Fimmtudaginn 13 mars var almennur fundur á dagskrá hjá Helgafelli og því leyfðir gestir á fundi. Birkir forseti setti fund stundvíslega kl 19:30 og bauð félaga og gesti velkomna til fundar. Að lokinni yfirferð yfir afmælisdaga félaga gaf forseti Svæðisstjóra Sögusvæðis orðið en hann var með erindi frá umdæmisstjórn sem sjá má HÉR og að loknum liðnum um fundargrín var get matarhlé.
Þá var komið að aðalgesti kvöldsins en
Á umdæmisstjórnarfundir í lok febrúar veitti Tómas Sveinsson svæðisstjóri Sögusvæðis móttöku viðurkenningu fyrir hönd síns klúbbs Helgafell í Vestmannaeyjum. Viðurkenningin er fyrir þann áfanga að ná því að vera NEON klúbbur Kiwanis International.
En til þess að ná því að verð NEON klúbbur þarf viðkomandi klúbbur að ná því að taka inn að lágmarki tvo félaga undir 40 ára aldri
En hinir eigilegu NEON klúbbar eru sérstaklega ætlaðir ungu fólki og
Mikill kraftur hefur verið í hússtjón á þessu starfsári og vel tekið á því til góðra verka. Byrjað var á stigagöngum og salernum, allt tekið í gegn og málað og þrifið, lífgað uppá andyri og málvek sem klúbburinn hefur í sinni eigu hengd upp og er andyri hússins orðið vinalegt og tekur vel á móti manni þegar inn er komið. Hússtjórn auglýsti síðan eftir aðstoð félaga til að taka salinn í gegn og hefur sú vinna verið í
Í gærkvöldi fimmtudaginn 13 febrúar var almennur fundur hjá okkur Helgafellsfélögum og voru aðalgestir fundarinns þeir félagar Grétar Þór Eyþórsson og Sigurður Bragason, handboltakappar og prímusmótorar og framkvæmda aðilar að Stjörnuleik í handbolta þar sem aðilar með fötlun leika handbolta með meistaraflokks, og landsliðsmönnum í íþróttinni.
Þeir félagar fóru yfir söguna og framkvæmd í
Hið árlega þorrablót Helgafells fór fram laugardaginn 1. febrúar í húsi klúbbsins. Eingöngu var boðið upp á þorramat og rann hann vel niður í mannskapinn. Birkir Hlynsson, forseti klúbbsins, opnaði
© Smartmedia 2014