Góðir gestir í heimsókn.

Góðir gestir í heimsókn.


Á félagsmálafund þann 6 apríl s.l fengum við góða gesti í heimsókn til okkar, en mættir voru Haukur Sveinbjörnsson 
umdæmisstjóri, Guðlaugur Kristjánsson formaður fræðslunefndar og Eyþór Eynarsson verðandi kjörumdæmisstjóri.
Þeir félagar fóru yfir málefni hreyfingainnar hátt og lágt og komu inn á fræðslumál, fjármál og f.l og svöruðu síðan 
spurningum frá fundarmönnum. Á fundinum kynnti Umdæmisstjóri jafnframt

að borist hefði tilnefning frá Helgafelli
þar að lútandi að klúbburinn býður fram Tómas Sveinsson til embættis verðandi kjörumdæmisstjóra starfsárið
2017-2018.
Vel var mætt á fundinn og viljum við Helgafellsfélagar þakka gestum okkar fyrir 
ánægjulega heimsókn í klúbbinn okkar.