  0
Jón Örvar  2    0  2  4
Heiðar Egils  2  2    2  6
Egill Egils  2  1  0    3
 
 
B-RIÐILL
   Kiddi Einar B Kristján Einar F Maggi Stig
 Kiddi Týr    2  1  0  2  5
 Einar Birgir  0    2  0  0  2
 Kristján E  2  1    0  1  4
 Einar Fidda  2  2  2    0  6
 Maggi Ben  0  2  2  2   6
 
 
C-RIÐILL
   Kristleifur Ragnar Sævar Sigmar Sigurður Stig
 Kristleifur G            0
 Ragnar R      0  0  0  0
 Sævar G    2    2  2  6
 Sigmar P    2  0    2  4
 Sigurður I    2  1  1    4
 
 
D-RIÐILL
   Huginn Jóhann  Júlíus Hlynur  Stig
Huginn H    2  2  2  6
Jóhann Ó  0    0  1  1
 Júlíus  1  2    1  4
 Hlynur  0  2  2    2
 
Hugin dregur sig úr keppni
 
8. Manna úrslit
 
NAFN NAFN ÚRSLIT
Sævar Guðjónsson Júlíus Ingason  0  -  2
Hlynur Stefánsson Sigmar Pálmason  2  -  0
Jón Örvar van der Linden Einar Friðþjófsson  2  -  1
 Heiðar Egilsson Magnús Benónýsson  2  -  0
 
UNDANÚRSLIT
NAFN NAFN ÚRSLIT
Heiðar Egilsson Júlíus Ingason  2  -  0
 
NAFN NAFN ÚRSLIT
Hlynur Stefánsson Jón Örvar van der Linden  2  -  0
 
Báðir undanúrslitaleikirnir fara fram á miðvikudagskvöld  27 nóv og
hefjast báðir klukkan 19:30. 
Félagar eru hvattir til að kíkja við og styðja sína menn.
 
LEIKUR UM 3 SÆTIÐ
NAFN NAFN ÚRSLIT
Jón Örvar van der Linden Júlíus Ingason  2  -  3
 
 ÚRSLITALEIKUR
NAFN NAFN ÚRSLIT
Heiðar Egilsson Hlynur Stefánsson  2  -  3
 
 Leikið verður til úrslita á föstudaginn og hefst leikur um 3. sætið klukkan 19:00 og úrslitaleikurinn klukkan 19:30.  Keppendur lofa miklum tilþrifum á borðinu og Sigurður Þór Sveinsson lofar miklum tilþrifum á barnum.  Þú bara mátt ekki missa af þessu!
 
Leikið var til úrslita í Húsasmiðjumótinu föstudaginn 29 nóvember og hófst kvöldið á leik um 3 sætið kl 19.00  þar áttust við Jón Örvar Linden og Júlíus Ingason, þetta var hörku viðureign það sem Jón fór vel af stað og sigraði fyrsta rammann, en Júlli kom sterkur inn og sigraði næstu tvo ramma. Eftir mikla baráttu sigraði Jón fjórða rammann og knúði fram oddaramma sem Júlíus sigraði að lokum og hreppti þriðja sætið.

Klukkan 19.30 hófst síðan úrslitaleikurinn en þar áttust við Heiðar Egilsson og Hlynur Stefánsson. Hlynur byrjaði vel og sigraði fyrsta rammann en Heiðar kom til baka og jafnaði, Hlynur sigraði síðan þriðja rammann en Heiðar var ekki á þeim buxunum að gefast upp og kom sterku inn og sigraði fjórða rammann og knúði fram oddaramma. Eftir mikla baráttu stóð Hlynur uppi sem sigurvegari í þessari hörku viðureign og ber því titilinn Húsasmiðjumeistari 2013.

Dómarar á þessu úrslitakvöldi voru Sævar Guðjónsson sem dæmdi leikinn um þriðja sætið og Magnús Benónýsson sá um dómgæslu í úrslitaleiknum, og að venju stóðu þeir sig vel þessir kappar.

Við vilju að lokum þakka Húsasmiðjunni fyrir stuðningin við þetta mót og frábæra vinninga, en það er gott að eiga góða að til að styrkja tómstundastarfið hjá okkur Helgafellsfélögum.
 
1. sæti Hlynur Stefánsson ásamt Sigurði Þór frá Tólmstundaráði
2.sæti Heiðar Egilsson
3. sæti Júlíus Ingason
Dómarar: Magnús Benónýsson og Sævar Guðjónsson
 
Sigurvegarar kvöldsins ásamt Birki starfsmanni Húsasmiðjunar.
 
 
 

 

Húsasmiðjumótið 2012

Húsasmiðjumótið er nýtt og kemur í staðinn fyrir Eyjatölvumótið og eins og nafnið gefur til kynna þá styrkir Húsasmiðjan þetta mót.
Dregið var 26 október og voru 21 félagi mættir til leiks, mótið er leikið í 4 riðlum eins og í Eyjatölvumótinu og á riðlakeppninni að vera lokið  ekki seinna en mánudaginn 12 nóvember og verða úrslitin föstudaginn 23 nóvember.
 
 
1 RIÐILL
   Páll P Sigurjón Sævar Huginn Egill E Samtals
 Páll P    0  2  0  0  2
 Sigurjón A  2    0  0  2  4
 Sævar G  1  2    0  2 5
 Huginn H  2  2  2    2 8
 Egill E  2  0  1  0    3
 
2.RIÐILL
   Kiddi Maggi Kiddi E Kiddi G Siggi Samtals
 Kiddi Týr    0  2  2  0  4
 Maggi B  2    2  2  1  7
 Kiddi E  1    0  0  2
 Kiddi G  0 1  2    0  3
 Siggi Inga  2  2  2  2    8
 
3 RIÐILL
   Júlíus Siggi Jói Ó  Jói G  Einar  Samtals
 Júlíus    2  0  2  0  4
 Siggi S  0    0  0  1  1
 Jóhann Ó  2  2    0  2 6
 Jóhann G  1  2  2    1  6
 Einar F  2  2  1  2   7
 
4.RIÐILL
   Hlynur  Guðm.  Guðni  Rikki Ágúst  Heiðar Samtals
 Hlynur    2  2      0  4
 Guðmundur  1    1  2  4
 Guðni G  0  2    0  2
 Rikki S      0
 Ágúst          0
 Heiðar  2  1  2    5
 
 
8 MANNA ÚRSLIT
NAFN NAFN
ÚRSLIT
Huginn Helgason Magnús Benónýsson  0  -  2
Einar Friðþjófsson Hlynur Stefánsson  1  -  2
Sigurður Ingason Sævar Guðjónsson        2  -  0
Heiðar Egilsson Jóhann Ólafsson  0  -  2
 
Undanúrslit verða svo leikin þriðjudaginn 20. og miðvikudaginn 21. nóvember kl. 20:00.                                 
Þar mætast sigurvegarar úr leik 1 og 2 annarsvegar og 3 og 4 hins vegar.                                
Í 8-manna og undanúrslitum þarf að vinna tvo ramma en þrjá í úrslitaleikjum.                            
Leikið verður um 1. og 3. sætið föstudaginn 23. nóvember.
 
UNDANÚRSLIT
NAFN NAFN ÚRSLIT
Magnús Benónýsson Hlynur Stefánsson  2  -  1
 
Þessi leikur verður leikinn þriðjudaginn 20 nóv kl 20.00
 
UNDANÚRSLIT
NAFN NAFN ÚRSLIT
Sigurður Ingason Jóhann Ólafsson  2  -  0
 
 Þessi leikur verður leikinn miðvikudaginn 21 nóv kl 20.00
 
Vinna verður tvo ramma til að komast í úrslit.  Sigurvegarar spila til úrslita föstudaginn 23. nóvember en þeir sem tapa leika um þriðja sætið.
 
LEIKUR UM 3 SÆTI
NAFN NAFN ÚRSLIT
Hlynur Stefánsson Jóhann Ólafsson  0  -  3
Þessi leikur verður leikinn föstudaginn 23 nóv kl 19.00
 
 
ÚRSLITALEIKUR
NAFN NAFN ÚRSLIT
Magnús Benónýsson Sigurður Ingason  1  -  2
Úrslitaleikurinn verður leikinn föstudaginn 23 nóv kl 19.30
 
Í kvöld föstudaginn 23 nóvember voru leikin úrslitin í Húsasmiðjumótinu og hófust leikar kl 19.00 með leik um þriðja sætið en þar áttust við Hlynur Stefánsson og gamli jaxlinn Jóhann Ólafsson. Það er skemmst frá því að segja að sá gamli var í miklum ham og sá Hlynur aldrei til sólar í þessum leik og sigraði Jóhann með þremur römmum gegn engum. Dómari í þessum leik var Páll Pálmason.
 
Kl 19.30 var síðan blásið til leiks í úrslitaleiknum og þar áttust við Magnús Benónýsson og Sigurður Ingason, einn af okkar nýju snókerspilurum. Magnús fór frábærlega af stað og setti allt niður og gekk allt upp hjá honum og sigraðið hann fyrsta rammann nokkuð örugglega. Sigurður lét ekki bugast og kom sterkur inn og spilaði af yfirvegun og tryggði sér sigur með því að sigra næstu þrjá ramma með glæsibragð og er því Húsasmiðjumeistari í ár. Dómari í þessum leik var Guðmundur Jóhannsson.
Ríkharður Hrafnkelsson frá Húsasmiðjunni sá síðan um að afhenda verðlaunin með aðstoð Sigurðar Þórs frá Tómstundaráði og voru vinningar af glæsilegri gerðinni og frumlegur farandgripur sem er gullslegin exi, en þetta er í fyrsta skipti sem þetta mót ber nafn Húsasmiðjunar og viljum við Helgafellsfélagar koma á framfæri þakklæti til Rikka og Húsasmiðjunar fyrir frábæran stuðning við þetta mót, og vonandi áframhaldandi stuðning um ókomin ár.
 
Glæsileg verðlaun
Fv. Ríkharður, Sigurður Ingason 1 sæti og Sigurður Þór frá Tómstudaráði
2 sæti Magnús Benónýsson
3 sæti Jóhann Ólafsson
Dómarar kvöldsinns, Guðmundur Jóhannsson og Páll Pálmason

Nýjustu færslur

Blog Message

Ferðamálaráð Vestmannaeyja á fundi hjá Helgafelli !

Forseti setti fund kl 19:30 og bauð félaga og gesti velkomna til fundar og sagði frá dagskrá fundarins og þá sérstaklega aðalgestum kvöldsin..
Blog Message

Óvissufundur !

Föstudaginn 1 mars var okkar árlegi Óvissufundur haldinn og var heildarfjöldinn 45 manns sem mættu tímanlega eða um hálf sjöleytið niður í..
Blog Message

Almennur fundur Magnús Bragason kynnir Puffin run.

Almennur fundur fór fram fimmtudaginn 15 febrúar en góð mæting var á þennann fund og eins og venja er á almennum fundum eru leyfðir gestir. K..
Blog Message

Erindi fra Laxey á fundi 1 febrúar.

Fimmtudaginn 1 febrúar var haldinn Almennur fundur hjá okkur Helgafellsfélögum og að venju á svona fundi voru leyfðir gestir og fyrirlesari fen..
Blog Message

Jólafundur Helgafells!

Síðastliðinn laugardag 9. desember var haldinn jólafundur klúbbsins, en þessi fundur okkar er ávalt hefðbundinn og hátíðlegur. Eftir að fo..
Meira...