Almennur fundur 14 janúar s.l

Almennur fundur 14 janúar s.l


Á almennum fundi 14 janúar s.l afhenti Kári Hrafnkelsson forseti Helgafell Ómari Steinssyni fánastöngina góðu að þvi tilefni að Ómar varð fimmtugur á dögunum, en þetta er gömul og skemmtileg hefð sem klúbburinn hefur haldið uppi að heiðra félaga á þessum tímamótum, og óskum við félagar Ómari og fjölskyldu til hamingju með þennann merka áfanga.

Á þessum sama fundi var fyrirlesari, en það var vélstjórinn, bátalíkanasmiðurinn, vélhjólamaðurinn og áhugamaður um íslensk skip  Tryggvi Sigurðsson. Var erindi

hans mjög fróðlegt og skemmtilegt.  Best af öllu var þó að komast að því hversu víða Raggi rakari hafði komið við, það er að segja varðandi skipspláss,  og myndi hann vel eftir bátum sem komu til eyja fljótlega eftir aldamótin 1900.

Var erindi hans mjög fróðlegt og skemmtilegt.  Best af öllu var þó að komast að því hversu víða Raggi rakari hafði komið við, það er að segja varðandi skipspláss,  og myndi hann vel eftir bátum sem komu til eyja fljótlega eftir aldamótin 1900.