Félagsmálafudnur 19 október 2017

Félagsmálafudnur 19 október 2017


Fyrsti fundur starfsársins var í gærkvöldi hjá okkur Helgafellsfélögum eftir hefðbundin fundarstörf og matarhlé var komið að að afmunstra og taka inn nýja embættismenn sem ekki áttu heimagegnt á Stjórnarskiptafundinum þann 7 október. Fyrst var Rúnar Þór Birgisson afmunstraður sem féhirðir klúbbsins og þökkuð frábær störf fyrir klúbbinn, og síðan var Andrés Sigurðsson fráfarandi forseti settur inn í stjórn og síðan þau ánægjulegu tíðindi nýr kjörforseti Krisján Georgsson.  Það var Verðandi kjörumdæmisstjóri Tómas Sveinsson sem 

sá um þessi skipti embættismanna með aðtsoð Jónatans Guðna forseta klúbbsins. Ragnar Guðmundsson stofnfélagi var heiðraður á fundinum en hann var fjarverandi á afmælisfagnaðnum þann 7 október. Afmælisnefnd skilaði skýrslu og síðan var hefðbundin dagskrá fyrsta fundar svo sem reikninga 2016-2017 og fjárhagsáætlun 2017-2018.

TS.

Rúnar Þór Birgisson og Jónatan Guðni

Kristján Georsson, Andrés Sigurðsson og Jónatan Guðni

 

Jónatan Guðni og Ragnar Guðmundsson stofnfélagi

Þakkaræða