Aðalfundur Helgafells

Aðalfundur Helgafells


Aðalfundur Helgafells var haldinn fimmtudaginn 28 apríl s.l . Eftir að forseti hafði sett fund og farið yfir afmælisdaga félaga og taka grínið var tekið matarhlé og snæddur dýrindimáltíð frá Einsa Kalda. Að loknu matarhléi var lestur nokkura fundagerða og þær bornar upp til samþykkis og síðan var kynnt stjórn næsta starfsárs og var það ánægjulegt að kynna fullmannaða stjórn starx á aðalfundi (nýju stjórnina má sjá hér að neðan) Margt var tekið fyrir á þessum fundin, nýjar

Klúbbsamþykktir bornar upp, kynningaráætlun, K-dagur, Hjálmadagur og ekki/Fjölskyldudagsferð o.fl

Ánægjulegt var að ein umsókn um inngöngu barst stjórn klúbbsinns og var hún kynnt fyrir fundarmönnum.

 

Nýja stjórn Helgafells starfsárið 2016 - 2017 skipa

 

Forseti: Andrés Þ Sigurðsson

 

Kjörforseti:  Jónatan Guðni Jónsson

 

Fráfarandi forseti: Kári Hrafnkelsson

 

Ritari: Jóhann Ólafur Guðmundsson

 

Féhirðir: Rúnar Þór Birgisson

 

Gjaldkeri: Ólafur Guðmundsson

 

Erlendur ritari:  Ómar Steinsson