Kiwanissundmót 2008

Kiwanissundmót 2008


S.l föstudag fór fram afhending verðlauna fyrir Kiwanissundmótið 2008 á veitingastaðum Connero, en Helgafell hefur staðið að og styrkt þetta mót um ára bil.

Það var fráfarandi forseti séra Kristján Björnsson sem sá um að afhenda verðlaunin í fjarveru forseta, kjörforseta o.fl sem staddir voru á Sauðárkróki til að sitja 38 Umdæmisþing Kiwanishreyfingarinnar.

Á meðfylgjandi myndum í myndsafni eru Séra Kristján.Svanhildur Eiriksdóttir,Róbert Emil Aronsson,Sigrun Halldórsdóttir Þjálfari  og Hulda Sumarliðadóttir formaður Sundfélagsins. Bikarar fóru til Svanhildur Eiriksdóttir 10.ára  og Róbert Emil Aronsson 11 ára.Sem Séra Kristján afhenti.
Róbert bætti Vestmannaeyjamet sitt í bringusundi um 0,30 hluta úr sek og gerði því Nytt met.
það voru 18 börn sem kepptu og gekk motið vel.
Öll börnin fengu viðukenningu og verðlaunafé
yngri brörnin fengu sundhettur og sundglerugu.og eldri sundhettur og sundfatnað.
Eftir mótið var haldið á Conero og þar var feknaleg pizzu veisla þar sem foreldrum var boðið með.
Sundfélagið þakkar ykkur stuðininginn og vonast til að halda áfram með þetta frábæra mót.