Svæðisráðsfundur í Sögusvæði.

Svæðisráðsfundur í Sögusvæði.


Laugardaginn 13 nóvember s.l var haldinn svæðiráðsfundur í Þorlákshöfn og hófst fundur frekar seint vegna þess að menn koma langt að m.a frá Eyjum og Höfn. En Svæðisstjóri Gísli Valtýsson setti fund kl 14.20 og
 flutti Gísli sínar hugleyðingar um starfið og því sem hægt væri að breyta og hagræða í sambandi við þessar
svæðisráðstefnur og þá sérstakelga vegna vegalengda.
Síðan var lesin fundargerð síðasta fundar og forsetar klúbbanna fluttu sínar skýrslur og þar kemur fram
að klúbbarnir í svæðinu eru að gera góða hluti. Ragnar Örn Pétursson kjörumdæmisstjóri var annar af teimur gestum fundarinns og stiklaði hann á stóru um sýnar hugleiðinar og áætlun sem hann ætlar að beita
 sér fyrir þegar hann tekur við embætti umdæmisstjóra. Einnig ræddi Ragnar um hið "sívinsæla" umræðuefni fjölgun og urðu nokkurar umræður að erindi Ragnars loknu. Svæðisstjóri lagði fram tillögu að
 næsti kjörsvæðisstjori kæmi frá Mosfelli en þá verða þeir komnir í Sögusvæði
eftir nýrri svæðaskipan sem samþykkt var á síðasta þingi. Seinni gestur fundarinns var Björn Baldurson frá ferðanefnd og kynnti fyrir fundarmönnum þær ferðir
sem væru á næsta ári. Að loknum umræðum og öðrum málum þakkaði Gísli Valtýsson svæðisstjóri funarmönnum fyrir góðann fund og Ölversmönnum fyrir fræbærar mótökur
og sleit síðan fundi.
 
Ragnar Örn Pétursson kjörumdæmisstjóri í pontu
 
Gísli Valtýsson Svæðisstjóri Sögusvæðis