Fimmtudaginn 23 janúar á gosafmælinu var Almennur fundur hjá okkur Helgafellsfélögum og var mæting með ágætum. Forseti setti fund og hóf venjuleg fundarstörf, en kynnti síðan til leiks aðalgest köldsins, en það var Guðni Hjálmarsson prestur Hvítasunnusafnaðarinns í Vestmannaeyjum. Guðni flutti okkur erindi um ferð sína ásamt fleirum til Nepal, til að aðstoða við að reisa trúboðsstöð, og var þetta frábært og fróðlegt erindi sem Guðni flutti okkur í máli og myndum, og er
Það hefur verið mikið í umræðunni frá því að skammdegið hófst að börn og jú fullorðnir væru illa sjánalegnir í myrkri og hafa orðið slys vegna þessa sem er miður, og því tók Kiwanisklúbburinn Helgafell til sinna ráða og lét framleiða endurskinsmerki merktum Helgafelli til afhendingar í Grunnskóla Vestmannaeyja. Nú í morgun miðvikudaginn 15 janúar var komið að afhendingu og mættur félaga í skólana og
- Hann er eitt livandi prógv um, at aldur og heilsustøða ikki er avgerandi fyri, hvussu langt mann kann røkka -
Høgni Kunoy Dávason hevur fingið heiðurin sum ársins ítróttafelagið 2019. Hann stovnaði taekwondofelagið Hwarang sum 10 ára gamal, har hann er íðkandi venjari, og síðan tá hevur felagið vaksið seg stórt.
Klaksvíkar kommuna lat virðislønina, og Jenis av Rana, landsstýrismaður í mentamálum, og Jón Hestoy úr ÍSF, handaðu virðislønina.
í grundgevingini varð sagt, at Høgni gongur undan í allar mátar. Hann er ein fyrimynd, stigtakari og íblástrarkelda til bæði børn og vaksin. Dugnaligur og evnaríkur íðkari. Við góðari javnvág millum rós og uppbyggjandi kritikk pressar hann tey, sum
Það er hefðbundin venja hjá okkur Helgafellsmönnum að mæta á Aðfangadagsmorgni í Kiwanishúsið og fara þaðan í heimsók á Dvalar og hjúkrunarheimilið Hraunbúðir og færa heimilisfólki sælgætis öskju að gjöf frá klúbbnum. Þar flytjum við líka jólaguðspjallið og syngjum saman Heims um ból við undirleik félaga okkar Svavars Steingrímssonar. Þetta er mjög hátíðleg stund og eflir jólaskapið hjá
Okkar frébæri jólafundur var haldinn laugardaginn 7 desember og var vel vandað til að venju. Húsið opnaði kl 19.00 og fóru gestir strax að týnast inn en tæplega áttatíu manns mættu á fundinn. Forseti setti síðan fundinn og fór yfir afmælisdaga félaga og bauð uppa smá Jólagrín í myndrænu formi og bað því matarnefnd að bera matinn fram, en það er hefð hjá okkur að Sinawikkonur sjá um að framreiða dýrindis Jólahlaðborð af stakri snilld og var enginn svikinn af matnum hjá þessum elskum frekar en áður, takk fyrir frábærann mat ! Að loknu borðhaldi hófst dagskrá með því að Séra Víðir Stefánsson fór með jólahugvekju, og ung snót Silja að nafni söng nokkur lög við
Það var líf og fjör í Kiwanishúsinu í Vestmannaeyjum í gærkvöldi en þá fór verkstæði Jólasveinsins í gang og verkefni dagsins var að pakka jólasælgætinu okkar, en sala þess er ein af aðalfjáröflunum klúbbsins. Mæting í verkið var hreint út sagt frábær og kom mikið af börnum til að rétta okkur hjálparhönd, en þegar svo margar hendur vinna saman þá tekur þetta ekki langann tíma og að sjálfsögðu hefur skipulagið mikið að segja en menn eru orðnir vel sjóaðir í þessu verkefni. Helgafellsfélagar munu síðan ganga í
Í kvöld mættu Helgafellsfélagar til skreytinga á Dvalar og hjúkrunarheimilið Hraunbúðir hér í Vestmannaeyjum. Þetta hefur klúbburinn gert nánast frá því að heimilið var byggt eftir eldgosið 1973 og er þetta mjög ánægjulegt verkefni að koma heimilinu í jólabúning. Vel var mætt og létu blessuð börnin sjá sig líka og rétta hjálparhönd við verkið en það er eins hjá okkur og öðrum Kiwanisklúbbum það er mikið um að
Árshátíð Helgafells var haldin með pompi og prakt í gærkvöldi laugardaginn 5 október. Forseti Kristján Georgsson setti fund eða hélt fundi áfram þar sem stjórnarskiptin fóru frá á föstudagskvöldinu og að þeim loknum var fundi frestað, Kiristján bauð félaga og gesti valkomna á þessa árshátíð og kynnti til leiks Lalla töframann sem veislustjóra og skemmikraft kvöldsins og er óhætt að segja að engin hafi verið svikinn af hanns störfum því drengurinn var frábær í alla staði og kórónaði kvöldið með því að taka upp gítarinn og stjórna fjöldasöng, og var salurinn vel með á nótunum. Stjórnir 2018-2019 og 2019-2020 voru kallaðar upp og kynntar fyrir samkomunni og þeim gefið gott lófatak frá samkomugestum. Kristján Egilsson einn af okkar stofnfélögum varð áttræður á dögunum og var hann kallaður upp ásam konu sinni og var Krisján gerður að heiðursfélaga í Helgafelli, en Kristján hefur ávalt verið mjög virkur í starfi Kiwanishreyfingarinnar og ekki síst í klúbbnum okkar. Einn nýr félagi var tekinn inn og var það Valur Smári Heimisson og sá
Stjórnarskipti fóru fram í Helgafelli föstudaginn 4 október, og hófst dagskráin kl 19.30. Forsetti setti stjórnarskiptafundinn formlega á tíma og bað síðan Umdæmisstjóra Tómas Sveinsson um að taka við stjórninni og sjá um stjórnarskiptin í fjarveru Svæðisstjóra Ólafs Friðrissonar sem var á leiðinni á Höfn til að sjá um stjórnaskipti í Ós. Tómas fékk Egill Egilsson til að aðstoða við stjórnarskiptin, að venju var stjórn síðasta starfsárs kölluð upp og þökkuð góð störf og sæmd merki fráfarandi stjórnarmanna. Ný stjórn var síðan sett í
Á laugardaginn s.l 21 september var haldið 49.Umdæmisþing Kiwanisumdæmisins Ísland - Færeyjar og var þingið haldið í Hafnarfirði þar bar til tíðinda að okkar maður
Tómas Sveinsson var staðfestur í embætti Umdæmisstjóra hreyfingarinnar fyrir starfsárið 2019 - 2020. Tómas er fæddur í Vestmannaeyjum árið 1956 hefur verið Kiwanismaður frá árinu 1991 og gegnt mörgum embættum fyri Kiwanis bæði klúbbinn Helgafell
og Umdæmið Ísland - Færeyjar, setið í Umdæmisstjórn sem nefndarformaður frá 2005 og setið í framkvæmdaráði hreyfingarinar frá árinu 2012 fyrst sem erlendur ritari, síðan Svæðisstjóri Sögusvæðis 2015 -2016 og þar
Almennur fundur var hjá okkur Helgafellsfélögum 11 apríl og þar fengum við góða gesti í heimsókn. Að venju var farið yfir afmælisdaga félaga og undir þeim lið var Lúðvík Jóhannessyni afhent fánastöngin góða frá klúbbnum að tilefni 50 ára afmælis kappans en Lúðvík náði þessum merka áfanga í byrjun árs. Að loknu matarhléi þar sem boðið var uppá kjúkling og tilheyrandi var komið að aðalgestum kvöldsins en þetta voru þeir Pedro Hipolito þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu ásamt aðstoðarþjálfara sínum Ian Jeffs. Þeir félagar fóru yfir komandi
Í gærkvöldi föstudaginn 1 mars var okkar árlegi Óvissufundur, og það sem felst í því er að menn mæta í Kiwanishúsið á venjulegum fundartíma og snæða Lasagna að hætti Einars Fidda og tekin venjuleg fundarstörf og að loknu borðhaldi er haldið út í Óvissuna í boði stjórnar sem hefur umsjón með þessum fundi.
Nú það var gengið í austur og haldið að gömlu Fiskiðjunni þar sem Páll Marvin og Bragi Magnússon tóku á móti okkur og sýndu okkur húsnæðið hátt og lágt og tóku okkur í smá kynningu í fundarsal um þetta mikla verkefni sem er í
Í gærkvöldi 31 janúar, var almennur fundur hjá okkur Helgafellsfélögum það sem aðalgestu kvöldsins var Bragi Magnússon en Bragi vinnur hjá Mannvit sem kemur að verkefni Merlin um framkvæmdir við nýtt fiskasafn sem staðsett er í gömlu Fiskiðjuhúsinu sem búið er að endurbyggja og síðan en ekki síst komu hinna nýju Vestmannaeyjinga , Mjaldrana sem á að flytja hingað til Eyja frá Kína og koma fyrir í Klettsvík.
Bragi fór yfir þetta stóra verkefni á glærum og skýrði ýtarlega frá þessu verkefni ásamt því að svara mörgum spurningum frá
Laugardaginn 8 desember var haldinn sameiginlegur jólafundur Helgafells og Sinawik. Húsið var opnað kl 19.00 og var fundur
settur rúmlega 19.30 af Jóhanni Guðmundssyni ritara en hann stjórnaði fundi í forföllum forseta. Byrjað var á venjulegum fundastörfum
og að því loknu var tekið matarhlé, en í boði var stórglæsilegt jólahlaðborð sem stelpurnar í Sinawik sáu um að matreiða og bera á
borð, og var engin svikinn af þessum kræsingum frekar en ávalt þegar þessar elskur taka að sér matarumsjón. Eftir að búið var að gæða sér
á frábærum mat kom Sr.Viðar Stefánsson prestur í Landakirkju í pontu og flutti okkur jólahugvekju við hátíðlegar undirtektir. Jónatan Guðni
fráfarandi forseti fór með jólasögu, og um tónlistar atriði kvöldsins sá ung Eyjamær Eva Sigurðardóttir og lék hún fyrir okkur nokkur vel valin
Það var mikið líf í húsinu okkar við Strandveginn í gærkvöldi fimmtudaginn 29 nóvember, en þar voru mættir fálagar ásamt miklum fjölda barna til að pakka Jólasælgæti í öskjur. Þetta er ein okkar aðalfjáröflun og á næstu dögum munu félagar í Helgafelli ganga í öll hús hér í Eyjum og selja þessar öskjur á tvö þúsund krónur. Bæjarbúar taka ávalt frábærlega vel á móti okkur og eru ávalt tilbúnir að styrkja gótt málefni, en ágóði sölunar fer síðan út í bæjarfélagið aftur í formi styrkja við góð málefni. Menn mæta í þessa pökkun með börn, barnabörn, vinarbörn og alla þá sem vetlingi geta valdið og minnir þetta á
Í kvöld þriðjudaginn 27 nóvember komum við félagarnir í Helgafelli sama á Hraunbúðum Dvalarheimili aldraðra hé í Vestmannaeyjum og var tilefni að kom upp jólaskrauti á heimilinu, en það hefur klúbburinn gert frá því að Hraunbúðir voru teknar í notkun.
Fámennt var alldrei þessu vant en góðmennt og tóku menn til hendinni og kláruðu þetta á klukkutíma, já það er alltaf ánægjulegt að láta gott
Í gærkvöldi fimmtudaginn 1 nóvember var almennur fundur hjá okkur Helgafellsfélögum, og var aðagestur kvöldsins Ívar Atlason. Forseti setti fund á tíma og eftir venjuleg fundarstörf var gert matarhlé þar sem snæddur var dýrindis matur frá EInsa Kalda. Að loknu matarhléi bauð Kristjá forseti Ívar velkominn til okkar og kynnti kappann til leiks, en erindi Ívars var um Gísla J. Johnsen þann merka mann sem byrjaði ungur að bjóða Dönum byrginn í verslun og útgerð í Vestmannaeyjum. Gísli var mikil frumkvöðull og ávalt fyrstur að
Stjórnarskipti og Árshátíð Helgafells fóru fram 5 og 6 október s.l. Eins og fram kemu hér á síðunni fóru stórnarskipti fram föstudaginn 5 okt og Árshátíðin deginum eftir á laugardagskvöldinu. Húsið var opnað kl 19.00 og fengu félagar og gestir sér fordrykk að eigin vali og síðan hélt forseti áfram fundi sem hann frestaði deginum áður, en þetta var 888.fundur í klúbbnum. Forseti hóf venjuleg fundarstörf og bauð síðan veislustjóra um að taka við stjórnartaumunum en það var Daníel Geir Moritz sem sá um að halda uppi stemmingunni og fórst honum það vel úr hendi. Boðið var
Í dag laugardaginn 6 október var Beddi á Glófaxa jarðsunginn frá Landakirkju, en andlát Bedda var mikið áfall fyrir okkur félaga í Kiwanisklúbbnum Helgafelli, eins og fyrir okkar góða samfélag hér í Vestmannaeyjum. Beddi var farsæll útgerðarmaður og mikill höfðingi í alla staði og lét einnig aðra njóta velgengi sinnar, bæði einstaklinga, Kiwanis, og síðan en ekki síst ÍBV íþróttafélag þar sem Beddi var sterkur bakjarl. Ég var þeirrar gæfu aðnjótandi að
Í gærkvöldi föstudaginn 5 október fórur fram stjórnaskipti í klúbbnum í Kiwanishúsinu við Strandveg. Við erum farnir að taka þetta upp að gera þetta degi fyrir Árshátíð til að tefja ekki dagskrá kvöldsins, en að sama skapi þá fjölmenna félagar ekki á þennann viðburð. Tómas Sveinsson kjörumdæmisstjóri sá um innsetninguna í fjarveru svæðisstjóra Sögusvæðis. Forseti setti fundinn kl 20.00 og bauð félaga velkoman og bað síðan kjörumdæmisstjóra að taka við.
Fráfarandi srjórn var tekin upp og þökkuð góð störf í
© Smartmedia 2014