Félagsmálafundur

Félagsmálafundur


Þá er starfið hafið hjá okkur Helgafellsfélögum eftir gott "jólafrí¨þó svo að margir viðburðir séu hjá okkur á aðventunnu þá fundum við ekki frá jólafundi og fram yfir áramót. Þetta var fínn fundur hjá okkur í gær og fín mæting eithvað á sjöunda tuginn borðaður var góður matur og mörg góð málefni rædd.
Það var einn gestur frá Skjálfanda á Húsavík á fundinum hjá okkur og var það einginn annar en fyrverandi bæjarstjóri okkar Eyjamanna Bergur Elías Ágústsson og steig hann í pontu og sagði okkur aðeins frá klúbbnum á Húsavík og greinilegt að þar er skemmtilegur klúbbur á ferð þar sem Skjálfandi er. Þess ber að geta að faðir Bergs, Ágúst er félagi í Helgafelli.
 
Myndir frá fundinum má nálgast HÉR