Hafsteinn Gunnarsson 50 ára !

Hafsteinn Gunnarsson 50 ára !


Félagi okkar Hafsteinn Gunnarsson varð fimmtugur þann 14 febrúar og eins og venja er fékk Hafsteinn afhenda fánastöng frá klúbbnum 
á fundi í gær 23 febrúar en þetta var almennur fundur með fyrirlesara. Við Helgafellsfélagar óskum Hafseini til hamingju með þennann merka áfanga.