Zoëga shootout

Zoëga shootout

Zoëga shootout 2019

Föstudaginn langa kl 14.00 var leikið í mótinu hanns Rikka, Zoëga shootout og voru 16 keppendur mættir til leiks og áttu góðann dag í snókerkjallara Kiwanis. Þetta mót er leikið eftir klukku og líkar þetta fyrirkomulag vel og eru mótin orðin tvö með þessu fyrirkomulagi á snókertímabilinu í kjallaranum.
Í örðusæti í B flokki varð Sigurður Þór Sveinsson og í fyrsta sæti B flokki Jón Örvar van der Linden. Til úrslita í A flokki léku Hjálmar Viðarsson og Albert Sævarsson og bar Hjálmar sigur úr bítum.

Við þökkum Rikka fyrir glæsilegt mót og frábæra vinninga. 

1. sæti A Hjálmar Viðarsson

2. sæti B  Albert Sævarsson

1. sæti B  Jón Örvar van der Linden

2. sæti B Sigurður Þór Sveinsson

Glæsileg verðlaun

 


 

Zoëga shootout 2018

Shoot out mót Rikka fór fram föstudaginn langa. 16 keppendur tóku þátt og skemmtu sér allir konunglega. Í öðru sæti í B flokki varð Raggi togari og í fyrsta sæti Olafur Guðmundsson í A flokki varð Sigurður Þór Sveinsson í öðru sæti  og öðlingurinn Jóhann Ólafsson í fyrsta sæti. Veitt voru glæsileg verðlaun sem sjómaðurinn Rikki Ríkharður Zoëga Stefánsson sá um.  

 

1.sæti í A úrslitum Jóhann Ólafsson

 

2. sæti A úrslitum Sigurður Þór Sveinsson

 

1.sæti B úrslit Ólafur Kristján Guðmundsson

 

2. sæti B úrslit Ragnar Jóhannsson

Nýjustu færslur

Blog Message

Óvissufundur !

Föstudaginn 1 mars var okkar árlegi Óvissufundur haldinn og var heildarfjöldinn 45 manns sem mættu tímanlega eða um hálf sjöleytið niður í..
Blog Message

Almennur fundur Magnús Bragason kynnir Puffin run.

Almennur fundur fór fram fimmtudaginn 15 febrúar en góð mæting var á þennann fund og eins og venja er á almennum fundum eru leyfðir gestir. K..
Blog Message

Erindi fra Laxey á fundi 1 febrúar.

Fimmtudaginn 1 febrúar var haldinn Almennur fundur hjá okkur Helgafellsfélögum og að venju á svona fundi voru leyfðir gestir og fyrirlesari fen..
Blog Message

Jólafundur Helgafells!

Síðastliðinn laugardag 9. desember var haldinn jólafundur klúbbsins, en þessi fundur okkar er ávalt hefðbundinn og hátíðlegur. Eftir að fo..
Blog Message

Jólasælgæti Kiwanisklúbbsins Helgafells !

Það var líf og fjör á verkstæði jólasveinsins í Kiwanishúsinu í Vestmannaeyjum þegar pökkun hófst á jólasælgæti klúbbsins, en þar ..
Meira...