Helgafell

Fréttir

Árshátíð Helgafells 2018


Árshátíð Helgafells 2018

Stjórnarskipti og Árshátíð Helgafells fóru fram 5 og 6 október s.l. Eins og fram kemu hér á síðunni fóru stórnarskipti fram föstudaginn 5 okt og Árshátíðin deginum eftir á laugardagskvöldinu. Húsið var opnað kl 19.00 og fengu félagar og gestir sér fordrykk að eigin vali og síðan hélt forseti áfram fundi sem hann frestaði deginum áður, en þetta var 888.fundur í klúbbnum. Forseti hóf venjuleg fundarstörf og bauð síðan veislustjóra um að taka við stjórnartaumunum en það var Daníel Geir Moritz sem sá um að halda uppi stemmingunni og fórst honum það vel úr hendi. Boðið var 

Minning Bergvin Oddsson


Minning Bergvin Oddsson

Í dag laugardaginn 6 október var Beddi á Glófaxa jarðsunginn frá Landakirkju, en andlát Bedda var mikið áfall fyrir okkur félaga í Kiwanisklúbbnum Helgafelli, eins og fyrir okkar góða samfélag hér í Vestmannaeyjum. Beddi var farsæll útgerðarmaður og mikill höfðingi í alla staði og lét einnig aðra njóta velgengi sinnar, bæði einstaklinga, Kiwanis, og síðan en ekki síst ÍBV íþróttafélag þar sem Beddi var sterkur bakjarl. Ég var þeirrar gæfu aðnjótandi að

Stjórnarskipti í Helgafelli


Stjórnarskipti í Helgafelli

Í gærkvöldi föstudaginn 5 október fórur fram stjórnaskipti í klúbbnum í Kiwanishúsinu við Strandveg. Við erum farnir að taka þetta upp að gera þetta degi fyrir Árshátíð til að tefja ekki dagskrá kvöldsins, en að sama skapi þá fjölmenna félagar ekki á þennann viðburð. Tómas Sveinsson kjörumdæmisstjóri sá um innsetninguna í fjarveru svæðisstjóra Sögusvæðis. Forseti setti fundinn kl 20.00 og bauð félaga velkoman og bað síðan kjörumdæmisstjóra að taka við.

Fráfarandi srjórn var tekin upp og þökkuð góð störf í

Fyrsti fundur eftir sumarleyfi !


Fyrsti fundur eftir sumarleyfi !

Þá er starfið hafið hjá okkur Helgafellsfélögum eftir gott sumarleyfi þar sem veðrið hefur veið svona og svona. Þessi fyrsti fundur okkar var almennur og því nokkurir gestir eins og gengur á almennum fundum. Forseti setti fund og bauð félaga velkomna til starfa aftur og að loknum venjulegum fundarstörfum og kynningu á nýrri umsókn í klúbbinn var komið að matarhléi.

Að matarhléi loknu var

Helgafell afhendir tölvugjöf til Barnaskóla Vestmannaeyja.


Helgafell afhendir tölvugjöf til Barnaskóla Vestmannaeyja.

Í hádeginu komu saman félaga úr Kiwanisklúbbnum Helgafelli í Barnaskóla Vestmannaeyja og var tilefnið að afhenda skólanum tölvubúnað að gjöf. Í þessum gjafapakka voru 25 lap top tölvur til vinnslu á netinu aða skýinu til náms og verkena og 20 spjaldtölvur til notkunar við námið. Að þessu tilefni flutti Erlingur Richardsson skólastóri ávarp og útskýrði notkunargildi þessarar gjafar og kom á framfæri þakklæti til