Zoëga shootout

Zoëga shootout

Zoëga shootout 2019

Föstudaginn langa kl 14.00 var leikið í mótinu hanns Rikka, Zoëga shootout og voru 16 keppendur mættir til leiks og áttu góðann dag í snókerkjallara Kiwanis. Þetta mót er leikið eftir klukku og líkar þetta fyrirkomulag vel og eru mótin orðin tvö með þessu fyrirkomulagi á snókertímabilinu í kjallaranum.
Í örðusæti í B flokki varð Sigurður Þór Sveinsson og í fyrsta sæti B flokki Jón Örvar van der Linden. Til úrslita í A flokki léku Hjálmar Viðarsson og Albert Sævarsson og bar Hjálmar sigur úr bítum.

Við þökkum Rikka fyrir glæsilegt mót og frábæra vinninga. 

1. sæti A Hjálmar Viðarsson

2. sæti B  Albert Sævarsson

1. sæti B  Jón Örvar van der Linden

2. sæti B Sigurður Þór Sveinsson

Glæsileg verðlaun

 


 

Zoëga shootout 2018

Shoot out mót Rikka fór fram föstudaginn langa. 16 keppendur tóku þátt og skemmtu sér allir konunglega. Í öðru sæti í B flokki varð Raggi togari og í fyrsta sæti Olafur Guðmundsson í A flokki varð Sigurður Þór Sveinsson í öðru sæti  og öðlingurinn Jóhann Ólafsson í fyrsta sæti. Veitt voru glæsileg verðlaun sem sjómaðurinn Rikki Ríkharður Zoëga Stefánsson sá um.  

 

1.sæti í A úrslitum Jóhann Ólafsson

 

2. sæti A úrslitum Sigurður Þór Sveinsson

 

1.sæti B úrslit Ólafur Kristján Guðmundsson

 

2. sæti B úrslit Ragnar Jóhannsson

Nýjustu færslur

Blog Message

Almennur fundur hjá Helgafelli !

Fimmtudaginn 13 mars var almennur fundur á dagskrá hjá Helgafelli og því leyfðir gestir á fundi. Birkir forseti setti fund stundvíslega kl 19:..
Blog Message

NEON viðurkenning Helgafells !

Á umdæmisstjórnarfundir í lok febrúar veitti Tómas Sveinsson svæðisstjóri Sögusvæðis móttöku viðurkenningu fyrir hönd síns klúbbs He..
Blog Message

Viðhaldsvinna og breytingar í Kiwanishúsinu.

Mikill kraftur hefur verið í hússtjón á þessu starfsári og vel tekið á því til góðra verka. Byrjað var á stigagöngum og salernum, allt..
Blog Message

Stjörnuleikurinn! Almennur fundur hjá Helgafelli !

Í gærkvöldi fimmtudaginn 13 febrúar var almennur fundur hjá okkur Helgafellsfélögum og voru aðalgestir fundarinns þeir félagar Grétar Þór..
Blog Message

Þorrablót 2025

Hið árlega þorrablót Helgafells fór fram laugardaginn 1. febrúar í húsi klúbbsins. Eingöngu var boðið upp á þorramat og rann hann vel ni..
Meira...