Heimsókn á Hraunbúðir

Heimsókn á Hraunbúðir


Helgafellsfélagar fóru í sína árlegu heimsókn á Hraunbúðir Dvalarheimili Aldraðra á Aðfangadag, en þetta er gömul hefð í okkar klúbbi og alltaf jafn ánægulegt að byrja 

jólahátíðina á þessari heimsókn. Með í ferð eru tveir vaskir sveinar sem afhenda heimilisfólki jólaglaðning sem er sælgætisaskja eins og þær sem við seljum sem aðalfjáröflun

klúbbsinns.

Forseti Helgafells Jóhann Guðmundsson las upp jólaguðspjallið og síðan endum við á þvi að syngja Heims um ból við undirleik félaga okkar Svavars Steingrímssonar.

Gleðileg jól.

 

Myndir má nálgast HÉR