Fyrirlestur um mergæxli !

Fyrirlestur um mergæxli !


Á almennumfundi þann 23 febrúar fengum við góða heimsókn, en Magnú Benónýsson fyrrum Helgafellsfélagi og forseti klúbbsins, eb Magnús er búsettur á Hvolsvelli í dag. Magnús hefur átt við erfið veikindi að strýða en hann greindist með mergæxli og hefur gengið í gegnum erfiða meðferð og aðgerð. Magnús flutti okkur erindi um þennann skæð sjúkdóm og sýni m.a skýringarmyndband. Flestir landsmenn kannast við fjólubláa umslagið sem dreift var á öll heimili en 

þetta er þjóðarátak gegn mergæxlum í formi blóðskimunar og hvetur Magnús alla sem vetlingi geta valdið að taka þátt í þessu átaki.
Magnúsi var afhent smá gjöf frá klúbbnum og þökkum við honum kærlega fyrir gott erindi og óskum Magnúsi góðs bata.

Myndband um átakið er hér