Vinna við Kiwanishúsið

Vinna við Kiwanishúsið


Um síðustu helgi eða laugardaginn 16 febrúar hófst vinna í Kiwanishúsinu við að bæta brunavarnir og sinna öðru viðhaldi sem tími var komin á.
Nokkurir félagar mætu eftir hádegi og hófu störf við neyðarútgang, málingarvinnu í sal, skipti á borðplötum í eldhúsi og annari viðhaldsvinnu. Þetta er mikið starf sem óunnið er og verða félagar að sýna dugnað til hjálpar hússtjórn við þessa vinnu en þetta gerist ekki allt á einum degi og viðbúið að við þurfum að hafa fleiri svona vinnudaga, og vera reiðubúnir þegar kallið kemur frá hússtjórn um aðstoð.