Skreyting á Hraunbúðum !

Skreyting á Hraunbúðum !


Í dag komu félagar í Helgafelli saman á Hraunbúðum dvalarheimili aldraðra hér í Eyjum til koma heimilinu í jólbúning svona rétt þegar aðventan fer að ganga í garð. Þetta er ánæglulegt verkefni sem Helgafellfélagar hafa gert frá opnun Hraunbúða árið 1974 en gamla Dvalarheimilið Skálholt fór undir hraun í eldgosinu 1973. Þetta er ánægjulegt verkefni og alltaf gaman að gefa af sér og hleypa jólaskapinu af stokunum en þetta er upphafið af okkar starfi á

aðventunni sem er mikið og skemmtilegt, og á fimmtudaginn hefst síðan undirbúiningur fyrir okkar aðalfjáröflum sem er sala Jólasælgætis.

 

TS.

 

MYNDIR MÁ NÁLGAST HÉR