Almennur fundur hjá Helgafelli

Almennur fundur hjá Helgafelli


Í gærkvöldi var almennur fundur hjá Helgafelli þar sem gestir kvöldsins voru Þjóðhátíðarnefnd Vestmannaeyja þeir Páll Sheving. Tryggvi Már Sæmundsson og Guðjón Gunnsteinsson og einnig ber þess að geta að Birgir
Guðjónsson forseti Helgafells er einn nefndarmanna og hefur starfað í Þjóðhátíðarnefnd til margar ára og lengst sem formaður.
 
Að lokinni máltíð og venjulegum fundarstörfum hófu þér félagar erindi kvöldsins en það var um Þjóðhátið Vestmannaeyja sögu, framkvæmdi og framtíðarsýn og einnig var rætt um framkvæmdir í Herjólfsdal. Þeir félagar gerðu þessu málefni góð skil af miklum myndarskap og svöruðu fjölda fyrirspurna frá fundarmönnum
 að loknu erindi og held ég að menn séu núna miklum fróðari um þetta mikla umfang og mikilvægi sem Þjóðhátíð Vestmannaeyja er fyrir Íþróttahreyfinguna og samfélagið hér í Vestmannaeyjum.
Í lok fundar færði forseti þeim félögum smá gjöf frá klúbbnum sem þakklætisvott fyrir gott erindi og góðann
fund.
 
Myndir frá fundinum