Fréttir

Sælkerafundur Helgafells !


Sælkerafundur Helgafells !

Í Helgafelli var Sælkerafundurinn haldinn fimmtudaginn 31 mars. Á þessum fundi sér nefnd okkar um matinn sem skipuð er kokkum klúbbsins og eru bara matreiddir sjávarréttir. Nefndin var vel skipuð undir stjórn Gríms Gíslasonar og vefst það ekki fyrir þessum köppum að græja þetta með glæsibrag. Fundurinn var frábærlega vel sóttur en 107 félagar og gestir voru skráðir á fundinn sem er frábært enda sjá menn ekki eftir því að koma og borða gott fiskmeti og hafa gaman saman.
Fundurinn hófst á venjulegum fundarstörfum og síðan var sýnt létt grínmyndband til að koma mönnum í gírinn og að því loknu kom Grímur Kokkur upp og kynnti sjávarrétti kvöldsins, og að því loknu bauð Tómas forseti félaga og gesti að ganga í hlaðborðið.
Að loknu borðhaldi var kokkum kvöldsins þakkaður frábær matur, og síðan var komið að erindi kvöldsins en þar var á ferð þjálfari meistaraflokks ÍBV í knattspyrnu Hermann Hreiðarsson, en það er saga að segja frá því að það var

Almennur fundur 17 febrúar 2022


Almennur fundur 17 febrúar 2022

Almennur fundur var haldinn hjá okkur Helgafellsfélögum fimmtudaginn 17 febrúar og var aðalgestur fundarins útvarps og tónlistarmaðurinn góðkunni Magnúr R. Einarsson. Fundurinn hófst á venjulegum fundarstörfum og kosningu á tveimur nýjum félögum í klúbbinn og að því loknu var tekið matarhlé. Að loknu matarhléi kynnti Tómas forseti aðalgestinn til leiks en Magnús  fæddist í Reykjavík en ólst upp á Seyðisfirði og bjó þar þangað til að hann fór til skóla í Reykjavík eftir landspróf. Hann stundaði nám í tónlist og var tónlistarkennari á Seyðisfirði í tvo vetur. Seinna fór hann í 

Nýjir félagar í Helgafell !


Nýjir félagar í Helgafell !

Félagsmálafundur var haldinn í gærkvöldi þann 3 febrúar og var mjög góð mæting en ekki hefur verið hægt að funda í Helgafelli síðan 12 nóvember s.l og voru félagar ánægðir að vera komnir í Kiwanisstarfið aftur. Þar sem þorrablótið okkar var aflýst í ár ákvað stjórnin að breyta til og bjóða upp á þorrahlaðborð svo félagar fengju nú súrmað og allt sem tilheyrir góðum þorramat, en það var félagar úr þorrablótsnefnd Grímur Kokkur og Sigvard Hammer sem sáu um matinn sem var gjörsamlega frábær og

Kiwaniklúbburinn Helgafell gefur fíkniefnahund !


Kiwaniklúbburinn Helgafell gefur fíkniefnahund !

Kiwanisklúbburinn Helgafell samþykkti í  október  s.l að veita Lögregluembættin í Vestmannaeyjum styrk að fjárhæð  1.315.394-  til kaupa á fíkniefna-leitarhundi sem hlotið hefur nafnið Móa, þetta er fjórði hundurinn sem klúbburinn gefur til embættisins og erum við stoltir af því að geta gert samfélaginu gagn og gefið til baka þar sem styrkurinn er veittur af söfnunarfé og þá aðallega með sölu jólasælgætis til bæjarbúa. Í fjárhæðinni er allur kostnaður við hundinn, eins og að fá hann til landsins og þjálfunarkostnaður, bólusetningar og 

Sala Jólasælgætis !


Sala Jólasælgætis !

Ágætu Eyjamenn !

Í dag föstudaginn 26 nóvember mun Kiwanisklúbburinn Helgafell fara af stað með sína árlegu fjáröflun sem er sala Jólasælgætis sem flest allir Eyjabúar þekkja, og verðum við að selja fram að næstu helgi með því að ganga í hús, og einnig er hægt að nálgast Jólasælgætið í Olís og í Tvistinum. Við höfum ávalt fengið yndislegar móttökur hjá fólkinu sem 

Nýjustu færslur

olísmótid-2020.pdf