Almennur fundur

Almennur fundur


Fimmtudaginn 7 janúar var haldinn almennur fundur hjá okkur Helgafellsfélögum þar sem menn voru að hittast á
fyrsta fundi ársins. Gestur fundarinns var Svavar Vignisson þjálfari meistaraflokks karla í handknattleik hjá
ÍBV.
Svavar fór ítarlega yfir stöðu handboltanns í dag og þær áherslur sem væru í gangi núna um rekstur
handboltanns leikmannamál og fleira, þar sem nú er lögð áhersla á að keyra á heimamönnum í stað þess að flytja
inn útlendinga í boltann eins og hefur verið gert á árum áður.
Þetta erindi Svavars var bæði fróðlegt og skemmtilegt og svaraði Svavar fjölda fyrirspurna frá félögum. Að lokum
þakkaði forseti Svavari fyrir gott erindi og færið honum smá þakklætisvott frá klúbbnum.Svavar fór ítarlega yfir stöðu handboltanns í dag og þær áherslur sem væru í gangi núna um rekstur
handboltanns leikmannamál og fleira, þar sem nú er lögð áhersla á að keyra á heimamönnum í stað þess að flytja
inn útlendinga í boltann eins og hefur verið gert á árum áður.
Þetta erindi Svavars var bæði fróðlegt og skemmtilegt og svaraði Svavar fjölda fyrirspurna frá félögum. Að lokum
þakkaði forseti Svavari fyrir gott erindi og færið honum smá þakklætisvott frá klúbbnum.