Golf - Klúbbakeppni

Golf - Klúbbakeppni

Klúbbamót Akóges – Kiwanis – Oddfellow 2012
Um langt skeið hafa klúbbarnir þrír í Eyjum, Akóges, Kiwanis og Oddfellow, haldið golfmót í maí og reyndar hafa Akógesar í Reykjavík einnig tekið þátt í því móti hin síðari ár.  Makar félaga hafa einnig þátttökurétt.
Að þessu sinni var mótið haldið sunnudaginn 19. maí í hinu besta veðri og voru þátttakendur xx talsins.  Keppnin er þrískipt; einstak­lings­keppni, aðalkeppni og sveitakeppni.
Kvennakeppni: 
1.    Karín Herta Hafsteinsdóttir  Kiwanis 31 punktar  
2.    Katrín Magnúsdóttir Akóges 28 punktar 
3.    Hrefna Sighvatsdóttir Kiwanis 28 punktar
 
Kartín var með fleirri punkta á seinni 9 holum og er því í 2. Sæti
 
Karlakeppni: 
1.    Sigurjón Hinrik Adolfsson Kiwanis 40 punktar 
2.    Magnús Gunnar Þorsteinsson Akóges 38 punktar 
3.    Magnús Steindórsson 38 punktar 
 
Magnús Þorsteinsson var með fleirri punkta á seinni 9
 
Aðalkeppni þar sem 80% fámennasta klúbbsins telja, er bara milli klúbbanna í Vestmannaeyjum
 
1.    Akóges 400 VM punktar
2.    Kiwanis 375 punktar
3.    Oddfellow 370 punktar
 
Sveitakeppni þar sem klúbbarnir velja 6 menn fyrir mót og 4 bestu telja
 
1.    Akóges VM 148 puntar
2.    Kiwanis 135 punktar
3.    Akóges Reykjavík 127 punktar
4.    Oddfellow 126 punktar
 
 
Keppni milli Akóges félaganna
1.    Akóges Vestmannaeyjum 148 punktar
2.    Akóges Reykjavík 127 punktar
 
 
Nándarverðlaun: 
2 hola.  Gísli Sigurgeirsson Akóges R 1,01 m  
7 hola.  Bergur M Sigmundsson Oddfellow 1,89 m 
12 hola. Ívar Gunnarsson Oddfellow 1,11 m 
14 hola Jóhann Pétursson Akóges 3,25 m 
17 hola. Gunnar Þór Jónsson Akóges R 1,55 m 
 
Næstur holu í 2 höggum
8 hola.  Albert Sævarsson Oddfellow 1,08m  
10. hola Gunnar Geir Gústafsson Akóges 1,27 m 
15. hola Gunnar Geir Gústafsson Akóges 0,52 m 
 
Einnig voru hinir ýmsu vinningar dregnir út fyrir pör, skolla og Skramba á ákveðnum holum og að lokum dregið úr skorkortum
 
Styrkaraðilar:
Geisli, Axel ó, Skipalyftan, Volare, Ísfélag Vestmannaeyja, Einsi Kaldi – Veisluþjónusta, Skeljungur, Godthaab í Nöf, Klettur, Múrbúðin, Olís, Kráin, Skýlið, Miðstöðin, Karl Kristmanns Heildverslun
 
 
Klúbbamót Akóges – Kiwanis – Oddfellow 2011
 
Um langt skeið hafa klúbbarnir þrír í Eyjum, Akóges, Kiwanis og Oddfellow, haldið golfmót í maí og reyndar hafa Akógesar í Reykjavík einnig tekið þátt í því móti hin síðari ár.  Makar félaga hafa einnig þátttökurétt.
Að þessu sinni var mótið haldið sunnudaginn 15. maí í hinu besta veðri og voru þátttakendur 53 talsins.  Keppnin er þrískipt; einstak­lings­keppni, aðalkeppni og sveitakeppni.

Í einstaklingskeppninni urðu úrslit þessi:
1. Ragnar Guðmundss, Kiw.     35 p
2. Sigurður Guðmunds, Odd­f.   35 p
3. Ólafur Ágúst Einars, Akóges 35 p
Þá voru veitt sérstök kvenna­verðlaun og hlutu þau:
1. Karin Herta Hafsteinsd          29 p
2. Katrín Magnúsdóttir               28 p
3. Kristín Ásmundsdóttir            25 p
Í aðalkeppninni er keppt um Skeljungsskjöldinn svonefnda og töldu 11 frá hverjum klúbbi.  Úrslit urðu þessi:
1. Akóges                                 346 p
2. Oddfellow                             319 p
3. Kiwanis                                 283 p

Í sveitakeppninni eru valdir sex keppendur frá hverju félagi, áður en leikur hefst, og telur árangur fjög­-urra bestu.  Úrslit urðu þessi:
1. Akóges Vm                          129 p
2. Oddfellow                             119 p
3. Kiwanis                                 118 p
4. Akóges Rvk.                         110 p

Akógesfélögin tvö keppa einnig sín á milli og fór sú viðureign þannig að þessu sinni:
1. Akóges Vm.                          129 p
2. Akóges Rvk.                         110 p

Eins og sjá má voru Akógesar í Vestmannaeyjum sigursælir í þessu móti enda margar stórkanónur í golfinu þar innan borðs.
 
 
 
Klúbbamót Akóges – Kiwanis – Oddfellow 2010

Klúbbamótið árið 2010 fór fram hvítasunnudaginn 23. maí í Vestmannaeyjum sem áður. Upphaflega átti að hefja leik kl. 13.00 en viðmiðunarmót öldunga, svokallað LEK-mót, var haldið sömu helgi og voru sumir af heldri kylfingunum heldur lengi í hús. Því hófst leikur um 13.30 og var ekki bjart yfir mönnum. Öskufall úr Eyjafjallajökli rúmri viku áður gerði það að verkum að völlurinn var þungur og ryk þyrlaðist upp úr grasinu við hvert högg og lendingu bolta. Lítið skyggni var vegna þoku og erfitt að fylgja boltum eftir í lengri höggum. Fljótlega rofaði þó til eins og eftir pöntun og spiluðu kylfingar því í hæglætisveðri, sól og um 10 stiga hita.
Allt um mótið með því að klikka hér
 
Klúbbamót Akóges - Kiwanis - Oddfellow 2008
Laugardaginn 17 maí 2008 kl. 13.00 fór fram hið árlega klúbbamót í Golfi. Það var besta veður SA gola sem lygndi þegar leiða á daginn. 47 keppendur luku keppni. Akóges Rvk.10 Akóges Vestm. 11 
Kiwanis 16 og Oddfellow 10.  Allir voru ræstir út samtímis í fjögra mann hollum.
Úrslit voru eftirfarandi.
Aðalkeppni Skeljungsskjöldurinn.
í aðalkeppni töldu 8 bestu frá hverjum klúbb.
1.sæti Kiwanis    271 punkt.
2.sæti Akóges    244 punktar.
3.sæti Oddfellow 224 punktar.
6 manna sveitakeppni fyrirfram ákveðnir leikmenn 4 bestu telja.
1.sæti Kiwanis              131.punkt
2.sæti Oddfellow          126 punktar
3.sæti Akóges Vestm.   125.punktar
4.sæti Akóges Rvk       123.punktar
Einstaklingskeppni.
1.sæti Jón Ólafsson Akóges Rvk        37.punktar
2.sæti Sigmar Pálmason Kiwanis        36.punktar
3.sæti Tryggvi Kr Ólafsson Oddfellow  35.punktar
Nándarverðlaun.
2.braut Egill Egilsson Kiwanis 2,98 m frá holu
7.braut Tryggvi Kr Ólafsson Oddfellow 2,63 m frá holu
12 braut Ragnar Guðmundsson Kiwanis 1,31 m frá holu
14 braut Ragnar Ragnarsson Kiwanis 1,03 m frá holu
17 braut Gísli Jónasson Oddfellow 1,21 m frá holu
Aðalverðlaun voru gefin sem fyrr af Skeljungi og voru það Kr. 30.000 Kr 20.000 og Kr. 10.000 bensí úttektir. Verslunin Hole in One gaf 3x Kr 5000 úttektar gjafabréf og Geisli gaf tvær borvélar og skrúfjárnasett. Glitnir Banki gaf golfbolta og handklæði.
Áætlað verðmæti vinninga kr 90.000.
Golfnefnd Oddfellow sá um mótið í ár af miklum myndarskap en í nefndinni voru Gísli Jónasar
Sigurður Guðmundsson og Gunnar Kr. Gunnarsson. Fulltrúi Akóges í dómnefnd var Sigurgeir Jónsson og frá Kiwanis Stefán Sævar Guðjónsson.
Golf og grill að loknum leik kostuðu 4.000 á mann.
Að þessu sinni keppti engin kona.
Mótið fór vel fram að vanda, en Skólaslit Framhaldsskólans fór fram sama dag og urðu nokkurir keppendur að hætta við þáttöku vegna þess.
Myndir frá verðlaunaafhendingu má sjá inni á myndasíðu.
Staða  Kylfingur  Klúbbur  Fgj.  Síðasti hringur  Hringir  Alls
Hola  F9  S9  Alls  H1
   CSA correction for Stableford competitions  +1   
1  Jón Ólafsson  GKG  7  F  17  20  37  37  37
2  Sigmar Pálmason  GV  12  F  19  17  36  36  36
3  Tryggvi Kristinn Ólafsson  GV  21  F  17  18  35  35  35
4  Rúnar Þór Karlsson  GV  1  F  19  16  35  35  35
5  Jóhannes Þór Sigurðsson  GV  25  F  22  13  35  35  35
6  Magnús Kristleifur Magnússon  GV  7  F  17  17  34  34  34
7  Óskar Svavarsson  GO  10  F  18  16  34  34  34
8  Arnsteinn Ingi Jóhannesson  GV  11  F  18  16  34  34  34
9  Egill Egilsson  GV  26  F  20  14  34  34  34
10  Óðinn Kristjánsson  GV  19  F  17  16  33  33  33
11  Örlygur Helgi Grímsson  GV  -2  F  17  16  33  33  33
12  Sigurður Þór Sveinsson  GV  10  F  18  15  33  33  33
13  Stefán Sævar Guðjónsson  GV  9  F  20  13  33  33  33
14  Guðmundur Jóhannsson  -  30  F  14  18  32  32  32
15  Sigurjón Hinrik Adolfsson  GV  7  F  16  15  31  31  31
16  Sigmar Einar Garðarsson  GV  19  F  19  12  31  31  31
17  Ingibergur Einarsson  GV  9  F  14  16  30  30  30
18  Þórður Sigursveinsson  GV  20  F  15  15  30  30  30
19  Ólafur Óskarsson  GV  16  F  16  14  30  30  30
20  Einar Ólafsson  GV  7  F  18  12  30  30  30
21  Elías J Friðriksson  GV  21  F  20  10  30  30  30
22  Viðar Elíasson  GV  23  F  13  16  29  29  29
23  Sigurður Friðriksson  GV  19  F  11  17  28  28  28
24  Kristján Gunnar Ólafsson  GV  17  F  13  15  28  28  28
25  Guðjón Hjörleifsson  GV  18  F  14  14  28  28  28
26  Gísli Halldór Jónasson  GV  12  F  16  12  28  28  28
27  Sigurgeir Jónsson  GV  16  F  16  12  28  28  28
28  Jóhann Pétursson  GV  10  F  17  11  28  28  28
29  Ragnar Ragnarsson  GV  29  F  15  12  27  27  27
30  Guðmundur Gíslason  GV  20  F  17  10  27  27  27
31  Hlynur Stefánsson  GV  7  F  17  10  27  27  27
32  Stefán Sigfús Stefánsson  GKG  13  F  13  13  26  26  26
33  Gylfi Hallgrímsson  GR  23  F  15  11  26  26  26
34  Gísli Sigurgeirsson  GKG  13  F  16  10  26  26  26
35  Jón Halldórsson  GV  28  F  9  16  25  25  25
36  Hörður Óskarsson  GV  18  F  12  13  25  25  25
37  Sigurður Guðmundsson  GV  12  F  16  9  25  25  25
38  Jóhann Ólafur Guðmundsson  GV  18  F  12  12  24  24  24
39  Bergur Magnús Sigmundsson  GV  11  F  13  10  23  23  23
40  Gunnar Ólafsson  GR  17  F  14  9  23  23  23
41  Ragnar Guðmundsson  GV  7  F  17  6  23  23  23
42  Hilmar Herbertsson  GR  14  F  11  11  22  22  22
43  Sigurjón Birgisson  -  30  F  10  9  19  19  19
44  Ársæll Lárusson  NK  16  F  9  9  18  18  18
45  Guðmundur Andrésson  GKJ  20  F  10  8  18  18  18
46  Leifur Gunnarsson  GV  11  F  9  8  17  17  17
47  Guðni Steinar Gústafsson  GKJ  30  F  7  2  9  9  9

Nýjustu færslur

Blog Message

Ferðamálaráð Vestmannaeyja á fundi hjá Helgafelli !

Forseti setti fund kl 19:30 og bauð félaga og gesti velkomna til fundar og sagði frá dagskrá fundarins og þá sérstaklega aðalgestum kvöldsin..
Blog Message

Óvissufundur !

Föstudaginn 1 mars var okkar árlegi Óvissufundur haldinn og var heildarfjöldinn 45 manns sem mættu tímanlega eða um hálf sjöleytið niður í..
Blog Message

Almennur fundur Magnús Bragason kynnir Puffin run.

Almennur fundur fór fram fimmtudaginn 15 febrúar en góð mæting var á þennann fund og eins og venja er á almennum fundum eru leyfðir gestir. K..
Blog Message

Erindi fra Laxey á fundi 1 febrúar.

Fimmtudaginn 1 febrúar var haldinn Almennur fundur hjá okkur Helgafellsfélögum og að venju á svona fundi voru leyfðir gestir og fyrirlesari fen..
Blog Message

Jólafundur Helgafells!

Síðastliðinn laugardag 9. desember var haldinn jólafundur klúbbsins, en þessi fundur okkar er ávalt hefðbundinn og hátíðlegur. Eftir að fo..
Meira...