Brothers Brewery mótið

Brothers Brewery mótið

     Brothers Brewery mótið 2018

Dregið var i Broters Brewery mótið föstudaginn 14 desember og voru 20 keppendur skráðir til leiks. Þetta mót er spilað eftir sömu reglum og Húsasmiðjumótið, og eru veitt verðlaun fyrir hæsta skor yfir 25 og ekki er nótað miss í þessu móti.

A-RIÐILL

  Sigurður Kristján Hjálmar Haukur Gunnar Benóný Samt.
Sigurður Þór 162   2 0 1 2 1 6
Kristján Tómass 0   1 1 0 2 4
Hjálmar V.  141 2 2   1 2 2 9
Haukur Hauks 2 2 2   1 2 9
Gunnar Gunn 1 2 0 2   2 7
Benóný Friðriks 2 0 0 0 0   2

B-RIÐILL

  Birkir Sigurjón Ragnar Binni Valur Samt.
Byrkir Hlyns 244   0 2 1 1 4
Sigurjón Birgis 166 2   2 2 0 6
Ragnar Ragnars 100 0 1   0 1 2
Binni Ólafs 2 1 2   2 7
Valur Smári 158 2 2 2 0   6

C-RIÐILL

  Kristján Sigurður Ragnar Stefán Valur Samt.
Kristján Egils 165   2 2 1 0 5
Sigurður Einis 150 1   0 1 0 2
Ragnar Jóh 128 0 2   0 1 3
Stefán Björn 2 2 2   2 8
Valur Már 153 2 2 2 0   6

D-RIÐILL

  Atli Már Júlíus Friðrik Einar O Sigurður Samt.
Atli Már 181   2 2 2 0 6
Júlíus Inga 175 0   2 2 2 6
Friðrik Egils 119 0 0   1 2 3
Einar Ottó 150 0 0 2   2 4
Sigurður Guðm. 2 1 1 0   3

8 MANNA ÚRSLIT

NAFN NAFN ÚRSLIT
Hjálmar Viðarsson Valur Már Valmundarsson 1  -  2
Haukur Hauksson Stefán Björn Hauksson 0  -  2
Binni Ólafs Júlíus Ingason 2  -  1
Valur Smári Heimisson Einar Ottó Hallgrímsson 2  -  0

UNDANÚRSLIT

NAFN NAFN ÚRSLIT
Stefán Björn Hauksson Valur Már Valmundarson 2  -  0 
Valur Smári Heimisson Binni Ólafs 1  -  2

LEIKUR UM 3 SÆTI

NAFN NAFN ÚRSLIT
Einar Ottó Hallgrímsson Valur Már Valmundarsson 2  -  3

Þessi leikur hefst kl 19.00 og dómari verður Sigurjón Birgisson

ÚRSLITALEIKUR

NAFN NAFN ÚRSLIT
Stefán Björn Hauksson Binni Ólafs.                      3  -  1

Þessi leikur hefst kl 19.30 og dómari verður Sigurður Þór Sveinsson

Leikið var til úrslita í Brothers Brewery mótinu laugardaginn 22 desember og hófust úrslitin kl 19.30 báðir leikir en Valur Smári Heimisson sem átti að leika um 3 sæti forfallaðist á síðustu stundu vegna veikinda og því var Einar Otto Hallgrímsson næstur inn og lék hann við Val Má. Einar Ottó byrjaði af krafti og vann fyrstu tvo ramma en Valur Már sýndi mikla seiglu og kom sterkur til baka og sigraði með þremur römmum gegn tveimur römmum Einars Ottós. Dómari í þessum leik var Sigurjón Birgisson.

Á borði eitt var síðan úrslitaleikurinn þar sem áttust við Binni Ólafs og Stefán Björn Hauksson. Þetta var líka hörkuviðureign þar sem Stefán Björn sýndi strax klærnar og sigraði fyrstu tvo ramma, en Binni kom sterkur inn í þriðja og sigraði hann, en Stefán Björn var ekki á þeim buxunum að láta forustuna eftir og vann fjórða ramma og sigraði því með þremur römmum gegn einum ramma Binna.

Þetta er í fyrsta skipti sem þetta mót er haldið og viljum við þakka þeim félögum á Brothers Brewery fyrir frábærann stuðning og glæsileg verðlaun  og er þetta mót komið til að vera og því frábær viðbót við mótaflóru vetrarinns.

1. Sæti Stefán Björn Hauksson

2.sæti Binni Ólafs

3.sæti Valur Már

4.sæti Einar Ottó

Dómarar  Sigurjón Birgisson og Sigurður Þór Sveinsson

Hæsta skor mótsins Sigurjón Birgisson

Glæsileg verðlaun

Keppendur og dómarar

Nýjustu færslur

Blog Message

Almennur fundur 11 apríl

Almennur fundur var hjá okkur Helgafellsfélögum 11 apríl og þar fengum við góða gesti í heimsókn. Að venju var farið yfir afmælisdaga fé..
Blog Message

Óvissufundur Helgafells

p.p1 {margin: 0.0px 0.0px 0.0px 0.0px; font: 14.0px Helvetica} Í gærkvöldi föstudaginn 1 mars var okkar árlegi Óvissufundur, og það sem fel..
Blog Message

Almennur fundur 31 janúar

Í gærkvöldi 31 janúar, var almennur fundur hjá okkur Helgafellsfélögum það sem aðalgestu kvöldsins var Bragi Magnússon en Bragi vinnur hj..
Blog Message

Jólafundur Helgafells og Sinawik !

Laugardaginn 8 desember var haldinn sameiginlegur jólafundur Helgafells og Sinawik. Húsið var opnað kl 19.00 og var fundur settur rúmlega 19.30 a..
Blog Message

Pökkun Jólasælgætis !

Það var mikið líf í húsinu okkar við Strandveginn í gærkvöldi fimmtudaginn 29 nóvember, en þar voru mættir fálagar ásamt miklum fjölda..
Meira...