Heimsókn á Hraunbúðir

Heimsókn á Hraunbúðir


Helgafellsfélagar mættu niður í Kiwanishús kl 10.30 til að undirbúa heimsókn á Hraunbúðir og Heilbrigðisstofnunina. Lagt var síðan af stað rétt fyrir ellefu og var byrjað að fara á Hraunbúiði.

Þegar þangað var komið sagði forseti Gísli Valtýsson nokkur orð og síðan var sunginn sálmurinn Ó hve dýrðlegt er að sjá, Sigurfinnur Sigurfinnsson las síðan upp úr jólaguðspjallinu og síðan var sungið Heims um ból við undirleik Svavars Steingrímssonar. Tveir rauðklæddir sveinar voru með í för og færðu þeir heimilisfólki Hraunbúða sælgætisöskju að gjöf frá klúbbnum.
Síðna var lagt í hann og farið í sömu erindagjörðir á Sjúkrahúsið þar sem sjúklingum voru færðar sælgætisöskjur,