Viðurkenningar o.fl hjá Helgafelli

Viðurkenningar o.fl hjá Helgafelli


Á félagsmálafundi þann 16 október voru gerð embættisverk sem ekki var hægt að ljúka á Stjórnarskiptafundi og Árshjátíð þann 4 október s.l.  Hlynur Stefánsson varð fimmtugur á dögunum og var honum afhent fánastöngin góða frá okkur Helgafellsfélögum og óskum við Hlyni til hamingju með þennann merka áfanga. Gísli Valtýsson fékk viðurkenningu fyrir góða mætingu síðasta starfsár og

síðan en ekki síst var Kristján Georgsson munstraður inn sem ritari klúbbsinns, en að sögn forseta var hann að leika sér í Manchester þegar stjórnarskipti fóru fram, en þess ber að geta að Kristján er annar ættliður, faðir hanns var Georg heitinn Kristjánsson f.v Umdæmisstjóri. Birgir Sveinsson sá um að munstar Kristján í embætti.

Kristján Georgsson og Birgir Sveinsson.

Jóhann Guðmundsson forseti og Hlynur Stefánsson

Ragnar Ragnarsson f.v forseti afhendir Gísla viðurkenninguna.