Kiwanismeistaramótið

Kiwanismeistaramótið

 

KIWANISMEISTARAMÓTIÐ
 

 

KIWANISMEISTARAMÓTIÐ 2020

Það hefur verið lítið að gerast í kjallaranum vegna veirunar en mönnum fannst tilvalið að leika meistaramót klúbbsins svona tila að halda dampi og að við værum ekki með ár án meistara og þvi var þessu móti slegið upp núna á aðventunni. Fimm leikmenn tóku þátt og var leikið í einum riðli.

RIÐILLINN

  Valur M Valur S Birkir Sigurður Atli Már Samtals
Valur Már   2 0 0 0 2
Valur Smári 0   0 2 1 3
Birkir Hlynss. 2 2   2 1 7
Sigurður Þór 2 0 1   0 3
Atli Már 2 1 1 2   6

Eftir að riðilinn kláraðist var ákveðið að leika til úrslita föstudaginn 11 desember 

Í leik um þriðjasætið  sem hófst kl 19,30 mættust Sigurður Þór Sveinsson og Valur Smári Heimisson og bar sá ungi Valur Smári sigur úr bítum með þremur römmum gegn engu ramma Sigurðar, dómari í þessum leik var Stefán Sævar Guðjónsson og hann klikkar ekki sá reynslubolti.

Hálftíma seinna hófst síðan úrslitaleikurinn þar sem áttust við Birkir Hlynsson og Atli Már og var þetta hörku viðureign sem fór í fimm ramma og stóð Atli Már uppi sem sigurvegari eftir mikla baráttu, Dómari í þessum leik var Stefán Björn Hauksson og fórst kappanum verkið vel úr hendi.

Fv. Atli Már 1 sæti, Birkir Hlynsson 2 sæti, Valur Smári 3.sæti og Sigurður Þór 4.sæti

Dómarar. Stefán Sævar og Stefán Björn

 


KIWANISMEISTARAMÓTIÐ 2019

 

Dregið var í Kiwanismeistaramótinu 27 janúar en nú er þetta með breyttu fyrirkomulagi, það eru fjórir riðlar og gefinn er miklu lengri tími til að spila riðlakeppnina en henni þarf að vera lokið 15 mars, og þá hefjast sían 8 liða úrslitin, og vinsamlegast ekki draga til síðasta dags að hefja leik.

ÚRSLITIN VERÐA SÍÐAN LEIKIN 22 MARS

A-RIÐILL (Egils riðill)

  Kristján E Kristgeir Frikðrik E Heiðar E Úrslit
Kristján Egilsson     2 2 4
Kristgeir Orri     0 0 0
Friðrik Egils 0 2   2 4
Heiðar Egils 0 2 1   3

 

B-RIÐILL

  Jón Örvar Ragnar Þ Valur M Einar Úrslit
Jón Örvar     2 2 4
Ragnar Þór     1   1
Valur Már 1 2     3
Einar Friðþjófs 0       0

 

  Agnar M Atli Már Valur Sm Huginn Úrslit
Agnar Magnússon   0 0 0 0
Atli Már  2   2 2 6
Valur Smári Heimis 2 1     3
Huginn Helga 2 0     2

 

  Ragnar R Sigurður Þ Sigmar P Birkir H Hjálmar  Úrslit
Ragnar Ragnarss   0   0 0 0
Sigurður Þ Sveinss 2       0 2
Sigmar Pálmason            
Birkir Hlynsson 2         2
Hjálmar Viðarsson 2 2       4

8.MANNA ÚRSLIT

NAFN NAFN ÚRLSIT
Kristján Egilsson Valur Smári Heimisson 2  -  0
Friðrik Egilsson Huginn Helgaon 2  -  0
Jón Örvar van der Linden Sigurður Þór Sveinsson 1  -  2
Valur Már Valmundarsson Birkir Hlynsson 0  -  2

UNDANÚRSLIT

NAFN NAFN ÚRSLIT
Sigurður Þór Sveinsson Birkir Hlynsson 0 - 3
Kristján Egilsson Friðrik Egilsson 3 - 1

LEIKUR UM 3.SÆTIÐ

NAFN NAFN ÚRSLIT
Sigurður Þór Sveinsson  Friðrik Egilsson 3 - 1

ÚRSLITALEIKURINN

NAFNA NAFN ÚRSLIT
Kristján Egilsson  Birkir Hlynsson 0 - 3

Leikið var til úrslita í Kiwanismeistaramótinu föstudaginn 22 mars og hófst úrslitakvöldið á leik um þriðja sætið kl 19.00 þar sem áttust við Sigurður Þór Sveinsson og Friðrik Egilsson, eftir tvo ramma var jafnt en gamli refurinn Sigurður Þór var síðan of stór biti fyrir bakarann og vann næstu tvö ramma og tryggði sér sigur og þar með þriðja sætið. Dómari í þessum leik var Birgir Sveinsson.

Úrslitaleikurinn hófst síðan kl 19.30 og þar áttust við tvær kynslóðir spilara Kristján Egilsson af eldri kynslóðinni og Birkir Hlynson af ungu kynslóðinni og réði sá gamli illa við unga manninn sem sigraði með þremur römmum gegn engum og er því Kiwanismeistari 2019 og tók þar með titilinn af Kristjáni sem vann í fyrra. Dómari í þessum leik var Jón Örvar van der Linden.

1.sæti Birkir Hlynsson

Kiwanismeistarinn 2019 Birkir Hlynsson

2.sæti Kristján Egilsson

3.sæti Sigurður Þór Sveinsson

4.sæti Friðrik Egilsson

Hæsta skor Birkir Hlynsson

Keppendur í úrslitum 2019


KIWANISMEISTARAMÓTIÐ 2018

Dregið var í Kiwanismeistaramótið 10 mars og eru  aðeins 5 keppendur skráðir til leiks sem má með sanni segja að sér dræm þáttaka. Leikið verður í einum riðli og fara 4 efstu í undanúrslæit og að venju verður leikið án forgjafar.

  Kristján Sigurður Friðrik Jóhann Jón Örv. Samtals
Kristján Egils   0 1 2 1 4
Sigurður Þór 2   2 2 2 8
Friðrik Egils 2 1   0 2 5
Jóhann Ólafs 0 0 2   0 2
Jón Örvar 2 1 1 2   6

Undanúrslit verða leikin sunnudaginn 18 mars  kl 13.00 og leikið verður á báðum borðum samtímis.

Undanúrslit

Borð 1

NAFN NAFN ´URSLIT
Sigurður Þór Sveinsson Kristján Egilsson 0  -  2

 Borð 2

NAFN NAFN ÚRSLIT
Jón Örvar van der Linden Friðrik Egilsson 2  -  1

ÚRSLIT

Leikur um 3 sætið  Mánudaginn 19 mars kl 19.00

NAFN NAFN ÚRSLIT
Sigurður Þór Sveinsson Friðrik Egilsson 3  -  1

 

Úrslitaleikur Mánudaginn 19 mars kl 19.30

NAFN NAFN ÚRSLIT
Kristján Egilsson Jón Örvar van der Linden 3  -  1

Leikið var til úrslita í Kiwanismeistaramóti Helfafells mánudaginn 19 mars og hófust úrslitin á leik um þriðjasætið kl 19.00. Þar áttust við Sigurður Þór Sveinsson og Friðrik Egilsson, og fór Sigurður vel af stað og sigraði fyrsta ramma, en Friðrik kom til baka og jafnaði, en Sigurður reyndist sterkari og sigraði næstu tvo ramma og tryggði sér þriðja sætið. Dómari í þessum leik var Sigurjón Birgisson.

Hálfri klukkustund síðar hófst síðan úrslitaleikurinn en þar áttust við Kristján Egilsson og Jón Örvar van der Linden. Kristján hóf leik með miklum krafti og sigraði fyrstu tvo ramma en Jón Örvar var ekki að baki dottinn og barðist vel og sigraði þriðja rammann, en Kristján sá reynslumikli spilari gaf ekkert eftir og sigraði fjórða ramma og tryggði sér sigur. Þennann leik dæmdi hinn óaðfinnanlegi Stefán Sævar Guðjónsson.

 

1. sæti og Kiwanismeistari Helgafells Kristján Egilsson

 

2.sæti Jón Örvar van der Linden

 

3.sæti Sigurður Þór Sveinsson

 

4.sæti Friðrik Egilsson

 

Dómarar ásamt formanni Tómstundaráðs. Sævar Guðjóns t.v og Sigurjón Birgis t.h

 


 

KIWANISMEISTARAMÓTIÐ 2017

Dregið var í Kiwanismeistaramótið 10 mars og eru enn og aftur aðeins 10 keppendur skráðir til leiks sem má með sanni segja að sér dræm þáttaka. En að venju er leikið í riðlum sem eru tveir núna og fara tveir áfram ú hvorum riðli og skal riðlakeppni lokið 23 mars n.k og er leikið án forgjafar.

A RIÐILL

  Huginn Sigurður Ólafur Páll P. Stig
Huginn Helgasson   0 0   0
Sigurður Þ Sveinss.        2    0 2    4
Ólafur Kr. Guðmundss. 2 2   2 6
Páll Pálmason   1 1   2

 

B-RIÐILL

  Friðrik Kristján Heiðar Birkir Ragnar Stig
Friðrik Egils   2 2 0 2 6
Kristján Egils 1   2 2 2 7
Heiðar Egils 0 0   0   0
Birkir Hlynss. 2 1 2   2 7
Ragnar Þ 1 0       1

UNDANÚRSLIT leikin 29 mars. kl 19.30

NAFN NAFN ÚRSLIT
Birkir Hlynsson Sigurður Þ. Sveinsson       2  -  0

UNDANÚRSLIT leikin 30 mars kl 14.00

NAFN NAFN ÚRSLIT
Ólafur Kr Guðmundss Kristján Egilsson 2 -  1

 

LEIKUR UM 3 SÆTIÐ

NAFN NAFN ÚRSLIT
Sigurður Þ Sveinsson Kristján Egilsson 2 -  3

ÚRSLITALEIKUR

NAFN NAFN ÚRSLIT
Birkir Hlynsson Ólafur Kr. Guðmundsson 3  -  0

Leikið var til úrslita í Kiwanismeistaramótinu föstudaginn 31 mars leikar hófust kl 19.00 þar sem gömlu jaxlarnir Kristján Egilsson og Sigurður Þór Sveinsson áttust við í hörku leik, þar sem Sigurður fór vela af stað og sigraði fyrsta rammann en Kóngurinn kom sterkur til baka og sigraði næstu tvo og tók forystuna, en Sigurður jafnaði með sigri í fjórða ramma og því var leikinn oddarammi þar sem Kristjáni tókst að tryggja sér sigur og þar með þriðja sætið í mótinu,

Hálftíma síðar hófst síða sjálfur úrslitaleikurinn þar sem mættust ungu mennirnir Birkir Hlynsson og Ólafur Kr. Guðmundsson, það er skemmst frá því að segja að Birkir sigraði þessa viðureing með þremur römmum gegn engum og er því Kiwanismeistari 2017. Dómari í þessum leika var Júlíus Ingason og fórst honum verkið vel úr hendi.

1. sæti og Kiwanismeistari 2017 Birkir Hlynsson

2.sæti Ólafur Kr. Guðmundsson

3.sæti Kristján Egilsson

Dómari kvöldsins Júlíus Ingason

Fjöldi áhorfenda (það skal tekið fram að tveir af þessum sex eru keppendur)

 

 Kiwanismeistaramótið 2016

Dregið var í Meistaramótinu þriðjudaginn 29 mars og voru aðeins 10 leikmenn skráðir til leiks í ár og verður leikið í tveimur riðlum.
 

A RIÐILL

  Sigurður Jóhann Páll P Birkir Jón Örvar Stig
Sigurður Þór   0 0 2 2 4
Jóhann Ó 2   1 1 2 6
Páll P         2 2   0 2    6
Birkir H 1 2 2   2 7
Jón Örvar 0 1 1 0   2


b-riðill

  Huginn Sævar M.Kristl. Heiðar Kristján Stig
Huginn H       0 0 0
Sævar G     0 0        1     1
M.Kristleifur   2   2 1 5
Heiðar E 2 2 0   0 4
Kristján E 2      2 2 2      8

 

Riðlakeppni skal vera lokið 10 apríl og úrslitin fara fram þann 15 apríl.
 

UNDANÚRSLIT leikin 11 apríl kl 19.30

NAFN NAFN ÚRSLIT
Birkir Hlynsson M.Kristleifur Magnússon       2  -  1

UNDANÚRSLIT leikin 12 apríl kl 19.30

NAFN NAFN ÚRSLIT
Páll Pálmason Kristján Egilsson 2  -  0

LEIKUR UM 3 SÆTIÐ

NAFN NAFN ÚRSLIT
M.Kristleifur Magnússon Kristján Egilsson 3  -  2

ÚRSLITALEIKUR

NAFN NAFN ÚRSLIT
Birkir Hlynsson Páll Pálmason 3  -  1

Leikið var til úrslita föstudaginn 15 apríl og hófust leikar kl 19.00 með leik um þriðja sætið. Þar áttust við Kristján Egilsson og Magnús Kristleifur Magnússon,   Magnús fór vel af stað og vann fyrsta rammann, en Kristján kom sterkur til baka og vann annann og þriðja ramman og setti pressu á Magnús, sem stóðst hana með prýði og sigraði fjórða ramma og tryggði sér þar með odda ramma sem hann síðan sigraði og tók þriðja sætið í mótinu.
Dómari í þessum leik var hinn margreyndi Sævar Guðjónsson og stóð karlinn sig með stakri prýði.

Úrslitaleikurinn hófst síðan kl 19.30 og þar áttust við tvær kynslóðir keppenda, hinn gamalreyndi Páll Pálmason og ungstyrnið Birkir Hlynsson. Þetta var hin skemmtilegasta viðureign sem hófst með því að Birkir vann fyrsta ramma, en sá gamli var ekki á þeim buxunum að gefast upp og kom sterkur inn í öðrum ramma og sigraði hann. En það fór svo að Birkir sigraði næstu tvo ramma í jafnri viðureign og tryggði sér Kiwanismeistaratitilinn.
Erfitt reyndist að fá dómara fyrir þennann leik og tók því gamalreyndur jaxl að sér dómgæsluna og svei mér þá ef það var ekki svarthvítt sjónvarp þegar hann dæmdi síðast, en hér erum við auðvitað að tala um kjallarameistarann Sigurð Þór Sveinsson og fórst honum hlutverkið vel úr hendi.


1. Sæti Birkir Hlynsson2.sæti Páll Pálmason3.sæti Magnús Kristleifur MagnússonHæsta skor Birkir Hlynsson


Dómarar f.v Sævar Guðjónsson , Sigurður Þór Sveinsson og Kári Hrafnkelsson forseti Helgafells
 


 

 

  

 

KIWANISMÓTIÐ 2015

Dregið var í meistaramótið 13 mars og eru 14 manns skráðir til leiks og leikið í tveimur riðlum.

A-Riðill

  Páll P  Heiðar Huginn Ólafur Jóhann Sigurjón Kristján Stig
Páll Pálmason   2 0 2 0 2 0 6
Heiðar Egils 1   1 1 1 0 0 3
Huginn Helga 2 2   2 0 0 0 6
Ólafur Kr.Guðm 1 2 0   2 2 0 7
Jóhann Ólafs 2 2 2 1   2 1 10
Sigurjón Adólfs 0 2 2 0 1   2 7
Kristján Egils 2 2 2 2 2 1   11

B-Riðill

  M.Kristl Einar Sigurður Sævar Hlynur Sigmar Birkir Stig
M.Kristleifur   2 2 2 2   2 10
Einar Birgir 1   0 0 0   0 1
Sigurður Þór 1 2   2 2   1 8
Sævar Guðjóns 0 2 0   0   0 2
Hlynur Stefáns 1 2 1 2     2 8
Sigmar Pálma                
Birkir Hlynss. 0 2 2 2 0     6

Sigmar Pálmason dróg sig út úr keppni.

Menn hafa tíma til 7. apríl að klára riðlana. Um að gera að byrja sem fyrst þar sem páskarnir eru 2. til 6. apríl.

8 MANNA ÚRSLIT

NAFN NAFN ÚRSLIT
Kristján Egilsson Birkir Hlynsson 0  -  2
Sigurjón H Adólfsson Hlynur Stefánsson 1  -  2
Jóhann Ólafsson Sigurður Þór Sveinsson 2  -  1
Ólafur Kr Guðmundsson M.Kristleifur Magnússon 0  -  2

Þessum leikjum þarf að vera lokið fyrir mánudaginn 13 apríl
Undanúrslit verða leikin þriðjudaginn 14 og miðvikudaginn 15 apríl

Úrslitin fara síðan fram föstudaginn 17 apríl og verða báðir leikir á sama tíma
þar sem leikið verður til úrslita og um þriðja sætið.

UNDANÚRSLIT

NAFN NAFN ÚRSLIT
Jóhann Ólafsson M.Kristleifur Magnússon 2  -  1

Þessi leikur verður leikinn þriðjudagskvöldið 14 apríl

NAFN NAFN ÚRSLIT
Birkir Hlynsson Hlynur Stefánsson 1  -  2

Þessi leikur verður leikinn miðvikudagskvöldið 15 apríl

LEIKUR UM 3 SÆTIÐ

NAFN NAFN ÚRSLIT
M.Kristleifur Magnússon Birkir Hlynsson  3  -  1

Leikurinn um þriðja sætði verður leikinn kl 19.00 föstudaginn 17 apríl

ÚRSLITALEIKUR

NAFN NAFN ÚRSLIT
Jóhann Ólafsson Hlynur Stefánsson 1 - 3

Úrslitaleikurinn verður leikinn kl 19.30 föstudaginn 17 apríl

Myndband má nálgast HÉR

Í gærkvöldi föstudaginn 17 apríl var leikið til úrslita í Kiwanismeistaramótinu í snóker að viðstöddum þó nokkuð af félögum, kl 19.00 hófst leikur um þriðja sætiða og þar áttust við Magnús Kristleifur Magnússon og Birkir Hlynsson og var Guðmundur Jóhannsson dómari í þessum leik. Birkir fór vel af stað í þessum leik og sigraði fyrsta ramman en Magnús kom sterkur til baka og sigraði næstu þrjá og tryggði sér þriðja sætið.

Hálftíma síðar hófst síðan úrslitaleikurinn, en þar áttust við Hlynur Stefánsson og Jóhann Ólafsson og var svipað uppi á teningnum þar Jóhann byrjaði vel og sigraði fyrsta rammann en Hlynur er mikill keppnismaður og kom sterkur til baka og sigraði næstu þrjá ramma en oft á tíðum var þetta mikið barátta og allt í járnum en Hlynur lék vel og er vel að sigrinum kominn og er því Kiwanismeistari 2015. Dómari í þessum leik var Sævar Guðjónsson og fórst honum verkið vel úr hendi.

1.sæti Hlynur Stefánsson

2.sæti Jóhann Ólafsson

3.sæti Magnús Kristleifur Magnússon

Dómarar: Guðmundur Jóhannsson og Sævar Guðjónsson

Hæsta skor: Birkir Hlynsson

Verðlaunahafar kvöldsins

 

 


KIWANISMÓTIÐ 2014

Búið er að draga í Meistaramótið en það var gert föstudaginn 14 mars að loknum úrslitum í Tvistmótinu 17 félagar hafa skráð sig til leiks og að þessu sinni verður þeim skipt í aðeins tvo riðla. Að venju þarf að vinna tvo ramma til að sigra leik og mótið er forgjafarlaust.
 
A-riðill Heiðar Hlynur Jóhann Jón-Ör Kristján Ríkharður Siggi-Þ Stig
Heiðar Egilsson    1  1  0  2  2  1  7
Hlynur Stefánsson  2    2  2  2  2  2 12
Jóhann Ólafsson  2  1    2  2  2  0  9
Jón Örvar v d Linden  2  0  0    0  2  0 4
Kristján Egilsson  1  0  1  2    2  2 8
Ríkharður Hrafnkelss.    0    0  0    0  0
Sigurður Þ Sveinsson  2  0  2  2  1  2   9

 

B-Riðill Egill-E Huginn Júlíus Magnús Páll-Pá Ragnar Sigurjón Sævar Stig
Egill Egilsson    0  0  1  0  2  0  2  5
Huginn Helgason  2    0  0  2  2  2  2 10
Júlíus G. Ingason  2  2    0  1  2  2 2 11
Magnús Benónýsson  2  2  2    2  2  2  2 14
Páll Pálmason  2  0  2  1    2  1  2 10
Ragnar Ragnarsson  0  0  0  0  0    0  x  0
Sigurjón Adólfsson  2  0  1  0  2  2    2  9
Sævar Guðjónsson  1  0  0  0  0  x  0    1

 Riðlakeppni skal lokið fimmtudaginn 3 apríl

8 Manna úrslit
Nafn Nafn Úrslit
Sigurður Þór Sveinsson Huginn Helgason  2  -  0 
Júlíus Ingason Jóhann Ólafsson 2  -  0
Hlynur Stefánsson Páll Pálmason 1  -  2
Magnús Benónýsson Kristján Egilsson  2  -  1
 
Þessum leikjum skal lokið þriðjudaginn 8 apríl
Vinna þarf tvo ramma til að komast áfram
Undanúrslit fara fram miðvikudaginn 9 og fimmtudaginn 10 apríl
 
Undanúrslit
 
Nafn Nafn Úrslit
Júlíus Ingason Páll Pálmason     0  -  2
Þessi leikur er miðvikudaginn 9 apríl
 
Nafn Nafn Úrslit
Magnús Benónýsson Sigurður Þór Sveinsson  2  -  0
Þessi leikur er fimmtudaginn 10 apríl
 
Leikur um 3 sætið
Nafn Nafn Úrslit
Júlíus Ingason  Sigurður Þór Sveinsson  3  -  1
 
 
Úrslitaleikur
Nafn Nafn Úrslit
Páll Pálmason  Magnús Benónýsson  0  -  3
 
Föstudaginn 11 apríl var leikið til úrslita í Kiwanismeistaramótinu í snóker og hófust úrslitin á leik um þriðja sætið en þar áttust við Júlíus Ingason og Sigurður Þór Sveinsson. Júlíus fór vel af stað og sigraði fyrstu tvo rammana en Sigurður kom til baka og sigraði þriðja rammann en Júlíus var sterkari á endasprettinum og vann þann næsta og tryggði sér þriðja sætið.
Það var síðan Sævar Guðjónsson sem sá um dómgæslu í þessum leik og hafði kappinn á orði að þetta hefði verið léttasti leikurinn sem hann hafi dæmt.
 
Klukkan 19.30 hófst síðan úrslitaleikurinn þar sem gamla kempan Páll Pálmason atti kappi við Magnús Benónýsson en Magnús er af yngri kynslóð spilara í klúbbnum. Magnús er í góðu formi og sigraði fyrstu tvo ramma en átti síðan góðann séns í þeim þriðja en eftir smá strögl tókst Magnúsi að knýja fram sigur og vinna einvígið með þremur römmum gegn eingum og er því Kiwanismeistari 2014.
Guðmundur Jóhannsson sá um dómgæslu í þessum leik og fórst verkið vel úr hendi.
 
Að venju hefðu mátt vera fleiri áhorfendur á þessu meistaramóti okkar en mæting í kjallarann var heldur dræm.
 
1.sæti Magnús Benónýsson
2.sæti Páll Pálmason
3.sæti Júlíus Ingason
Dómarar  Sævar Guðjónsson og Guðmundur Jóhannsson

 

 
 

KIWANISMÓTIÐ 2013

 
Þá er búið að draga í Meistarmótinu.  Hér er hvernig riðlarnir raðast upp.  20 mæta til leiks í ár og er skipt í fjóra riðla.  Vinna þarf tvo ramma til að vinna og tveir efstu komast áfram í 8-manna úrslit.  Mótið er forgjafalaust.  Riðlakeppni skal lokið eigi síðar en sunnudaginn 24. mars.  8-manna úrslit taka við eftir það, undanúrslit 2. og 3. apríl og úrslitaleikur mótsins verður föstudaginn 5. apríl.
 
A-RIÐILL
   Páll P  Guðm  Sigurður Huginn Hafsteinn Stig
Páll
Pálmason
   2  2  2  2  X
Guðmundur
Jóhannsson
 0   0  x     x    X
Sigurður
Ingason
 1  x    1  2 4
Huginn
Helgason
 1  x  2    2  5
Hafsteinn
Gunnarsson
 0  2  0  0    2
 X dregur sig út úr keppninni
 
B-RIÐILL
   Jóhann Kristján Sigurður Heiðar Jón Örvar Stig
Jóhann
Ólafsson
   1  2  2  2  7
Kristján
Egilsson
 2    1  2  2  7
Sidgurður Þ
Sveinsson
 0  2    2  2 6
Heiðar
Egilsson
 1  0  0    2  3
Jón Örvar
van Linden
 1  0  0  1   2
 
C-RIÐILL
   Júlíus Hlynur Haraldur Sævar Egill    Stig
Júlíus
Ingason
   2    2    4
Hlynur
Stefánsson
 0      2    2
Haraldur
Bergvinsson
           
Sævar
Guðjónsson
 0  0        0
Egill
Egilsson
           
 
D-RIÐILL
   Magnús Kristleifur Sigurjón  Einar Ríkharður Stig
Magnús
Benónýsson
     2  2    4
Kristleifur
Magnússon
           
Sigurjón
Adólfsson
 0      2   2
Einar
Friðþjófsson
 0    0      0
Ríkharður
Hrafnkellsson
           
 
 8.MANNA ÚRSLIT
Nafn Nafn Úrslit
 Huginn Helgason  Jóhann Ólafsson  0  -  2
 Kristján Egilsson  Sigurður Ingason  2  -  0
 Júlíus Ingason  Sigurjón H.Adólfsson  2  -  1
 Magnús Benónýsson  Hlynur Stefánsson  1  -  2
 
Þessum leikjum skal lúka eigi síðar en sunnudaginn 31 mars
Undanúrslit fara fram þriðjudaginn 2. og miðvikudaginn 3. apríl klukkan 19:30.
Úrslitaleikur verður svo föstudaginn 5. apríl.
 
UNDANÚRSLIT
Nafn Nafn Úrslit
Jóhann Ólafsson Júlíus Ingason  2  -  1
Kristján Egilsson Hlynur Stefánsson  0  -  2
 
Undanúrslitin fara fram á þriðjudag og miðvikudag klukkan 19:30. 
Úrslitin verða svo föstudaginn 5.apríl.
 
Það verður ekki leikið um þriðja sætið þar sem Kristján Egilsson þarf að draga sig út úr keppninni
þenni að Júlíus Ingason endar í þriðja sæti.
 
ÚRSLITALEIKUR  LEIKINN FÖSTUDAGINN 5 APRÍL.
Nafn Nafn Úrslit
Hlynur Stefánsson Jóhann Ólafsson 1  -  3
 
 Í kvöld lauk Meistaramóti Kiwanis í snóker með úrslitaleik á milli Jóhanns Ólafssonar og Hlyns Stefánssonar og er þar með sögulegu móti lokið en óvenju margir drógu sig út úr keppni vegna ýmissa ástæðna og þar á meðal að menn þurfa að fara erlendis, brúðkaup og allskorna viðburðir og eru það vinsamelga tilmæli til manna að vera ekki að skrá sig í mót ef vitað er að þeir geta ekki spilað alla leið til útslita.
En snúum okkur áfram að úrslitum kvöldsins , Hlynur hóf kvöldið með góðri spilamennsku og vann fyrsta ramma, en Jóhann kom sterkur til baka og jafnaði. Jóhann var síðan sterkari í þriðja ramma og sigaraði hann og í þeim fjórða sem var hörku spennandi skiptust þeir Jóhann og Hlynur á að hafa forustu en að lokum var sá gamli sterkari og setti niður sjöuna sem var á milli og sigraði meistaramótið með þremur römmum gegn einum ramma Hlyns og er því Jóhann verðugur Kiwanismeistari í ár, en þess ber að geta að Jóhann vann fyrstur manna þennann bikar um miðja síðustu öld, já góðir hálsar það er gaman að vera saman í Kiwanis. Við óskum Jóhanni til hamingu með sigurinn í þessu móti, og að venju var það forseti klúbbsinn sem afhenti verðlaunin með diggri aðstoð formanns tómstundaráðs Júlíusi Ingasyni.
 
Verlaunaborðið
Dómari í úrslitaleik Sigurjón Hinrik Adólfsson
3.sæti Júlíus Ingason
2.sæti Hlynur Stefánsson
Kiwanismeistari 2013 Jóhann Ólafsson
 
Allir sem skiptu máli í kvöld :)
 

 
 

 

KIWANISMÓTIÐ 2012

Dregið var í riðla í Meistaramóti Helgafells 22 mars og til að byrja með verður leikið í tveimur riðlum, en aðeins 15 félagar eru mættir til leiks. Það þarf að tinna tvo ramma til sigurs og fjórir efstu menn úr hvorum riðli fara í  átta manna úrslit.
 
1 RIÐILL
Nafn Hlynur Mag_K Mag_B Ragnar  Egill_E Samt.
Hlynur
Stefánsson
     2  2  2  6
Magús Kr
Magnússon
     2  2  2  6
Magnús
Benónýsson
 0  0    2  2  4
Ragnar
Ragnarsson
 0  0  0    1  1
Egill
Egilsson
0  0  0  2    2
 
2 RIÐILL
Nöfn Páll_P Kristján Jóhann Júlíus Jóhannes Heiðar Samt.
Páll
Pálmason
   0  0  1  2  2  5
Kristján
Egilsson
 2    1  1  2  2  8
Jóhann
Ólafsson
 2  2    0  2 2  8
Júlíus
Ingason
 2  2  2    2  2 10
Jóhannes
Sigurðsson
 0  1  0  0      1
Heiðar
Egilsson
 0  0  0  1     1
 
ÞESSUM RIÐLUM SKAL LOKIÐ FYRIR FÖSTUDAGINN 6 APRÍL
 
 
 8 Manna úrslit
Nafn Nafn Úrslit
Hlynur Stefánsson Páll Pálmason  0  -  2
Júlíus Ingason Egill Egilsson      2  -  0
Magnús Kr Magnússon Kristján Egilsson           2  -  0
Magnús Benónýsson Jóhann Ólafsson 0  -  2
 
Þessum leikjum á að vera lokið fyrir sunnudagskvöld 15 aprí
Undanúrslit fara fram á þriðjudag 17 apríl og miðvikudag 18 apríl
Þar mætast siguvegarar úr leikjum 1 og 3 annarsvegar og svo 2 og 4 hinsvegar......
Úrslit á föstudag 20 apríl.
 
Undanúrslit
Nafn Nafn Úrslit
Magnús Kr. Magnússon Páll Pálmason  1  -  2
Júlíus Ingason Jóhann Ólafsson   0  -  2
 
 Leikur um 3 sætið
Nafn Nafn Úrslit
Magnús Kr. Magnússon Júlíus Ingason        3  -  2
 
 Úrslitaleikur
Nafn Nafn Úrslit
Páll Pálmason             Jóhann Ólafsson  3  -  2
 
 
Leikið var til úrslita í Kiwanismeistaramótinu í gærkvöldi föstudaginn 20 apríl. Leikur um þriðjasætið hófst kl 18,45 og þar áttust við ungu mennirnir Júlíus Ingason og Magnús Kr Magnússon. Magnús fór vel af stað og landaði sigri í fyrstu tveimur römmunum, en Júlíus kom sterkur til baka og jafnaði og knúði fram oddaramma þar sem Magnús stóð uppi sem sigurvegari.
Það var síðan Huginn Helgason sem sá um dómgæsluna í þessum leik.
 
Klukkan 19.30 hófst síðan úrslitaleikurinn þar sem áttust við gömlu refirnir Páll Pálmason og Jóhann Ólafsson. Jóhann byrjaði vel og vann fyrsta rammann en Páll kom strax til baka og vann næstu tvo ramma, Jóhann svaraði með því að vinna fjórða ramman og knýja fram oddaramma sem Páll sigraði að lokum er er því Kiwanismeistari 2012.
Það var síðan hinn síungi Stefán Sævar Guðjónsson sem dæmdi þennann leik af stakri snilld !!
 
 
Páll Pálmason Kiwanismeistari 2012
2 sæti Jóhann Ólafsson
3.sæti Magnús Kr. Magnússon
Hæsta skor mótsinns Hlynur Stefánsson
Huginn Helgason dómari
Stefán Sævar Guðjónsson dómari
 
Fleiri myndir HÉR
 

 

 

KIWANISMÓTIÐ 2011

Dregið var í riðla í Meistaramót Helgafells laugardaginn 12 mars og að venju er mótið forgjafarlaust og leikið í fjórum riðlum í upphafi og fara síðan tveir efstu menn áfram og þá hefst úrsláttarfyrirkomulag
Eins og oft áður eru 20 félagar skráðir í ár.
 
1. RIÐILL
Nöfn
Páll Kristján Guðm. Egill Huginn Samt.
Páll
Pálmason
   2  2  2  2  8
Kristján
Egilsson
 0    0  2  2 4
Guðmundur
Jóhannsson
 0  2    2  2 6
Egill
Egilsson
 0  0  0    1 1
Huginn
Helgason
 0  0  1  2   3
 
2.RIÐILL
Nöfn Jóhann Magnús Jóhannes Kristleifur Heiðar Samt.
Jóhann
Ólafsson
   2  2  2  2  8
Magnús
Benónýsson
 1    2  2  2  7
Jóhannes
Þ Sigurðss.
 1  0    0  2  3
Kristleifur
Guðmundss.
 1  1  2    2  6
Heiðar
Egilsson
 0  0  0  1    1
 
3.RIÐILL
Nöfn Magnús Sigurður Haraldur Ragnar Einar Samt.
Magnús K
Magnújsson
   1  2  2  2 7
Sigurður Þ
Sveinsson
 2    2  2  2 8
Haraldur
Bergvinss.
 0  1    2  2 5
Ragnar
Ragnarsson
 0  0  0      0
Einar
Friðþjófss.
 0  0  0      0
 
4.RIÐILL
Nöfn
Hlynur Júlíus Úranus Kristján Ágúst Samt.
Hlynur
Stefánss.
   2  0  2  2  6
Júlíus
Ingason
 0    2  2  2  6
Úranus I
Kristinnss.
 2  1    2  2 7
Kristján
Georgsson
 0  0  0    0  0
Ágúst Ó
Gústafsson
 0  1  0  2    3
 
Kristján Georgsson varð að draga sig út úr keppninni
 
ÞESSUM RIÐLUM SKAL LOKIÐ FÖSTUDAGINN 25 MARS.
 
 
NAFN NAFN ÚRSLIT
A. Páll Pálmason Magnús Benónýsson  2  -  0
B Jóhann Ólafsson Guðmundur Jóhannsson  1  -  2
C. Sigurður Þór Sveinsson Hlynur Stefánsson  0  -  2
D. Úranus Ingi Kristinnsson Magnús Kr. Magnússon  0  -  2
 
ÞESSUM LEIKJUM SKAL VERA LOKIÐ SUNNUDAGINN 3 APRÍL
 
 
UNDANÚRSLIT
 
 NAFN NAFN ÚRSLIT
 Páll Pálmason Hlynur Stefánsson  1  -  2
 Magnús Kr. Magnússon Guðmundur Jóhannsson  
 
Hlynur Stefánsson varð síðan að draga sig út úr mótinu.
 
ÚRSLITALEIKUR
NAFN NAFN ÚRSLIT
Magnús Kr. Magnússon Guðmundur Jóhannsson 3  -  0
 
Í gærkvöldi föstudaginn 8 apríl var leikið til úrslita í Kiwanismeistaramótinu í snóker en þar áttust við þeir Guðmundur Jóhannsson og Magnús Kristleifur Magnússon.
 Úrslitin hófust kl 19.30 en skemmst er frá því að segja að Magnús Kristelifur fór með sigur 
af hólmi en hann sigraði þrjá ramma á mótin engum ramma Guðmundar og er 
því klúbbmeistari Helgafells þetta árið, og til hamingju með það en Magnús Kristleifur.
Dómari kvöldsins var Magnú Benónýsson.
Eitt er þó ekki nógu gott við þetta úrslitakvöld að skammarlega fáir áhorfendur mætti til þess að styðja við bakið á strákunum þetta er jú okkar mót, en vonandi verður breyting á þessu á næsta ári
 og menn sjái sig knúna til þess að mæta.
 
1.sæti Magnús Kristleifur Magnússon
 
2.Sæti Guðmundur Jóhannsson
 
 
Úranus Ingi afhendir dómara Magnúsi Benónýssyni lýsi.
 
Keppendur og dómari kvöldsins.

KIWANISMÓTIÐ 2010

DREGIÐ VAR Í RIÐLA Í KIWANISMEISTARAMÓTIÐ FÖSTUDAGINN 5 MARS EN ÞETTA MÓT ER LEIKIÐ FORGJAFARLAUST OG SKIPT Í FJÓRA RIÐLA Í UPPHAFI, EN TVEIR FARA ÁFRAM ÚR HVERJUM RIÐLI OG ÞÁ HEFST ÚRSLÁTTARFYRIRKOMULAG.
Í MÓTIÐ Í ÁR SKRÁÐU SIG 20 HELGAFELLSFÉLAGAR TIL LEIKS EÐA SAMI FJÖLDI OG Á SÍÐASTA ÁRI.

 

EINS OG ÁÐUR SAGÐI ÞÁ ER MÓTIÐ FORGJAFARLAUST OG ÞARF AÐ VINNA TVO RAMMA TIL SIGURS.

1 RIÐILL
Nöfn Kristján Siggi S Haraldur Ragnar R Friðrik Samt.
Kristján
Egilsson
   1  2  2  2 7
Sigurður Þ
Sveinsson
 2    2  2  2 8
Haraldur
Bergvinsson
 1  1    2  2  6
Ragnar
Ragnarsson
   0      2  2
Friðrik
Ragnarsson
 0  0  0  0    0
 
2 RIÐILL
Nöfn Jóhann Jóhanes Kristleifur Júlíus Guðmundur Samt.
Jóhann
Ólafsson
   x  2  2  2  6
Jóhannes
Þ Sigurðsson
 x    1  0  2  3
Kristelfur
Guðmundsson
 1  2    0  2 5
Júlíus
Ingason
 0  2  2    2 6
Guðmundur
Gíslason
 0  0  0  0    0
 
3.RIÐILL
Nöfn Magnús Sigurjón Sævar Egill E Arnsteinn Samt.
Magnús
Benónýsson
   2  2  2  2  8
Sigurjón
Adólfsson
 0    2  2  2 6
Sævar
Guðjónsson
 0  0    1    1
Egill
Egilsson
 0  0  2    2  4
Arnsteinn
Jóhannesson
 0  0        0
 
4.RIÐILL
Nöfn Páll P Kiddi T Huginn Einar Kiddi G Samt.
Páll
Pálmason
   2  2  2  2 8
Kristleifur
Magnússon
 0    2  2  2  6
Huginn
Helgason
 1  1      2  4
Einar
Friðþjófsson
 0  0        0
Kristján
Georgsson
 0  0  1      1
 
 
NAFN NAFN ÚRSLIT
A. Sigurður Þór Sveinsson Júlíus ingason  2  -  0
B. Jóhann Ólafsson Haraldur Bergvinsson  2  -  0
C. Magnús Benónýsson Kristleifur Magnússon  2  -  1
D. Páll Pálmason Sigurjón Adólfsson  2  -  1
 
Þessum leikjum á að vera lokið fyrir mánudaginn 21 mars
 
UNDANÚRSLIT
 
NAFN NAFN ÚRSLIT
Magnús Benónýsson Sigurður Þór Sveinsson  2  -  0
Páll Pálmason Jóhann Ólafsson  2  -  1
 
 
 LEIKUR UM 3 SÆTI
 
NAFN NAFN ÚRSLIT
Sigurður Þór Sveinsson Jóhann Ólafsson         3  -  0
 
Leikur um 3 sæti verður leikinn föstudaginn 26 mars kl 19.00
 
 ÚRSLITALEIKUR
 
NAFN NAFN ÚRSLIT
Magnús Benónýsson Páll Pálmason        3  -  0
 
Úrslitaleikurinn verður leikinn föstudaginn 26 mars kl 20.00
 
Í gærkvöldi föstudaginn 26 mars var leikið til úrslita í Kiwanismeistaramótinu í snóker og hófust herlegheitin kl 19.00 með leik um þriðja sætiða en þar áttust við Jóhann Ólafsson og Sigurður Þór Sveinsson, en það ser skemmst frá því að segja að Sigurður sigraði örugglega með þremur römmum gegn engum ramma Jóhanns það var síðan reynsluboltinn og sögumaðurinn Stefán Sævar Guðjónsson sem sá um dómgæsluna í þessum leik.
 
Úrslitaleikurinn hófst síðan klukkustund síðar eða kl 20.00 og þar áttust við sá gamalreyndi Páll Pálmason og fulltrúi ungu kynslóðarinnar Magnús Benónýsson.  Þetta fór á sama veg og viðureignin um þriðjasætið en Magnús sigraði með þremur römmum gegn engum ramma Páls , en mikil spenna var í þriðja ramma þar sem Páll forhleypti á sjöunni og þar með var jafnt og því var hún sett upp aftur og kastað upp hvor ætti að byrja og kom það í hlut Páls sem tók fyrsta stuðið en Magnús setti hana niður í því næsta og er því Kiwanismeistari 2010.
Það var síðan hinn síungi og skeleggi Sigurjón Hinrik sem sá um að allt færi vel fram og fórst kappanum það vel úr hendi. Nokkur fjöldi félaga mætti að horfa á en manni finnst nú að alltaf mætti gera betur í þeim efnum
 
1. sæti Magnús Benónýsson
 
2.sæti Páll Pálmason
 
3. Sæti Sigurður Þór Sveinsson
 
Dómarar kvöldsins
 
Einar Friðþjófsson forseti ásamt sigurvegurum mótsins.
 
 
 

 

KIWANISMÓTIÐ 2009

DREGIÐ VAR Í RIÐLA Í KIWANISMEISTARAMÓTIРSUNNUDAGINN 22 FEBRÚAR EN ÞETTA MÓT ER LEIKIÐ FORGJAFARLAUST OG SKIPT Í FJÓRA RIÐLA Í UPPHAFI, EN TVEIR FARA ÁFRAM ÚR HVERJUM RIÐLI OG ÞÁ HEFST ÚRSLÁTTARFYRIRKOMULAG.
Í MÓTIÐ Í ÁR SKRÁÐU SIG 20 HELGAFELLSFÉLAGAR TIL LEIKS.

 

EINS OG ÁÐUR SAGÐI ÞÁ ER MÓTIÐ FORGJAFARLAUST OG ÞARF AÐ VINNA TVO RAMMA TIL SIGURS.


A-RIÐILL

 

NÖFN

KRISTLEIFUR JÓHANNES JÓHANN EINAR JÓHANN

SAMT.

KRISTLEIFUR
MAGNÚSSON
   2
JÓHANNES Þ
SIGURÐSSON
  0  2
JÓHANN 
ÓLAFSSON
     6
EINAR 
FRIÐÞJÓFSSON
 2      2
JÓHANN 
GUÐMUNDSS.
 0  0        0

B-RIÐILL 

 

NÖFN

MAGNÚS SIGURÐUR GUÐMUND. ARNST. JÚLÍUS

SAMT.

MAGNÚS
BENÓNÝSSON
  H  

2

4 
SIGURÐUR ÞÓR
SVEINSSON
   1 H       1   4
GUÐMUNDUR
JÓHANNSSON
 0 2          2  4
ARNSTEINN
JÓHANNESSON
 H     H   H
JÚLÍUS
INGASON

0

    0     H

 

2

 

C-RIÐILL

 

NÖFN

PÁLL   

KRISTJÁN EGILL   SÆVAR HUGINN SAMT.
PÁLL 
PÁLMASON
   2  H  2  6
KRISTJÁN 
EGILSSON
 1    2  H  2  4
EGILL
EGILSSON
 
SÆVAR GUÐJÓNSSON  H    H  H
HUGINN HELGASON  1    1

D-RIÐILL

 

NÖFN

HLYNUR ÚRANUS SIGURJÓN RAGNAR KARL    SAMT.
HLYNUR STEFÁNSSON    2  2  2  H 6 
ÚRANUS INGI KRISTINNSSON    
SIGURJÓN ADÓLFSSON  

 H

4 
RAGNAR RAGNARSSON    
KARL
HELGASON
   H

Keppni í riðlunum á að vera lokið 6 mars og eru úrslit fyrirhuguð 13 mars.

8 MANNA ÚRSLIT

NAFN

NAFN 

ÚRSLIT

A: Jóhann Ólafsson Guðmundur Jóhannsson 1  -  2 
B: Magnús Benónýsson Kristleifur Magnússon 2  -  1 
C: Páll Pálmason Sigurjón Adólfsson 2  -  0 
D: Hlynur Stefánsson Egill Egilsson  2   - 0

4 MANNA ÚRSLIT

NAFN

NAFN

ÚRSLIT

A Guðmundur Jóhannss.  C Páll Pálmason

1  -  2

B Magnús Benónýsson  D  Hlynur Stefánsson

2  -  1

Úrslitin leikin Föstudaginn 13/3

LEIKUR UM 3 SÆTI   Hefst kl 18,30

NAFN

NAFN

ÚRSLIT

Guðmundur Jóhannss.  Hlynur Stefánsson

1  -  3

 

LEIKUR UM 1 SÆTI    Hefst kl 19,30

NAFN

NAFN

ÚRSLIT

Magnús Benónýsson  Páll Pálmason

2  -  3

Leikið var til úrslita í Kiwanismeistaramótinu 2009 föstudaginn 13 mars og hófst kvöldið á leik um 3 sætið kl 18.30 og þar áttust við Guðmundur  Jóhannsson og Hlynur Stefánsson. Guðmundur fór vel af stað og sigraði fyrsta rammann en Hlynur kom síðan sterkur inn og sigraði næstu þrjá og tryggði sér 3 sætið í ár. Dómari í þessum leik var sjálfur Tricshot meistarinn Kristján kóngur Egilsson.

Klukkustund síðar hófst síðan úrslitaleikurinn þar sem áttust við gamla kempan Páll Pálmason og Magnús skósmiður Benónýsson. Þetta var hörku rimma hjá "strákunum"  þar sem Magnús sigraðir fyrsta rammann en Páll jafnaði í þeim næsta og vann síðan þriðja rammann. Magnús kom til baka og jafnaði þannig að leika var odda ramma sem Páll sigraði á gömlu seiglunni og er því Kiwanismeistari 2009. Dómari í þessum leik var Sigurjón Hinrik og ekki var nú æsingurinn á þeim bænum frekar en venjulega. Það var síðan forseti Helgafells Kristleifur Guðmundsson sem afhenti verðlaunin að viðstöddum nokkurum Kiwanismönnum sem að vísu hefðu mátt vera fleiri á þessu loka móti vetrarinns.1.sæti Páll Pálmason2.sæti Magnús Benónýsson3.sæti Hlynur StefánssonDómarar Kristján Egilsson, Sigurjón Hinrik og forsetinn Kristleifur

 


  

KIWANISMÓTIÐ 2008

Dregið var í riðla í Kiwanismeistaramótið föstudaginn 7 mars en þetta mót er leikið forgjafarlaust og skipt í fjóra riðla í upphafi, en tveir fara áfram úr hverjum riðli og þá hefst úrsláttarfyrirkomulag.
Í mótið í ár skráðu sig 22 Helgafellsfélagar til leiks.

Eins og áður sagði þá er mótið forgjafarlaust og þarf að vinna tvo ramma til sigurs.

A-RIÐILL

NÖFN

Hlynur Magnús Kristleifur Guðm. Stefán Ágúst 

SAMT.

Hlynur Stefánsson    2  2  X    X  6
Magnús Benónýsson    2  2  X     X  5
Kristleifur Guðmundsson    1  X     X  1 
Guðmundur ÞB Ólafsson  1    X     X  3
Stefán 
Ólafsson
 X  X      X
 Ágúst Gústafsson    X     X      X     X    X

 

   X

 

B-RIÐILL

NÖFN

  Sigurður Egill Einar Huginn Jóhann

SAMT.

Sigurður Þór Sveinsson      2  2

 2

 8
Egill
Egilsson
   0    2      1  5
Einar Friðþjófsson    0    X     X  1
Huginn Helgason    0  1  X    2  3
Jóhann Guðmundss.  

 0

 2    X    0

 

 2

 

 

C-RIÐILL

NÖFN

Kristján Sigurjón Kristleifur Jóhannes Arnsteinn SAMT.
Kristján
Egilsson
   0  2  4
Sigurjón
Adólfsson
 0    2  6
Kristleifur Magnússon  1    5
Jóhannes Þ Sigurðsson  0  1    X  1
Arnsteinn I Jóhannesson  X  0  X  X    0

 

D-RIÐILL

NÖFN

Jóhann Friðfinnur Þorsteinn Kristján Karl SAMT.
Jóhann 
Ólafsson
   2   4
Friðfinnur Finnbogason  X    X
Þorsteinn
Finnbogason
 1    X  X  1
Kristján 
Georgsson
 X    2
Karl
Helgason
1    1

 

Þá er ekkert til fyrirstöðu að hefja leik en riðlakeppnin stendur út
marsmánuð og úrslátturinn hefst 1 apríl. Viljum við hvetja menn 
til að fara að melda sig og velja tíma þannig að þetta spilist nokkuð
jafnt það er ekki gott þegar einhver einn leikmaður klárar sína leiki 
langt á undan.

ÞESSUM RIÐLUM Á AÐ VERA LOKIÐ 1. APRÍL

8 MANNA ÚRSLIT

NAFN

NAFN 

ÚRSLIT

A: Hlynur Stefánsson Egill Egilsson 2 - 0 
B: Magnús Benónýsson Sigurður Þór Sveinsson 1 - 2 
C: Kristleifur Magnússon Karl Helgason 2 - 0 
D: Kristján Egilsson Jóhann Ólafsson 2 - 0

ÞESSIR LEIKIR VERÐA AÐ SPILAST Á MÁNUDAG OG ÞRIÐJUDAG  7 -8 APRÍL
UNDANÚRSLIT VERÐA SÍÐAN LEIKIN Á MIÐVIKUDAGSKVÖLD 9 APRÍL

ÚRSLITIN VERÐA SÍÐAN Á FÖSTUDAGSKVÖLD 11 APRÍL.

4 MANNA ÚRSLIT

NAFN

NAFN

ÚRSLIT

A Hlynur Stefánsson  C Kristleifur Magnússon

 2 - 0

B Sigurður Þór Sveinsson  D  Kristján Egilsson

 1 - 2

 

LEIKUR UM 3 SÆTI

NAFN

NAFN

ÚRSLIT

Sigurður Þór Sveinsson  Kristleifur Magnússon

3 - 1

Úrslitin í Kiwanismeistaramótinu 2008 fóru fram föstudaginn 11 apríl og hófst á leik um 3 sætið kl 18.30 en þar áttust við gamli refurinn Sigurður Þór Sveinsson og einn af nýju félögum okkar Kristleifur Magnússon. Sá gamli hafði betur í þessari rimmu og sigraði með þremur römmum gegn einum. Það var Sævar Guðjónsson sem sá um dómgæslu í þessum leik.

ÚRSLITALEIKUR

NAFN

NAFN

ÚRSLIT

Hlynur Stefánsson  Kristján Egilsson

3 - 1

Hálftím síðar eða kl 19.00 hófu síðna hákarlarnir úrslitaleikinn sjálfan en þarna áttust þeir við Hlynur Stefánsson og Kristján Egilsson. Eins og í fyrri leiknum er aldursmunur þó nokkur á þessum köppum og fór það þannig í þessum leik að nú var það sá ungi sem sigraði, en Hlynur kláraði þetta með þremur römmum gegn einum ramma Kristjáns. Dómari í þessum leik var Magnús Benónýsson, og var dómurum þökkuð góð störf í lokin með smá glaðningi frá Tómstundaráði. Hlynur náði einnig hæsta skori í þessu móti og hlaut aukaverðlaun fyrir það.
Það var síðan forseti klúbbsins Gísli Valtýsson sem sá um að afhenda verðlaunin.


Sigurvegari í Kiwanismeistaramótinu 2008 Hlynur Stefánsson


F.v  Kristján Egilsson sem hafnaði í 3 sæti ásamt Hlyn og Gísla


Fv. Sigurður Þór sem hlaut 3 sætið og Gísli Valtýsson forseti

 


KIWANISMÓTIÐ 2007

  A-RIÐILL

NÖFN

PÁLL SIGU. GUÐM. SIGM. KARL

SAMT.

PÁLL PÁLMASON   2 2 X X 4
SIGURÐUR ÞÓR SVEINSSON 0   2 X X 2
GUÐMUNDUR ÞB ÓLAFSSON 0 1   X X 1
SIGMAR PÁLMASON X X X   X X
KARL HELGASON X X X X   X

 

B-RIÐILL

NÖFN

SIGU. KRIS. KRISTL. JÓHA. STEF. SAMT.
SIGURJÓN ADÓLFSSON   0 2 2 2 6
KRISTJÁN EGILSSON 2   2 2 2 8
KRISTLEIFUR GUÐMUNDSSON 0 0   0   0
JÓHANNES Þ SIGURÐSSON 0 0 2   2 4
STEFÁN EVERTSSON 0 0   1   1

C-RIÐILL

NÖFN

HLYN. JÓHA. ÞORS. EGILL SAMT.
HLYNUR STEFÁNSSON   2 1 2 5
JÓHANN ÓLAFSSON 0   2 2 4
ÞORSTEINN FINNBOGASON 2 0     2
EGILL EGILSSON 0 0     0

D-RIÐILL

NÖFN

GUÐM. MAGN. EINAR SÆVAR SAMT.
GUÐMUNDUR JÓHANNSSON   0 2 2 4
MAGNÚS BENÓNÝSSON 2   2 2 6
EINAR FRIÐÞJÓFSSON 0 0   2 2
SÆVAR GUÐJÓNSSON 0 0 1   1

8 MANNA ÚRSLIT

NAFN

NAFN 

ÚRSLIT

A: PÁLL PÁLMASON SIGURJÓN ADÓLFSSON 2  -  1
B: KRISTJÁN EGILSSON SIGURÐUR ÞÓR SVEINSSON 0  -  2
C: HLYNUR STEFÁNSSON GUÐMUNDUR JÓHANNSSON 0  -  2
D: MAGNÚS BENÓNÝSSON JÓHANN ÓLAFSSON 2  -  0

4 MANNA ÚRSLIT

NAFN

NAFN

ÚRSLIT

A PÁLL PÁLMASON  C  GUÐMUNDUR JÓHANNSSON

2  -  0

B SIGURÐUR ÞÓR SVEINSSON  D  MAGNÚS BENÓNÝSSON

0  -  2

LEIKUR UM 3 SÆTI

NAFN

NAFN

ÚRSLIT

SIGURÐUR ÞÓR SVEINSSON  GUÐMUNDUR JÓHANNSSON

3  -  0

ÚRSLITALEIKUR

NAFN

NAFN

ÚRSLIT

MAGNÚS BENÓNÝSSON  PÁLL PÁLMASON

0  -  3

Leikið var til úrslita í Kiwanismeistaramótinu föstudaginn 30 mars, og hófust þau kl 18,30 með leik um þriðja sætið, en þar áttust þeir við frændurnir Sigurður Þór Sveinsson og Guðmundur Jóhannsson og sigraði Sigurðru þessa viðureign með þremur römmum gegn engum. Dómari í þessum leik var Hlynur Stefánsson.

Úrslitalekurinn sjálfur var leikinn klukkustund síðar eða kl 19.30 og þar áttust við hinn reyndi spilari Páll Pálmason sem landað hefur nokkurum titlum í gegnum tíðina og Magnús Benónýsson sem er nýliði hjá okkur en búinn að gera góða hluti í vetur og á bara eftir að verða sterkari, en hann fékk eldskýrnina í þessum úrslitaleik þar sem Páll Pálmason sigraði með þremur römmum gegn engum. Það var Sigurjón Adólfsson sem dæmdi þessa úrslitaviðureign og þar með síðasta úrslitaleiks starfsársins. Það var síðan forseti Helgafells Kirstján Björnsson sem afhenti veðlauni með diggri aðstoð Guðmundar ÞB Ólafssonar.

 

ELDRI MEISTARAMÓT

Nýjustu færslur

Blog Message

Ferðamálaráð Vestmannaeyja á fundi hjá Helgafelli !

Forseti setti fund kl 19:30 og bauð félaga og gesti velkomna til fundar og sagði frá dagskrá fundarins og þá sérstaklega aðalgestum kvöldsin..
Blog Message

Óvissufundur !

Föstudaginn 1 mars var okkar árlegi Óvissufundur haldinn og var heildarfjöldinn 45 manns sem mættu tímanlega eða um hálf sjöleytið niður í..
Blog Message

Almennur fundur Magnús Bragason kynnir Puffin run.

Almennur fundur fór fram fimmtudaginn 15 febrúar en góð mæting var á þennann fund og eins og venja er á almennum fundum eru leyfðir gestir. K..
Blog Message

Erindi fra Laxey á fundi 1 febrúar.

Fimmtudaginn 1 febrúar var haldinn Almennur fundur hjá okkur Helgafellsfélögum og að venju á svona fundi voru leyfðir gestir og fyrirlesari fen..
Blog Message

Jólafundur Helgafells!

Síðastliðinn laugardag 9. desember var haldinn jólafundur klúbbsins, en þessi fundur okkar er ávalt hefðbundinn og hátíðlegur. Eftir að fo..
Meira...