Fréttir

Fyrirlestur


Fyrirlestur


Á almennum fundi þann 29 okt síðastliðinn var fyrirlestur hjá okkur Helgafellsfélögum og var það
Helga Kristín Kolbeins framhaldskólakennari sem flutti erindi kvöldsins sem var um embættismannakerfið
í Kína.

Andlát


Andlát

Tryggvi Jónasson félagi okkar í Kiwanisklúbbnum Helgafelli lést þann 17 október s.l eftir erfið veikindi. Tryggvi gekk til liðs við Kiwanishreyfinguna 1967 og var einn af stofnfélögum Helgafells og sat sem erlendur ritari í fyrstu stjórn klúbbsins á árunum 1967 – 1968.
Tryggvi var fæddur 04.10.1929 og því ný orðinn áttræður. Hann var menntaður rennismiður og starfaði í fjölda ára við þá iðn, fyrst í Vélsmiðjunni Völundi, sem hann var einn af stofnendum að og síðan í Skipalyftu Vestmannaeyja þegar hún tók til starfa.
Tryggvi var líflegur og skemmtilegur félagi sem öllum þótti vænt um , og mikil félagsvera og starfaði m.a í Lúðrasveit Vestmannaeyja í fjölda mörg ár, ásamt Kiwanis.
Tryggvi var kvæntur Jónu M Júlíusdóttur og átti þrjár dætur þær, Ásgerði, Júlíu og Karen og viljum við Kiwanisfélagar votta þeim,  og öllum aðstandendum okkar dýpstu samúðar  og biðjum Guð að gefa ykkur styrk á þessum erfiðu tímum.
Við Helgafellsfélagar horfum nú á eftir góðum félaga og vini og þökkum fyrir þær ánægjulegu samverustundir sem við áttum með Tryggva Jónassyni.

Tómas Sveinsson
 

Stjórnarskipti og Árshátið.


Stjórnarskipti og Árshátið.

Stjórnarskipti fóru fram í klúbbnum s.l laugardagskvöld við hátíðlega athöfn í Kiwanishúsinu. Húsið var opnað kl 19.00 og var boðið upp á fordrykk þegar gesti mættu í hús. Eftir að Forseti hafði sett fundinn og skipað Gísla Valtýsson veislustjóra var komið að borðhaldi og var matseðill ekki af lakari endanum,

 

Sinawik 40 ára


Sinawik 40 ára
Í gær varð Sinawikklúbbur Vestmannaeyja 40 ára og af því tilefni var blásið til fagnaðar hjá konunum sem hófst kl.18.00 með óvissuferð þar sem farið var í heimsókn
til Gríms Kokks. þaðan í Svölukot og að lokum far farið í Nýsköpunarstofu. Að þessari ferð lokinni var farið í Kiwanishúsið það sem makar voru mættir

Fjölgunarbikarinn til Helgafells


Fjölgunarbikarinn til Helgafells


Á umdæmisþingi um síðustu helgi voru að venju veittar viðurkenningar og kom það í hlut okkar klúbbs að hljóta fjölgunarbikarinn en Gísli Valtýsson forseti
starfsárið 2007-2008 náði þeim einstaka árangri að fjölga um 15 félaga í klúbbinn.

Evrópustjórnarmenn í heimsókn.


Evrópustjórnarmenn í heimsókn. Þriðjudaginn 8 september komu í heimsókn til okkar Helgafellsfélaga Stefan Huber fráfarandi Evrópuforseti og Peter Wullenweber International Trustee ásamt eiginkonum. Tekið var á móti þeim snemma morguns á flugvellinum og haldið strax af stað í skoðunarferð.

Kynning á stjórn 2009-2010


Kynning á stjórn 2009-2010 Þá er stjórn Helgafells fyrir starfsárið 2009 - 2010 klár undir stjórn Einars Friðþjófssonar, sem tekur við stjórnartaumunum í haust, en

Vorfagnaður Sinawik.


Vorfagnaður Sinawik. Vorfagnaður Sinawiksystra var haldinn með pompi og prakt á laugardagskvöldið s.l að viðstöddum Sinawikkonum, Kiwanismönnum og gestum og ber það hæst að nefna félaga úr Drangey í Skagafirði sem lögðu á sig mikið ferðalag til að heimsækja okkur hingað til Eyja.

Drangeyjarmenn í heimsókn


Drangeyjarmenn í heimsókn Í gærkvöldi fengum við Helgafellsfélagar góða gesti í heimsókn til okkar en það voru félagar úr Drangey í Skagafirði sem komu með seinni ferð Herjólfs og ætla að stoppa hér í Eyjum fram á sunnudag.

Umdæmisstjóri í heimsókn


Umdæmisstjóri í heimsókn Aðalfundur Helgafells var haldinn fimmtudaginn 30 apríl, og var góður gestur í heimsókn hjá okkur á þessum fundi Matthías G Pétursson umdæmisstjóri. Fundurinn hófst á venjulegum fundarstörfum og að loknu matarhléi,

Félagsmálafundur


Félagsmálafundur Í gærkvöldi var félagsmálafundur hjá okkur Helgafellsfélögum, en þessi fundur var ekki á dagskrá, en þar sem kosningar eru búnar að riðla dagskrá m.a Vorfagnaði var þessum fundi skellt inn. Það bar helst til tíðinda á þessum fundi það Þorsteinn Finnbogasona fékk afhenda fánastöngina góðu, en kappinn var fimmtugur á dögunum.

Sælkerafundur


Sælkerafundur Í gærkvöldi var haldinn Sælkerafundur hjá okkur Helgafellsfélögum en þarna var tekin upp sú nýbreyttni að brjóta aðeins upp formið og fá
kokka klúbbsins til að sjá um eldamenskuna. Boðið var upp á sælkerahlaðborð með bæði kjöt og fiskréttum. Á þessum fundi var fjöldi gesta g tvö erindi,

Óvissufundur


Óvissufundur Í gærkvöldi var haldinn Óvissufundur hjá okkur Helgafellsfélögum. Vel var mætt í Kiwanishúsið og var haldið þaðan í smá rútuferð, sem endaði í Listagallerýinu Svölukoti, en þar beið okkar Stefán Ólafsson kokkur með grill og allt tilheyrandi.

Tölvugjöf


Tölvugjöf Helgafellsmen komu færandi hendi þann 4. Mars er
þeir færu Jóhannesi Ágústi Stefánssyni fartölvu að gjöf í samstarfi við Vestmannaeyjabæ og einnig kom verslunin Tölvun þar að máli. Gústi eins og hann er best þekktur á í átökum við MS sjúkdóm og getur sig lítið sem ekkert hreyft.

Fyrirlestur um AÞS


Fyrirlestur um AÞS Á fundi 19 febrúar s.l flutti Hrafn Sævaldsson ráðgjafi og verkefnisstjóri Atvinnuþróunarfélags Suðurlands okkur erindi um starfsemi
sjóðsins. En sjóðurinn er stofnaður 1980 og er í eigu allra sveitarfélagana 14 á Suðurlandi.

Helgafell gefur hljóðkerfi


Helgafell gefur hljóðkerfi 19. Febrúar síðastliðin Gáfu félagar úr  Kiwaniklúbbnum Helgafell í Vestmannaeyjum,
Hljóðkerfi eina stofu í grunnskóla Vestmannaeyja.
Styrkurinn er tilkomin vegna Bergþóru Sigurðardóttir sem er átta ára eyjapæja sem fæddist með

Helgafell afhendir gjöf


Helgafell afhendir gjöf

Þann 13 febrúar s.l afhentu félagar úr Kiwanisklúbbnum Helgafelli Stefáni Valtýssyni sérútbúið rafknúið sjúkrarúm til eignar. Valtýr faðir Stefáns kvað þetta vera mikla byltingu fyrir drenginn.

Almennur fundur


Almennur fundur Í kvöld var haldinn almennur fundur hjá okkur þar sem aðal gestur kvöldsins var Ólafur Snorrason Framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar.

ÞORRABLÓT


ÞORRABLÓT Eitt af fjölmennari þorrablótum Helgafells var haldið s.l laugardagskvöld og voru mættir um
170 félagar og gestir, og m.a heimsóttu okkur gestir frá Kiwanisklúbbnum Mosfelli í Mosfellsbæ
og þökkum við þeim sérstaklega fyrir ánægjulega semverustundir og heimsóknina til Eyja.

Fyrsti fundur ársins.


Fyrsti fundur ársins. Fyrsti fundur ársins var haldinn fimmtudaginn 8 janúar í Kiwanishúsinu. Á þessum fundi flutti Valur Bogason sérfræðingur hjá Hafró okkur erindi um sýkinguna sem herjar á síldarstofnin um þessar mundir.