Fyrirlestur hjá Helgafelli

Fyrirlestur hjá Helgafelli


Síðastliðinn fimmtudag var alemnnur fundur hjá okkur með ræðumanni. Fundurinn hófst á venjulegu nótunum en að loknu borðhaldi kynnti forseti ræðumann kvöldsins sem var Frosti Gíslason verkefnastjóri Nýsköðunarstofu Íslands og Fablab smiðjunar hér í Eyjum.
Frosti fór yfir helstu verkefni m.a með varmadælur til húshitunar og m.fl. Þessi fyrirlestur Frosta var hin fróðlegasti og svaraði hann fjölda spurninga frá fundarmönnum sem fóru fróðari og sáttir heim. Að loknu erindi Frosta færði forseti Birgir Guðjónsson honum smá þakklætisvott frá klúbbnum.
Við viljum þakka Frosta fyrir gott erindi og skemmtileganfund sem var fjölmennur.
 
Frosti Gíslason
Fjölmennur fundur um 70 manns